Morgunblaðið - 13.08.1958, Síða 5
Miðvikudagur 13. ágúst 1958
MORGUNBLAÐIÐ
5
ÍBÚÐIR
HÖFUM M.A. TIL SÖLU:
3ja herb. íbúS á efi'i hæð í ný-
legu húsi við Heiðagerði. Út-
borgun 150 þúsund krónur.
3ja berb. ibúð á hæð við Eski-
hlíð.
3ja herb. íbúð á hæS við Blóm-
.vallagötu.
3ja herb. ibúS á hæð við Kambs
veg. Bílskúr fylgir.
2ja herb. íbúð á hæð við Sam-
tún.
2ja herb. ibúS á hæð við Snorra
braut.
2ja lierb. íbúS á hæð við Mána-
götu.
4ra herb. ibúð á hæð við Snorra
braut.
S herb. ibúS á hæð við Goð-
heima. Bílskúr fylgir.
5 herb. ibúð á hæð viS RauSa-
læk.
5 herb. mjög glæsileg hæS með
sér hitaveitu í Austurbæn-
um.
Einbýlishús í Kópavogi, Klepps
holti og víðar.
Málflutningsskrifstofa
VAGINS E. JÖINSSOINAR
Austurstr. 9. lími 14400.
íbúðir i smiðum
HÖFUM TIL SÖLU M.A.:
2ji- og 3ja herb. íbúðir á hæð-
um í húsi við Ljósheima.
íbúðirnar seljast fokheldar
með miðstöð. Verð er sér-
staklega hagkvæmt. Teikn-
ingar til sýnis á skrifstof,
unni.
4ra herb. ibúðir komnar undir
tréverk í Hálogalandshverfi.
5 og 6 herb. íbúðir á hæðum
við Gnoðavog, Sólheima, Goð
heima og víðar. íbúðirnar
seljast fokheldar með járni
á þaki og gleri í gluggum.
Kjallaraíbúðir í smíðum við
Sólheima, Rauðalæk, Goð-
heima og víðar.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JONSSONAR
Austurstr. 9, sími 1-44-00.
Einbýlishús
i Kópavogi
Höfum kaupanda að litlu ein-
býlishúsi í Kópavogi. t]fl>org-
un um 100 þúsund krónur.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS L. JÖINSSOINAR
Austurötr. 9. Sími 1-44-00.
Húsakaup
í Haínarfiríi
Hef kaupendur að nýlegum
steinhúsum og 4ra herb. íbúð-
um í Hafnarfirði.
TIL SÖLU
Nokkur 4ra herb. einbýlishÚ3,
Verð frá kr. 210 þús.
3ja herb. íbúðir í steinhúsum.
Verð frá kr. 185 þús.
A
Arni Gunnfaugsson hdl.
Austurg. 10., Hafnarfirði.
Sími 50764 kl. 10-12 og 5-7.
TIL SÖLU
Lítið hús við Holtsgötu.
2ja herb. ibúð í Norðurmýri.
3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði.
4ra herb. íbúð við Laugateig.
4ra herb. risíbúð í Hlíðunum.
5 herb. fokhehlar hæðir og
lengra komnar.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi og
Kópavogi.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
TIL SOLU
2ja herb. íbúð á Melunum
ásamt einu herbergi í risi.
2ja herb. risíbúð í Austurbæn-
um. Útb. kr. 100 þús.
2ja herb. risíbúð í Skjólunum.
2ja herb. kjallara íbúð í Klepps
holti. Útb. 70 þúsund.
3ja herb. íbúð við Skúlagötu.
3ja herb. hæð í Hlíðunum.
3ja herb. kjallari í Hlíðunum.
3ja herb. íbúð í steinhúsi í
Austurbænum. Útb. 120 þús.
3ja herb. íbúð á I hæð í Vest-
urbænum.
4ra herb. íbúð á I hæð í Aust-
urbænum með sér hitaveitu.
4ra herb. hæð við Snorrabraut.
4ra herb. hæð í Skerjafirði.
4ra herb. rishæð í nýju húsi
í Hlíðunum.
5 herb. hæð við Rauðalæk.
3ja lierb. einbýlishús í Klepps-
holti.
4ra herb. einbýlishús með bíl-
skúr í Kleppsholti.
Lítið hús með góðum kjörum á
Grímstaðarholti.
Einbýlishús í Smáíbúðahverf-
/ Kópavogi
4ra herb. vönduð ný hæð á
Þingholtsbraut.
3ja herb. rishæð við Álfhóls-
veg.
Vandað einbýlishús með tvö-
földum bílskúr við Digranes-
veg.
Fokheldar hæðir sem verða al-
veg sér.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að íbúðum
og húsum af öllum stærðum,
bæði fullgerðum og í smíð-
um. Háar útborganir.
cinar Sigurbsson hdl.
Ingó'fsstræti 4. Sími 1-67-67.
JARÐYTA
til leigu
BJARG h.f.
Sími 17184 og 14965.
Lítil
ÍBÚÐ
tvö herbergi og eldhús, óskast
til leigu í grennd við Lang-
holtsskóla, frá 1. sept. eða 1.
okt. — Góð umgengni. — Uppl.
í síma 33580.
Kaupum blý
og aðra málnia
á hagstæðu verði.
TIL SÖLU
Hús og ibúðir
Einbýlishús alls 6 herb., eldhús
og bað á tveim hæðum á Sel-
tjarnarnesi.
2ja og 4ra herb íbúðir ásamt
verzlunarplássi á fyrstu hæð
við Framnesveg.
Einhýlishús 4 herb., eldhús og
bað við Langholtsveg. Bíl-
skúr fylgir.
Stór og góð hálf húseign á Sel-
tjarnarnesi, getur verið ein
eða tvær íbúðir eftir vild. —
Strætisvagn stoppar við hús-
ið.
Gott einbýlishús 4 herb., eldhús
og bað við Sogaveg, ræktuð
og girt lóð.
Húseign við Suðurlandsbraut
102 ferm. hæð og rishæð.
Tvær 3ja herb. íbúðir, báðar
með sér inngangi. Ibuðirnar
seljast sín í hvoru lagi, ef
óskað er. Útb. í hvorri íbúð
um 100 þús. kr.
Nvia fasteiíma.salan
Bankastr. 7. — Sími 24300.
TIL SÖLU
/ Kópavogi
Nýjar glæsilegar íbúðarhæðir
tilbúnar undir tréverk og
málningu við Hófgerði. Útb.
í hvorri hæð um kr. 150 þús.
Verzlunarhúsnæði um 34 ferm.
ásamt vinnuherb. og fleiru.
2ja herb. íbúð 73 ferm. við
Digranesveg.
3ja herb. einbýlishús við Ný-
býlaveg á góðri lóð. Útb. kr.
80 þús.
Góð 3ja herb. íbúð í Silfurtúni.
Sér inngangur.
Nvia fasteiírnasalan
Bankastræti 7, sími 24300
Eftir kl. 5 sími 24647.
TIL LEIGU
4ra iierb. íbúð í norð-austur-
bænum, hitaveita, bað, aðeins
fámennt reglusamt fólk. Árs
fyrirframgreiðsla. — Uppl.
óskast um fjölskyldustærð,
fyrri dvalarstað og atvinnu,
sendist Mbl. fyrir 20. þ. m.,
merkt: „Reglusemi—6682“.
Nýkomnir
Kvenstrigaskór
— nýjar geröir —
Barnaskór
uppreimaðir, með o-- án
innleggs.
Uppreimaðir
strigaskór
Karlmanna-
sandalar
Karlmanna-slrigaskór, lágir,
o. m. fl. nýkomið.
Skóverilunin
Framnesvegi 2. Sími 1.39-62.
Til sölu m. a.:
2ja herb. ibúðir í Norðurmýri,
við Hringbraut, Skipasund,
Grettisgötu, Miðtún, Samtún,
Efstasund, Laugaveg, —
Bræðraborgarstíg.
3ja herb. íbúðir á Seltjarnar-
nesi, í Hlíðunum, Norður-
mýri, við Grenimel, Karfa-
vog, Bragagötu, Bergstaða-
stræti, Hjallaveg, .Ásvalla-
götu, Laugarnesveg, Skúla-
götu, Leifsgötu, Hverfisgötu,
Nökkvavog, Efstasund og
víðar.
4ra herb. íbúðir við Nökkva-
vog, Kleppsveg, Brekkulæk,
Rauðalæk, Bugðulæk, Máva-
hlíð, Bollagötu, Skólabraut,
Laugarnesveg, Þingholts.
braut, Fornhaga, Skipasund,
Melabraut, Njörvasund og
víðar.
5 herb. íbúðir við Hofsvalla-
götu, Barmahlíð, Efstasund,
Rauðalæk, Hjallaveg, Bugðu
læk, Goðheima, Nökkvavog
Drápuhlíð, Bárugötu, Sól-
heima, Melabraut, Bergstaða
stræti og víðar.
Einbýlishús og 2ja ibúða hús
við Kambsveg, Smáragötu,
Langholtsveg, Efstasund, —
Skipasund, Nökkvavog, —
Snekkjuvog, Melabraut og
víðar.
Ibúðir í smíðum
víðsvegar um bæinn.
Fokhelt einbýlishús á fallegum
stað í Hafnarfirði o. m. fl.
Fasteigna- og
lögfrœðistotan
Hr "narstræti 8, sími 19729
Svarað á kvöldin í síma 15054
Stúlka með barn á þriðja ári,
óskar eftir
ráðskonustöðu
í bænum eða nágrenni bæjar-
ins. Upplýsingar í síma 23456.
Ráðskona
óskast á fámennt heimili í
kaupstað norður í landi. Mætti
hafa með sér barn. Nánari upp
lýsingar í síma 2-38-10 í dag
og næstu daga.
P'IANÓ
eða pianette
óskast til kaups (má vera not.
að). Upplýsingar í síma 19855
frá kl. 1—4 eftir hádegi í dag.
SENDILL
Piltur eða stúlka óskast til
léttra sendilstarfa á skrifstofu
i Miðbænum. Umsóknir með
upplýsingum umsækjanda send
it blaðinu í síðasta lagi n.k.
laugardag. Merkt: „Stundvís
—• 6679“.
Bókhald
Ungur maður meö töluverða
þekkingu á bókhaldi, óskar eft-
ir að taka að sér bókhald fyrir
eitt eða fleiri smærri fyrirtæki,
sem aukavinnu. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir fimmtudags-
kvöld merkt: „Bókhald 6681“.
Vil taka á leigu 2ja—4ra
herbergja
Náttfataefni
margir lilir.
Verð aðeins kr. 14,70.
\Jant JJnqiíjaryar ^oknóon
Lækjargötu 4.
Úrval af
sirsum og léreftum
einbreiðu, tvíbreiðu og
1,80 á breidd.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. Sím' 11877.
Prjónakjólar
a 1—4 ára.
Anna Þórðardóttir h.f.
SkóHvörðusi '' 3.
TIL SÖLU
IBUÐ
Uppl. í síma 12070.
2ja herb. íbúð, ,ið niðurgraf-
in við Efstasund. Sér inng.,
sér lóð og bílskúrsrétindi.
2ja herb. íbúð ásamt einu herb.
i kjallar . við Bergþórugötu.
3ja herb. íbúð á I. hæð við Öð-
insgötu.
3ja herb. kjallaraíbúðir við
Langholtsveg.
Nýjar 4ra herb. íbúðir í sam-
býlishúsum við Lauganesveg,
Fornhaga og I Miðbænum.
5 herb. íbúðir tilbúnar undir
tréverk og málningu við
Laugarnesveg og í Vestur-
bænum.
Fokheldar ihúðir og hús við
Rauðalæk, Sólheima og í
Kópavogi.
EIGNASALA
• REYKJAVÍk •
Ingólfsiræti 9B— Sími 19540.
Opið alla dag frá kl. 9—7.
Fullorðin kona, óskar eftir
HERBERGI
og eldhúsi, eða eldunarplássi.
Upplýsingar í síma 17387.
Óska eftir vinnu
Hver getur útvegað ungum
manni atvinnu? Er vanur
akstri. Þeir sem vildu sinna
þessu, hringið í síma 24356 frá
kl. 1,30 til 7 dag.
Höfum stóra og góða
JARÐYTU
til leigu. —
G O Ð I h.f.
Sími 22299.
TIL SÖLU
2ja, 3ja og 4ra herh. íbúðir á
hitaveitusvæði.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi.
Fokheldar íbúðir víðs vegar
um bæinn.
Höfuni kaupendur að 4ra og 5
herb. íbúðum, sem næst Mið-
bænum.
Austurstræti 14. — Sími 14120.