Morgunblaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 9
Laugardagur 16. ágúst 1958 MORGUNBLAÐIÐ 9 Hitaveituframkvæmdir í Reykjavík. á að nota gufuborinn fyrsta árið, en af hálfu bæjarins var veitt heimild til að hann yrði notaður til borana þar eystra í fjóra mán- uði með því fororði, að Reykjavík eigi kost á því að fá heitt vatn og gufu úr borholum á Hengilsvæð- inu til aukningar á Hitaveitu bæjarins, ef að það teldist heppi- legt og ennfremur að tíminn, sem fer til borana á Hengilsvæðinu, verði bættur Reykjavík með jafnlöngum notum borsins síðar. í bókun, sem gerð var í bæjar- ráði varðandi þetta mál, er tekið fram, að frekari undirbún- ingur borana í landi Reykjavík- ur muni taka 2—3 mánuði. Á meðan borinn er eystra verður timinn notaður til undirbúnings frekari borana í Reykjavik. Það þótti því hagkvæmt, þegar hér var komið, að fara eftir ósk- um um að borinn yrði notaður eystra um tíma, meðan verið er Verið að tengja Höfðahverfið v/ð hitaveitukerfið Tengingar húsa eru oð í Hliðahverfinu hefjast hægt að kaupa margs konar efni til Hitaveitunnar frá vöruskipta- löndunum eða járntjaldslöndun- um. Hafa af þeim sökum í eins- stökum tilfellum orðið langar tafir, allt upp undir ár. Hefur verið beðið eftir yfirfærslu, sem tregða hefur verið á að fá í bönk unum. Þess má líka geta í þessu sambandi, að ríkisstjórnin hefur alls engan stuðnmg veitt Hita- veitunni nú á þessum tímurn, þeg ar hún hefur svo miklar fram- kvæmdir með höndum. Hafa örð- ugleikarnir í sambandi við fjár- festingarleyfi og yfirfærslur farið stórvaxandi í tíð núverandi ríkis- stj órnar. Það er einnig athyglisvert í sambandi við málefni Hitaveit- unnar, að þó þar sé um eitt hið þarflegasta fyrirtæki að ræða, sem hefur mikinn gjaldeyris- sparnað í för með sér, þá hefur ekki verið unnt að fá löng lán vegna stofnkostnaðar og má i því sambandi benda á að Fram- kvæmdabanki íslands hefur ekki séð sér fært að veita Hitaveitu Reykjavíkur nein lán. Framkvœmdir Hitaveitunnar í fullum gangi N.ú þegar er búið að tengja um 100 hús í Höfða- hverfi við hitaveitukerfið og öll húsin í hverf- inu geta fengið heitt vatn nú þegar, en sum eru ekki enn tilbúin að taka á móti heita vatninu, vegna aðstæðna í húsunum sjálfum. Jafnóðum og því verður komið í lag, tengir Hitaveitan húsin við kerfið. Nú er verið að undirbúa tengingu húsa í Hlíða- hverfinu og er unnið að skurðgreftri þar 1 því skyni. Vinnuflokkar verða bráðlega fluttir úr Höfðáhverfinu jafnóðum og þeir losna þar, til vinnu í Hlíðahverfinu. Allar borholur í virkjun Eins og kunnugt er hafa verið boraðar allmargar holur eftir heitu vatni í bæjarlandinu og eru þær nú allar í virkjun. Fyrir nokkrum dögum var byrjað að að vinna á Klambratúni við skurðgröft frá nýju holunni þar og verður heita vatnið úr þeirri holu komið í not innan ekki langs tíma. Breyting á hitaveitugjöldunum ingar og gjaidejrrisyfirfærslna. Hefur orðið talsverður dráttur á ýmsum framkvæmdum af þeim sökum, vegna þess að ekki er Starfsemi gufuborsins Eins og kunnugt er, hefur gufu borinn verið fluttur í bili austur Sr. Sigurður Einarsson, Holti: BúaBiðar Allt síðan í ársbyrjun 1952 hafa gjöldin fyrir heita vatnið verið i óbreytt, þar til bæjarstjórnin hefur nú fengið ríkisstjórnina til að samþykkja hóflega hækkun. Haíg tekjur Hitaveitunnar því staðið í stað allan þennan tíma, þrátt fyrir hinar síauknu hækkan ir, sem orðið hafa á öllumsviðuin. Má nærri geta að þetta hefur valdið örðugleikum fyrir fjárhag Hitaveitunnar. Um síðustu áramót skuldaði Hitaveitan bæjarsjóði á 9. milljón króna, vegna hinna miklu fram- kvæmda, sem farið hafa fram á hennar vegum að undanförnu. Það hefur verið reynt að breiða það út, að sjóðir Hitaveitunnar hafj horfið inn í bæjarsjóð. eins og það er kallað en þessu er allt öðru vísi varið og hefur bæjar- sjóður orðið að hlaupa dugiega undir bagga með Hitaveitunni, enda er það ekki óeðlilegt, þar sem illa hefur verið búið að henni af hálfu rikisstjórnarinnar, hvað varðar tekjur, en það er ríkisstjórnin sem hefur _|ð;n í sambandi við gjaldskrá Hitaveit- unnar. Dráttur á nauðsynlegum leyfum Þess má geta í sambandi við framkvæmdir Hitaveitunnar að mjög erfiðlega hefur gengið að fá nauðsynleg leyfi til fjárfest- Helgað Búnaðarsambandi Suðurlands á hálfrar aldar afmæli þess Hvert þjálfað stórverk æðsfa vits og anda er avalu StuuiuuiiuubU a hniiiuni Vctncia. Öll voldug list er vaf af sama toga, — þó verður fleira að starfa en þetta tvennt. A hverjum arni lífsms kröfur loga, þar langra daga önn í kurli er brennt. Ef lífsins brauð skal borið á hvert borð, skal brotinn akur, rudd hin grýtta storð, svo helköld auðnin íklædd nýju skrúði skal anga undir sólarhvelsins boga. Og þetta starf að brjóta, byggja, græða hvern blett vors föðurlands frá strönd til hæða er bóndans köllun — bóndans mennt. Úr sólarheimum líða ljúí'ir vindar, við loftsins armlög glúpna jökultindar og elfur hrynja undan breðans skörum, sem andi og frjósemd næra lægri ból. Þin hönd er, bóndi, aldrei ein í förum, þér erja saman loft og vatn og sól, þér vinnur skýlin fönn á foldarstig og frostsins meitill klýfui fyrir þig og lífsins iðn í ormsins hljóðu skriði og angandöggin skær á biómsins vörum, því byggja lífsins björtu dísir allar, frá bjargsins rót til efstu skýjahallar þmn vojiaheim — þinn veldisstól. í Hveragerði til borana bar. Stendur það í sambandí við at- huganir á möguleikum á þunga- vatnsvinnslu. Reykjavík átti rétt að gera áætlanir og nauðsynleg- an undirbúning vegna frekari leitar eftir heitu vatni í bæjar- landi Reykjavíkur. Norrœn byggingarmála- ráðstefna í Osló í sept. FYRIR 30 árum voru á Norður- löndum mynduð samtök um byggingarmálefni, er gangast skyldu fyrrir ráðstefnum og bygg ingarmálasýningum á fimm ára fresti, til skiptis í höfuðborgum þessara landa. Samtökin voru kennd við ráðstefnuna, og hlutu nafnið Norrænn byggingardagur (Nordisk byggedag — N.B.D.). Markmið N.B.D. var það, að ræða og kynna þróun og nýjung- ar í byggingarmálum Norður- landaþjóðanna á hverjum tíma, að stuðla að innbyrðis-kynningu þeirra, sem byggingarmál hafa með höndum, og að þeim starfa. N.B.D. eru orðin víðtækustu og fjölmennustu samtök um bygg- ingarmálefni með hinum fimm frændþjóðum og þátttakendur eru ráðuneyti, rannsóknarstofn- anir, bæjarfélög, fagfélög, bygg- ingarfélög og framleiðendur. Undirbúningur að ráðstefnum N.B.D. er í höndum fastanefnd- ar, sem skipuð er stjórnum hverr ar landsdeildar, en forustan á hverju fimm ára bili í höndum þeirra, er næstu ráðstefnu halda. ísland hefir verið virkur þátt- takandi í samtökum þessum frá því 1938, en þá var boðað til ráð- stefnu í Oslóborg, og síðan í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Helsingfors. í íslandsdeild N.B.D. eru nú 12 aðilar, sem tengdir eru bygging- armálum þjóðarinnar, opinberar stofnanir, fagfélög og byggingar- félög, en ráðstefnuna sækja að jafnaði 12—15 hundruð fulltrúar úr hinum ýmsu greinum bygging ariðnaðarins á Norðurlöndunum öllum, og er hún að sjálfsögðu opin öllum þeim, sem áhuga hafa á, eða starfa að byggingarmálum. N.B.D. vill stuðla að sem nán- astri samvinnu Norðurlanda- þjóðanna um byggingarmálin, og samræmingu þar, sem við verð ur komið, en aðstæðurnar eru mjög líkar, og byggingarhættir yfirleitt hinir sömu. í sambandi við ráðstefnuna í Osló, er hefst 15. september n.k. verður opnuð stærsta byggingar- Framh. á bls. 15. Sú náð er mest að vera með í verki þar vinnur hljóður armur Guðs hinn sterki og skapar líf úr auðn hins innra og ytra svo öruggt, sem á morgni fyrsta dags. En Eden manns er þar, sem grösin glitra i gullinbjarma og friði sólarlags og þar, sem kærleikshugur styður hönd að hlúa að og skapa fegri lönd. Þar sé ég rísa í framtíð garð við garð með göfgar konur, snjalla menn og vitra, sem takast á við lífsins veg og vanda með vizku hjartans, kappi tveggja handa í ást — til hinzta andartaks. En sambúð lýðs við land sitt er sá skóli, sem lengst mun vara, stýra hans giftuhjóli, því mannleg auðna velur sér þá vegi, sem verða til í starfi hans og dáð. Og jarðarbarnið snauða uppsker eigi á öðrum reit, en þar sem til var sáð. En hvert það fræ, sem lagt er lágt í mold á líki sitt og vex á æðri fold og ber sinn ávöxt undir hærra degi. Hver sólskinsstund, er blærinn andar blíði og byrði vorra daga í þessu stríði er heilög gjöf og himins náð. Því allt vort strit er aska og brunnir kveikir á arni lífsins, sem að tímmn feykir, ef drottins andi í ást á fóiki og landi% er ekki sá, er beinir vorri för. Þá er vort lífsverk eins og spor í sandi, sem aldan skefur brimsins hvíta hjör. — Hver meiður, sem í mannsins hjarta grær, sem moldarfræið, er við sólu hlær, skal lyftast hatt og lauga sína krónu í ljósi himnanna við drottins skör. Þá mun hver bóndi garð sinn frægan gera og göfug þjóð til hárrar menntar bera vort tigna mál á trúrri vör.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.