Morgunblaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 3
^ pfr-T'c'f iQ58. M o * n r w p * * ð i ð 3 Jeppi Hermanns spóíar í eyði- merkursandinum Frá fundi Sjálfstæðismanna að Ölveri AKRANESI, 25. ágúst. — Héraðs- ruót Sjálfstæðismanna á Akra- nesi og í Borgarfjarðarsýslu var haldið að Ölveri undir Hafnar- íjalli s.l. sunnudag og hófst kl. 4 eftir hádegi. Jón Árnason, for- maður Sjálfstæðisfélags Akra- ness, setti samkomuna með avarpi. „Vitanlega er það enn Framsókn. Pétur Benediktsson banka- s ,ori flutti aðalræðuna. Eftir að hafa hyllt Pétur Ottesen alþingismann og þakkað honum starfið á 50 þingum, lýsti ræðumaður því, hversu núver- andi stjórnarflokkar hafi þver- brotið allar leikreglur lýðræðis- ins. „Sú afstaða til lífsins, sem þarna kemur fram, heitir á góðri ij.enzku rangsleitni. Þetta kjör- orð hafa stjórnarflokkarnir ritað a gunnfána sinn“. Arið 1931 vann Framsókn stór- sigur í Alþingiskosningum á úr- euri og ranglátri kjördæmaskip- un — og sprakk á því. „Vitanlega er það enn Fram- sókn, sem ákafast stendur á móti a.lri leiðréttingu á misrétti kosn ii.galaganna, en það kerfi sem gefur jafnlitlum flokki 10 þing- mönnum fleira en hann á kröfu á að réttu hlutfalli við þing- manntölu Sjálfstæðisflokksins, h.ýtur að hverfa, ef hugsjón lýð- ræðisins á ekki að hopa fyrir rembilæti foréttindanna“. „Jafnar kvígur draga bezt arð“ Það voru ójafnir samningsaðil- ar, sem að Hræðslubandalaginu sioðu. Alþýðuflokknum hefði verið hollt að hafa í huga hið forn- kveðna, að „jafnar kvígur draga bezt arð“. Framsókn notar hvert tækifæri til að sýna að hún met- ur kommúnista meira en Alþýðu- flokkinn. Við sáum hver viðbrögð in voru, þegar þessum tveim sam starfsflokkum Framsóknar lenti saman út af landhelgismálin fyr- ir tveimur mánuðum. Þá var Alþýðuflokkurinn svín- beygður undir ok kommúnista. hvei's vegna lét hann fara svona með sig? Sú saga gekk í Reykja- vík, að Eysteinn Jónsson hefði kallað foringja Alþýðuflokksins fyrir sig og tjáð þeim, að ef til kosninga kæmi út af þessari deilu, þyrftu þeir einskis stuðn- ings að vænta heldur fulls fjand- Sitapar frá Framsókn og SÍS. Ég var ekki viðstaddur þetta samtal og veit ekki sönnur á þvi. Það er ekki heldur aðalatriðið, hvort Eysteinn Jónsson hafði þetta form á. Hitt skiptir mestu, að það er þessi hótun, sem alltaf hangir yxir Alþýðuflokknum eins og sverð á mjóum þræði, meðan hann kýs sér það hlutskipti að leika rangindaleikinn með Fram sokn. Utanríkisráðherrann missir forystuna Síðan veittist ræðumaður hart að ríkisstjórninni fyrir frammi- slööu hennar í varnarmálunum, þar sem hún gerði varnir lands- ins að verzlunarvöru, og hélt áfram: „Eftir frammistöðuna út á við í þessu máli er von, að viðbrögð útlendinga við áformum okkar um stækkun landhelginnar hafi verið með nokkuð sérstökum hætti. Það er auðséð á erlend- um fréttaskeytum, að víða hefir sama spurningin vaknað: Hvað kostar það margar milljónir doll- ara að fá íslenzku ríkisstjórnina tu að renna þessum kröfum nið- ur?. . .“ „Ég minntist á landhelgismál- ið. Allir íslendingar eru sam- mála um nauðsyn þess að vernda fiskimiðin og enginn flokkur get- ur öðrum fremur eignað sér kröf urnar um 12 mílna fiskveiðilög- sögu frá grunnlínum. En það er um þetta mál sem önnur fleiri, að veldur hver á heldur. Meðan Norðurlöndum og skýra þeim málstað íslands, svo að við tengj- um betur notið fulltingis þeirra, sat hann að fagnaði í Moskvu og kom heim með digran sjóð, — 50 milljónir króna úr því ferða- lagi. Það er erfitt að bera virðingu fyrir þeirri ríkisstjórn sem í al- þjóðaslciptum þarf að kaupa til þess að gera það sem rétt er, og það er varasamt að treysta henm, Sjálfstæðismenn höfðu stjórn í þegar hún er í eilífn fjárþröng. þessara mála, var stefnt sigur- j Á tveimur árum hafa nær 20 visst að settu marki. Núverandi utanríkisráðherra hélt upptek- inni stefnu í málinu, oft í fullu trássi við kommúnista. Á Genfar- ráðstefnunni í vetur var mál- staður íslands í hinum beztu höndum. Þótt sú ráðstefna færði okkur engan fullnaðarsigur, var það allra manna mál, að við hefðum unnið þar stórkostlega á, og að taflið stæði betur fyrir okk- ur en nokkru sinni fyrr. En nú urðu þáttaskil. Utan- ríkisráðherra missti a.m.k. í bili, alla forystu í málinu í hendur kommúnistum. Þeim er þetta mál hið mesta kappsmál, því að þeir ætla sér að slá tvær flugur í einu höggi, skapa sér vinsældir með því að látast vera eindregnari í málinu en aðrir — sem er hin fáránlegasta skröksaga — en jafnframt að ná öðru enn æðra marki, að spilla vinfengi íslend- inga við vestrænar þjóðir og helzt að koma okkur úr NATO. Vonandi tekst að afstýra þessum áformum, en allt er þetta mjög á huldu, því að um þetta mál er sama laumuspilið og flest annað. Ríkisstjórnin hefir neitað að verða við kröfum Sjálfstæðis- manna um að birta gögn málsins, svo að helztu fregnirnar koma frá útlöndum og bera oft á sér kvik- sögublæ. Rússar gáfu aldrei neinum neitt Þó er eitt engin kviksaga. Með an Lúðvík Jósefsson sjávarút- vegsmálaráðherra átti að vera á fundi með félögum sínum frá milljónir cfollara fengizt að lám frá Bandaríkjunum og Vestur- Þýzkalandi, allt með veði i áhuga okkar fyrir vestrænm samvinnu. En hítin er óseðjandi. Hvað tákna þessar 50 milljónir, sem Rússar eru að rétta að okkur með óe'ili- lega lágum vöxtum? Samkvæmt blaðafregnum þyk- ir fréttin um þessa aðstoð Rússa ískyggileg meðal vestrænna þjóða. Hafi útlendingar ástæðu til tortryggni af þessum 'sökum, bá höfum við það ekki síður sjálfir. Rússar gáfu aldrei neinum neitt án þess að hyggja til iauna, þóít síðar yrði. Sannleikurinn er sá, að þátt- ur Rússa í utanríkisviðskiptum íslands er nú þegar hættulega mikill. Það er full ástæða til að vera á verði, þegar þeir fava eð færa okkur gjafir og hafa bað hugfast, að margur tók við mút- unni og missti frelsið. Eyðimerkiure-angan En hvað líður eyðimerkurgöng- unni? Vissulega fengum við jóla- gjöfina 1956, stóreignaskattinn, og loks bjargráðin i vor. Hvers vegna gerir ríkisstjórnin allt, sem í hennar valdi stendur, til þess að dylja það, hvernig stóreignaskattinum var jafnað niður? Er ástæðan ekki sú, að hún óttist, að menn hefðu fljótt sannfærzt um, að mest af skattin- um lenti á atvinnufyrirtækjum, sem nú þegar eiga í vök að verj- ast vegna ónógs rekstrarfjár og drápsklyfja af sköttum? Menn hefðu átt kost á að sannfæra sig um, að þetta var þáttur í skipu- lagðri árás á frjálst framtak, á því lenti allur skatturinn, en ein- asta auðvald landsins, SÍS, slapp svo að segja skattfrjálst. Þegar við lítum á „jólagjöfina" og „bjargráðin“, þá er erfitt að verjast þeirri hugsun, að jeppi forsætisráðherrans hafi „spólað“ í sandinum á eyðimörkinni. Hvað hefir áunnizt? Nýir styrkir og nýir skattar. Það tók tvö ár í eyðimörkinni að hrófla upp loftkastalanum. Það væri oflof að segja, að þetta hús væri reist á sandi, því að það vantar alla undirstöðu. Kaup- gjaldið hefir þegar hækkað al- menntum 6% fram yfir dúsuna, sem að launþegum var rétt. Vísitalan situr á næsta leiti og glottir. Engar þær ráðstafan- ir, sem enn hafa verið gerðar, geta varnað því að fram- leiðsukostnaðurinn haldi áfram að aukast hröðum SUkSIfllU Að sætta vinnu osr fjármagn Á undanförnum árum hafa Sjálfstæðismenn hvað eítir ann- að flutt tillögur um það á Al- þingi, að nýrra leiða væri freist- að til þess að sætta vinnu og fjármagn og koma í veg fyrir hin þjóðhættulegu átök milli verkalýðs og vinnuveitenda um kaup og kjör. Ailir viðurkenna að „eitthvað" þurfi að gera i þessum eínum. Menn sjá að fjöldi verkfalla og vinnudeiina á hverju einasta ári hefur í för með sér gífurlegt tjón skrefum, 1 fyrir Þjóðarheildina. En því miður er litið aðhafzt til þess að afstýra þessum vand- kvæðum. Vinstri stjórnin lofaði að tryggja vinnufrið í landinu. En sannleikurinn er sá, að hann heíur aiarei verið eins ótryggur og einmiit þau rúmlega tvö ár, sem hún ne.ur setið að völdum. Hlu tdeildar-f yrir- komulag Sjálfstæðismenn hafa m.a. bent á þá leið til þess að bæta sambúð v*«uiuveitenda og verka- lýðs, að komið yrði á fót svoköll- uðu hlutaeiidar- eða arðskiptifyr irkomulagi í einstökum atvinnu- greinum. En það er i því fólgið að starfsmenn atvinnufyrirtækj- í Reykjavík að því, hvernig við anna fá bæði ílilutun um stjórn vísitalan hækki, kaupgjaldið hækki, og svo koll af kolli. Það líður því ekki á löngu, unz hinir háu framleiðslu- og útflutnings- styrkir verða ónógir, og það þýð- ir hærri styrki og hærri skatta, sívaxandi verðbólgu, verðrýrnun sparifjár, unz ekkert er eftir ann- að en risavaxnar tölur og hrúgur af peningaseðlum. En það er til leið út úr þessum igöngum, — að við losum okkur við ríkisstjórnina og gröfum allt styrkjafarganið með henni. Með þátttöku í samvinnu vestrænna þjóða á okkur þá að vera unnt að afla gjaldeyri okkar álits, gefa honum fast verðmæti inn á við og út á við, — og vinna sjálfum okkur um leið það frelsi að þurfa ekki að spyrja nefndir eða banka viljum nota þá fiármuni, sem eru okkar réttmæt eign“. Fjölsótt mót Mótið að ölveri munu hafa sctt um 600 manns. Þar komu fram þau Ævar Jt. Kvaran, Stem- unn Bjarnadóttir, Guðmundur Guðjónsson og Máni Sigurjónsson og fóru með ' :s skemmtiatriði. Að loki var dansað. Úr ritstjórnargreinum erlendra blaða um la ndh MIKIÐ ER skrifað um iandhelgis málið í erlendum blöðum þessa dagana. Verður hér getið nokk- urra ummæla í ritstjórnargrein- um erlendra blaða, sem borizt hafa til Mbl. um helgina: Vonirnar eru bundnar við .. . Danska blaðið Politiken ræðir málið á sunnudaginn. í greininni. segir m. a., að álíta verði vafa- samt, hvort alþjóðadómstóllinn myndi viðurkenna stækkun fisk- veiðilögsögunnar við ísland Fær eyjar, Grænland eða Noreg í 12 sjómílur. Blaðið segir, að breytt- ar aðstæður á sviði efnahagsmála og tækni geti verið grut.dvöllur fyrir því að breyta fyrri fisk- veiðitakmörkum og að því leyti sé rétt að styðja íslendinga. Hins vegar telur b'aðið, að sam- vinnu Norðurlanda og landa við Norður-Atlantshaf sé teflt i órétt mæta tvísýnu, ef eitt landanna grípi til eitihliða ráðstafana, sem hafi alþjóðleg áhrif, án þess að reyna samningaleiðina til hins ýtrasta. Á Islandi eru aðilar, segir blað- ið, am ljóst er að viðurkenna þetta og ekki hafa enn misst öll tækifæri til að hafa áhrif. Þeir eiga á hættu að verða kallaðir landráðamenn, — m. a. vegna yfirboðs kommúnista í þjóðholl- ustu — og þar sem málið hefur tekið á sig þá mynd, að um sé að ræða rétt lítils lands til að ná rétti sínum gagnvart hinum sterka. Blaðið gagnrýnir tilkynningu Breta um íhlutun herskipa. Síð- an minnir það á, að viðræður hefjist um málið á mánudag og timinn sé dýrmætur. Endanleg lausn fáist vart fyrir 1. septem. ber. Vonirnar séu bundnar við, að í Reykjavík séu nægilega styrkir menn til að bjóða æstri stemningu byrginn, svo að þrátt fyrir allt vinnist tími til að ræða málin af skilningi og ná mála- miðlun. Síðari hluti forystugreinarinn- ar fjallar um landhelgismál Fær- eyinga. Viðræður Social-DemoKiaien ræðir má; ið í sambandi við landhelgi Fær- eyja. I forystugreininni er harm- að, að hiti hafj hlaupið í málið. Segir blaðið, að frá sjonarmidi Norðurlanda og Vestiulanda verði að vona, að lausn ná'Si með viðræðum. Bretar gagnrýndir í danska vÍKUiiimu Finanstid- ende birtist sl. föstuda'g grein um landhelgismálið, þar sem mjög er veitzt að Brelum fyrir afstöðu þeirra. Þar er í upphafi tninnzt á, að England hafi látið sitja við mótmælin ein, er Rúss’.and stækk aði landhelgi sína í Péturs mikla flóa í 100 sjómílur 1957. Yfirleitt hafi England og önnur meðalríki haft næg tækifæri tii að reka fallbyssubátapólitík á árunum eftir stríðið. Nú hafi England hins vegar fundið land, sem ekki hafi vald til að fylgja rétti sínum eftir. Síðan segir blaðið. að af hálfu Dana beri að segja það þeirra og hiutdeild í arði þeirra, auk sinna föstu launa. Slíkt fyrir- komulag hefur reynzt vel víða um heim og fyllsta ástæða er tU þess að gei'a því gaum. Enniremur þarf að leggja meiri áherzlu á margs konar fræðslu- starfsemi um efnahagsmál, bæta aðstöðu almennings til þess að fylgjast með verðmyndun og hag þróun og eyða þannig tortryggni, sem oft er undirrót átaka milli verkalýðs og vinnuveitenda. Hin rnifcla villa sósíalista Hin mikla yfirsjón kommún. ista og sósíaiista yfirleitt er sú, að þeir ríghalda ennþá í hina gömlu og úreltu kenningu Karls | Marx um nauðsyn og nytsemi greinilega, að hér sé um að ræða stéttabaráttunnar. í framhaldi árás á þann réttaranda, sem sé : af oftrúnni á þá villukenningu arfleifð Vesturlanda og lýðræðis- | líta þeir ennþá á verkföll sem ins og Atlantshafssáttmálmn er sjálfsögð og eðlileg tæki í baráttu eicisma ið gerður til að verja Þá ræðir ritið um hina lög- f- -egu hlið málsins. Segir það, að um hana megi deila, en minnir á efnahagslega hags- muni íslands. Þá segir það, að England hafi haft mörg tækifæri til að bregðast við mál- inu eins og réttarríki bæði á vett- fólksins fyrir bættum lífskjörum. Verkfallsréttinn ber að sjálf- sögðu að viðurkenna í lýðræðis- landi, enda þótt kommúnistar hafi afnumið hann í þeim þjóð- félögum, sem þeir stjórna sjálfir. En verkfallsrétturinn má ekki vera svo til eina tækið til þess að skera úr um kaup og kjör. Til vangi Sameinuðu þjóðanna og hans á þvert og móti aldrei að með því að hafa frumkvæði að gr£pa nema í ýtrustu þörf. Nú- málamiðlun, þar sem gildi 12 mílna lögsögunnar væri viður- kennt, en ekki hirt um að nota þau. Loks segir ritið, að Dan- mörk hafi hér margvisiegra hags muna að gæta. Mál, sem semja ætti um Enska blaðið Daily Xelegraph, sem fylgir íhaldsflokknum aö málum, birtir ritstjórnargrein um málið sl. föstudag og kallar hana Mál, sem semja ætti um. Það væri illa komið fyrir báð- um löndunum, ef Bretiand verður neytt til að nota fallbyssubáta til að verja togara sína, segir í upp- hafi greinarinnar. Síðan segir, að Island geti engum um kennt nema sjálfu sér, þar sem [ að hafi jafnan neitað að taka upp viðræð ur við viðkomandi lönd. Það hafi ekkert að vinna en mtklu að tapa með því að hefja yfingar við beztu vini sína í Atlantshafs- bandalaginu. Ekki hafi Bretar heldur neina hagsmuni af að Framh. á bls. 15 tíma þjóðfélag, þar sem jafnrétti og lýðræði ríkir á að geta jafnað ágreining um kaup og kjör með allt öðrum og heppilegri aðferð- um. Aðalatriðið er að komið sé i veg fyrir að ágreiningurinn rísi, að skapaður vcrði grundvöllur réttlátrar skiptingar arðsins af starfi þjóðarinnar. Þetta er stærsta viðfangsefni þjóðfélags okkar í dag. Ef skyn- samleg og sanngjörn lausn fæst á því leysist margur annar vandi jafnhliða. Verðbólga og dýrtíð, liallarekstur atvinnutækja og við skiptaörðugleikar spretta t.d. beinlínis að verulegu leyti af kapphlaupi milli kaupgjalds og verðlags og deilum um kaup og kjör. Sjálfstæðismenn hafa harizt fyrir því að grafið verði fyrir rætur þessara vandamála. Sátt vinnu og fjármagns er eina fram- búðarlausn þeirra, samstarf stéttanna og samkomulag um réttiáta skiptingu þjóðararðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.