Morgunblaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók
45 árgangur
184. tbl. — laugardagur 16. ágúst 1958
Prentsmiðja Morgunblaðsins
V.-þýzkum togurum ekki veitt
hervernd á íslandsmiðum
vegna Jbess að ísland er bandalags-
riki V.-Þýzkalands, segir talsmaður
v.-býzku stjórnarinnar
Kaupmannahöfn, 15. ágúst.
„POLETIKEN“ hefur í dag
eftir talsmanni v-þýzku stjórn
arinnar, að V-Þjóðverjar hafi
ekki í hyggju að veita togur-
um sínum á íslandsmiðum
vopnaða vernd. ísland er
bandalagsríki V-Þýzkalands,
sagði talsmaðurinn, og við
verðum að taka tillit til þess,
að tilvera íslands byggist nær
eingöngu á fiskveiðum. Lét
hann og í ljós þá von stjórn-
ar sinnar, að takast mætti að
jafna deilurnar fyrir 1. sept.
Þá sagði „Poletiken“ einnig, að
Faisal til Kairó
KABIO, 15. ágúst. — Faisal prins,
forsætisráðherra Saudi-Arabíu,
kom í dag flugleiðis til Kairo til
viðræðna við Nasser einræðis-
herra Egyptalands.
landhelgismálið yrði vafalaust
rætt á ráðherrafundirium í Od-
ense, enda þótt ráðherrarnir
væru ekki að flíka því. Nú væri
mikil áherzla lögð á að mynda
umræðugrundvöll fyrir 1. sept-
ember — og væri þess beðið með
mikilli eftirvæntingu, hvort sam
komulag tækist með Norðurlönd-
unum um að eiga frumkvæðið að
nýjum umræðum um landhelgis-
málin á alþjóðlegum vettvangi.
Þrátt fyrir yfirlýsingu Islendinga
um að þeir hefðu nú beðið nógu
lengi eru talin líkindi til þess, að
hægt verði að fara samningaleið-
ina.
Aksel Larsen neitað um
að skrita í ,Land og Foik'
Verður hann rekinn fyrir titóisma?
Kaupmannahöfn, 15. ágúst.
Einkaskeyti til Mbl.
BLÖÐIN skýra svo frá, að á
fundi miðstjórnar kommúnista-
flokksins danska hinn 24. ágúst
nk. verði gert út um örlög Aksels
Larsen, formanns flokksins.
Segja þau og, að Larsen hafi
sent skipulagsnefnd flokksins
skýrslu, en nefndin hafi neitað að
senda miðstjórninni þessa skýrslu
Hvers vegna fór Lúðvík
til Moskvu en ekki á
fund sjávarúfvegs-
málaráðherranna ?
Stjórnarblöðin þegja enn um ferðir hans
STJÓRNARBLÖÐIN halda áfram
í gær þögn sinni um ferðir
Lúðvíks Jósefssonar. Þjóðviljinn
kvartar þó í forystugrein sinni
um „heiftarlegar og ómaklegar
árásir“ á Lúðvík.
Af því tilefni verður að
spyrja:
Er það satt eða ekki, að Lúðvík
hafi hinn 11. ágúst s. 1. verið
staddur í Moskvu?
Ef það er satt, af hverju er það
Unnusturnar komust að
hernaðarleyndarmálum
LONDON, 15. ágúst. — Eitt Lund
únablaðanna skýrir frá því, sem
það segir eitt „mesta öryggis-
vandamál síðari ára í samskipt-
um Breta og Bandaríkjamanna".
Mergurinn málsins er sá að
samkv. staðhæfingu blaðsins vita
tvær starfstúlkur á veitingahúsi
Færeyingar fá ekki
nægilegan varð-
skipaflota
Kaupmannahöfn, 15. ágúst.
Einkaskeyti til Mbl.
FORINGI dönsku landhelgis-
gæzlunnar skýrir svo frá, að auka
þurfi flota þann, sem gætir land-
helginnar umhverfis Færeyjar, ef
hún verður færð út í 12 mílur.
Danski flotinn sé hins vegar ófá-
anlegur til þess að ljá fleirí skip
í þessu skyni — og svo geti farið,
að miklum erfiðleikum verði
bundið að gæta 12 mílna land-
helgi við Grænland, einmitt af
þessum ástæðum.
Fjórar leiðir
GENF, 15. ágúst. — Sérfræðing-
ar austurs og vesturs á sviði
kjarnorkuvísinda ljúka nú senn
viðræðum sínum í Genf um leið-
ir til þess að fylgjast með tilraun
um með kjarnorkusprengjur.
Fullvíst er talið, að til greina
komi aðallega fjórar leiðir:
1. Hljóðbylgjumælingar í Iofti
og undir sjávaryfirborðinu.
2. Mælingar geislavirkni lofts-
ins.
3. Mæling jarðhræringa.
4. Kafsegulgeislamælingar.
í London um símanúmer í leyni-
legri bandarískri eldflaugastöð í
Noregi. Stúlkur þessar eru 23 og
24 óra. Unnustar þeirra eru
bandarískir hermenn, sem áður
voru í Bretlandi, en síðar fluttir
til hinnar leynilegu eldflauga-
stöðvar í Noregi, segir blaðið.
Önnur stúlkan á að hafa talað
meira en 12 sinnum í síma við
unnusta sinn í leynistöðinni í
Noregi, en hin lagði land undir
fót í sumarleyfinu og dvaldist
með sínum skammt frá leynistöð-
inni.
í tilkynningu frá aðalstöðvum
Bandaríkjaflughers í Bretiandi í
dag sagði, að verið væri að rann-
saka málið.
sem upplýsti það m. a., að Larsen
hafi verið neitað um að
skrifa í Land og Folk, aðal-
málgagn danskra kommúnista.
Larsen er sakaður um að
vera áhangandi endurskoðun-
arstefnunnar svonefndu, af því
að hann hefur ekki fordæmt Tító
og stefnu hans. Larsen hefur hins
vegar sagt, að herferð Moskvu-
valdsins gegn Tító minni á stalin-
ismann — og danskir kommún-
istar megi ekki vera viljalaus
verkfæri í höndum rússneskra
kommúnista.
Informationen segir í dag, að
nú sé þessi vesæli flokkur að j
klofna allur og verða að engu.
Örlög hans séu ráðin.
Búlganin
þá „heiftarleg og ómakleg árás“
að segja frá því?
Veit Þjóðviljinn, að það var
Tass-fréttastofan rússneska, sem
fyrst skýrði frá þessari fregn?
Síðan var hún tekin í fréttaskeyti
Reuters og birt víðs vegar um
heim. Ætlar Þjóðviljinn að reyna
að telja íslendingum trú um, að
allir þessir aðilar hafi með sjálf-
sagðri fréttaþjónustu sinni ver-ið
að gera „heiftarlega og ómaklega
árás“ á Lúðvík Jósefsson?
Væntanlega treystir Þjóðvilj-
inn sér ekki til að halda þvílíkri
fósinnu fram. En af hverju hefur
þá hvorki hann né nokkurt hinna
stjórnarblaðanna sagt frá ferða-
lagi Lúðvíks? Og hvernig stend-
ur á því, að ríkisútvarpið skuli
taka þátt í þögninni? Er það af
eigin hvötum? Vegna lélegrar
fréttaþjónustu? Eða er það fyrir
bendingar frá æðri stöðum?
En ríkisstjórnin mun ekki kom-
ast hjá því að gera grein fyrir
ferðum sjávarútvegsmálaráðherr
ans.
Hvert er hans eiginlega erindi
austur til Moskvu? Og hvers
vegna mat hann meira að fara
þangað nú en að mæta á fundi
sjávarútvegsmálaráðherra Norð-
urlanda og reyna að vinna þá
til stuðnings við okkur í land-
helgismálinu?
Bulganín sendur í útlegð
LONDON, 15. ágúst. — Tass-
fréttastofan skýrði frá því í dag,
að Bulganin, fyrrum forsætisróð-
herra Ráðstjórnarinnar, hefði ver
ið leystur frá störfum banka-
stjórnarformanns ríkisbankans —
og honum hefði verið feiigið nýtt
starf. Verður hann sendur frá
Moskvu og mun fá formannsem-
bætti í efnahagsnefnd Stavropol-
héraðs, 800 mílur suður af
Moskvu.
Bulganin er nú 63 ára. Hann
var forsætisráðherra frá febrúar
1955 þar til í marz sl., er Krúsjeff
tók við forsætisráðherraembætti
jafnframt aðalritarastörfum í
kommúnistaflokknum, en báðum
þessum embættum gegndi Stalin
sem kunnugt er. Þá var Bulganin
fengin staða bankastjórnarfor-
manns, en nú hefur hann verið
sendur burt úr höfuðborginni.
I tilkynningu Tass-fréttastof-
unnar sagði, að forseti æðsta ráðs
ins hefði leyst hann frá störfum
Fullvíst þykir, að farþegar og áhöfn
hafi vitað hvert stefndi
GALWAY, írlandi, 15. ágúst. —
Það var þögull hópur manna, sem
stóð á hafnarbakkanum í Galway
í kvöld og tók á móti nokkrum
þeirra skipa, sem tóku þátt í leit-
inni að braki úr hollenzku Con-
steUation-flugvélinni, sem fórst
undali írlandsströnd í fyrrinótt
með 99 manns innanborðs.
40—50 skip, fiskiskip, kaupskip
og herskip, tóku þátt í leitinni í
dag og fundizt hafa 35 lík. Auk
þess fundust ýmsir hlutar flug-
vélarinnar — þ. á, m. mikill hluti
stélsins, hjól og rifrildi úr flug-
mannsklefanum auk sæta, svæfla
og smávegis af farangri farþega.
12 læknar svo og flugvélasérfræð
ingar frá Hollandi eru komnir til
írlands til þess að rannsaka fund-
inn — og strax verða gerðar til-
raunir til þess að slæða brak flug-
vélarinnar upp af sjávarbotni.
Ýmsar getur eru leiddar að or-
sök slyssins. Að svo stöddu er
ekki hægt að segja neitt ákveðið
því að rannsókn er skammt á veg
komin. Talsmaður flugfélagsins
hefur látið þá skoðun sína í ljós
að ekki sé loku fyrir það skotið
að hér hafi verið um skemmdar-
verk að ræða — og er verið ao
rannsaka líftryggingar hinna
látnu til þess að ganga úr skugga
um það, hvort einhver kynni að
hafa komið vítisvél inn í flugvéi-
ina í von um að auðgast á líf-.
tryggingu einhvers farþega.
Margt bendir til þess, að far-
þegar og áhöfn hafi áttað sig á
því hvert stefndi — og einnig
þykir sýnt, að flugmaðurinn hef-
ur ætlað að reyna nauðlendingu
á sjónum. Óskiljanlegt þykir hins
vegar, að loftskeytamaður flug-
vélarinnar hafi ekki reynt að
láta vita af því, að hætta var á
ferð.
Jafnframt telja flugfróðir
menn, sem fylgzt hafa með leit-
inni og rannsökuðu brakið sem
fannst, að flugvélin hafi verið á
mikilli ferð, þegar hún kom í sjó-
inn, sennilega steypzt — og einn-
ig bendir allt til þess að spreng-
Framh. á bls. 2
í bankanum, og arftaki hans þar
verði A. K. Korovushkin, sem er
lítt þekktur og ekki meðlimur
miðstjórnarinnar.
Efnahagsnefnd sú, sem Bulgan-
in er nú skipaður í, er ein af 105,
sem settar hafa verið á laggirnar
í Ráðstjórnarríkjunum í sam-
bandi við áætlun Krúsjeffs um
að dreifa skrifstofubákninu í
Moskvu út á landsbyggðina.
Ljóst þykir, að nú er sömu
ráðum beitt við Bulganin og
Molotov, Malenkov, Zhukov,
Shepilov og Kaganovitj hafa ver-
ið beittir á 12 sl. mánuðum. Eirg-
inn vafi leikur á því, að Krúsjeff
stendur að baki þessum „útlegðar
dómum“.
Ekki er fyllilega ljóst hvað
liggur að baki útlegð Bulganins,
en m. a. er sagt, að hann hafi
verið óákveðinn í stuðningi sín-
um við Krúsjeff, er hann útskúf-
aði þeim Molotov, Malenkov, Kag
anovitj og Shepilov — og Krús-
jeff telji sér nú ávinning að því
að fjarlægja hann frá Kreml.
Makarios fær að fara
til Kýpur,
e i
LONDON, 15. ágúst. — Macmill-
an tilkynnti í kvöld, að Makariosi
yrði heimilað að hverfa aftur til
Kýpur jafnskjótt og hermdar-
verkum yrði hætt á eyjunni og
friður kæmist á. Foot, landsstjóri
Breta á Kýpur, ritaði Makariosi
jafnframt bréf þar sem hann
hvatti biskupinn til þess að sýna
samkomulagsvilja og taka hönd-
um saman við Breta og vinna að
Á þann eina háu
Kýpurdeilunnar
friði á Kýpur.
mundi lausn
fást.
Makarios tilkynnti í kvöld
að hann væri andvígur hinum
nýju tillögum Macmillans um
framtíðarstjórn Kýpur, þær
væru óaðgengilegar. Gríska
stjórnin mun sömu skoðursar —
og tyrkneska stjórnin fellir sig
ógjarnan við annað en að eyjunni
verði skipt.