Morgunblaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 5
SunntfÆagur 27. 'júlí .1958 MORCVNBLAÐIÐ 5 Barngóð telpa 11—12 ára óskast til aS gæta barns á öðru ári. — Uppl. í síma 32739. Skellinaðra (Rixe), til sýnis og sölu í PASprent, Mjóstræti 6. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9, sími 15385, I LINDARGÖTU 25 I ^ r SÍMI 13743 I Til sölu Silver-Cross harnavagn mótorhjól Og Rafha-eldavél að Bl’öttu- kinn 6, Hafnarfirði. Tannlækninga- stofan lokuð vegna suinarleyfa til 18. ágúsl. — Hallur Hallsson, yngri. STRIGASKOR uppreimaðir. — Stærðir frá 35 til 45. — Hvítur skóáburður Ingólfsstræti og Laugavegi 7. ISiýja bílasalan Spítalastíg 7 Sími 10-18-2 Höfum ávailt kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum eldri og yngri gerðum. — Opið alla virka daga frá 9—7. Lát- ið skrá bifreið yðar í dag, seld a morgun. I\lýja bílasalan Spítalastíg 7, sími 10182 Höfum kaupendur að góðri 2ja herb. íbúð. Má vera lítil. Útb. kr. 160 þús. Ennfremur slórri 2ja herb. íbúð gegn staðgreiðslu. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum. Útb. kr. 200 þús. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð á hæð í nýju eða ný- legu húsi. Útb. kr. 350 þús. Höfum kaupanda að 4ra til 5 lierb. íbúð á hæð, með sér inngangi og sér hita. Greið- ir út í hönd. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. einbýlishúsi í úthverfi bæjarins eða í Kópavogi. — Útb. allt að kr. 300 þús. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi eða litlu einbýlishúsi, sem mætti byggja við, með bílskúrsréttindum. — Mjög mikil útborgun. finar Sigurðsson hdl. Ingé'fsstræti 4. Simi 1-67-67. Búsáhö/d Plastic og málmbúsáhöld Best króm. hraðsuðukatlar Feldhaus hring-bökunarofnar Astral kæliskápar Morphy-Riehards brauðristar hárþurrkur og gufustrokjárn Elekra 1000 watta strokjárn Robot ryksugur og bónarar Elektra vöflujárn, 2 gerðir Elektra þvottapotta, spiralar Varahlutar í ofannefndar vörur ÞORSTEINN BERGMANN Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. Múrara vantar. — Upplýsingar í síma 34892 miili 12 og 1 og eftir kl. 8. — 4-5 herb. ibúð helzt með sér inngangi og sér hita, óskast til leigu 1. okt. — Tilboð sendist Mbl., merkt: — „6554“. — Silver-Cross BARNAVAGN til sölu. — Upplýsingar í síma 12703_ TAPAÐ Innpakkaður svefnpoki ásamt perluprjónuðu, marglitu lopa- teppi tapaðist á Þingvöllum laugard. 19. þ.m. Vinsamlega skilist á Lögreglustöðina í Reykjavík. — Fundarlaun. Vil kynnast stúlku á aldrinum 24—32 ára. Mætti hafa eitt barn framfæri. — Tilboð sendist Mbl., ásamt ein- hverjum upplýsingum um á- stæður, merkt: „Framtíð — 6548“. — Bilaverkstæði Bílavei'kstæoi lil leigu nú þcgar Tilboð sendist Mbl., merkt: — „Verkstæði — 6535“, íyrir 30. þ. m. — íbúdir óskast Höfum kaupendur að nýtízku 6 herb. íbúðarhæð, á góðum stað í bænum. Góð útb. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja, ?ja og 4ra herb. íbúðum í bænum. Mikl- ar útb. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. fokheldum hæð- um eða rishæðum, í bænum. Höfum jafnan til sölu, einbýlis hús og 2ja—6 herb. "búðir, víðsvegar í bænum. Einnig einbýlishús og íbúðir í Kópavogskaupstað og á Sel- tjarnarnesi o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. STRIGASKOR Uppreimaðir STRiGASKÓR LÁGIR STRIGASKÓR kvenstrigaskgr með uppfylltum hæl og heilir með kvarthæl. KARLMANNASTRIGASKÓR lágir. GÚMMÍSKÓFATNAÐUR á börn og fullorðna, gott úrval. Framnesvegi 2 — Sími 13962. Húsverk Barnlaus hjón óska efiir kven. manni tll léttra húsverka og matreiðslu. Nokkur anskukunn átta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 12914 kvölds og morgna. WW' Vesturgötu 12. Sími 15859. Nýkomið úrval af kjólaefnum, grátt og drapp. — Kápufóður, plus í kraga og úlpufóður, svart. Kaki, aðeins kr. 14,00 meter- inn og einnig apaskinn, þykk- ,ari gerðin. íbúð óskast Ung hjón, með eitt barn, sem vinna bæði úti, óska eftir lít- illi ibúð, helzt í Vogahverfi eða sem næst dagheimilinu Steina hlíð við Suðurlandsbraut. — Upplýsingar í síma 1-73-73, á venjulegum skrifstofutíma og 5-06-83 eftir kl. 8 á kvöldin. Ibúðir og hús til sölu í bænum og nágrenni hans. Seljendur og kaupendur íbúða, vinsamlega snúið ykk- ur til skrifstofu okkar sem ann ast alla fyrirgreiðslu. IHálflutnings- skrifstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona, — fasteignasala: Andrés Valberg, Aðalstræti 18. Símar: 19740, 16573 32100 (eftir kl. 8 á kvöldin). TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð, ásamt góðu vinnuplássi í kjallara við Bergþórugötu. Stór 2jaherb. kjallaraíbúð við Hofsvallagötu. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð við Bragagötu. 3ja herb. hæð í steinhúsi, við Laugaveg. Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi við Nökkvavog. Verð kr. 450 þús. 3ja herb. hæð við Grundarstíg. 4ra herb. ofanjarðarkjallara- íbúð við Silfurteig. Ný 4ra herb. íbúð við Forn- haga. 4ra herb. íbúð, allt sér, við Njörvasund. 5 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk og málningu, í Laug arneshverfinu og í Vestur- bænum. Fokheldar íbúðir við Rauða- læk, Sólheima, Melabraut og víðar. Foklield 2ja lierb. ‘kjallaraíbúð að mestu leyti ofanjarðar, við Vallargerði í Kópavogi. Verð kr. 75 þús. EIGNASALAN • REYKJAVÍk • Ingólfsiræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kl. 9—7. Nýkomið Polarordgleraugu sundskýlur fyrir drengi og herra. — S P O R T Austurstræti 1. Raflagningaefni Kapalspennur 8x8 m.m. Kapalspennur 10x10 m.m. Kapalspennur 12x12 m.m. Kapalspennur 14x14 m.m. Rörspennur 5/8” Rörspennur %” Rörspennur 1” Plastkapall 2x1,5 qmm. Plastkapall 3x1,5 qmm. Plasfkapall 4x1,5 qmm. Plastkapall 2x2,5 qmm. Plastkapall 3x2,5 qmm. Plastkapall 3x4 qmm. Plastkapall 3x6 qmm. Plastvír 1,5 qmm. Plastvír 2,5 qmm. Plastvír 4 qmm. Plastvír 6 qmm. Gúmmíkapall 2x0,75 qmm. Gúmmíkapall 2x1 qmm. Gúmmíkapall 2x1,5 qmm. Gúmmíkapall 3x1,5 qmm. Gúmmíkapall 2x2,5 qn.m. Gúinmíkapall 3x2,5 qmm. Gúmmíkapall 3x4 qmm. Véla- og Raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 18279. Kvenhanzkar fallegt úrval, ^ '\Jorzt Snyiljaryar Jloknaan Lækjargötu 4. Fiðurhel' og dúnhelt léreft mjög gott. — Sængurveradamask, hvítt, báltt grænt og bleikt. Léreft, margar tegundir og breiddir, frá 90 cm. til 1,80 m. Allt með gamla verðinu. \Jerzfunin JJnót Vesturgötu 17. Auglýsingagildi blaða fer aðallega eftir les- endafjölda þeirra. Ekkert hérlent blað kem þar í nám. nda við cJcinolin fJfuó LIQUID — Nýkomið — Birgðir takmarkaðar. Bankastræti 7. Simi 22135. CAMEL Hjólbarða-kappar Suðubælur Patentbætur Loftdælur Carðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. íbúðir óskast 4ra herbergja íbúð óskast á góð um stað. Mikil útborgun. Hefi kaupendur að íbúðum af ýmsum gerðurn. Austurstræti 14. — Sitni 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.