Morgunblaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 14
14
MORGUTSTtLAÐlÐ
Laugardagur 16. ágúst 1958
V/ð höfum aldrei fengid slík-
ar viðtökur, sem á Islandi
— segir fararstjóri irska landsliðsins ium liðum- sasði T Scully Þar
eigum við að minnsta kosti 50 leik
beztu ensku liðunum t.d. Arsen-
al, Manchester United, Sheffield
Wed og Sheffield United, Middles
bro, Blackburn, Rovers og fleiri
liðum. Þessir menn eru keyptir
af írsku félögunum fyrir 4— 8þús.
sterlingspund og hafa 20—30
punda fast kaup á viku auk fríð-
inda t.d. húsnæðis og aukaborg-
unar fyrir unna leiki.
Mennirnir í þessu liði sem hér
er, eru atvinnumenn, allir nema
tveir Brown, sem leikur miðvörð
gegn KR og McQuire. Þeir eru
þó aðeins atvinnumenn að hálfu
leyti, því allir hafa fast starf á
daginn. Þeir fá hins vegar greidd
grein iþrótta í Irlandi. Fyrst væri
þjóðaríþróttin Gaelicfootball, sem
er sambland knattspyrnu og rug-
by og undir sama samband heyr-
ir íþrótt, er hurling nefnist og
líkist hockey. Þó er knattspyrnan
vinsælust í öllum stærri borgum
landsins en í heild kemur*knatt-
spyrnan í öðru sæti hvað vin-
sældir snertir. Mestur áhorfenda-
skari að einum leik í Dublin var
í fyrra er írska landsliðið (það
bezta) mætti Englandi. Þá seld-
ust allir miðar 50 þúsund talsins.
Að landsleik milli heimamanna
og erlends liðs getum við vænzt
á að gizka 20 þúsund áhorfenda.
VIÐ höfum aldrei átt að fagna
eins góöum móttökum og við
höfum fengið hér, sagði X.
Scully, fararstjóri írska lands-
liðsins, er Mbl. átti tal við hann
í gærdag. Tíminu á íslandi hef
ur verið yndislegur, um það er-
um við ailir sammála og farar-
stjórinn hafði um þetta mörg orð.
Við erum þakklátir öllum, og
alveg sérstaklega forseta ís-
lands, Ásgeiri Ásgeirssyni, fyrir
þann heiður sem hann sýndi okk
ur á leikvellinum á mánudaginn
og fyrir þá ánægjulegu heimsókn
og fróðlegu, sem við áttum í boðs
hans að Bessastöðum.
T. Scully sagði að írska farar-
stjórnin væri sérstaklega ánægð
með leikinn á mánudaginn og
gegn Akranesi á miðvikudag
Einkum lofaði hann leikina fyrir
það í hve góðum iþróttaanda þeir
hefðu verið leiknir. Það var varla
nauösynlegt að hafa dómara,
bætti hann við, svo kurteisir
voru leikmenn.
Við spurðum hann um álit
hans á íslenzkri knattspyrnu. —
Hann svaraði því til, að miðað
við það úr hve fáum liðum væri
hér að velja, væri íslenzk knatt-
spyrna góð og fyllilega það sem
þeir reiknuðu með. Beztir ís -
lenzku leikmannanna fundust hon
um Ríkharður Jónsson, Albert
Guðmundsson og Þórður Þórðar-
son, en hann tók það fram að í
landsleiknum hefði sér virzt að
þá vantaði stuðning framvarð-
anna.
Fararsjjórinn kvað írska liðið
hafa leikið eins góðan leik á
mánudaginn og fararstjórinn
hefði bezt getað vænzt. — Liðið
var valið úr hópi knattspyrnu-
manna er búa í Dublin. Það var
valið eftir getu leikmanna í fyrra
og nokkrum erfiðleikum olfi það,
að algert frí er frá knattspyrnu
í írlandi frá maí til þriðju helg-
ar í ágúst, svo liðið hefur enga
keppnisæfingu á þessu sumri.
Það æfði saman í þrjár vikur og
til þess að auðvelda liðinu sam-
leik voru valdir 7 menn úr sama
liði, jafnvel þó að betri menn séu
til dreifðir um írland.
En beztu leikmenn írlands erú
í atvinnuknattspyrnu hjá erlend-
Akurnesipgar skora I leiknum við íra.
menn sem allir eru betri en þess
ir sem hér eru. Þeir leika með
I HHEiiSKILIS SPURT!
ERIIB ÞÍR í [\mm ÁUÆGÐAR HEB HÁR YBAR?
Enginn undanbrögð — athugið nú hár yðar vandlega. Hvað
um blæfegurðina? og snyrtingu hársins yfirleitt? t— Hver
svo sem er uppáhalashárgreiðslu yðar, þá ætlist þér til að
hár yðar haldist án þess að nota límkennt hárlakk, eða
brillantine, sem fitar hárið — eða með öðrum orðum þér
viljið fá gott permanent. —
Vér bjóðum yður TONI permanent fyrir aðeins lítinn hluta
af því sem stofupermanent kostar. — Atnugið þess vegna
kosti TONI-permanents.
.XONI er auðvelt, fljótvirkt og handhægt.
TONI-hárliðun endist lengi
og hárið verour Diæiagurt
og eðlilegt.
TONI-hárbindingin er jafn
auOveid og venjul. skoiun
TONI-hárliðunarvökvi
hefir góðan ilm.
TONI-hárliðunarpappírinn
inniheldur lanolin, til að
hindfa slit á endum lokk-
anna.
SUPER fyrir hár, sem erfitt
er að liða.
REGULAR fyrir venjulegt
hár.
GENTLE fyrir hár, sem tek-
ur vel liðun.
TONI er einmitt fyrir yðar hár.
um 4 pund á viku fyrir að leika
með félögum sínum. Æfingar eru
2—3 í viku IV2 til 2 stundir í
senn.
Fararstjórinn sagði að knatt-
spyrnan væri önnur vinsælasta
— Verður landsleikur í írlandi
milli Irlands og Islands?
— Áreiðanlega og það verður
annaðhvort í september 1959 eða
sama mánuði 1960, sagði farar-
stjórinn að lokum.
Dómarar í vikunni
Dómarakynningin: Ingi Ey-
vinds er fæddur 18/2 1922 a
Eyrarbakka. Hann fluttist til
Reykjavíkur árið 1933. Hann hóf
knattspyrnuferil sinn með Val
1937 og lék með yngri flokkum
félagsins til 1940. Hann fékk
fljótt áhuga á starfi dómar-
ans og ákvað að nota fyrsta
tækifæri til að hlotnast þau rétt-
indi en það var þó ekki fyrr en
árið 1946 er knattspyrnudómara-
námskeið var haldið, og lét Ingi
þá þegar skrá sig til þátttöku, og
brautskráðist hann þá um sumar-
ið með ágætiseinkunn. Síðan heí-
ur hann alltaf verið virkur. dóm-
ari eða í 12 ár, einnig hefur hann
starfað mikið að félagsmálum
dómara, hann hefur átt sæti í
stjórn K. D. R. í 9 ár þar af for-
maður í 4 ár.
Ingi Eyvinds vill sérstakiega
láta álit sitt í ljós á áhorfendum
og leikmönnum gagnvart dóm-
ara. Islenzkir áhorfendur eru þeir
prúðustu er ég þekki til (en einn-
ig kannske of lítið hrifnæmir) þó
einstaka sinnum heyrist miður
heppilegt orðbragð í garð dóm-
ara, en það er þó svo hér í Reykja
vík, að það er næstum að hverfa.
Hins vegar blasir sú staðreynd
við að knattspyrnufélögin leggja
of litla áherzlu á að kenna ungl-
ingum þeim sem eru undir þeirra
umsjá leikreglur, t. d. hafa marg-
ir af þeim leikmönnum er leika í
m. fl. aldrei lesið knattspyrnulög-
in. Á þessu þarf róttækar breyt-
ingar, með því mundi hverfa ó-
þarfa misskilningur á starfi dóm-
arans og línuvarða sem eingönpu
stafar af vanþekkingu á knatt-
spyrnulögum K. S. í.
Spurning Inga Eyvinds er
sem hér segir:
I landsleiknum sl. mánudag
datt annar íslenzku bakvarðanna
þegar hann ætlaði að spyrna
knettinum fram völlinn, írskur
framherji hleypur þegar fram og-
ætlar að spyrna knettinum að
marki Islendinganna, en bak-
vörðurinn sem liggur tekur knött
inn milla fóta sér og kastar hon-
um þannig til samherja.
Dómarinn dæmdi óbeina auka-
spyrnu á hann fyrir það, en hvers
vegna.
Svar við spurningu Guðbjörns
Jónssonar frá sl. viku:
Þar sem markvörður brýtur
fyrr af sér skal dæmast vita-
spyrna' en framherja (þeim er sló
markvörð) skal þegar í stað vísað
af leikvelli og skyldi undantekn-
ingarlaust fá „leikstrafí“ af
hálfu sérráðsdómsstóls K. R. R.
Melavöllur. 16. ágúst 1. flokkur
kl. 14. Fram—K.R. D. Bjarni
Jensson, Iv. Haraldur Baldvins-
son og Guðmundur Axelsson 17.
ágúst, 3. fl. Kl. 19.15 Fram—K.R.
D. Gretar Norðfjörð.
Framvöllur. 16. ágúst 5. flokk-
ur A. a kl. 14 Þróttur—K.R. D.
Gunnar Vagnsson kl. 15 Fram-—
ÍBK. A. b D. Daníel Benjarcínss.
kl. 16 Vík.—ÍA. D. Björn Árnason
K.R.-völlur 17. ágúst 5. flokkur
B kl. 10 K.R.—Fram. D. Guðjón
Einarsson. — K. D. R.
MERCEDES DEIMZ
Smíðaár 1953 — til sölu. Ný yfirfarinn af verk-
smiðjunni í Þýzkalandi. Lítið keyrður. Ávallt í
einkaeign. Uppl. í síma 19722 í dag og á morgun.
Hvor tvíburanna notar TONI?
Pat og June Mackell eru hinar frægu sörg-
stjörnur Breta. Pat sútil hægri er með TONI.
June systir hennar er með dýrt stofuperm-
anent. Pat er hæstánægð með TONI og finnst
hárið fara prýðilega.
Jfekla
Austurstræti 14.
Snni 11687.