Morgunblaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 15
Sunnudagur 27. 'úTí 1958 MORCVNB14Ð1Ð 15 — Leikfréttir Framh. af bls. 12 Royal Haymarket; Duel of Angels Apollo Theatre; A Touch of the Sun Princes Th.; Roar like a Dove Phænix Th.; The Rape of the Belt. Piccadilly Th. Óperur og Ballet: Chinese Classical Theatre, Pek- ing Opera, Aldelphi Theatre; Covent Garden lokar þ. 19. júlí; Covent Garden Ballet byrjar 18. ágúst n.k. Einar Asmundsson hæslaréttarlögmaöur. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður Sími 15407, 19Pló. Skritstofa Hafnarstræti 5. Lokað vegna sumairleyfa til 12. ágúst. Sameinaðir verktakar hf. Tannlækningastofan í Keflavík verður lokuð frá 28. júlí til 20. ágúst T annlœknirinn Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Öndvegi hf. Söluumboðið fyrir Valbjörk hf. Sími 14707 Laugaveg 133 MINERVAc/£*#'&*»* 67 0 Simi 6710 K. J. kvintettinn. Dansieiiuii1 Margret í kvöld klukkan 9 hunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir, Gunnar Ingólfsson * og Haukur Gíslason Vetrargarðurinn. jft INGOLFSCAFE INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé i kvöld kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826 — Syrgjandi prinsessa Framh. af bis. 1 Feisals konungs akandi til Heap- field. Prinsinn var sendiherra íraks í Lundúnum. Hann lét kalla fyrir sig ungu skólastúlkna, sem átti að verða drottning íraks. Hún kom í skólafötum sínum og sendi herrann afhenti henni hring þann, sem Feisal konungur hafði skilið eftir í peningaboxi sinu. Hann skýrði henni frá því, að ail- ir draumar hennar væru brostnir. Frændi hans hefði verið myrtur. Brezka konungsfjölskyldan hef ur alltaf haft mikið dálæti á Feisal konungi. George heitinn Ðretakonungur skaut oft skjóls- húsi yfir hann, þegar hann var ungur drengur, og nú á stund sorgarinnar kom hertogafrúin af Kent akandi og sótti prinsessuna. Hún hefur dvalizt á landssetri hertogafrúarinnar í Buckingham- shire, en er nú farin með móður sinnj heim til Tyrkalands. Hún . er dóttir prins Mehmed Ali af | Egyptalandi og tyrknesku prins- essunnar Hamzade. Scotland Yard fylgdist með öll- um ferðum prinsessunnar, enda ^ fékk þessi fræga brezka leynilög- regla það hlutverk að verna líf hennar, meðan hún var stödd í Bretlandi. Það er sagt, að prins- essan sé ákaflega sorgmædd, augu hennar eru bólgin af gráti. Sendiherrann er farinn til Ítalíu, og nú hefur Hussein kon- ungur Jórdaníu sagt. að öll kon- ungsfjölskyldan hafi verið myrt. Hann hefur fyrirskipað hirðsorg í höll sinnj og í Jórdaníu er þjóð arsorg. Hussein konungur sagði ennfremur: „Glæpamennirnir í Bagdad hafa ekki aðeins drepið frænda minn, Feisal konung og Abdul Illah krónprins, heldur alla meðlimi konungsfjölskyld- unnar Hashemite, menn og kon- ur, unga og gamla“. Sendiherrann í Lundúnum prins Said er einr af þeim fáu, sem eftir lifa. Hann hefur fengið áfall og nú er undir læknishendi í Rómaborg. Fréttamenn segja, að miVrið hafi gengið á í íranska sendi- ráðinu í Lundúnum undanfarið. Eins og fyrr getur er sendiherr- ann farinn úr landi, en aðstoðar- maður hans Tarik Ali Askbri hefur lýst yfir því, að hann sé konungshollur. Hermála- ráðunautur sendiráðsins Sadiq Haj Ali, hefur aftur á móti lýst því yfir, að hann styðji lýðveld- isstjórnina nýju. Hann sagði, að þar sem hann væri hermaður mundi hann gefa fyrirskipanir í sendiráðinu. Auk þess lagði hann á borðið fyrirskipanir vjm, að hann skyldj sjá um sendiráðið og voru þær undirritaðar af bylting arforingja í Bagdad. Út af þessu öllu kom til átaka í sendiráðinu og varð lögreglan að skerast í leikinn. Ali Askbari fór úr sendi- ráðinu með vernd brezku lög- reglunnar, en er nú kominn þangað aftur. Borðstrendingnfélagið — Bjnrknlundur MIÐSUMARSKEMMTUN um verzlunarmaunahelgina, sunnud. 3. ág. að Bjarkalundi í Reykhólasveit. Skemmtiatriði: Ræða: Cand. agr. Lárus Jónsson. Einsöngur: Sigurður Ólafsson. Gamanþáttur: Hjálmar Gíslason. Hópferðabílar frá Bifreiðast. Isl. laugard. 2. ág. kl. 4. Farmiðar seldir á sama stað til fimmtudagskvölds. — Upplýsingar gefur Kristán Erlendsson í síma 11944 Þdrscafe SUNNUDAGUR DAIMSLEIKUR AÐ ÞÖRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Selfossbíó Selfossbíó Dansleikur í kvöld kl. 9 Hljómsveit Skafta Ólafssonar leikur Silfurtunglib GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange leikur. — Stjórnandi: Helgi Eysteinss. Þar sem fjörið er mest skemmtir fólkið sér bezt. Útvegum skemmtikrafta. Símar 19611, 19965 og 11378, Silfurtunglið. Verð í sumarfríi í 3—4 vikur Jónas Bjarnason læknir STRAUNING ÓÞÖRF SÍ-SLÉTT POPLIN (N0-IR0N)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.