Morgunblaðið - 14.10.1958, Page 9
Þriðjudagur 14. oht. 1958
if O R C V N B f 4 Ð I Ð
9
IMÝR RÉTTLR
8jó0i0 uakkarónur á venju-
legran hátt. BlandiO aiðan vel
me0 tömötum, aykri, salti og
pipar. ÞekiO yfir með rifnum
oati og bakið 1 ofni i hæfileg-
um hita (103 gr. Ceisiua.) i
1S minútur.
Makkarónur. hnWm um allan heim
EO 10
Heildsölubirgðir
Eggerl Kristjánsson & Co, hf.
— Bezt oð auglýsa i Morgunbladinu —
Verkstjórafélag
Suðurnesja
held-ur fund í Vörubílastöð
Keflavíkur, þriðjudaginn 14.
október kl. 8. Áríðandi mál.
STJÓRNIN.
frímerkjasatnarar
Friðrik VIII 5 kr. Gildismerki.
Kóngamerkin, Hjálparmerkin,
Heimssýningarsettin, Geysir,
Alþingishátíðarfrímerkin, —
Flugsettið 1934, Fágaetar yfir-
pj-entanir. Mikið af umslögum
stimpluðum á útgáfudegi, Gull-
foss o. fl. AFA Evrópulistinn,
Norðurlandalistinn. Frímerkj-a
tengur og frimerkjalím-pappír.
FRÍMERKJASALAN
Frakkastíg 16.
Ný sending
Hollenzkar
Vetrarkápur
Fjölbreytt úrval af
Ullarkjólum
Rauðarárstíg 1.
Smaragd
Óskadraumiir unga fólksins
Einkaumboð:
Rammagerðin
Hafnarstræti 17
HITABRIJSAR
allar stærðir
(Jftlytjendur:
ELEKTROIMPEX
Budapest
V. Nádor utea 21
Kinkaumboðsmenn:
MIÐSTÖÐIN H. F.
Vesturgötu 20.—Sími 24020.
fást afgreiddar frá Ung-
verjalandi, með mjög stutt-
um fyrirvara.
Mjög hagstætt verð
Kona óskast
tál glasaþvotta og hreingern-
inga. —
LyfjaHwSin Iðunn
Ágætur
DÍVAN
til sölu, Gunnai-sbaut 28. Einn-
ig tvö karlmannsreiðhjól, —
stærra og minna.
Rakarasveinn
Strang-reglusamur og flínkur
í’akarasveinn óskast. — Gott
kaup. Tilb. aendist Mbl., fyrir
18. þ.m., merkt: „Rakarasvcinn
— 7963“.
3ja herbergja
ÍBÚÐ
með húsgögnum, óskast til
leigu, helzt sem fyist. Mætti
vera í Hafnarfirði. Tilb. merkt
„Vaiúta — 7964“, sendist Mbl.,
f-yrir 20. þ.m.
Atvinna
Ungur, reglusamur maður með
Verzlunarskólamenntun, óskar
eftir alvinnu nú þegar. Tilboð
merkt: „Atvinna — 7965“,
sendist Mbl., fyrir næstkom-
andi föstudag.
Sweden
mjólkurisvél
til leigu af sérstökum ástæðum.
Vélin er í 1. fl. lagi. Tilb. merkt
„Mjólkuris — 7966“, sendist
afgr. Mbl., sem fyi'st.
2ja til 3ja herbergja
ÍBÚÐ
ó.skast til leigu, strax eða sem
fyi-st. Upplýsingar í shna
32217 eða 14493.
Góð ÍBÚD
til leigu
Vegna árs fjarveru er ný 2ja
herbergja íbúð, á góðum stað
í bænum, með húsgögnum, ís-
skáp, síma og öðrum þægind-
um, til leigu frá 15. nóv. n.k.
Fyrirframgreiðsla. — Tilboð
merkt: „Nóvember — 7967“,
leggist inn á afgreiðslu Mbl.,
fyrir næstkomandi fimmtudags
kvöld. —
KEFLAVÍK
Einbýlishús til sölu, ásamt
stcru verkstæðisplássi. Utb.
80 þús. Upplýsingar hjá
Guðnmndi Sigurgeirssyni
Ishússtíg 3. — Sími 433.
KEFLAVIK
Amerísk hjón óska eftir að
taka á leigu 3ja til 4ra herb.
íbúð með eða án húsgagna. —
Upplýsingar gefur Gróa Jóns-
son. — Sími 4270, Keflavíkur-
flugvelli. —
4 herb. ibúð
á 1. hæð, nálægt Miðbænum, ósk
ast til kaups. Uppl. gefur:
Sigurður Raldursson, hdl.
Vönarstræti 12. — Sími 22293.
Ný sending af
Snyrtivörum
Varalitir
ljósir litir. Verð frá kr.
23,95. —
Hárkrem og
briltiantine
í túpum. —
Svitastifti og
handáburðar-
stifti
Munnskolvatn
ÍBÚÐ
óskast til kaups. Vil lába góð-
an Chevrolet ’53 upp í „aup-
verðið. Uppl. daglega í síma
14060 og 33166 á kvöldin.
T ækifæri
Vil lána góðan sumarbústað
um óákveðinn tíma, gegn við-
haldi. Bústaðurir.n er 3 her-
bergi og eldhús. Allt raflýst.
Upplýsingar í síma 23280.
2ja herbergja íbú3 á hæð, á
hitaveitusvæðinu
er til leigu
nú þegar. Sér inngangur. Sér
hiti. — Lysthafendur sendi
afgi'. Mbl., nafn og heimilis-
fang, mei'kt: „4103".
Takið eftir
Óska eftir að kaupa fokhelda
íbúð 60—80 ferm. að stærð. —
Útb. kr. 50—80 þús. — Tilboö
merkt: „7969", sendist Mbl.f
fyrir fimmtudagskvöld.
KVENBOMSUR
hlýjar og góðar.
Flatbotnaðar og fyrir bael.
Nælon og rúskinn.
Skóverzbn
Péturs Andréssonai
Laugav. 17. Framnesvegi 2.
Sími 17345 Sími 13962.