Morgunblaðið - 14.10.1958, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 14.10.1958, Qupperneq 15
Þriðjudagur 14. okt. 1958 MORGVNBLÁÐ1Ð 15 . _ . 4 SKIPAUTGCRB RÍKISINS HEKLA yestur um land til Akureyrar, hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Patreksf jai ðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Dalyíkur og Akureyrar, á miðviku dag og árdegis á fimmtudag. — Farseðlar seldir árdegis á laugar- dag. — SKAFTFELLINGUR fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vötumóttaka í dag. BALDUR til Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna á morgun. — Vöru- móttaka í dag. HERÐUBREIÐ austur um land til Þórshafnar, hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjó’af jarðar, Borgarf jarðar, — Vopnaf jarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag. — Farseðlar seldir á morgun. Félagslíf Knattspyrnufélagið Fram Flokkakeppni í skák hefst mið- vikudag kl. 8 með keppni milli 4. og 5. flokks. Mætið stundvíslega og hafið með ykkur töfl. — Stjórnin. Ármenningar! Æfingar í Jui-Jitse og Judo hefjast þriðjud. 14. október, kl. 9 e.h. í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar (minni sal). Nauð- synlegt að þeir, sem ætla að /era með í vetur, láti innrita sig sem fyrst og greiði félagsgjöld sín. Ármenningar — Körfuknatlleiksdeild Æfingar eru hafnar og verða sem hér segir: — 1. og 2. fl. á miðvikudögum kl. 9—10, laugar- dögum kl. 8—9 og sunnudögum kl. 2,10—3. — 3. fl. og þeir sem skemra eru komnir á leið verða á miðvikudögum kl. 8—9 og sunnu dögum kl. 1,20—2,10. — Mætið vel og stundvíslega. Verið með frá byrjun. — Stjórnin. I. O. G. T. Hafnarf jörður St. Daníelsher nr. 4 70 úra afmæli. — Hátíðafundur í kvöld kl. 8,30. Félagar, fjöl- mennið. Allir templarar velkomn- ir. — Æ.t. St. Verðandi nr. 9 Fundurinn í kvöld fellur niður. Óskað er eftir að félagarr.ir mæti á hátíðarfundi St. Danielsher nr. 4, í kvöld í Hafnarfirði. — Æ.t. Kennsla Byrja aftur að kenna (tungu- mál, algebru, eðlisfræði o. fl.). Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44A. — Sími 15082. Samkomur K.F.U.K. — Ad. Kvöldvaka í kvöld kl. 8,30. Frk. Halla Bachmann flytur ávarþ. Upplestur. Hugleiðing, séra Magn ús Runólfsson. Takið handavinnu með. Allt kvenfólk velkomið. Hjólpræðisherinn — Æskulýðsvika Barnasamkoma kl. 6. — Almenn samkoma kl. 20,30. Allir velkomn ir 1 —_______________ Fíladelfía Almennur hiblíulestur kl. 8,30. Arnulf Kyvik talar. — Allir vel- komnir! EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Hótel Borg Vantar hedbergisþernur. Vinsamlegast talið við yfirþernuna. Vörubílstjórafélagið Þróttur Auglýsing eftir framboðslistum. Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör 6 aðalfulltrúa og 6 til vara á þriðja þing Landssambands vörubifreiðastjóra. Frestur til að skila framboðslistum er til kl. 17 miðvikudaginn 15. þ.m. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli minnst 26 full- gildra félagsmanna. KJÖRSTJÓRNIN. Handsetjari Okkur vantar ungan, duglegan handsetjara. — Vaktavinna. Stúlka eða piltur óskast til afgreiðslustarfa. Kjöt og ávextir Hólmgarði 34 — Sími 34995. Duglegor suumustúlkur Vanar verksmiðjusaumi óskast. Verksmiðjan HERKÚLES h.f. Bræðraborgarstíg 7. Dugleg stúlka óskast í eldhúsið. Uppl. gefur ráðskonan. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Seljum tékknesk gólfteppi á gamla verðinu. Stærðir: 2x3 m. 2.50x3.50 2.70x3.60. HÚSGAGNASALAN Klapparstíg 17 — Sími 19557. Sendisveinn Röskuir sendisveinn óskast strax. Júpíter og Marz Aðalstræti 4. Revýan Tunglið, tunglið taktu mig Sýning í Austurbæjarbíó annað kvöld miðvikudag kl. 9,15. Aðgöngumiðasala frá. kl. 2 í dag. Sími 11384. Aðeins þessi eina sýning. DANSLEIKDR AÐ ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.K.-sextettinn leikur Ragnar Bjarnason syngur Simi 2-33-33 Silfurtungliö Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. Silfurtunglið vill gefa piltum og stúlkum tækifæri að reyna hæfni sína í dægurlagasöng. Danspar kemur einnig til greina. Þeir sem hafa áhuga á þessu geta hringt í síma 19611 milli kl. 2—4 og eftir kl. 8 á kvöldin. H afnarfjörður Vantar börn, unglinga eða fullorðna nú þegar til blaðburðar í SUÐURBÆINN Talið strax við afgreiðsluna Álfaskeið 40. Sími 50930. Meiraprófs - bílstjóri reglusamur og gætinn, getur fengið atvinnu við akstur á góðum bíl. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 18. okt. merkt: „Vanur — 4104“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.