Morgunblaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. agúsí 1958. MORCVlSBLAÐlh 5 TIL SÖLU í Reykjavík: 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 2ja herb. ofanjarSar'kjallari við Efstasund. 2ja herb. kjaliari við Skipa- sund. 3ja berb. íbúð á I. hæð, við . Kárastíg. 3ja herb. risíbúð við Laugaveg. 3ja berb. risíbúð við Langholts veg. — 3ja lierb. íbúð í timburhúsi við Njálsgötu. Allt sér. Eignar- lóð. 3ja berb. kjallaraíbúð við Æg- issíðu. Sér inngangur. Sér hiti. Sér lóð. 3ja berb. íbúð við Vesturgötu. 4ra berb. íbúð við Snorrabraut. 4ra berb. íbúðarhæð við Máva- hlíð. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð ásamt tveimur herb. í risi, við Stórholt. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúr. 4ra lierb. íbúð ásamt einu herb. í kjallara, við Bollagötu. 4ra herb. íbúð, fokheld, með miðstöð, við Álfheima. 5 berb. fokheld hæð við Álf- heima. Bílskúrsréttindi. 6 berb. íbúðarhæð, tilbúin und ir tréverk, við Sólheima. Sér jnngangur. Sér hiti. Bilskúrs réttindi. 4ra herb. einbýlishús við Soga- veg. — Steinliús, 2 herb., eldbús o. f 1., við Suðurlandsbraut. Verð kr. 50 þúsund. Á Seltjarnarnesi: Fokheldar 3ja og 5 herb. íbúðir. Íítb. 70 til 100 þús. 5 berb. ibúð við Melabraut. Sér inngangur. Bílskúrsrétt- indi. Eignarlóð. Útborgun kr. 150 þús. 3ja herb. íbúð við Melabraut. Sér hiti, bílskúrsréttindi, — eignarlóð. Stór byggíngarlóð við Nesveg. í Kópavogi: Lítið einbýlishús við Borgar- holtsbraut. Útb. kr. 60 þús. 3ja herb. einbýlishús við Borg arholtsbraut. Útborgun um kr. 80 þúsund. Einbýlishús við Borgarholts- braut. Húsið er 97 ferm., — hæð og ris. Á hæðinni er full gerð 3ja her . íbúð, en risið er óinnréttað. Stór lóð. Bíl- skúrsréttindi. 3ja berb. einbýiishús ásamt bílskúr, við Háveg. Einbýlishús við Hlíðarveg, 120 ferm. hæð og ris. 4ra berb. íbúð við Melgerði. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Kársnesbraut. Fokbeldur ofanjarðar kjallari, við Vallartröð. — Verð kr. 75 þúsund. 3ja lierb. risíbúð við Álftröð. Fokheld einbýlisliús við Álf- tröð. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð, með sér inngangi. Útb. kr. 250 til 300 þús. Höfutn kaupendur að 2ja til 3ja herb. íbúðum. Útborgun frá kr. 150 þús. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. einbýlishúsi í Kópa vogi eða Seltjarnanesi. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7, sími 19764 Eftir lokun sími 13533. TIL SÖLU Hús í byggingu í Kópavogi við 'vammana er til sölu hús í byggingu. Kjallari og tvær hæðir. Skipti á 3- —4 her-b. íbúð eða einbýlishús í Kópavogi, kemur til greina. Iðnaðarpldss Hús við Dugguvog, 120 ferm. Kjallari með bílgengum dyrum og 2 hæðir. Hús til flutnings Forskalað timburhús, 85 ferm., með miðstöð. Verð 60 þúsund, sem má greiða á 5 árum, ef hægt er að gefa örugga trygg- ingu. 4ra herb. risíbúð í Hdlogalans- hverfinu fokheld, með miðstöð. — Góðir greiðsluskilmálar. 3ja herb. ný íbúð 85 ferm. í ofanjarðar kjallara við Skipasund. Hagstætt lán áhvilandi. Lítil útborgun. Fokheldar ihúðir Höfum til sölu 3ja herbergja íbúðir um 90 ferm. og 5 her- bergja íbúðir, 112 ferm. Út- borgun kr. 70—100 þúsund. — Eftirst. 15 ára lán. MÁEFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gisli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. Hafnarfjörður 30 ferm. 2ja herb. kjallaraíbúð til sölu í Vesturbænum. Sér hiti, sér inng., sér þvottahús, ræktuð lóð. Útb. ki. 60 pús. GuSjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði feimi 50960. V estmannaeyjar Nú hefi ég til sölu í Vest- mannaeyjum m. a. eftirtald- ar eignir: 1. Einbýlishús viS Skólaveg, í. er 3 herbergi, eldhús og bað ásamt geymslum og þvottahúsi. 2. IbúS viS MiSstræti, sem er 4 herbergi, eldhús og b&ð, á- samt geymslum og þvotta- húsi. 3. íbúS viS UrSaveg, sem er 3 herbergi og eldhús ásamt kjallaraþægindum. — Vinsamlegast spyrjist fyrir um verð og skilmála. JÓN HJALTASON, bdl., Heimagötu 22, sími 447, V estmannaeyj um. Bifreiðaeigendur Tökum að okkur réttingai ryð bætingar, bílasprautun og við- gerðir, alls konar. BÍLVIRKINN Síðumúla 19. — Sími 18580. Ibúðir til sölu Eitt herb. og eldhús við Lang- holtsveg. 2ja herb. ‘kjallaraíbúS við Efstasund. Sér inngangur. 2ja herb. íbúSir við Nesveg. GóS herb. íbúðarbæS við Vífilsgötu. 3ja herb. íbúSarhæS við Braga- götu. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Góðar geymslur. 3ja herb. íbúðarhæð á Seltjarn arnesi. Bílskúr fylgir. Útb. kr. 70 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Lang holtsveg. Einbýlishús við Kaplaskjólsveg Útb. kr. 85 til 100 þús. Einbýlishús við Baugsveg. Alls 5 herb. á tveimur hæðum. Einbýlishús við Langholtsveg. Alls 4 herb. Bílskúr fylgir. Hálf húseign á Seltjárnarnesi, tvö herb. og eldhús á tveim- ur hæðum, geta verið ein eða tvær íbúðir eftir vild. Stræt isvagn stanzar við húsið. Stórt einbýlishús við Sólvalla- götu, með þremur íbúðum. 3ja berb. fokhelt einbýlishús í Smálöndum. Söluverð kr. 45 þúsund. 3ja, 4ra og 6 berb. íbúðarhæðir, fokheldar og lengra komnar, við Álfheima, Goðheima og Ljósheima. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðarhæðum, í bænum. Háar útborganir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum og ein- býlishúsum, í Kópavogi. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja ; 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. xtl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Uppreimaðir STRIGASKÓR Kvenstrigaskór með kvarthæl. Kvenbomsur flatbotnaðar og fyrir háan hæl. Karlmannaskór með leður- og gúmmísólum. S^ÓVERZLUNIN f rainnesvegi Hópferðir Höfum 18 til 40 farþega bifreiðir í lengri og skemmri ferðir. — KJARTAN og INGIMAR. Sími 32716 Sími 34307 Afgr. Bifreiðastöð Islands Sími 18911. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð ásamt ei' " her- bergi í kjallara, við Berg- þórugötu. 2ja herb. íbúð á annari hæð við Úthlíð. Tvær 2ja herb. ibúðir í sama húsi, við Njálsgötu. 2ja herl). kjallaraíbúð, mjög lítið niðurgrafin, við Efsta- sund. Sér lóð. Bílskúrsrétt- indi. 3ja herb. íbúð á I. hæð við Óð- insgötu. Sér hitaveita. Sér inngangur. 3ja berb. ibúð á I. hæð, við Bragagötu. 3ja herb. kjallaraíbúðir við Langholtsveg. 3ja berb. kjallaraibúð við Sund laugaveg. Sér inngangur. — Sér hiti. 4ra herb. ibúðir í nýjum fjöl- býlishúsum við Fornhaga, — Holtsgötu og Laugarnesveg. 4ra herb. íbúð á II. hæð, við Snorrabraut. 4ra berb. íbúð á II. hæð, við Mávahlíð. S herb. íbúð á II. hæð, við Berg staðastræti. 4ra og S lierb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk og málningu, í Vesturbænum og viðar. EIGNASA R EYKJAV í k Ingölfsrræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kl. 9—7. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvclaverkstæði og vcrzlun Halldórc Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 14775 Peningaveski greinilega merkt, tapaðist í Keflavíkur-bilnum frá Stein- dóri, 9,30-ferðinni á föstudags kvöldið. Finnandi vinsamlegast skili því á afgr. Steindórs eða hringi í síma 19647. Einhleypur, reglumaður, sem á góða íbúð, óskar að kynnast stúlku um 40-50 ára. Þagmælsku heitið Sendið nafn og heimilisfang á afgr. Mbl., merkt: „Reglumað- ur — 6822“. Get útvegað bankalán til langs tíma, þe'm, er útvegar góða atvinnu. Sími 24784. — Heima frá 12—1. | . ,‘iiúí ? 1 11 a| iiÉÉMli* ■ ili ......... Betri sjón og betra útlit með nýtízku-glerai.gum frá TÝLT h.L Austurstræti 20. UTSALA Útsalan heldur áfram í dag og næstu daga. \JerzL ^ngibjargar ^ohnoot* Lækjargötu 4. Stofuskápur úr eik og hnotu, til sölu að Álfheimum 60, sími 34704, kl. 6—8 í kvöld. 2ja herbergja ibúð er TIL LEIGU Mjóuhlíð 16. Kynning Vil kynnast góðri stúlku eða ekkju 38 til 45 ára, sem vildi sjá um gott heimili. Tilboðum sé skilað fyrir 31. þ.m. til afgr. Mbl., merkt: „Kynning — 6821“. — Ungur, iðnlærður maður óskar eftir VINNU á kvölain og um helgar. Hefur þekkingu á myndatökur og stækkun. Tilboð sendist Mbl., merkt: „6820“. Söluturn Stúlka, (ekki yngri en 20 ára) óskast til afgreiðslustarfa í sölutúrn, í Austurbænum, frá 1. okt. Tilb. ásamf uppl. um fyrri störf o. fl., sendist blaÖ- inu sem fyrst, merkt: „Sölu- turn — 6819“. BÍLSKÚR óskast til leigu í 2—3 mánuði, sem næst Austurbæjarbarna- skóla. Vinsamlegast hringið 1 síma 23237, næstu kvöld. TIL SÖLU hitadunkur (spiral), rafmagns mótor 2ja ha., 3ja fasa með gangsetjara. Einnig hjólsagar- öxull, selst ódýrt. Sími 15461. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Grettisgötu. 2ja berb. íbúð við Þórsgö.u. 2ja herb. ibúð við Baldursgötu. 2ja lierb. íbúð við Mánagötu. 2ja berb. íbúð við Karfavog. 3ja herb. ibúð við Bergstaða- stræti. — 3ja herb. íbúð við Ægissíðu. 3ja herb. íbúð við Baldursgötu. 3ja herb. íbúð við Nýlendugötu 3ja herb. ibúð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð á góðum stað i Miðbænum. 4ra herb. íbúð við Hringbraut. 4ra herb. íbúð í Smáibúða- hverfi. 4ra herb. íbúð við Laugateig. Einbýlisliús á Seltjarnarnesi, við Kapplaskjólsveg, í Kópa- vogi, í kerjáfirði, í Klepps- holti, í Sogamýri. 4ra berb. íbúðir á góðum stöð- um, í bænum, fullkláraðar og í smíðum. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.