Morgunblaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 17
MORCVNBZ1Ð1Ð ^ 17 Sunnudagur 27. júlí 1958 Í 1 1 SKAK m Helgi Jónsson, bóndi Stuðlafossi, Jökuldal — In Memoriam — FRÁ 22. júlí til 27. júlí tefldu Rússar og Júgóslavar landskeppni í Júgóslavíu. Teflt var á átta borðum og lauk keppninni með sigri Rússa 19(4 vinn. gegn 12(4. 1. Keres - Gligoric .... 2:2 2. Geller - Matanovic .. 3:1 3. Kortschnoy - Ivkow 2:2 4. Taimanof - Djuraswic 2(4:1(4 5. Boleslaws. - Trifonov. 2:2 6. Kotov - Matulovic .. 2:0 ” — - Funderer .... 1:1 7. Polugajewski - Milic 2:1 ” Svetin - Rabar 1:0 8. Krogius - Bertok .... 1 (4:U4 ” Svetin - Bertok .... (4: (4 19%:12V£ Skákir frá keppninni hafa ekki borizt. Skákin sem fer hér á eftir er tefld á skákþingi U.S.S.R. 1958 og stiðst ég við skýringar eftir dr. Euwi, að, nokkru leyti. kxvítt: Boris Spassky Svart: S. Ghugowitzki. Sikileyjartafl— (Rovzer-árás). 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. ð4 cxd4 4. Rxd4 Rf« 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 (Samkvæmt nýjustu rannsóknum er 8. .. h6 9. Bf4 ekki viðunan- legt fyrir svartan). 9. f4 Be7 10. Rf3 h6 (Ónauðsynlegur leikur í þessari stöðu -10. .. b5 leiðir til venjulegs afbrigðis). 11. Bxf6 gxf6 (Ef til vill er 11. .. Bxf6 lítið eitt sterkara 12. Dxd6 Bxc3 13. bxc3 De7 14. Dc7 b5 og Ha7). 12. f5! (Rétt meðhöndlun á slík- um stöðum). 12. .. Dc7 (12. .. Da5 bauð upp á meiri möguleika). 13. Kbl 0-6-0 14. Bc4 (Báðir aðilar hafa lokið liðskipun að mestu, og hvítur er byrjaður að útfæra hernaðaráætlun sína, sem er í því fólgin að þrýsta á e6, þar til svartur sér sig tilneyddan að gefa upp d5 reitinn). 14. . . Kb8 (Nauðsynleg trygging á kóngs- Stöðunni. Vafasamt er 14. .. Ra5 15. Bb3 Rxb3 16. axb3 h5 17. Rd4 og hvítu riddararnir verða hættu legir). 15. Bb3 Hc8 16. Rce2 (Spassky hyggst framfylgja hern aðaráætluninni, en betra var fyrst Hhfl og e. t. v. Rd4) 16. .. — Utan úr heimi Framh. af bls. 10 að mjög mikið. Árið 1930 voru íbúarnir aðeins um 10 þús. Olíu- félögin eru líka mjög örlátir at- vinnuveitendur. Venjulegur verkamaður fær a.m.k. 5 sterl- ingspund á viku, ef hann er dug- legur og kann eitthvað fyrir sér, hækkar kaupið fljótlega upp í 10 sterlingspund á viku. í þessu litla furstadæmi hefir þjóðernisstefnan vaxið hraðar en í nokkru öðru Arabaríki. Mjög sjaldan sést Kuwaitbúi klæðast evrópskum fötum. í hans augum er það heiður að bera arabiskan klæðnað. Það má teljast tákn- rænt, að þeir menn, sem halda uppi lögum og reglu þar hafa fengið menntun sína í Englandi, en menntamennirnir fara til Egyptalands. Þetta hefir haft sín áhrif. Upp á vegg í skrifstofu menntamálaráðherrans, Abdul Azziz Hussain, hangir mynd af Nasser. Vafalaust eru veggirnir í skrifstofu hans olíubornir með enskri fernisolíu, en menntun sína hefir ráðherrann fengið í Egyptalandi. ★ Höfnin í Kuwait er ennþá hreinleg, en pærluveiðararnir eru orðnir mjög fáir. Þar ber nú mest á hinum volduga hafnar- garði, sem olíujöfrar létu gera i nýju höfninni í Kuwait, þar sem hægt er að lesta um 60 millj. lesta af olíu á ári. Spurningin er nú, hvort tekjurnar af olíunni skipta furstann nægilega miklu máli, til þess að rennsli olíunnar haldi ótruflað áfram að hafnar- garðinum mikla, hvað sem þjóð- erniskennd og stjórnmálum líð- ur? exf5! (Rétt augnablik, þegar eng- inn riddari kemst til d5). 17. exf5 Bxf5 18. Rc3 Bf8 19. Rd4 Rxd4 20. Dxd4 Hg8 21. Dxf6 ? (Núna fær Bf8 góða línu. Betra var Hd2). 21. .. Bg6 22. Df2 Bg7 (Svarta peðastaðan hefur ekki batnað, en biskupar svarts standa ljómandi vel, og þegar allt er dregið saman, virðast möguleik- arnir vera jafnir). 23. Ra4 (Spassky vill leiða andstæðing sinn út í flækjur og velur því dálítið óeðlilegan leik). 23. .. Hgc8 24. Hhfl He4 25. Rb6 Hce8 26. Rd5 Dc5 27. Rf4 Bd4 28. Dh4 Bc5 29. g3 a5? (Leiðir af sér veikingu á hvítu reitun- um). 30. a4 Hb4 (öruggara var Bxf4) 31. Rxg6 (Þvingað, t.d. 31. Kal Hxa4f. 32. Kbl (Bxa4 Da3) 32. .. Half 33. Kxal Da3f). 31. .. Hxa4 32. Rxh4 (Miðað við liðsafla stendur svartur ekki höll- um fæti, en þegar staðan er at- huguð kémur í ljós, að svartur stendur sorglega illa. Hvítur er herra yfir hvítu reitunum og þar að auki eru svörtu peðin í hættu, og þarfnast stöðugrar aðgæzlu). 32. .. f6 33. Rf5 h5 34. Hd5 Dc7 (Ef 34. .. Db4 35. Hb5 Dd2 36. Bd5 og sóknin er óstöðvandi) 35. Hb5 b6 36. Re3 Bd4 37.* Rd5 Dd8 38. Hf4! (Eftir þennan leik verða f6 og b6 ekki varðir). 38. .. Bc5 39. Hxf6 (Þetta peðstap er ekki þýðingarmest fyrir hvít- an, heldur að koma hrók á 7. línuna til þess að vinna að mát- undirbúningnum). 39. .. He2 40. Hf7 Hf2 41. Hh7 Hxh2 ABCDEFGH 42. Rxb6! (Nákvæmt reiknuð fórn). 42. .. Bxb6 (Eða 42. .. Dxb6 43. Hxb6 Bxb6 43. Bd5 Bc5 45. g4 h4 46. g5 og hvítur vinnur). 43. Bd5 Kc8 44. Hb7! De8 45. H5xb6 Delf 46. Ka2 Hxc2 47. Ha6 Hc7 48. Hb8f! Kd7 49. Hf8 Db4 50. Hf7f Kd8 51. Hf4f (Síðasta atriði í leikfléttunni. Ef 51. Ha8f Hc8 52. Hf8f Ke7 53. Hfxc8 Dxa4f og svartur stendur betur). 51. .. Dd2 52. Hf8f og svartur gaf. T.d. 52. .. Kd7 53. Hf7f Kd8 54. Hxd6f Kc8 55. HÍ8 mát. — IRJóh. SKÁKÞRAUT ABCBEFGH Hvítur mátar í 3 leikum. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — — Sími 2 -24- 80 — í KVÖLD barzt mér sú fregn, að Helgi á Stuðlafossi hefði látizt árla í morgun í bílslysi á Jökul- dal. Ég varð hljóður við fregn þessa. Ekki af því að slysin séu svo fátíð, né af hinu, að hér hefði hlynur horfið í blóma lífs, því að Helgi var fullra sextíu ára að aldri. En það grípur mig jafn- an geigur, þegar skarð verður í röðum dalafólksins, og einkum þegar svo skyndilega ber að, að ætla má að eyða verði eftir, sem óvíst er hvort fyllt verður. En auk þessa var Helgi mér nokkuð kunnur hin síðustu ár. Hann var aaaður myndarlegur, karlmannlegru:, hress í bragði, æðrulaus, ræðinn og skemmtileg- ur, opinskár, hæglátur þó, og virtist ýmsum um of. Kjarkmað- ur hinn mesti og ódeigur er á reyndi. Hann var gæddur ýmsum þeim kostum, er drjúgir reynast dala- bóndanum, og í mínum augum að ýmsu leyti ímynd þess íslenzk- asta er prýðir sveitafólkið. Helgi var prýðisvel gefinn, svo sem hann átti kyn til og mér vakti hann traust við fyrstu kynni. Að honum er mannskaði. Býlið hans, Stuðlafoss, er að vísu rýrt, en hefir ýmsa kosti, jafnhliða annmörkunum og gestinum sást gjarnan yfir annmarkana, er Helgi birtist á hlaði, hlýr og alúðlegur, með gestrisnina á báðum hönd- um. Og eitt er víst: Ég verð dap- ur í huga, er ég næst ríð þar um hlað, ef rödd auðnarinnar niðar þar í djúpri þögn. Helgi á mörg spor í heiðinni ofan við Stuðlafoss. Þau spor fyrnast brátt, þótt sólin haldi áfram að kyssa víðilaufið á vor- in og snækófið strjúki hæðirnar og melabörðin í langnætti vetr- arins. Vonandi fóstrar stuðlabergið hjá Stuðlafossi nýjan bónda, sem leggur nýjar slóðir um mjúkar heiðar, og heldur uppi heiðri dalabæjanna íslenzku. Með þá von í brjósti, sendi ég þér, Helgi Jónsson, hlýja kveðju með þakklæti fyrir okkar kynni, sem stækkuðu sjónarsvið mitt á ýmsan hátt. Konu hans og dwtrum sendi ég hjartanlega samúðarkveðju. Skriðuklaustri, 19. júlí Jónas Pétursson. Hjá okkur fáið þé«r Egilsdrykki og fleiri gæðavörur Veifingastofan Asinn Grensásveg 26. Verksmiðju og saumastofu verðier lokað vegna sumarleyfa 28. júlí til 5. ágúst. Afgreiðslan opin kl. 1—4 daglega. GóBfteppagerðin hf. Skúlagötu 51 Ungur maður með bílstjóraréttindi óskast strax til a£- greiðslustarfa á benzínafgreiðslu í Reykja vík. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Hafnaa-stræti 5. * Olíuverzlun Bslands hf. Pappírsvörur BRÚN UMSLÖG, 5 stærðir HVÍT UMSLÖG, 5 stærðir FLUG UMSLÖG, 3 stærðir SKRIFBLOKKIR, 4 stærðir MILLEMETRAPAPPÍR, 3 stærðir HILLUPAPPÍR, margar gerðir VÉLRITUNARPAPPÍR, kvart og folio SMJÖRPAPPÍR í rúllum og örkum * ANDLITSÞURRKUR í rúllum SERVIETTUR, hvítar og mislitar UMBÚÐAPAPPÍR í rúllum og örkum KRAFTPAPPÍR í rúllum 100 cm. s - TOILETPAPPÍR óffcfert ^JCrió tjánóóon, CJo lif.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.