Morgunblaðið - 03.10.1958, Blaðsíða 2
r.
4~
MORCVNBLAÐIÐ
Föstudagur 3. október 1958
/
Hin sióra sparnaöartillaga
kommúnista er komin fram
Leggja iil oð 5 þúsund kr. veröi
létt af bænum
Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI
gær var tekið fyrir frumvarp til
breytinga á reglugerð nr. 180 frá
1952 og reglugerð nr. 174 frá 1954
fyrir Ráðningarstofu Reykjavík-
urbæjar.
Borgarstjóri skýrði frá því, að
frumv. þetta væri flutt til sam-
ræmis nýjum lögum um vinnu-
miðlun frá 1956. Þá kvaddi Ingi
R. Helgason sér hljóðs og flutti
langa ræðu og nokkr. breytingar-
tillögur. Lagði hann til að tvær
umræður yrðu um málið. Helzta
breytingartillaga hans var á þá
leið að felld yrði niður stjórn
Ráðningarstofunnar, sem er skip-
uð 5 rhönnum. Taldi hann greiðsl-
ur bæjarsjóðs vegna þessara
stjórnar óþarfa útgjaldalið, og
spurði hvort þetta atriði hefði
verið borið undir sparnaðarnefnd
og hvort hagsýsluskrifstofan
hefði fjallað um það.
Þá tók borgarstjóri aftur til
máls og benti á, að margt af því,
sem Ingi hefði sagt, værj á mis-
skilningi byggt. Kvað hann það
vera í samræmi við tillögu fyrrv.
stjórnar Ráðningarstofunnar að
hafa áfram sérstaka stjórn fyrir
þessa stofnun, en í stjórninni
Hefur hér viðdvöl
n.k. fimmtudag
KOMINN er hingað til lands full-
trúi Lockheed flugfélagsins,
Wallac Raabe, til þess að undir-
búa komu flugvélar af Electra
gerð, sem mun hafa viðdvöl hér
næstkomandi fimmtudag, á leið
sinní frá Nýfundnalandi til ým-
issa Evrópu- og Asíulanda.
Lendir flugvél þessi á Reykja-
víkurflugvelli um hádegi á
fimmtudag og verður gestum
boðið að fljúga í henni um
stund.
Fyrsta Lockheed Electra flug-
vélin var tekin í notkun í des-
embermánuði í fyrra og seint í
sumar fékk tegundin samþykki
flugráðs Bandaríkjanna. Vélin er
knúin fjórum hverfiloftshreyfl-
um, er mjög hraðfleyg og getur
lent á stuttum flugbrautum.
Flugfélagið Eastern Airlines sr
um það bil að taka eina slíka
flugvél í notkun, en það hefur
pantað 40 flugvélar af þessari
gerð. Hafa alls 14 flugfélög samið
um kaup á 160 Electra flugvél-
Hinn dauðadæmdi
gengur í lijóna-
band
EDINBORG, 2. okt. (Reuter).
Hjónavígsla fór fram í dag í
kapellu Saughton fangelsisins
hér í borg. Þar var verið að gefa
saman morðingjann Donald For
bes, sem ætlunin er að hengja
16. október n.k. og unnustu hans
Margaret McLean. Innanríkis-
ráðherra Skotlands veitti sér-
stakt leyfi fyrir hjónavígslu
þessari.
Þegar athöfninni var lokið
voru brúðhjónin þegar aðskilin.
Þau fengu enga stund til að vera
ein saman. Milljónamæringur í
Glasgow sendi brúðinni 1000
sterlingspunda ávísun í brúðar-
gjöf.
Forbes var fyrir nokkru
dæmdur til dauða fyrir að
myrða og ræna aldurhniginn
næturvörð.
íættu verkalýðsfélögin fulltrúa og
því væri óljóst á hverra vegum
Ingi R. t.aiaði. Þá fór hann nokkr
um orðum um tal Inga um skrif-
stofubáknið og þá fullyrðingu
hans að bæjarstjórnarmeirihlut-
inn hefði talið sparnaðartillögu
sósíalista oraunhæfar. Sagði borg
arstjóri, að nú væri loksins kom-
in fram hm stóra sparnaðartil-
laga þeirra þess efnis að felld
yrði niður stjórn Ráðningarstof-
unnar. Þessi stjórn kostar bæjar-
sjóð 5000,00 krónur á ári, því hver
hinna 5 fulltrúa fær 1000,00 kr.
þóknun fyrir sitt starf. Kvað
borgarstjóri sjálfsagt að ganga
til móts við þessa tillögu og bar
fram tillögu þess efnis, að þókn-
un til stjórnarmanna Ráðningar-
stofunnar yrði felld niður. Varð-
andi þá staðhæfingu Inga, að
ráðunautar verkalýðsfélaganna,
sem kvaddir skulu til aðstoðar
forstöðumanni Ráðningarstofunn
ar samkvæmt lögunum frá 1956,
hafi ekki verið til kvaddir, gat
borgarstjóri þess að það væri
ekki verk bæjarstjórnarinnar eða
bæjarráðs að kalla í þessa menn.
Þá benti hann á, að þessir trún-
um. Á sínum tíma lagði Loft-
leiðír drög að kaupum á flugvél
af þessari gerð, en ekki er vitað
hvort úr kaupunum verður.
Fulltrúar á þing
A. S. í.
FULLTRÚAR á Alþýðusambands
þing í Sambandi matreiðslu og
framreiðslumanna urðu sjálf-
kjörnir. Þeir eru Janus Halldórs-
son, Sveinn Símonarson, Magnús
Guðmundsson, Guðný Jónsdóttir,
Jenny Jónsdóttir. Varafulltrúar
eru Símon Sigurjónsson, Elís V.
Árnason, Guðrún Bjarnadóttir,
Haraldur Hjálmarsson og Erla
Sigurj ónsdóttir.
Fulltrúi Verkalýðsfélags Breiða
víkurhrepps Arnarstapa var kjör
inn Guðbjartur Kvaran.
Aðalfulltrúi Verzlunarfélags
Rangæinga til þings ASÍ var kjör
inn í fyrrakvöld og er það Jón
Þorgilsson, en til vara Þórður
Bogason.
Aðalfulltrúi Verkalýðsfélags
Hólmavíkur verður Árni Gests-
son.
í Verkakvennafél. „Brynja“ á
Siglufirði voru kjörnar sem að-
alfulltrúar: Sigríður Þorleifsdótt
ir og Þóra Einarsdóttir. Til vara:
Sigríður Guðmundsdóttir og
Ásta Ólafsdóttir.
í gærkvöldi fór fram kosning
fulltrúa á A.S.Í. í Sveinafélagi
pípulagningamanna. Aðalfulltrúi
var kosinn Ólafur M. Pálsson og
til vara Rafn Kristinsson.
AKRANESI, 1. október: — Hval-
veiðivertíðinni lauk um síðustu
helgi og veiddust alls 508 hvalir.
í fyrra var aflinn 517 hvalir. í
sumar veiddust 123 búrhvalir, en
aðrar hvalategundir voru blá-
hvalir, finnhvalir og sæhvaiir.
Veðrátta var góð til að stunda
veiðarnar í sumar. Nú hafa verið
frystar tæpar 1900 lestir hval-
kjöts í frystihúsinu Heimaskaga
hf. á Akranesi, en framleiðsla
hvalstöðvarinnar á hvalmjöli er
um 26000 pokar. Af lýsi hafa ver-
ið unnar rúmlega 3400 lestir og
aðarmenn hefðu heimild til að
kynna sér öll störf varðandi
vinnumiðlun. Þeir gætu hvenær
sem væri gengið inn á Ráðningar
stofuna og haft samráð við starfs
menn hennar. Það hefðu þeir
ekki gert og virtist því áhugi
þeirra á þessum málum vera eitt
hvað takmarkaður. Ef þessum
mönnum hefði fundizt þeir snið-
gengnir, ættu þeir að gera vart
við sig.
Þá benti borgarstjóri á, að allt
tal Inga um að skv. lögunum frá
1956 væri ekki heimilt að hafa
sérstaka stjórn fyrir Ráðningar-
stofuna, væri á misskilningi
byggt. Bæjarstjórninni væri
það alveg í sjálfsvald sett.
Að lokum behti borgarstjóri á,
að sú skipan sem Ingi R. Helga
son og Guðm. J. Guðmundsson
vildu hafa á pessum málum væri
síður en svo til hagsbóta fyrir
verkalýðssamtökin. Þeir vildu
Kosið í áfengis-
varnarnefnd
Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í
gær fór fram kosning 8 manna
í áfengisvarnarnefd til 4ra ára.
Samþykktur var samhljóða listi
með eftirtöldum nöfnum:
Björgvin Jónsson, kaupmaður.
Eyjólfur Guðsteinsson, verzlm.
Finnbogi Júlíusson.
Haraldur Norðdahl, tollvörður.
Jóhanna Eiríksdóttir, Framnes-
vegi 57.
Jórunn ísleifsdóttir, Fjölnis-
vegi 15.
Ólöf Kristjánsdóttir, ljósmóðir.
Sigríður Björnsdóttir, Kjart-
ansgötu 7.
SCARBOROUGH, 2. okt. Reuter.
— Gaitskell, foringi brezka
Verkamannaflokksins vann mik-
inn persónulegan sigur á þingi
flokksins, þegar tillaga vinstri
manna um bann við vetnis-
sprengjutilraunum var felld með
yfirgnæfandi meirihluta atkv.
Því eru þessi úrslit talin sérstak-
ur sigur fyrir Gaitskell, að jafn-
vel Aneurin Bevan utanríkisráð-
herraefni Verkamannaflokksins
hafði stutt hana í ræðu.
Efni tillögunnar var á þá leið,
að ef Verkamannaflokkurinn
kæmist til valda í Bretlandi,
skyldi hann tafarlaust stöðva all-
ar brezkar vetnissprengjutilraun
ir. Tillagan var felld með 5,6
milljón atkvæðum gegn 890 þús-
und atkv.
Aneurin Bevan flutti ræðu um
utanríkismál á þinginu og réðist
í henni harkalega á Dulles utan-
er helmingur þess nú fluttur á er-
lendan markað. í ráði mun vera
að setja upp fyrir byrjun næstu
vertíðar nýja vél, til þess að
fullnýta mjölefni það er fer í súg-
inn í soðinu.
Alls vinna í sambandi við hval-
stöðina tæplega 100 manns. 40—
50 á bátunum og um 50 í landi,
sumir langt fram eftir hausti, við
hreinsun, eftirlit og endurnýjun
á stöð og bátum. Heyrzt hefur,
að Hvalur 5 verði nú tekinn í
flota landhelgisgæzlunnar. Hval-
ur 5 gengur um 18 mílur létt
keyrður. — Oddur.
aðeins valdalausa ráðunauta til
aðstoðar Ráðningarstofunni, en
ekki stjórn þar sem verkalýðs-
samtökin hefðu fulltrúa og áhrif
hennar á stjórn Ráðningarstof-
unnar því sýnu meiri.
Næstur tók til máls Magnús
Ástmarsson og kvaðst hann ekki
koma auga á, að það skipti máli,
hvort breytingartillögur Inga
yrðu samþykktar eða ekki. Þá
kvaðst hann hlynntur því, að
tvær umræður yrðu um málið.
Þá var borin fram tillaga um
að vísa dagskrármálinu áfram til
2. umræðu og var hún samþykkt
samhljóða.
Fyrsti forsætisráðherra Gíneu
er foringi svertingjanna Sekou
Toure. Úrslit kosninganna í land-
inu urðu mikill sigur fyrir hann.
Meirihluti þeirra kjósenda sem
vildu aðskilnað frá Frakklandi
var 25-faldur. Toure er allt í senn
forsætisráðherra, utanríkisráð-
herra og landvarnarráðherra, en
11 ráðherrar sitja í stjórninni.
Toure las upp í þinginu stefnu-
skrá stjórnar sinnar. Hún mun
hlýða reglum stofnskrár Samein-
uðu þjóðanna og mun leita eftir
viðurkenningu annarra ríkja. í
Gíneu búa 2,5 millj. manna.
Það mun vera ætlun de Gaulle
að hver sú nýlenda sem greiddi
ríkisráðherra Bandaríkjanna. —
Hann sagði að Dulles skipti þjóð-
um heims í tvo flokka, — þjóðir
djöfulsins og þjóðir guðs. Okkur
geðjast ekki að slíkri heimsenda-
pólitík. Þess vegna sárnar okkur
í hvert skipti sem Dulles opnar
munninn á alþjóðaráðstefnum.
Halvard Lange
hlynntur nýrri
ráðstefnu
NEW YORK, 1. sept. —
Frá fréttaritara Mbl.
á þingi S. Þ.
f GÆR flutti Halvard Lange, ut-
anríkisráðherra Noregs ræðu,
þar sem hann vék m.a. að land-
helgismálunum. Hann sagðist
skilja hve mál þessi væru mikil-
væg fyrir ísland, en taldi að ráð-
stefnan í Genf sl. vor sýndi að
unnt myndi reynast að Ieysa
þetta mál á alþjóðaráðstefnu.
Kvaðst Lange vera þvi fylgjandi
að ný sérfræðingaráðstefna yrði
haldin um stærð landhelginnar.
Wigny, utanríkisráðherra Belg
iu, talaði í dag. Kvað hann
Belgiu ekki geta sætt sig við að-
gerðir íslendinga. Hann kvað rök
íslendinga og ná skammt, því að
enda þótt þeir ættu mikið undir
fiskveiðum komið, gæti þeim
ekki haldizt uppi að skerða frels-
ið á höfum úti. Hann vitnaði og
til þess að Belgiumenn ættu sögu
legan rétt á íslandsmiðum.
— Þ ó r
Maður (éll af þaki
Sorpeyðingar-
sföðvarinnar
UM EITT leytið í gær varð það
slys í Sorpeyðingarstöðinni, að
verkstjórinn, Eyjólfur Stefáns-
son, féll ofan af þaki. Mun það
hafa verið um 5 m fall, og lask-
aðist mjaðmagrind hans eitthvað.
Eyjólfur var fluttur á Slysa-
varðstofuna og þaðan á sjúkra-
hús.
meirihlutaatkvæöi gegn stjórnar-
skránni losnaði úr öllum tengsl-
um við Frakkland. Hún myndi
þá um leið missa allan efnahags-
stuðning frá Frakklandi og af-
numin yrðu hagstæð verzlunar-
kjör við Frakkland.
Þótt Sekou Toure hafi á und-
anförnum árum barizt hatramm-
lega gegn nýlendustjórn Frakka,
varð þess skyndilega vart í dag af
ræðu hans, að hann vill ekki
varpa frá sér allri aðstoð þess-
arar evrópsku þjóðar til við-
reisnarstarfa. Ræddi hann um
það að stjórn hans tiiyndi fara
þess á leit við Frakka að Gínea
fengi að njóta hlunninda 88.
greinar stjórnarskrárinnar um
„sambandsríki“.
1 frönsku Vestur-Afríku eru nú
eftir 7 „héruð" og munu þau
samkvæmt stjórnarskránni
mynda eitt sambandsríki Frakk-
lands. Einn helzti stjórnmálafor-
ingi þessa svæðis, Souru Apithy,
er forsætisráðh. Dahomey. Hann
beitti sér fyrir því í sínu landi
að kjósendur greiddu atkvæðí
með stjórnarskrá de Gaulles. —
Vildi hann að svertingjalöndin
leituðu sjálfstæðis í sátt og sam-
lyndi við Frakka.
í dag sendi hann þó heilla-
óskaskeyti til Gíneu. Kvaðst hann
vilja lýsa yfir vináttu við hið
nýja ríki, þótt það hefði kosið
aðra leið til sjálfstæðis en önn-
ur héruð Vestur-Af*íku.
V erkakveimaf élag
iðíKeflavík semur
KLUKKAN 7 í gærmorgun tók-
ust hjá sáttasemjara samningar
milli fulltrúa Verkakvennafélags
ins í Keflavík og Vinnuveitenda-
félags Suðurnesja um kaup og
kjör verkakvenna, en til vinnu-
stöðvunar hafði komið á mið-
nætti.
Fær Verkakvennafélagið hlið-
stæðar hækkanir við þær sem
Dagsbrún fékk um daginn, Grunn
kaupshækkun er 9,5%, ákvæðis-
vinna við síldarsöltun hækkar
um 9,5%. Ef kvatt er til vinnu á
sunnudegi, skal það greitt minnst
með fjögurra stunda kaupi. Sé
unnið meira en fjórar stundir,
skulu greiddar átta. Auk þess eru
í samningunum ýmsar aðrar lag-
færingar til hagsbóta fyrir verka-
konur. Samningurinn gildir til
1. des. 1959.
Fundur verkakvenna, sem
haldinn var í gær kl. 2 samþykkti
tillögurnar einróma og var þá
verkfallinu aflétt. Vinnuveitend-
ur höfðu áður samþykkt fyrir
sitt leyti.
Samningagerð þessi hefur stað-
ið yfir hjá sáttasemjara ríkisins
síðan 16. ágúst.
Lockheed Electra flugvél
vœntanleg
í snmor veiddust 508 hvulir
Brezhi verkontannaflokkurinn
vill ekkert óbveða um bann
við vetnissprengjutilraunum
Nýtt lýðveldi, Gínea
stofnað í V.-Afríku
Conakry í Gíneu, 2. okt. (Reuter). —
f DAG var lýst yfir stofnun sjálfstæðs lýðveldis í Gíneu á Vest-
urströnd Afríku. Lauk þar með 68 ára yfirráðum Frakka í land-
inu. Þjóðþing nýlendunnar kom saman í dag og lýsti því yfir að
það tæki sér vald sem stjórnlagaþing.
Gínea hlaut sjálfstæði á óvenju einfaldan hátt. Yfirgnæfandi
meirihluti íbúanna greiddi atkvæði gegn stjórnarskrártillögum de
Gaulles. Þar með hlaut landið áð slíta stjórnarsambandi við Frakk-
land.