Morgunblaðið - 03.10.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 3. október 1958
MORGVNBLAÐIÐ
9
T
Framtíðaratvinna
Heildverzlun óskar eftir að ráða til sín ungan, efnilegan
mann, er hefur áhuga á verzlunarstörfum sem framtíðar-
atvinnu. Umsóknir, merkt: „Framtíð — 7829“ með mynd
og meðmælum, ef til eru, sem hvorttveggja verður endur-
sent óskast send blaðinu.
Röskur
Sendisveinn
óskast strax.
HEÐINN =
Seljavegi 2.
ATVINNA
Reglusamur piltur 16—18 ára óskast
til lagerstarfa.
Sameineða verksmiðjuafgreiðslan
Bræ&raborgarstíg 7.
Röskur og áreiðanlegur
piltur óskast
til lagctrstarfa og innheimtu. Upplýs-
ingar í skrifstofunni.
Friðrik Berteisen & Co., H.f.
Mýrargötu 2.
Rukkari
Unglingspiltur eða stúlka (eldri maður kemur
einnig til greina) óskast til innheimtustarfa nú
þegar.
II
Stúlka óskast
til heimilisstarfa. — Forstofu-
-herbergi. — Uppiýsingar í
síma 32622. —
Loftk>jappa
ásaftit tveim riðhömrum, ósk-
ast keypt nú þegar. — Upplýs-
ingar í sima 32204.
SPONSK^-
Einkatímar og námskeið.
J. A. F. ROMERO
Upplýsingar í síma 11960
milli 7 og 9 á kvöldin.
Gjaídkeri — Bókari
Ungur, reglusamur, maður með verzlunarskólapróf
óskatr eftir gjaldkera eða bókarastöðu. Tilboð merkt:
„Gjaldkeri — Bókari — 7831“ leggist inn á af-
greiöslu blaðsins fyrir 8. þ.m.
TIL SÖLU
nokkur ódýr kjólaefni. Sníðum
kjól-a og þræðum saman og mát
um. —
Saumastofa
Evu og Sigríðar
Mávahlíð 2. — Sími 16263.
Trésmiðir
Trésmiðir óskast, vanir verk-
stæðis- og innivinnu. Upplýs-
ingar ' síma 22730 og 14270,
milli 12 og 1 og eftir kl. 8 á
kvöldin.
Austin 50 /956
Keyrður um 30000 km., til sölu.
Volkswagen ’58 til sölu
BifreiSasala STEFÁNS
Grettisgötu 46.
Sími 12640.
Gott herbergi
til lcigu, fyrir kvenmann. —
Barnagæzla einu sinni í viku.
Leigist ódýrt. — Sími 3-35-30.
Kona
með tvö ung börn, óskar eftir
ráðskonustöðu í Reykjavík eða
nágrenni. Tilboð sendist í póst
hólf 244, Akureyri, fyrir 8. okt.
n.k., merkt: „Ráðskona —
Kenni byrjendum
Píanóleik
Upplýsingar í síma 13768, frá
2—3 og 8—9 e.h. —
Ragnar G. Kjartansson
Ciólfteppahreinsun
Hreinsum góifteppi, dregla og
mottur úr ull, hampi, kókos
og fleira. ■— Breylum og geruui
við þau.
GÓEFTEPPAGEREIN h.f.
Skúlagötu 51. — Sími 17360.
Um leið og vér miimutn viðskiptavini vora á, að
tilkynna bústaöaskipti til vor, viljum vér einnig
minna á, að skrifstofur vorar eru fluttar í |
Ingólfssirceti 5
Bifreiðadeiidm er þó eftir sem áður í Borgartúni 7.
Bækur
Síðasti dagur útsölunnar í Ing
ólfsstræti 8, er á morgun —
(laugardag). Opið allan dag-
inn. Lækkað verð á mörgum
bókum, ef keypt er fyrir 100
kr. eða meira. Mjög fjölbreytt
úrval. Notið þetta einstæða
tækifæri að gera góð bókakaup.
Slefórí
■’ ■ i'nbóksidi.
Keflavik — IMjarðvik
Einbýlisliús til sölu. Til sölu er nú þegar einbýlishús á
einum skemmtilegasta stað í Ytri-Njraðvik. í húsinu eru
5 herbergi og eldhús og 2 herbergi í útbyggingu. Tilboð-
um sé skilað til undirritaðs, sem gefiu’ allar nánari uppl.
Tómas Tómasson, lögfræðingur, Keflavík.
Sfeinhús til sölu
til sölu er þriggja íbúða hús við Njálsgötu. í kjallara er
3ja herb. íbúð, þvottahús og geymslur. Á hæð eru 4 her-
bergi, tvo eldhús og bað. í risi 4 herb., eldhús og bað.
Miklar geymslur. Eignarlóð. Allt laust.
Fasteignaskrifstofan
Laugav. 7, sími 19764 og 14416.
Eftir lokún sími 13533 og 17459.
GÓLFDÚKUR
LINOLEUM
FILTPAPPI
GÓLFDÚKALÍM
Helgi Mognússon & Co.
Hafnarstræti 19 — Símar: 13184 og 17227.
MARKAÐURINN
Laugaveg 89.
Tenfjord stýrisvél fK
Það cr öruggt, að hún er góð
NORSK UPPFINDING, einföld,
mjög sterkbyggð, örugg 1 notkun,
tekur Htið pláss og viktar litiO.
Þessl snjalla framlciðsla, gerð
eftir óskum og kröfum norskra
sjófarenda um vél sem aldrei má
brcgðast, snildarlegt einfalt vél-
fræðilegt afrek. hefir auk þess
þann kost að verðiö er hóflegt.
Afgreiðist fljótt, eingöngu hand-
stýrð cða rafknúinn með hand-
stýringu til vara.
500 i notkun i NOREGX. —- TEN-
FJORD er stýrisvélin sem allir
sjómenn hafa beðið eftir.
Stýrlssúla
Einkatunboðsmenn á Islandi
EGGERT KRiSTJÁNSSON & CO., H.F.
Símar 1-14-00