Morgunblaðið - 14.10.1958, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.10.1958, Blaðsíða 8
8 MORGUPiBLAÐlÐ Þriðjudagur 14. okt. 1958 Guðrún Jónasson fyrrv. bæjarfulltrúi Minningarorð ÞEGAR mér barst fregnin um andlát frú Guðrúnar Jónasson, sem reyndar kom mér ekki á óvart, því að ég hafði íáum dög- um áður frétt að hún væri mjög veik og tvísýnt um líf hennar, rifjuðust upp fyrir mér fyrstu persónulegu kynni mín af þessarj sæmdarkonu fyrir nærri 13 árum. Tilefni þess að leiðir okkar lágu þá saman voru bæjarstjórnarmál- efni, en á þeim vettvangi áttum við síðan samstarf um árabil. Það samstarf og nánari viðkynning sannfærði mig æ betur um það, sem mér frá öndverðu þótti áber- andi, hve drenglyndi og góðvild í annarra garð, hvort sem þeir áttu með henni samleið í skoðun- um eða ekki, voru ríkir þættir í fari hennar, enda ætla ég að þegar hún nú kveður þennan hfcim fylgi henni hlýhugur allra þeirra mörgu, er hún átti ein- hver samskipti við á langri ævi. Guðrún Jónasson var fædd að Felli í Biskupstungum 8. 2. 1877. Foreldrar hennar voru Pétur Einarsson bóndi þar og kona hans Hálla Magnúsdóttir Jónassonar í Bráðræði. 11 ára gömul fluttist hún til Vesturheims með foreldr- um sínum, en kom aftur til Is- lands 1904. Settist hún þá að í Reykjavík og stofnsetti hér verzlun með Gunnþórunni Hall- dórsdóttur og hafa þær rekið hana síðan. Guðrún Jónasson átti sæti i bæjarstjórn Reykjavíkur lengur en nokkur kona önnur hefur átt. Hún var fyrst kosin í bæjarstjórn árið 1928 og sat þar óslitið til ársins 1954, þar af 2 síðustu kjörtímabilin sem varabæjarfull- trúi. í þessi 26 ár sat hún 445 bæjarstjórnarfundi eða fleiri en nokkur bæjarfulltrúi annar fyrr eða síðar að Guðmundi heitn um Ásbjörnssyni einum undan- sk'ldum. í bæjarstjórn voru henni falin mörg trúnaðarstörf, en lengst átti hún sæti í fátækra- og fram- færslunefnd og barnaverndar- nefnd, og má segja að það væri engin tilviljun að hún valdíst til þeirra starfa, því að miklum hluta langrar starfsævi varði hun í þágu líknar- og menningar- mála. Hún átti sæti í veganefnd. vatnsnefnd, heilbrigðismálanefnd og heilbrigðisnefnd, sóttvarna- r.efnd, brunamálanefnd og veit- ingaleyfanefnd. Varamaður var hún í bæjarráði og fræðsluráði og átti auk þess sæti í forstöðu- nefnd Húsmæðraskóla Reykja- víkur. Öll þessi störf rækti hún af þeirri skyldurækni og grand- varleik er auðkenndu hana í hví- vetna, og ávallt var hún reiðu- búin að leggja gott til málanna. Af hinum mörgu áhugamálum Guðrúnar Jónasson utan bæjar- stjórnar ætla ég aðeins að minn - ast á byggingu kvennaheimilisins Hallveigarstaða. Hún beitti sér á sínum tíma fyrir því innan bæ;ar- stjórnar að tekin yrái upp ftár- veiting til Hallveigarstaða, og sjálf var hún frá upphafi for- maður fjáröflunarnefndar, sem gengst fyrir merkjasölu og ann- arri fjársöfnun í byggingarsjóð. Fyrir nokkrum árum sagði hún mér að hún hefðí til gamans haldið því saman hve miklu hún hefði safnað sjálf persónulega, aðallega með merkjasölu, og nefndi mér upphæð, svo háa, að ég varð undrandi yfir. Má með sanni segja að hverju því mál- efni, er ætti mörgum liðsmönn- um á borð við hana á að skipa, væri farsællega borgið. Um leið og ég kveð Guðrúnu Jónasson hinztu kveðju og votta henni virðingu mína og þökk fyrir vináttu og samstarf, vil ég óska þess að íslenzkar konur eigi eftir að minnast hennar á verð- skuldaðan hátt með því að hlú að þeim málefnum, sem henni voru hjartfólgnust, því að öll voru þau af göfugum hvötum sprottin og góðri konu samboðin. Auður Auðuns. EIN af mætustu konum þessa lands, frú Guðrún Jónasson, verð ur til moldar borin í dag. Fyrstu kynni min af frú Guð- rúnu Jónasson voru fyrir 34 ár- um, er ég kom að Nesjum í Grafn ingi þar sem hún og frk. Gunn- þórunn Halldórsdóttir leikkona bjuggu fyrirmyndarbúi, sem þær stjórnuðu sjálfar með mestu prýði eins og öllu sem þær tóku sér fyrir hendur. var hrókur alls fagnaðar. Nú er þessi ágæta kona horfin sjónum okkar í bili, og vildi ég óska þess að við gætum hafið hennar merki og starfað áfram í hennar anda, og þá mun félagi okkar og Sjálfstæðisflokknum vel vegna. Þessar fáu og smáu línur mín- ar vil ég enda með að flytja inni- legustu samúðarkveðjur fröken Gunnþórunni Halldórsdóttur, fósturbörnum þeirra, tengdabörn um og barnabörnum, og bið ég Guð að blessa heimili þeirra og allt sern þau taka sér fyrir i.end- ur. Frú Guðrún Jónasson Ágætan sumarbústað höfðu þær byggt sér á fögrum stað í Hólmanesi, skammt frá bæ þeirra, neðar við voginn. Var oft gestkvæmt hjá þeim þar, og var gestum þeirra heimilt að róa út á vatnið og veiða silung, skreppa út í Nesjaey, fara gönguferðir um þetta fagra umhverfi og, síðast en ekki sízt, að tína ber í bezta berjalandi sunnanlands. f þessum umhverfi dvöldu þær vinkonurnar öll sumur ásamt fósturbörnum sínum og mörgum öðrum börnum og ýmsu fólki, sem naut góðs hjá þeim í einni og annarri mynd. Fannst mér í hvert sinn sem ég kom þar ég vera komin í eins konar paradis, og er. ég þakklát fyrir þá kynn- ingu er ég hafði af þeim á Nesj- um. En nánustu kynni mín af frú Guðrúnu Jónasson fékk ég þeg- ar Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt var stofnað 15. febrúar 1937, og var það hin mesta heppni fyrir félagið og okkur sjálfstæðiskonur er hún tók að sér formennsku félagsins, þar sem hún var í forsæti í 18 ár, en óskaði þá eindregið að verða ekki endurkjörin og söknuðum við þess mjög að hún gat ekki haldið því áfra:n En alltaf var nún samt sami góði krafturinn í fé- laginu þó hún lév.i af fcrmennsko og ævinlega mátti sækja til hennar ráð, því hún var sú sam- vinnuþýðasta manneskja sem ég hefi þekkt. Á félagsfundum mátti mikið og margt af henni læra, þvi hún stjórnaði af velvild og skilningi og vildi hvers manns vanda leysa í þessum félagsskap og öðr um, er hún átti sæti í. Þökkum við henni öll störf hennar í þágu félagsins, landsins og þjóðarinn- ar. í sumarferðalögum félagsins tók hún jafnan þátt og þótti okk ur hinum vænt um það, því hún „Deyr fé, deyja frændr, deyr sjalfr et sama; en orðstírr deyr aldrigi hveims sér góðan getr“. María P. Maack. FRÚ Guðrún Jónasson er horfin af sjónarsviðinu eftir langan starfsdag. Hún átti um ævina mörg áhugamál og var alla tíð mjög starfsöm kona. Afskipti hennar af opinberum málum eru alþjóð kunn. Hún var um langt árabil bæjarfulltrúi í Reykjavík og lét sér þar einkum umhugað um ýmis félags- og mannúðarmál Hún átti sæti í barnaverndar- nefnd frá stofnun hennar árið 1932 Síðast var nún kjörin í nefndina í byrjun yfirstandandi árs, þá komin yfir áttrætt. Ég átti þess kost að starfa með frú Guðrúnu í þessari nefnd um rúm æga átta ara skeið, en þegar leið ir okkar ’águ þar saman, var hún komin á þann aldur, er flestir kjósa að iétta af sér byrðum og hvílast. Það átti elcki við frú Guðrúnu. Hún var fuil áhuga og starfsvilja aiit þar til hún fyrir nokkrun. mánuðum kenndi sér þess meins, er nú hefur slökkt líf hennar. Frú Guðrún Jónasson lagði mikla alúð við störf sín í barna- verndarnefnd og mig grunar, að ekki hafi -önnur áhugamál skip- að æðri sess í hug hennar en vernd barna og ungmenna. Af- skipti hennar af málum þeim, er hún fjallaði um í barnavernd- arnefnd mótuðust jafnan af mikilli góðvild og ríku umburð- arlyndi. Ég mun ávallt minnast hennar með virðingu og þakk- æti. Guðm. Vignir Jósefsson. FRÚ Guðrún Jónasson formaður Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands í Reykjavík, andaðist að heimili sínu sunnudaginn 5. október. Hún hafði verið mikið veik frá því í júní í sumar og lá um skeið þungt haldin á Bæj- arspítalanum. Hresstist hún þá það mikið að hún gat verið nokkra daga í hinum fagra sum- arbústað sínum að Nesjum við Þingvallavatn, þar sem hún átti svo margar ánægjustundir. En skyndilega versnaði henni, missti meðvitund sJ. fimmtudag og á sunnudag var hún dáin. Ég ætla mér ekki að lýsa frú Guðrúnu Jónasson fyrir Reykvíkingum, til þess er hún þeim of kunn fyrir sinn frábæra dugnað og áhuga er hún lagði til allra mannúðar- mála. Hún starfaði í bæjarstjórn Reykjavíkur um 25 ára skeið. En minnisstæðust og hjartfólgn- ust verður hún þó fyrir hið mikla starf er hún vann fyrir Slysavarnafélag íslands. Hún stofnaði fyrstu kvennadeildina í Reykjavík og fyrir hennar at- beina starfa nú um 30 kvenna- deildir á landinu. Við konurnar sem höfum starfað með henni á liðnum árum munum aldrei gleyma hennar góðu hvatningar- orðum og umhyggjunni, er hún bar fyrir þeim er áttu við bág kjör að búa. Konurnar í Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík kveðja nú sinn ástsæla formann, frú Guðrúnu. Við þökkum henni ai heilum hug alla vinsemd og hjartahiýju. biðjum Guð að blessa hana og hjálpa okkur til að haida stai finu áfram í henn- ar anda. Ástvinum hennar biðjum við blessunar Guðs. Gróa Pétursdóttir. Happdrœtti Háskóla íslands — 10. flokkur Kr. 100.000,00 17282 17297 17324 17342 17375 Nr. 1024 17394 17502 17602 17610 17634 17669 17677 17693 17743 17771 Kr. 50.00«,OU 17989 18058 18175 18209 18213 íNr. ððiðú 18290 18309 18374 18417 18484 Kr. 10.000,00 18502 18518 18716 18736 18750 5549 17318 17833 18541 20430 18773 18829 18839 18968 18972 24335 19029 19126 19128 19213 19260 Kr. 5000.00 19442 19501 19512 19514 19587 7805 10658 11627 19319 27667 19588 19645 19694 19723 19746 28781 33707 40578 43086 43680 19768 19781 19838 19843 19863 19885 19897 19994 20062 20098 Aukaviniringar kr. 5.000,00 20107 20132 20143 20164 20196 1023 1025 20262 20308 20337 20417 20429 20514 20529 20545 20605 20664 Kr. 1.000,00 20665 20733 20821 20947 20873 72 112 245 256 417 20878 20913 21030 21042 21043 505 596 606 727 732 21075 21190 21195 21232 21226 752 764 779 84 877 21285 21312 21341 21349 21378 879 894 975 980 983 21409 21439 21447 21588 21605 1039 1052 1068 1075 1115 21660 21729 21749 21799 21870 1133 1134 1207 1271 1300 21892 21900 21933 22033 22064 1332 1460 1461 1475 1493 22068 22080 22093 22115 22183 1665 1767 1781 1827 1896 22276 22301 22308 22312 22323 1899 1913 1946 1998 2099 22360 22426 22431 22466 22469 2200 2263 2315 2348 2356 22517 22568 22610 22783 22820 2466 2488 2551 2571 2610 22837 22852 22857 22863 22885 2742 2843 2927 2945 3157 22925 22937 22984 23016 23163 3159 3226 3319 3381 3428 23234 23310 23321 23331 23508 3538 3571 3576 3599 3657 23676 23770 23927 23945 24083 3838 3879 3902 3944 3965 24168 24259 24261 24295 24333 3980 4001 4109 4170 4303 24370 24576 24873 24932 24989 4307 4310 4320 4336 4397 24998 24999 25099 25154 25252 4441 4446 4581 4652 4794 25285 25374 25391 25404 25436 4833 4836 4852 4918 4959 25485 25507 25594 25638 25716 5008 5040 5057 5080 5092 25760 25777 25783 25832 25874 5169 5198 5297 5318 5337 25889 25893 25945 25954 25989 5497 5668 5702 5745 5830 25991 26000 26018 26102 26110 5945 6036 6039 6141 6171 26258 26264 26310 26376 26409 6201 6236 6238 6241 6242 26477 26599 26618 26626 26922 6234 6358 6407 6453 6567 26931 27074 27095 27114 27192 6632 6925 6950 6966 6976 27336 27376 27385 27433 27480 6993 6995 7042 7121 7127 27510 27664 27711 27716 27719 7130 7146 7150 7270 7305 27721 27734 27743 27818 27890 7334 7378 7468 7499 7545 27926 27932 27948 27954 28102 7570 7659 7823 7919 7982 28103 28130 28204 28339 28349 7995 8003 8212 8239 8321 28380 28381 28385 28392 28399 8361 8416 8445 8462 8469 28474 28529 28577 28586 28600 8472 8557 8655 8694 8716 28633 28645 28666 28704 28747 8738 8827 9097 9098 9137 28765 28788 28795 28823 28836 9169 9195 9208 9362 9377 28865 28878 28887 28952 29060 9395 9440 9454 9486 9508 29106 29140 29211 29215 29250 9530 9593 9622 9660 9692 29300 29315 29425 29432 29461 9756 9778 9793 9845 9906 29503 29522 29544 29567 29583 9961 9981 10092 10150 10163 29620 29650 29671 29764 29815 10164 10179 10203 10300 10338 30010 30015 30025 30126 30127 10385 10400 10402 10424 10520 30141 30160 30223 30275 30280 10536 10602 10637 10654 10817 30308 30438 30456 30469 30473 10913 10938 11057 110621 11112 30578 30659 30714 30768 30777 11158 11166 11299 11486 11531 30846 30973 31022 31076 31123 11551 11745 11786 11981 11993 31142 31229 31354 31387 31549 12015 10225 12177 12303 12396 31552 31555 31580 31797 31825 12400 12424 12519 12631 12655 31861 31867 31875" 31942 31966 12686 12689 12773 12802 12848 32085 32160 32233 32342 32361 12954 13043 13055 13111 13158 32371 32388 32392 32511 32525 13273 13294 13356 13421 13440 325771 32575 32593 32646 32698 13447 13448 13724 13748 13805 32729 32737 32825 32877 32019 13829 13843 13845 13855 13872 32961 32994 33003 33050 33055 13940 13996 14037 14050 14063 33134 33146 33204 33293 33388 14071 14173 14235 14243 14344 33527 33546 33583 33675 33764 14352 14366 14407 14503 14562 33847 33856 33916 34021 34029 14610 14693 14716 14788 14817 34212 34245 34426 34459 34477 14872 14924 15239 15331 15343 34482 34484 34509 34545 34574 15346 15363 15379 15566 15597 34654 34698 34707 34768 34910 15600 15753 15777 15903 16048 34934 34950 34983 35113 35121 16056 16065 16087 16129 16290 35186 35190 35362 35406 35409 16306 16321 16342 16362 16440 i35460 35498 35506 35516 35524 16545 16564 16671 16694 16750 35551 35560 35581 35592 35630 16770 16788 16794 16838 16887 35633 35649 35662 35722 35808 16997 17032 17106 17155 17197 Framh. á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.