Morgunblaðið - 14.10.1958, Qupperneq 4
4
MORCUNBL4Ð1D
Þriðjudagur 14. okt. 1958
m
Flugvélar
1 dag er 288. dagur ársins.
Þriðjudagur 14. október.
Árdegisflæði kl. 6.57.
Siðdegisflæði ki. 19.15.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðirni er opm all-
an sólarhringínn. l.æKnavörður
L. R. (fyrir vitianir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 12. til 18.
október er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 17911.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudogum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er ’pið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.1
Næturlæknir í Hafnarfirði
er Ólafur Einarsson, sími 50952.
KefIa. íkur-apótek cr opið aMa
virka daga ki. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13-—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—ZC, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
RMR —. Föstud. 17. 10. 20. —
KS — Mt. — Htb.
□ EDDA 595810147 — 1 — Atkv.
Brúókaup
Laugardaginn 4. október s.l.
voru gefin saman í hjónaband í
Hólmavík af séra Andrési Óiafs-
syni prófasti, Ásta Friðjónsdótt-
ir símamær, Bárugötu 23, Reykja-
vík og Erlingur Guðmundsson
húsasmiður, sama stað. •
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Gunnari
Árnasyni, Guðbjörg M. Hannes-
dóttir, skrifstofustúlka og Ólafur
Þ. Magnússon, bifreiðastjóri, Mei
gerði 16 (Sogamýri). Brúðhjónin
tóku sér flugfar til Kaupmanna-
hafnar á mánudag.
o AFMÆLI <■
Sextug er í dag frú Siguri-aug
Jakobsdóttir, Hraunsholti, Garða-
hreppi.
Björn Jónsson verkstjóri, Skipa
sundi 54, er fimmtugur í dag. —
Björn er uppalinn á Mannskaða-
hóii í Skagafirði, en fluttist til
Reykjavíkur 1933.
IH5B! Skipin
Eimskipafélag íslands b. f.: —
•Dettifoss, Fjailfoss og Goðaíoss
eru í Reykjavík. Gullfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss er 1
Riga. Reykj-afoss er í Hafnarfirði.
Tröllafoss er í New York. Tungu-
foss fór frá ísafirði á miðnætti
í fyrrinótt.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum. Esja og Herðu
breið eru í Reykjavík. Skjaldbreið
fer frá Rvík í dag. Þyrill fór frá
Hamborg 11. þ.m. Skaftfellingur
fer frá Rvík í kvöld.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
kemur til Stettin í dag. Arnarfell
er í Sölvesborg. Jökulfell lestar á
Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór
frá Siglufirði 10. þ.m. Litlafell
kemur til Rvíkur í dag. Helga
‘fell er á Seyðisfirði. Hamrafell er
í Batumi.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Ventspils. — Askja er
í Reykjavík.
Flugfélag Islands h.f.: — Gull-
faxi er væntanlegur til Rvíkur kl.
17,35 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Glasgow. — Hrím-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 09,30 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: 1 dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), BIönAuóss, Egilsstaða,
Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þingeyrar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja. —
Loftleiðir h.f.: — Hekla er
væntanleg kl. 8 frá New York.
Fer til London og Glasgow kl. 9,30
151 Félagsstörf
Kvenfélag Neskirkju. — Fund-
ur verður í kvöld kl. 8,30 í félags
heimilinu. Fundarefni vetrarstarf
ið. Utanfélagskonur eru hvattar
til að sækja fundinn, til að kynna
sér starfsemi félagsins, og félags-
konur til að fjölmenna.
Kvenfélagið Hrönn heldur
fyrsta fund vetrarins í kvöld kl.
8 að Hverfisgötu 21. — Bætt
kennsla. —
GH Ymislegt
Orð lífsins: — SUmdið stöðugir
í einum amda og berjist samum
með einni sál, fyrvr trú fenffnaðeur-
erindisms, og látið í engu skelf-
ast af mótstöðu.mihmwnum. Fyrir
þá er það merki um glötun þeirra,
en um hjálprxði yðarr, og það frá
Guði. (Filippíbr. 1, 27—28).
Jakobína Johnson. — Rétt þyk
ir að vekja athygli á því að skáld
könan Jakobína Johnson 75 ára
afmæli þann 24. þ.m. Kveðjur til
hennar má senda Mrs. Ruth Sig-
urdson, 1518 West 58th Street,
Seattle 7, Washington, sem mun
afhenda þær á afmælisdaginn.
Frá Almenna bókafélaginu. —
Félagsmenn eru beðnir að veita j
athygli mistökum, sem orðið hafa
við prentun afpöntunarspjalda í
lok Félagsbréfs nr. 9. Tilkynn-
ingar frá þeim, sem ekki óska að
fá bækur þær, sem þar eru aug-
lýstar, ber að senda félaginu fyrir
10. nóv. nk.
Læknar fjarverandl:
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 1—1,30.
Gunnar Cortes óákveðið. Stað-
gengill: Kristinn Björnsson.
Úlfar Þórðarson frá 15. sept.,
um óákveðinn tíma. Staðgenglar:
Heimilislæknir Björn Guðbrands
son og augnlæknir Skúli Thorodd-
sen. —
Victor Gestsson frá 20. sept. —
Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars
son.
Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð
ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason.
13 Söfn
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Sími 12308.
ASalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánadeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
Þ K 25.00. Sjómaður. 300.00. S S
10.00. S M 50.00. N N 100.00. Þakk
lát 96.00. Þ J 50.00. B 20.00. H
gamalt áheit 20.00. S 10.00. A M
100.00. f H 100.00. F Ó 100.00.
Sigrid 100.00. G G S 100.00. O K
50.00. Gamált áheit 50.00. N Þ
100.00. í bréfi 10.00. E E Hf 50.00.
Björg 30.00. Hildur 25.00. A A
X F 200.00. K G 50.00. H Á S
100.00. K Þ Þ 300.00. N N 100.00.
Sigló 130.00. Kona Fáskrúðsfirði
100.00. K G Á '5.00. Þ A 30.00.
Þuríður 300.00. N N 50.00. P P
500.00. J G 100.00. Þ H Akranesi
25.00. F N 100.00. Áheit í bréfi
500.00. S J 15.00. E J 200.00. Þ J
50.00. E M K 100.00. Kristín 200.00
Gamalt áheit 30.00. H S 100.00.
R Þ 50.00. Brynjólfur 60.00. N N
300.00. N N 10.00. Snæfellsk kona
50.00. Frá Erlu 15.00. Frá Breið-
firðing 220.00. J G 30.00. Anna
25.00. H I T H 125.00. Eyjólfur
500.00. H ö 100.00. T H S 25.00.
N N 100.00. G G 25.00. Nenni
50.00. Guðrún Bech 10.00. K S
100.00. G M. 100.00. E S K 350.00.
S A 100.00. Gamalt áheit frá
Kára 100.00. M S 25.00. H E 30.00.
G H H 160.00. N N 20.00. Anna
10.00. Gömul áheit 100.00. Áheit
frá S A F 100.00. Guðbjörg 50.00.
N N 100.00. N 50.00. Áheit frá
N N 25.00. S G 50.00.
Hafinn er undirbúningur að
því að byggja eina hæð ofan á
Hafnarhúsið. Þessi stóru tré,
sem eru um 15 metra há, eiga
að bera uppi vinnupalla, en
þeir verða með dálítið öðru
sniði en almennt tíðkast, því
smíða á neðsta vinnupallinn
við þakbrúnina, eins og sjá
má af myndinni. Með þessu
fyrirkomulagi sparast mjög
mikið af timbri og pallasmíðin
sjálf ekki nærri eins tímafrek
og ella. — Þak Ilafnarhússins
er flatt og þangað upp er búið
að koma miklu af mótatimbri.
— Hér á myndinni sést er ver-
ið er að undirbúa að reisa eina
stoðina undir pallinn, með
fram austurhlið hússins.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.).
Einangrunarkork, 1, IV2”
og 2” þykktir.
kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. —
Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og 13
-—19. Sunnudaga kl. 14—19.
Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána
deild fyrir fullorðna: Mánudaga
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, kl. 17—19. — Les-
stofa og útlánadeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19.
Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út-
lánadeild fyrir börn og fullorðna:
Alla virka daga nema laugardaga,
kl. 18—19.
ÚtibúiS, Efstasundi 26. Útlána
deild fyrir böm og íullorðna: -—
Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga, kl. 17—19.
Bamalesstofur eru starfræktar
í Austurbæjarskóla, Laugarnes-
skóla, Melaskóla og Miðbæjar-
skóla.
Listasafn Einar Jónsson í Hnit-
björgum er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1,30—3,30.
RSgAheit&samskot
Til Hallgrímskir'kju í Saurbæ
hefur herra prófasturinn þar,
séra Sigurjón Guðjónsson, afhent
mér nýlega 100 kr., gjöf frá Jóni
Bjarnasyni á Sandi og 21,00 kr.
úr samskotabauk í kirkjunni. —
Matthías Þórðarson.
Áheit og gjafir til Stranda-
kirkju:
E Ó Sthólmi, gamalt áheit kr.
200.00. G 150.00. G H H 20.00.
N X 30.00. I L 10.00. Anna 5.00.
Bogga 2.00. Guðbjörg 30.00. Ó-,
nefndur 50.00. K S 100.00. K H
50.00. F M 60.00. Ó M 335.00. Á J |
100.00. N N 300.00. St S 120.00.
Gamalt áheit 100.00. I og G 50.00.
M S 35.00. Lykill 20.00. S G 10.00. |
G G 60.00. K H 100.00. Frá Ó-
nefndum 50.00. N N 50.00. G
100.00. S H 100.00. Frá ónefndri
konu gamallt og nýtt 200.00. Jón i
Kjartansson 20.00. H H gamalt
og nýtt 150.00. T E G 200.00. Á J
| 100.00. S L- 110.00. 2 áheit frá
Nennu 300.00. K H 10.00. X
200.00. G S 100.00. N N 1000.00.
Þ S L 50.00. Kristjana 100.00.
G G ófs. 50.00. Vegna systur
minnar Þ Á 100.00. Þakklát móð-
ir 25.00. X 1500.00. Þ J 50.00. G K ;
150.00. Margrét 50.00. Árni Sig-
urðsson 100.00. Ingveldur 50.00.
H B 10.00. J H 200.00. M G 10.00.
BS/HÍ 50.00. Hulda 25.00. S
50.00. G K 100.00. G G L 45.00.
S P 100.00. G Þ G 50.00. B T
50.00. G-G 50.00. Gamalt áheit
Ó Ó 100.00. H T 50.00. Helga
Magnúsd. 100.00. Júlíus 150.00.
Silla 25.00. Gunnar 50.00. Gamalt
áheit H S 200.00. Magnús 200.00.
A G 50.00. H og L 100.00. Gunnar
240.00. Ragna Jónsd., Vestm.eyj-
um 100.00. Ónefnd 50.00. N N !
500.00. Svava 25.00. N N 10.00. I
I Ó gamlt og nýtt 200.00. Frá I
Önnu 5.00. Tvær maeðgur 100.00. !
H L 250.00. Eyjólfína 100.00. Frá
konu í Grindavík 30.00. G Þ
500.00. Áheit í bréfi 200.00. S S j
20.00. Anna 100.00. Guðbjörg 20.00 '
N N 50.00. Pex 25.00. Guðný
Jakobs 40.00. Aaðalheiður Ingi- j
mundard., Stórholti, Eskifirði
500.00. J M 25.00. Ónefnd kona
10.00. Ómerkt 100.00. S K 10.00.
Korkmulningtir, bakaður
Undirlagskork, fyrir dúk
Korkparket í Ijósum lit
Gólfeinangrun
fyrir geislahitun
Vibrakork til einangmnar ,
titrings og hristings frá
vélum.
Korktappar, allar stærðir
Korknakkningar
með strigalagi
•
Veggklæðning úr korki j
Þenslukork „Joint Filler“
Reknetakork 3VÍ>”
Hljóðeinangrunar-plötur
Armstrong-lím
fyrir hljóðeinangrun
Armstrong rakaþétt
gólfdúkalím
!
Gaddavír og kengir
Þ l>ORGRf ÞtSSON & OO
j Borgartúni 7, sími 22235.