Morgunblaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 13
ÞriðjudágUí 26. agusí 1958. MORGVNBLAÐIÐ 13 Utsala Mœður! Sparið peningana og kaupið ódýran nærfatnað á börnin, sem er seldur fyrir ótrúlega lágt verð. Austurstræti 12. Tilboð óskast í að hreinsa og trífa timbur utan af byggingu. Sími 32881. Stúlka v ö n karlnuiniifflfatasaum óskast strax. Bragi BrynióHsson klæðskeri — Laugaveg 46 Stúlkur vanar saumaskap óskast nú þegar Fatagerð Ara & Co. hf. Laugaveg 37 VERZLUNARSTJÓRI Stóra vefnaðarvöruverzlun vantatr verzl- unarstjóra nú þegar. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri stctrf ásamt launakröfu, sendist Morgunbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Vefnaðarvara — 6830u. I Diesel rafsuðuvél 375 amper ásamt 4 kw. rafal fyrirliggjandi. tMISIMSSIIlJIIISIII Grjótagötu 7 — Sími 24250 Húseignin Fiamnesvegni 2 er til sölu. Húsið er steinhús 105 ferm., kjallari, tvær hæðir og ris. Á fyrstu hæðinni eru tvær verzl- anir og 2ja herb. íbúð. Á annarri hæð er 4ra herb. íbúð og tvö herb. og fleira í rishæð. f kjallara eru góðar geymslur og þvottahús. Hitaveita. Eign- arlóð (hornlóð, gamall verzlunarstaður). I\lýja fasteignasalan Bankastr. 7, sími 24-300 og kl. 7,30 til 8,30, 18546. 1 Ný íslenzk iiamleiðsla 'Wift F ra m leitt úr islenzkri ull Mjög áferðafa11egt illon Lóasf mjög i'lfi% Tvímælalaust þéttasta og bezta teppaefni, sem sézt hefir hér. Nýkomið glæsilegt úrval í einlitum. Athygli skal vakin á því, fyrir þá, sem eru að byggja, að óþarft er að dúkleggja undir teppin. — Klæðum horna á milli — fyllum ganga og stiga með aðeins viku fyrirvara. Olæsilegt úrval af útlendum teppum. Ullarteppi í mörgum stærðum og gerðum. — Einnig ullarhampsteppi í fjöl- breyttu úrvali. — Gangadregill 90 sm. breiður. Ný- tegund í hrosshársteppum í mörgum stærðum og ný- tízku mynztrum. Nýkomið Sendið okkur mál — Sendum gegn póstkröfu út um land. eppi 7, Aðalstiæti 9, sími 14190 ►ROOUCT or THE RARKER PCN FRÁBÆR NÝJUNG Á PARKER KÚLUPENNA! (POROUS-púnktur eftir Parker-kúlu stækkaður 25 sinnum) Nf POROUS FRAIUKVÆMiR AILT OC MEIRA EN AÐRIR KÚLUPE1WAR Hin einstæða Parker T-BALL kúla gefur þegar í stað . . . hreina og mjúka skrift, samfellda og nær átakalausa á venjulegan skrifflöt . . . ávísanir, póst- kort, glansmyndir, lögleg skjöl og gljúp- an pappír . . . jafnvel fitubletti og hand- kám! Vegna þess! Þessi nýi árangur sr vegna hins frábæra Parker Ddds sem er gljúpur svo blekið fer í gegn sem og allt í kring um hann — heldur 166 sinnum meira bleki á oddi en venjuleg- ur góður kúlupenni. Stór Parker T-BALL fylling skrifar um 5 sinn- um lengur — sparar yður peninga — því að hann skrifar löngu eftir að venjuleg fylling er tóm. Pcarker Balipoint • TRAOEMARK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.