Morgunblaðið - 13.08.1958, Page 11
Miðvikudagur 13. ágúst 1958
MORCUNBLAÐIÐ
ii
Félagslíf
Róðramót íslands 1958
verður háð á Skerjafirði laugar-
daginn 16. og sunnudaginn 17.
ágúst. Yegalengdir verða: Fyrir
fullorðna: 500 m — 1000 m og
2000 m. Fyrir drengi: 500 m og
1000 m. Þátttökugjald verður 125
kr. fyrir áhöfn í hverri grein, og
skal fylgja þátttökutilkynningu,
sem sendist skrifstofu Í.B.R., Hóla
torgi 2, Reykjavík, fyrir n.k. föstu
dagskvöld, 15. ágúst.
Iþróttabandalag Reykjavíkur.
Farfuglar - ferðamenn
á sunudaginn verður farið til
Krísuvíkur, gengið verður á Krísu
víkurbjarg og víðar.
Ferðafclag Islands
efnir til 8 daga ferðar austur
I Öræfi, Suðursveit og allt austur
að Lónsheiði, með viðkomu á öllum
merkustu og fegurstu stöðum þess-
arar séi'kennilegu sýslu. Flogið
verður til Hornafjarðar 15. þ.m.
en ferðast þaðan á bílum um nes-
in og Lónsveitina í hálfan anna
dag. Síðan verður haldið vestur um
sýsluna, yfir Breiðamerkursand og
til Öræfa. 1 Öræfunum verður
dvalist lengst í SkaftafeHi, komið
í Bæjarstaðaskóg, Morsárdal og
fleiri fagra staði. Frá Skaftafelli,
verður farið austur að Fagurhóls-
mýri og þaðan út í Ingólfshöfða.
En frá Fagurhólsmýri verður svo
flogið að lokum til Reykjavíkur. Á
Þessari leið er náttúrufegurð þar
afar fjölbreytt og sérkennileg svo
að naumast á sinn líka nokkurn-
staðar. Upplýsingar í skrifstofu
félagsins sími 19533.
Sex daga ferð unv Fjallabaksveg
Ferðafélag íslands ráðgerir ferð
um Fjallabaksveg nyðri um næstu
helgi. Farið yrði af stað laugar-
daginn 16. ágúst.
Þetta yrði 6 daga ferð og komið
við á eftirtöldum stöðum m.a.:
Landmannalaugum, Jökuldölum,
Eldgjá, Skaftártungu, Kirkjubæj-
arklaustri, Núpstaðaskógi og senni
lega gengið upp að Grænalóni við
Vatnajökul.
Farnar byggðir heim. Öll er
leiðin mjög stórbrotin og fögur.
Allar nánari applýsingar í skrif-
stofu félagsins Túngötu 5, sími
19533.
Samkomur
Ki'islniboðshúsið Betania,
Laufásveg 13. — Almenn sam-
koma í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sig-
urjónsson talar, Allir velkomnir.
Almennar jamkomur.
Boðun fngnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld
klukkan 8.
BEZT AO AVGLÝSA
I MORGVNBLABIIW
Atvinna
Stúlka vön enskum bréfaskriftum og almennri skrif-
stofuvinnu óskast. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fýrri störf,
sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Skrifstofu-
starf — 4060“.
Atvinna
Okkur vantar dugiegan riuuui til afgreiðslustarfa
nu þegar.
Gleriðjan
Skólavörðustíg 46. Uppl. frá kl. 1 í dag
IMauðungaruppboð
á dyravarðaríbúð við Njarðargötu, talin eign íþróttafé-
lags Reykjavíkur, sem fram átti að fara í dag, fellur
niður.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Þdrscafe
MIÐVIKUDAGUR
DAM8LEIKIJR
Afgrel^Lasiúlka
Óskað er eftir stúlku til afgreiðslustarfa í vefnaðar-
vörubúð í miðbænum. Starfsvani æskilegur. Fram-
tíðaratvinna. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri
störf, aldur o.s.frv. sendist Mbl. fyrir föstudag
merk: „Trúnaðarmál — 6671“.
Silfurtunglið
AÐ ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9 I
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Simi 2-33-33 ,
K. J. kvintettinn.
Dansleikur
Murgrcl 1 kvöld kl. 9. G
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Söngvarar
Margrét Ólafsdóttir, Gunnar Ingólfsson
^ og Haukur Gíslason Vetrargarðuri
Gunnar
Simi
16710
16710
í. s. í.
AKURIMESIIMGAR
keppa á íþróttaleikvanginum í Laugardal í kvöld og hefst
leikurinn kl. 8.
Dómari: Guðbjörn Jónsson.
Aðgöngumiðar seldir á eftirtöldum stöðum:
Aögöngumiðasölu Iþróttavallarins kl. 1—6,
Bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri kl. 9—6.
Bókabúð Helgafells, Laugaveg 100 kl. 9—6,
Aðgöngumiðar seldir úr bíl I Austurstræti frá kl. 1,
og úr bifreiðum hjá Laugardalsleikvanginum frá kl. 6.
Notið forsölurnar og kaupið miða tímanlega. NEFNDIN.
K. S. í.
ÍRAR
1 Verð aðgöngumiða:
I
I Stúkusæti kr. 40. —■
I Stæði kr. 20. —•
I Barnamiðar kr. ð. —