Morgunblaðið - 14.10.1958, Síða 5

Morgunblaðið - 14.10.1958, Síða 5
Þriðjudagur 14. okt. 1958 MORGUISBLAÐIÐ 5 íbúðir til sölu 5 herbergja íbúðarhæð, mjög vönduð, tilbúin undir máln- ingu, við Goðheima. Sér hiti, sér inngangur, sér þvotta- hús og upphitaður bílskúr. Stórt óinnréttað pláss fylg- ir í kjallara. (Gæti orðið 2ja herbergja íbúð. 5 herbergja íbúðarhæð, alveg ný og glæsiieg, í Háloga- landshverfinu. Sér hiti, sér inngangur og sér bilskúrs- réttindi. 4ra herbergja íbúðarhæðir við Kvisthaga, Öldugötu, Bolla- götu og Snorrabraut. 4ra, S og 6 herbergja íbúðir í smíðum við Álfheima, Gnoðavog, Goðheima og Rauðalæk. 3ja herbergja íbúð í góðu standi í steinhúsi við Reykjavíkurveg. tjtborgun aðeins 100 þús. 2ja hæða steinliús ásamt 400 ferm. byggingarlóð, rétt við Miðbæinn. 3ja herb. stór ibúð með her- bergi í risi við Eskihlíð. 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. Hitaveita. Einbýlishús við Mjóuhlíð, Skaftahlíð, Smáíbúðahverf- inu og í Kópavogi. Steinn Jónsson hdl lögfræðiskr’fstofa — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. — TIL SÖLU Við Þórsgötu Steinliús, 2 hæðir og ris, alís 4 herbergi, eldhús, bað og geymslur. Hitaveita. Laust fljótlega. Við Njálsgöfu Steinhús, kjallari, hæð og ris, alls 3 íbúðir. Eignarlóð. — Hitaveita. Allt laust. 2ja herb. risíbúð í Mávahlíð. Laus strax. 2ja herb. ‘kjallaraíbúð við Njáls götu. Hitaveita. 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Fyrsti veðréttur laus. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. — 3ja herb. íbúð við Öldugötu. Hitaveita. 4ra herb. ibúð við Bollagötu. Hitaveita. 4ra herb. risíhúð við Bólstaðar hlíð. Fyrsti veðréttur laus. 4ra herb. risíbúð við Drápu- hlíð. Fyrsti veðréttur laus. 4ra herb. risíbúð við Leifsgötu. Hitaveita. 4ra herb. ibúð á 1. hæð, við Skipasunck Sér inngangur. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð við Mávahlíð. 7 herb. íbúð í Vogunum. Sér inngangur. Sér hiti. — Sér þvottahús. Bílskúrsréttindi. Hafnarfjörður Hefi 'afnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Sími 50900 og 50783 Frá kl. 10—12 og 1—7. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi, á Melunum. Ný 2ja herb. kjallaraíbúð. Allt sér, við Rauðalæk. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. 3ja herb. íbúð, allt sér, við Laugarnesveg. 3ja lierb. risíbúð, í góðu ásig- komulagi, við Bragagötu. — Verð kr. 230 þúsund. Ný 4ra herb. íbúð við Klepps- veg. 4ra herb. íbúð, á 1. hæð, við Njálsgötu. 5 lierb. íbúð í Laugarneshverfi 5 herh. íbúð við Álfheima. Ný 5 herb. ibúð í Hálogalands hverfi. Ibúðir i smiðum 3ja herb. fokhehl hæð, með miðstöð, við Áifheima. 4ra herb. kjallaraíbúðir, til- búnar undir tréverk, og fok- heldar. 5 herb. risíbúðir, fokheldar og tilbúnar undir tréverk. 5 herb. fokheldar hæðir, við Rauðagerði, Goðheima, Glað- heima, Rauðalæk og víðar. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. — Sími 19729. Svarað á kvöldin í síma 15054. Loftpressur lil leigu. — Vanir fleygamenn og sprengingarmenn. Loftfleygur h.f. Simi 10463. I Kópavogi 5 herb. fokheld hæð, 130,5 ferm., þvottaherbergi á hæð- inni, en geymsla og bílskúr í kjallara. Gott verð. 4ra herb. íbúð við Kópavogs- braut. Fokheldar 4ra Iie'rb. liæðir við Holtagerði. Verð kr. 140 þús. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús við Borgarholts- braut. 5 herb. íbúð í smíðum, við Suðurbraut. Allt sér. 3ja herb. fokheld hæð við Borg arholtsbraut. Allt sér. Ennfremur eignir í Blesugróf, Seltjarnarnesi, Silfurtúni og víðar. Fasteignaskrifstofan Laugav. 7, sími 19764 og 14416. Eftir lokun sími 13533 og 17459 OG FASTEIGNIR íbúðir óskast Höfrnn kaupcndur a<5 öllum siærðum íbúða og einbýlishúsa. Háar úlborganir. Til sölu m. a.: 4ra herb. rishæð við Skerja- fjörð. Ibúðin er rúmgóð og með stóru altani. Útb. 100 þúsund. 3ja herb. íbúð í risi, við Braga- götu. — 3ja hcrb. íbúð á jarðhæð, við Ásvallagötu. 3ja lierb. íbúð á jarðhæð í Laug arnesi. Hús og fasteignir Miðstræti 3A. — Sími 14583. íbúðir til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð í stein- húsi á Seltjarnarnesi. Sölu- verð aðeins kr. 130 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúðir við Nesveg og Karfavog. 2ja herb. íbúðarhæð í Norður- mýri. 3ja herb. íbúðarhæð 1 Norður- mýri. 3ja herb. íbúðarhæð við Braga götu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Flóka götu. 3ja herb. íbúðarhæð við Frakka stíg. tJtborgun aðeins kr. 90 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita, við Langholtsveg. Bílskúrsrétt- indi. 3ja herb. kjallaraíbúð, algjör- lega sér, í Smáíbúðahverfi. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rán- argötu. Söluverð kr. 235 þús. 3ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi við Reykjavikurveg. Útborg- un kr. 100 þús. 3ja herb. risíbúð við Sörla- skjól. — 3ja herb. íbúðarhæð, um 90 ferm., ásamt herbergi í ris- hæð, við Eskihlíð. Nýleg 4ra herb. risíbúð við Leifsgötu. 4ra herb. íbúðarha’ð við Snorra braut. 4ra herb. ibúðarhæð m. m., við Bollagötu. 4ra herb. íbúðarhæð m. m., við Spítalastíg. Söluverð kr. 270 þúsund. 3ja herb. íbúðarhæð með svöl- um og meðfylgjandi í risi 2 herbergi og eldunarplássi, í Miðbænum. Útb. kr. 150 þús. 4ra lierb. tbúðarhæð, 130 ferm. með sér hitaveitu og hálfri rishæð, við Öldugötu. Húseignir í bænum o. m. fl. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. og kl. 7,30-8,30 e.h. 18546. TH sölu m. a.: 2ja herbergja kjallaraíbúð í góðu standi, í Norðurmýri. 2ja herbergja liinburhús á fal- legum stað við Kleppsveg. — Allt sér. 3ja herbergja íbúðir við Braga götu, Flókagötu, á Seltjarn ■arnesi, við Sörlaskjól, Öldu götu og víðar. 4ra herltergja íbúðarhæðir á góðum stað á Melunum, við Skipasund og BoIIagötu. 4ra herbergja nýleg risíbúð við Leifsgötu. 5 herbergja hæðir á Melunum og víðar. I smíðum: Rúmgóð 4ra herbergja kjall- arabúð, ofanjarðar að mestu í Háloganlandshverfi. Fok- held. Sameiginlegt múrverk innifalið í söluverði. 5 herbergja fokheld ibúð, ásamt bílskúr, við Álfhóls- veg. Sér þvottahús á hæð- inni. Sér inngangur, og gert ráð fyrir sér hitalögn. 6 herbergja hæð í Hálcgalands hverfi. Selst fokheld og púss- uð utan. Sameiginlegt múr- verk innifalið í sölu. Málflulningsslofa Ingi Ingimundaraon, hdl. Vonavstræti 4. 2. hæð. Sími 2-47-63. Nýkontið Kjólatweed Kjólavelour í Ijósum litum. — Vesturgötu 3. TIL SÖLU 2/o herb. íbúðir í Norðurmýri, Drápuhlíð, Kárs nesbraut, Grettisgötu, Baldurs götu og Karfavog. 3/o herb. íbúðir við Shellveg, Eskihlíð, Stór- holt, Barónsstíg, Mávahlíð, — Sundlaugaveg, Skúlagötu og í Lambastaðatúni. 4ra herb. íbúðir við Tómasarhaga, Sundlauga- veg, Laugarnesveg, Marar- götu, Snorrabraut, Kvisthaga, Kleppsveg, Ásveg, Skipasund, Melabraut og Bollagötu. 5 herb. íbúðir við Lynghaga, Karlagötu, — Nökkvavog, Skipasund og Efstasund. Einbýlishús og íbúðir í smíðum víðsvegar um bæinn og í Kópavogi. Fasteignasala 6 íögfrœðistofa Sigurður R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar: 2-28-70 og 1-94-78. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í Vesturbæ. — Ibúðin er ca. 65 ferm., á 2. hæð, í nýlegu steinhúsi. 2ja herb., ný íbúð í Laugarnesi 3ja herb. risíbúð á Bragagötu. 3ja herb. ibúð í Norðurmýri. 4ra lterb. íbúðir í Laugarnesi, Hlíðum og víðar. 5 herb. íbúðir í Vesturbæ, — Laugarnesi og Heimunum. Einbýlishús í Smáíbúðahverf- inu. — Fokheldar íbúðir, raðltús og einbýlishús víðsvegar um bæ- inn. — Nýleg ibúð ásamt iðnaðarliús- næði í Kópavogi. FASTEIGNASALAN Garðastrxti 6. Sími 24088. Frotte-efni í sloppa. \JanL Jjnyibfaryar J}ohnóen Lækjargötu 4. Hinar margeftirsp arðu PEYSUR með V-hálsmáli komnar, í stserð unum 4—10. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustig 3. TIL SÖLU Nýleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Njörvasund. Hagstætt lán áhvílandi. Verð kr. 220 þúsund. 2ja herb. ibúð á 1. hæð, við Bergþórugötu, ásamt 1 her- bergi í kjallara. 2ja herb. íbúðarha’ð í Norður- mýri. Fyrsti veðréttur laus. Lítið einbýlishús við Suður- landsbraut og í Blesugróf. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg. Sér inngangur. Sér hita lögn. Útb. kr. 150 þús. Ný standsetl 3ja herb. ibúð við Njálsgötu. 3ja lverb. íbúð við Langholts- veg, ásamt 1 herbergi í risi. Útb. kr. 150 þús. Slór 3ja herb. kjallaraibúð við Sundlaugaveg. Sér inngang- 3ja herb. rishæð við Reykjavík urveg. Útb. kr. 100 þús. 4ra herb. íbúðarhæð við Njáls- götu. Fyrsti veðréttur laus. 4ra hcrb. ibúð á 1. hæð, við Sifurtún. Ræktuð og girt eignarlóð. Fyrsti veðréttur laus. Verð kr. 250 þús. 4ra herb. ibúðarhæð við Snorra braut. 4ra herb. rishæð : Kópavogi. — Útb. kr. 230 þús. 4ra herb. rishæð við Leifsgötu. Fyrsti veðréttur laus. 5 herb. íbúðarhæð í Norður mýri. Sér hitaveita. 6 herb. íbúðarhæð í Heimun- um. Selst fokheld, með mið- stöð. Húsið er full frágeng- ið að utan. HÚS 4ra herb. einbýlishús í Soga- mýri. Stór, ræktuð og girt lóð. Verð kr. 300 þús. Hús við Akurgerði, 2 herbergi og eldhús á 1. hæð, 2 her- bergi og eldhús i risi og 2 herbergi og eldhús í kjallara. Hús við Grundaigerði, 7 her- bergi og eldhús. Ræktuð og girt lóð. Bílskúrsréttindi fylgja. IGNASALAN • R E V KJ A V í K • Ingðlfstræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kl. 9—7. TIL SÖLU í smíðum: á Seltjarnarnesi, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. í Heimuni, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir. — Sumar þessar ibúðir seljast til- búnar undir tréverk og máln- ingu. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.