Morgunblaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.07.1958, Blaðsíða 11
Fösfu'dagtrr 11. Júlí 1958 MOKCVWTtr 4Ð1Ð 11 Bllakaup Höfum kaupendur að fólksbíl- um, sendiferðabíl og vörubíl, til greina koma óstandsettir eða ákeyrðir bílar. Eldri model en ’46 koma varla til greina. Uppl. gefur BÍL. VIRKIKN Síðumúla 19 — Sími 18580. Félagslíf Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. — Sími 17641. Eftirtaldar ferðir hefjast 12. júlí: 8 daga ferð um Vest- firði. 8 daga ferð um Suð-Austurland 10 daga hringferð um ísland. 16 daga hringferð um ísland. Ferð í Þjórsárdal á laugardag kl. 2. Þróttarar Meistara, I. og II. flokkur. Æf- ing í kvöld kl. 7,30. — Þjálfarinn. Ferðafélag íslands fer fimm daga skemmtiferð nk. laugardag um Kjalveg, Kerlingar- fjöll, Hveravelli, Þjófadali, að Hvítarvatni og að Hagavatni. Lagt af stað kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar fyrir kl. 12 á föstudag. Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld til kl. 1. Stjórnadi Helgi Eysteinsson. Miðasala frá kl. 8. Sími 19611. Sitfiirtunglið. Nýr bíll ókeyrður Ford Angelia De Lux 2ja dyra árg. ,58 til sölu og sýnis í dag. BÍLASALAINI Klapparstíg 37. — Sími 19032. -____ Si'f. %'...uli •A.VMA * N i v \ Yl'V Júlí-bók A.B. íslandsvinurinn Harry Martin- son, einn mesti núlifandi rit- snillingur Svía, er mörgum hér að góðu kunnur síðan hann heim sótti oss á síðast liðnu hausti. En vér þekkjum þó verk hans furðulega lítið, Þó að mörg þeirra séu í tölu hins bezta í sam- tíðarbókmenntum Norðurlanda. Netlurnar blómgast er fyrsta bókin, sem út kemur eftir hann á ísienzku. »%ovv Neflurnar blómgast er það verkið, sem fyrst aflaði Harry Martinson þess orðstírs og vinsælda, sem hann hefur notið æ síðan að verðleikum. Sagan fjallar um fyrstu 12 árin í lífi drengsins Marteins Ólafssonar, sem er enginn annar en Harry Martinson sjálfur. Þegar hann er sex ára, deyr faðir hans, og skömmu síðar strýkur móðirin frá heimili og börnum til Ameríku. Eftir það er Marteinn litli munaðarleysingi á hrakningum og hrakhólum, sem svarar því til, ef hann er spurður um hagi sína, að faðir sinn sé dáinn, en móðir sín sé í Kalifórníu. Netlurnar blómgast er svo frábær sálarlýsing barns, að sagan á að því leyti fáa sína líka í heimsbókmenntunum. Og þó að þessar minningar hljóti að vera höfundinum sárar, gætir hvergi beiskju, en frá öllu sagt með slíkri kímni, að furðu sætir. Stíll höfundarins er sérstæður og gæddur töfrum. Karl ísfeld rithöfundur hefur þýtt bókina á íslenzku. Netlurnar blómgast ★ fæst í öllum bókabúðum, ★ er til afgreiðslu hjá umboðsmönnum AB ★ í Reykjavík, er afgreiðslan í Tjarnargötu 16. Almenna bókafélagið INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 DANSSTJÓRI: ÞÓRIR SIGURBJÖRNSSON Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Andvari,” Framtíðin, Gefn, Hálogaland og Hrönn. Ungtemplarar Farið verður á Reykjanes sunnudaginn 13. júlí. Nokkur sæti laus. Þátttaka tilkynnist í Góðtempl- arahúsið í kvöld kl. 6,30—8,30. I Hafnarfirði til Svanhvítar Magnúsdóttur Sunnuv. 11. Þórscafe FOSTUDAGUR Dansleikur að Þórscafé i kvöid ktukkan 9 Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur Sínii 2-33-33 Iðnaðarmálastofnun Islands verður lokað vegna sumarleyfa 14. júlí til 4. ágúst. Nýkomnar fékkneskar sfraga-töffiur með kvarfhælum Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.