Morgunblaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 7
Föstn.dagur 11. júlí 1958 M O ?? r. f' V O * 4 í> » f) 7 TELPA 11—12 ára óskast til að gæta barns. Upplýsingar í síma 23732. Járnrennibekkur Er kaupandi að litlum járn- rennibekk. Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Rennibekkur — 6441“. Vorum að taka upp MAX FACTOR Creme Puff Dósir með speglum og fylling- ar, einnig Hl-Ff Make-up, margir litir. Sápuhúsið Austurstræti 1. BÍLL Daimler ’47, keyrður 31 þús. km er til sölu lítur mjög vel út. Síippfélagið í Reykjavík hf., Magnús Guðjónsson. Meistarar Maður vanur smíðum, úti og inni, vill komast á samning. Tilboð merkt: „Lærlingur — 6428“ sendist Mbl. fyrir laugar dagskvöld. Bilar til sölu Plymouth ’41, verð 15 þús. greiðsla eftir samkomulagi. Ford ’35 sendibíll, lágt verð. Citroen ’47, mjög góður bíll, verð mjög sanngjarnt. Austin 10, 2ja dyra, verð 25 þús. Samkomul. með greiðslu. Austin 8, sendiferða. Verð kr. 25 þúsund. Dodge Caryol sendibíll, sann- gjarnt verð, lítil útborgun. BÍLASALAIN Garðastræti 4. — Sími 23865. Opið til kl. 8 í kvöld. B'ILAR með afborgunum Austin 10 ’46 verð 30 þús. úlb. 15 þús. og síðan 2 þús. á mán. Ford junior ’46 verð 27 þús. útb. 15 þús. síðan 1500 kr. á mánuði. Morris ’44 verð 18 þús. útb. 10 þús. síðan 1000 kr. á mán. Renault ’46 verð 25 þús. útb. 10 þús. síðan 1500 kr. á mán. Opel ’39 vei-ð 15 þús. útb. 7 þús. síðan 1000 kr. á mán. Dodge ’40 verð 25 þús. útb. 12 þús. síðan 1500 kr. á mán. Clie..oiet ’47 verð 35 þús. útb. 20 þús. síðan '00 kr. á mán. Ford ’47 verð 45 þús. útb. 20 þús. síðan 1500 kr. á mán. Nars ’46 verð 38 þús. útb. 20 þús. síðan 1500 kr. á mán. Dodge ’47 verð 38 þús. útb. 20 þús. síðan 1500 kr. á mán. Viilly’s jeppi ’42 verð 40 þús. útb. 20 þús. síðan 1500 á mán. Hjá okkur er alltaf úrvalið mest. Hringið eða komið. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. — Sími 19168. Innheimtustarf Vanur innheimtumaður óskar eftir starfi. Tilboð merkt: „innheimtustarf — 6427“ send ist blaðinu fyrir 15. þ. m. KEFLAVÍK Herbergi til leigu. Sími og bað. Upplýsingar að Sólvallagötu 30 niðri, sunnudag 13. júlí. Til sölu ýtuskáfla D.T. 6, ýtubúnaður fylgir. — Uppl. í síma 33023. Hjá MARTEINI Karlmanna MOLLSKINNS BLÚSSUR Verð aðeins kr. 300 ■> 4} TJÖLD BAKPOKAR SVEFNPOKLR i •B- * 4 Karlmanna VElÐIJAKKAR Veró kr. 3i3,— í í (3 Karlmanna RVKFRAKKAR (iorl urval ÍVIAHTEÍNI Laugaveg 31 TIL LEIGU tvö herb. með innbyggðum skápum, má elda, aðgangur að baði. Uppl. i síma 18087. TIL SÖLU er 24 ha. Grei bátavél £ góðu lagi verð 6—7 þúsund. Simi 50812 milli 1—4 e.h. STÚLKA vön afgreiðsiu óskast nú þegar vegna sumarleyfa. Gott kaup. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Upplýsingar á staðnum. ! Vandaður gullfallegur svefnsófi á aðeins kr. 2500. Notið tækifærið. Grettisgata 69 kl. 2—9. Ibúð óskast Hjón með 11 ára dreng óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. — Algjörri reglusemi heitið. Vin- samlegast hringið í síma 10646 eöa 34214. íbúð óskast 2 til 3 herb. og eldhús óskast. Bílskúr mætti fylgja. Uppl. í síma 12712 kl. 5 til 8 í dag og á morgun. 2ja—3ja herb. IBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 15431. Njarðvik — Keflavik Ungiingsstúlka óskast, hátt kaup. Uppl. í síma 53. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa annan hvern dag. Uppl. í Smurbrauðsstofan Björninn Njálsgötu 49. Cilve..*-Cross BARNAVAGN til sólu. Uppl. í síma 23247. TIL SÖLU 4 tve^gju manna busæci, einnig grill, vatnskassahlíf, aftur- j ijós, benzíndæía, kveikja, kúpl- ingsdiskur og straumlokar, allt j í Buick 1941. Uppl. í síma 50941. Afvinnurekendur uy aurir arnugió Reglusaman mann vantar vinnu frá 12. júií tii 1. ágúst, hef bílpróf. Uppl. í síma 32968 eftir kl. 8 á kvöidin. Pússningasandur I. fl. pússningasandur til sölu og einnig hvitur sandur. Uppl. í síma 50230. TIL SÖLU skellinaðra ,,Keidler“ K-50. — Uppl. í síma 23280. STRIGASKÓR Uppreimaðir STRIGASKÓK LÁGIR STRIGASKÓR KVENSTRIGASKÓR með uppfylltum hæl og heilir með kvarthæl. KARLMANNASTRIGASKÓR lágir. GÚMMÍSKÓFATNAÐUR á hörn og fullorðna, gott úrval. Skóverzlunin Framnesvegi 2 — Sími 13962. Buick 15/ til sölu glæsilegur bill í góðu standi. BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032 Rolleiflex myndavél til sölu. Xenar 1:3,5/75 — Sixtomat ' Ijósmælir — Sólskyggni —- 5 Filterar. S1MI 14774. Tilboð óskast í bifresðina P-234 Ford model 1947, til sýnis að Eiríkisgötu 21. Uugan íann vaiúar aukavinnu Mjög margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6442“. Til sölu notaðir miðstöðvarofnar þakjárn, timbur og fl. Uppl. í síma 24060 og Hörpugötu 6. Eftir kl. 8 á kvöldin. Púðursykur Flórsykur Verzl. ALDAN Öldugötu 29 — Sími 1234-2 Peysuloiakápur eru .tomnar aftur fallegri og vandaðri efni en áður, einnig popplin kápur í faiiegu úrvali. Kápu- eg dömubtlðin — 15 Laugaveg 15 — HJÓLBARDAR og SLÖNGUR fyrirliggjandi: 560x15 700x15 500x16 600x16 650x16 750x16 750x20 825x20 1000x20 1200x20 MARS '•RADTNG COMPANY Klapparstíg 20 — Sími 17373. RAFGEYMAR úrvals tegund 6 og 12 volta í eftirtaldar bifreiðir: Buick — Oldsmobile Skodr — Chevrolet ’55 Volkswagen — Opel. Smyrill Húsi Sameinaða - Sími 12260. Komið með mislitu karimannaxotin, sem fyrst. OTAÐ og NÝTT Bókhlöðustíg 9. Dragtir Kfólar Kapur NOTAÐ og NÝTT Bókhlöðustíg 9. Vi’ kaupa 4ra nianna bíl. Ekki eldra model en ’46. Staðgreiðsla. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyr- ir miðvikudag, merkt: „6429“. Ford '31 vörubiíreið til sötu. rni'reiðin er í ökufæru ástandi. Skattur og trygging greidd. Tækifæriskaup ef sam- ið er Sn.ix. Uppl. í síma 23889 kl. 7 til 10 sd. Tómir kassar undan gieri til söiu. Gler u og speglagerðin .afásveg 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.