Morgunblaðið - 13.08.1958, Page 4
4
MORCV N B L AÐ1Ð
Miðvikudagur 13. ágúst 1968
í dag er 225. dagur ársins.
Miðvikudagur 13. ágúst.
Árdegisflæði kl. 5.00.
SíðdegisflæSi kl. 17,19.
Slysavarðstofa Beykjavíkur
Heilsuverndarstöðinn' er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrrr vitjanirl er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030
Næturvarzla vikuna 10. til 16.
ágúst er í Laugavegs apóteki, —
sími 24047.
Holts-apótek og Garðsapótek
eru opi- á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alia
virka daga kl. 9—21. Laugardaga ki
9—16 og 19—21. Helgidaga kl 13—16
Næturlæknir í Hafnarfirði
er Garðar Ólafsson. Stofusími
50536. Heimasími 10145.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20. nema
laugardaga ki. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Simi 23100.
- A F M Æ L! o
Nírað varð 4. ágúst Lovísa
Denke, Bergþórugötu 20.
m Bruókaup
Laugardaginn 2. ágúst voru gef
in saman í hjónaband ungfrú Heið
veig Guðmundsdóttir frá Hafnar-
firði og Hafsteinn Sveinsson frá
Selfossi. Heimili ungu brúðhjón-
anna er að Hellusundi 3.
BBBI Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss er í Helsingfors. —
Pjallfoss fór frá Fáskrúðsfirði 11.
þ.m. — Goðafoss fór frá Rvik 4.
þ.m. — Gullfoss fór frá Leith í
gær. — Lagarfoss er í Rvík. —
Reykjafoss fór frá Hull 11. þ.m.
— Tröllafoss er í Rvík. — Tungu-
foss er í Lysekil. — Drangajökull
iestar í Hamborg 16. þ.m.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f..
Katla fór frá Rvík í gær. —
Askja er í Bergen.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Rvíkur
árdegis í dag. — Esja er væntan-
leg til Rvíkur í kvöld. — Herðu-
breið fór frá Rvík í gær. — Skjald
breið fer frá Rvík í dag. — Þyrill
kom til Blönduóss síðdegis í gær.
— Skaftfellingur fór frá Rvík í
gær.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.:
Milliiandaflug: — Fullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aft-
ur til Rvíkur kl. 22:45 í kvöld.
Flugvélin fer til Lundúna kl. 10:00
í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til
Oslóar, Kaupmannah. og Hamb.
kl. 08:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: — f dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir) Egilsstaða, Hellu, Horna-
r
MYTT
Hvitkal,
Gulrætur,
Blómkál,
Agúrkur,
Gulrófur,
Persille,
Salad,
Vínber,
Tómatar,
Laukar,
$Hli fí Ifcíltli,
Myndin sýnir Robert Murphy, sérstakan erindreka Eisenhow-
ers forseta, ásamt bandaríska sendiherranum í Líbanon, Robert
McClintock (fyrir miðju) og hinum nýkjörna forseta Líbanons,
Fuad Chehab (t. h.) Ræddust þeir við í varnarmálaráðuneytinu
í Beirut. Murphy virðist hafa mikinn áhuga á orðum Chehabs.
fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þórshafnar. — Á morg
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð-
ar Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja (2 ferðir).
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New
York.
^Pennavinir
ltaij a ivuutiw aara, UKsasenkatu
4a, A, Helsingfors, Finnlandi og
Tuula Jyrkinen, Porvoonkatu 11,
B, Helsingfors, Finnlandi. -— Vilja
skiptast á bréfum og frímerkjum
við pilta á aldrinum 14—17 ára.
Skrifa á ensku.
SPYmislegt
Orð lífsins: Og er Jesús fór það.
an, fylgdu eftir honum tveir menn
blindir, er kölluðu og sögðu: Misk-
unna þú okkur, Davíðs sonur!
Matt. 9,27.
£§j§Aheit&sainskot
Lamaði íþróttamaðurinn afh.
Mbl.: Ásgeir kr. 200.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.:
K.J. kr. 50; gömul kona 20; Ásgeir
100; Guðlaug 2r
Læknar fjarverandl:
Alma Þórarinsson. frá 23. júní
til L' september. Staðgengill:
Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50.
Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730.
. Arinbjöm Kolbeinss 27. júlí til
5. sept. Staðgengill: Bergþór
Smári.
Árni Björa-son frú 1. ág. til 18.
ág Staðgengill: Jón Hjaltalín
Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50.
Axel Blöndal frá 14. júlí til 18.
ágúst. Staðgengill: Víkingur
Arnórsson, Bergstaðastræti 12.
Vitjanabeiðnir í síma 13678 til
kl. 2. —
Bergsveinn Ölafsson frá 3. júlí
til 12. águst. Staðgengill: Skúli
Thoroddsen.
Bjarni Bjarnason til 15. ágúst.
— Stg.: Arní Guðmundsson.
Sigurður
mi n ni nga rorð
í DAG, h. 13 ágúst, fer fram frá
Fossvogskirkju jarðarför Sigurð-
ar Jónsson, er lézt í Landakots-
spítala h. 5. þ. m.
Hann var fæddur þ. 11. júní
1893 að Svínafelli í Öræfum.
Foreldrar hans, Jón (d. 1921)
Sigurðsson, bóndi þar, og kona
hans, Rannveig (d. 1944) Run-
ólfsdóttir. Sigurður, faðir Jóns
bónda, var sonur Jóns hrepp-
stjóra Sigurðssonar, Þorsteins-
sonar, er allir voru bændur að
Svínafelli mann fram af manni
og líklega niðjar hinna fornu
Svínfellinga. Móðir Jóns Sigurðs-
sonar og amma Sigurðar heitins,
var Sigríður Runólfsdóttir,
hreppstjóra að Maríubakka,
Sverrissonar. Var Runólfur
hreppstjóri, bróðir Eiríks sýslu-
manns Sverresens, en Rannveig,
móðir Sigurðar heitins, var dótt-
ir Runólfs Þórhallssonar, er bjo
um skeið að Eystri-Asum, Gunn-
steinssonar. Kona Þórhalls var
Þuríður Jónsdóttir, hreppstjóra
að Hlíð í Skaftártungu, eitt
hinna mörgu og merku Hlíðar-
systkina.
Á þeim árum er þau foreldrar
FERDIMAIMII
Skofið skelk í brinciu
Bjarni Jónsson frá 17. júlí, í
mánaðartíma. Staðgengill: Guðjón
Guðnason, Hverfisgötu 50. — Við-
talstimi 3,30—-4,30, sími 15730.
Bjarni Konráðsson til 1. sept.
Staðgengill: Bergþóf Smári. Við-
talstími kl. 10—11, laugard. 1—2.
Björgvin Finnsson frá 21. júlí
til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmunds-
son Stofan opin eins og venju-
lega.
Brynjúlfur Dagsson, héraðs-
læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til
septemberloka. Staðgenglll: Garð
ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar-
firði, sími 50536. Viðtalstimi í
Kópavogsapóteki kl. 3— e.h. sími
23100. Heimasími 10145 Vitjana-
beiðnum veitt móttaka í Kópa-
vogsapóteki.
Friðrik Einarsson til 3. sept.
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónassor Hverfisgötu
50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730.
Guðmundur Eyjólfsson frá 6.
ág. til 10. sept. — Staðgengill:
Erlingur Þorstéinsson.
Gunnar Benjamínsson frá 19.
júli til 1. sept. Staðgengill: Jónas
Sveinsson.
Hannes Guðmundsson frá 4. b.
m. í ca. hálfan mánuð. — Staðg.:
Hannes Þórarinsson. Viðtalstími
k . 1,30—3, laugard. 11—12.
Halldór Hansen frá 3. júlí til
ca. 14. ágúst. Staðgengill: Karl
Sig. Jónsson.
Jón G. Nikulásson 9. þ.m. til 1.
sept. Staðg.: Óskar Þórðarson.
Jón Þorsteinsson 11. þ.m. til
16. þ.m. Staðg.: Gunnl. Snædal.
Jóhannes Björnsso.. frá 26.
júlí til 23. ágúst. Staðgengill:
Grímur Magnússon.
Jónas Bjarnason 8—4 vikur,
frá 27. júlí.
Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31.
ágúst. Stg. Arni Guðmundsson,
Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla
daga nema laugard. heima 32825.
Kristján Sveinsson frá 12. þ.m.
til 1. sept. Stg.: Sveinn Pétursson,
Hverfisgötu 50, til viðtals dagl.
kl. 10—12 og 5,30 til 6,30. —
Kristinn Björnsson óákveðið. —
Staðgengill: Gunnar Cortes.
J ánsson
Siguroar heitins bjuggu að Svína
felli lá leið margra um Skeiðar-
ársand, og var Svínafellsheimilið
almennt rómað fyrir gestrisni og
greiðasemi. Jón Sigurðsson í
Svínafelli var talinn einn hinn
öruggasti vatnamaður, og munu
þeir víst fáir, er oftar hafa átt
leið yfir Skeiðarársand en hann.
Oft mun hann hafa komizt í
hann krappan er hann var að
fylgja ferðamönnum yfir Skeið-
ará, en sú gifta fyigdi honum
ætíð að allir komust heilu og
höldnu á leiðarenda.
Sigurður heitinn ólst upp með
foreldrum sínum að Svínafelli og
tók ungur að starfa í þágu heim-
ilisins. Hann var elztur systkina
sinna, mæddi því fljótt á honum
mikil vinna og umönnun, er fað-
ir hans var oft fjær heimilmu
vegna ferðalaga. En um greiðslu
fyrir fylgdir var á þeim tímum
varla orðað. Að föður sínum
látnum bjó hann með móður
sinni og systkinum, þar til
skömmu eftir að móðir hans dó
(1944), að hann fluttist með
systur sinni og mági til Reykja-
vikur, og átti hjá þeim gott heim
ili á Ásvallagötu 17.
Hann var lengst af heilsu-
hraustur, unz hann fyrir 15 ár-
um tók að kenna þess sjúkdóms,
er nú að síðustu leiddi hann til
dauða. Sigurður var fremur hlé-
drægur, en skemmtilegur og ræð
mn í hópi vina sinna. Hann var
athugull, hygginn og stakur elju-
maður. Trygglyndur var hann og
áreiðanlegur svo af bar. Vinur
vina sinna og vel kynntur, hvar
sem hann var.
Þeir, sem þekktu til Svínafells-
heimilisins, munu minnast þess,
hve mikil eining ríkti á því heim
ili, og hve þar var gott að koma.
Sigurður er nú kvaddur með
söknuði af systkinum, ættingjum
og vinum, sem geyma minning-
una um ástkæran bróður og vin
í þakklátum huga.
>n Pétursson.