Morgunblaðið - 13.08.1958, Side 13

Morgunblaðið - 13.08.1958, Side 13
OTiðvikudagur 13. ágúst 1958 M O R G U N K T, .4 fí 1 Ð 13 Ingrid gengur illa að lá skiin- að (rá Rossetlini RÓMABORG. — Svo virðist sem þeim Ingrid Bergmann og Lars Schmidt verði ekki auðið að ganga í hjónaband í náinni fram- tíð. Að því er bezt verður séð, hefir ítalska ákæruvaldið ákveð- ið að reyna að koma í veg fyrir hjónaband þeirra eða a.m.k. reyna í lengstu lög að draga það á langinn að veita henni skilnað frá Roberto Rossellini. Er Rossel lini í byrjun þessa árs fór fram á skilnað við Bergmann, benti allt til þess, að sá skilnaður fengist mjög fljótlega. Það var ekki fyrr en Ingrid Bergmann lýsti yfir því opinberlega, að hún ætlaði að giftast Lars Schmidt, að ákæruvaldið tók að líta strang ari augum á málið. Þessi yfirlýs- ing kvikmyndaleikkonunnar kvað hafa hneykslað marga á íta- líu. Murphy ræddi við de Murville PARÍS, 11. ágúst. — Reuter. — í dag ræddi Robert Murphy, sér- stakur erindreki _ Eisenhowers Bandaríkjaforseta, við franska utanríkisráðherrann Couve de Murville. Murphy sagði eftir við- ræðurnar, að Frakkar og Banda- ríkjamenn hefðu sömu skoðanir á málefnum landa fyrir Miðjarð- arhafsbotni. — Kerlingarfjöll Framh. af bls. 9 Ferðafélags íslands 1942, sem nokkrir fjölfróðir menn um land okkar og þjóð hafa ritað. Vona ég, að þeir fyrtist ekki við það. Þátttaka í þessari ferð Ferða- deildar Heimdallar var ágæt og tókst ferin vel að öllu leyti. Söng- urinn hljómaði í ágætri bifreið- inni sem Eiríkur Gíslason stýrði öruggri og æfðri hendi. Á leið- < unum er venjulega mikið sungið | hjá okkur og eins á kvöldin í tjaldstað, en að morgni dags göng um við upp á tinda fjallanna og lítum þaðan fegurð þess lands, sem á sinn hátt hefur verið for- feðrum okkar, mann fram af manni, svo gjöfult og gott. — Til solif I Áhöd til veitingastarfsemi, stálhúsgögn o.fl. Uppl. í síma 12423 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúðir í smið&im Höfum til sölu: 2ja og 3ja herbergja íbúðir fokheldar með miðstöð í húsi j í Háiogalandshverfi. Húsið er kjallari, 2 hæðir og ris, 2 íbúðir á hæð. Málflutningsstofa Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14, símar 1-94-78 og 2-28-70. Framtíðaratvinna Reglusamur ungur maður getur fengið framtíðaratvinnu við bókhald og önnur skrifstofustörf hjá opinberu fyrir- tæki. Rík áherzla er lögð á reglusemi og stundvísi. Um- sóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendizt blað- inu í síðasta lagi n.k. laugardag. Merkt: „Framtíð — 6680“. i AUGLYSIIMG frá Bæjarsíma Reykjavíkur varðandi 03 Frá og með 15. þ.m. verður tekinn í nntkun nýr upp- lýsingasími — 03 —. Upplýsingar um símanúmer, sem ekki eru skráð í síma- skrána, svo sem númerabreytingar og ný símanumer, munu fást, þegar hringt er í 03. Símnotendur eru vinsamlegast beðnir að skrifa upp- lýsinganúmerið 03 á minnisblaðið á fyrstu síðu í síma- skránni. EIÐASAGA eftir Benedíkt Gísiason frá Hofteigi. Þetta er saga Eiða frá fyrstu tíð með vafi af sögu Austfjarða og fleiri landsfjórðunga, skrifuð af kunnatiu og ixst. Þá kemur saga Eiöaskola ásamt kennara- og nemendatali. Bókin er 512 bls., prentuð á vandaðan paopír og prýdd fjölda mynda. Eiðasaga er saga hins stærsta og mernasta staðar á Austurlandi á þessum tíma. Þeir, sem gerast áskrifendur fyrir 1. sept. n.k. fá bókina á áskriftar- verði, kr. 2o».00 ib. kr. 210.00 heft. Bókaútcjáfan IMORÐRI Undirrit.óskar, að sér verði send bóKin Eiðasaga eftir Ben. Gíslason frá Hofteigi. (innb., heft). Nafn: .......................................... Heimilisfang.................................... Póststöð: ..................................... Iðnaðarpláss undir bílaverkstæði óskast leigt eða keypt .Má vera óstandsett, helzt ekki minna en 100 ferm. Tilboð merkt: „Verkstæði — 6633“ sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. í Atvinna Kona eða karlmaður sem getur telýð að sér að sníða eftir mótum getur fengið atvinnu nú þegar. Ennfremur nokkrar laghentar stúlkur. VERSKSM. MAGNI H.F. Hveragerði — Sími 22090. GJtvegum frá Hollandi | ódýrar stáltunnur fyrir síldarlýsi hvallýsi og þorskalýsi. AFGREIÐSLA STRAX. F. JOHANN8SON & CO. HF. Sími: 1.70.15 — Reykjavík. Fidella garnið er komið Sirs, verð frá kr. 9.75, Tvistur, verð kr. 13. Léreft í mörg- um litum, Barnanáttfataflúnnel með myndum, Náttföt á börn á aldrinum frá 2ja— 14 ára. Mjög fallegir vax borðdúkar. Alls konar smábarnafatnaður. i I BORVÉL með MK. no. 2 fyrirliggjandi <n»WlílHSS(HUJ8BNSIBt Grjótagötu 'i, Sími 24250. BBlllMINERVAcÆ^Wmf STRAUNING OOÖRF'þ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.