Morgunblaðið - 14.10.1958, Page 18
18
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 14. okt. 1958
Hljóp Maraþonhlaup í myrkri og frosti
Jón Guðlaugsson frá Biskupstungum horfinn — á rétta braut. Hann
. ... 0 . lauk svo hlaupinu á góðum
vmnur athyglisvert afrek spretti.
Tottenham 12 4 3 5 27:27 11 Charlton 12 5 3 4 26:26 13
Portsmouth 12 4 3 5 20:26 11 Liverpool 12 5 2 5 24:22 12
Birmingham .... 12 4 3 5 16:23 11 Grimsby Town 12 4 4 4 24:26 12
Leicester 12 3 4 5 19:28 10
Leeds Utd 12 2 5 5 12:21 9 Swansea Town 12 4 3 5 22:22 11
Everton 12 4 0 8 21:38 8 Leyton Orient 12 4 3 5 17:18 11
Manchester C. 12 2 4 6 17:31 8 Cardiff City .... 12 5 1 6 20:22 11
Aston Villa 12 3 2 7 19:35 8 Huddersfield .... 12 4 2 6 20:14 10
Ipswich Town.... 12 4 2 6 18:21 10
2. deild Barnsley 12 4 2 6 20:26 10
Sheffield Wedn. 12 10 1 1 35:12 21 Derby County 12 3 4 5 16:23 10
12 9 3 0 36:16 21
Bristol Rovers 12 7 2 3 25:18 16 Brighton 12 2 5 5 14:31 9
Stoke City 12 7 2 3 24:21 16 Scuiithorpe 12 2 4 6 16:27 8
Bristol City .... 12 7 1 4 29:20 15 Sunderland 12 3 2 7 16:21 8
Sheffield Utd. 12 5 3 4 11811 13 Lincoln City .... 12 3 1 8 23:29 7
UM kl. 6 á sunnudaginn hóf Jón
Guðlaugsson frá Umf. Biskups-
tungna maraþonhlaup. Lagði
hann af stað frá Kambabrún og
lauk hlaupinu á Melavellinum í
Reykjavík 3 klst. 38,18,2 mín.
síðar. Er þetta afrek Jóns hið
bezta miðað við aðstæður, en
hann hljóp lengst af í myrkri og
hitastigi við og undir frostmarki.
Met Hafsteins Sveinssonar frá í
fyrra á þessari vegalengd 3.01.2.0
klst.
Jón hafði lengi haft í huga að
reyna við maraþonvegalengdina,
og afráðið var i síðustu viku
að tilraun skyldi gerð á sunnu-
dag ef veður og aðstæður leyfðu.
Svo var ráð fyrir gert að hlaupið
hæfist um kl. 3, en vegna mis-
skilnings fórust reykvískir að-
stoðarmenn Jóns og hann á mis
og hann lagði ekki af stað fyrr
en um kl. 6. Skömmu síðar skall
á myrkur og hljóp hann lengst
af í dimmu. Kalt var er sól hvarf
af lofti og það svo að rakur and-
ardráttur hlauparans allt að því
fraus á vitum hans.
En þrátt fyrir hinar erfiðu að-
stæður lauk Jón hlaupinu og
vann með því hið mesta afrek.
Maraþonhlaup er erfitt við beztu
aðstæður, en að hlaupa það í
myrkri og frosti hafa fáir gert
— eða kannski enginn nema Jón.
Mun þetta afrek hans lengi í
minnum haft.
Allt hlaupið var Jón mjög vel
á sig kominn. En kuldans vegna
varð hann er líða tók á hlaupið
stirður mjög. En er nálgaðist
Iþróttavöllinn tók hann mikinn
endasprett, og það svo að starfs-
menn vallarins áttu fullt í fangi
með að vísa honum leiðina. Jón
spurði er hann hljóp upp tröpp-
urnar hjá íþróttavellinum: „Er
það ekki hérna“ — og þar sem
vallarstarfsmaðurinn var varla
nógu fljótur að svara var Jón
íþróttalæknirinn, Jón Eiríks-
son, skoðaði hlauparann að hlaup
inu loknu og sagði að hann
væri í hinu bezta ásigkomu-
lagi eftir jafnerfitt hlaup og
þetta maraþonhlaup hans var.
Jón er 32 ára gamall. Hann
hefur hlaupið í mörg ár og keppt
í 1500, 3 km, 5 km og 10 km
hlaupum.
Síðasti leikur í kvöld
í kvöld fer fram síðasti kappleikur austur-þýzka körfuknatt-
leiksiiðsins, sem hér dveist á vegum ÍR. Mætir það þá liði er
blaðamenn hafa valið. Það lið keppti í gærkvöldi við eins-
konar B-landslið og vann lið blaðamanna með 44:22. í því liði
eru 4 úr KFR, 3 úr ÍKF og 3 úr ÍR.
Tottenham skorar 10 mörk
Úrslit á miðvikudag
Manchester Utd. — Preston N.E. 0:2
Úrslit á laugardag
1. deild
Aston Villa — West Bromwich 1:4
Blackburn — Preston 4:1
Blackpool — Burnley 1:1
Chelsea — Bolton 0:1
Manchester Utd. — Arsenal 1:1
Newcastle — Leicester 3:1
Nottingham For. — Luton Town 3:1
Portsmouth — Leeds Utd. 2:0
Tottenham — Everton 10:4
West Ham Utd. — Birmingham 1:2
Wolverhampton — Manchester City 2:0
2. deild
Barnsley — Derby County f:0
Brighton — Sheffield Wedn. 1:3
Bristol City — Swansea Town 4:0
Cardiff City — Ipswich 1:2
Charlton — Stoke City 1:2
Grimsby Town — Fulham 2:2
Huddersfield — Bristol Rovers 1:2
Liverpool — Lincoln City 3:2
Middlesbro — Sunderland 0:0
Rotherham — Leyton Orient 1:1
Sheffield Utd. — Scunthorpe 4:1
ÚRSLITIN á White Hart Lane,
leikvelli Lundúnaliðsins Totten
ham skyggðu á öll önnur úrslit á
laugardag í ensku deildarkeppn-
inni. Tottenham sigraði Everton
með hvorki meira né minna en
tíu mörkum gegn fjórum. Inn-
herjinn, Tommy Harmer, sem
hefur ekki verið látinn leika með
aðalliðinu í síðustu fjórum leik-
um þess átti langmestan þátt í
þessum stórsigri, en hann bók-
staflega tætti sundur vörnina hjá
Everton hvað eftir annað. Leik-
ur hans var sérstaklega glæsileg
ur í fyrri hálfleik þegar liðið
skoraði sex mörk gegn einu. —
Mörkin skoruðu: Bobby Smith 4,
Alf Stokes 2, en Harmer, George
Robb, Terry Medwin og John
Ryden sitt markið hver. Jimmy
Harris miðherji Evertons skor-
aði 3 mörk og Bobby Collins hið
fjórða.
Framkvæmdastjórinn hjá Tott
enham, Jimmy Anderson, sagði
af sér stöðunni eftir leikinn sök-
um vanheilsu og aðstoðarmaður
hans Billy Nicholson tekur við.
Síðasti ieikur liðsins undir stjórn
Andersons hlýtur að verða hon-
um ógleymanl. en aldrei fyrr í
sögu ensku deildarkeppninnar
hafa jafnmörg mörk verið skor-
uð í einum leik í 1. deild. Bolt-
on hefur tekið forystuna á ný
í fyrstu deild. Liðið heimsótti
Chelsea og sigraði með 1 marki
er Nat Lofthouse skoraði á
fyrstu mín. síðari hálfleiks, gegn
engu. Johnny Carey, framkv.stj.
Blackburn Rovers sá lið sitt sigra
nágrannana Preston, 4:1, en hann
er á förum í vikunni til Liver-
pool-liðsins Everton, þar sem
hann tekur við stöðu framkv.stj.
Hægri bakvörður hjá Black-
burn, Whelan, meiddist lítils hátt
ar, var settur í stöðu miðherja
og skoraði tvö mörk! Preston
lék án Tom Finney. Sigur West
Bromwich er athyglisverður, en
Ronnie Allen fékk ekki að leika
með liðinu, í fyrsta sinn í 8 ár.
56 þús. sáu leikinn í Manchester
milli United og Arsenal. Á föstu-
dag keypti Newcastle Ivor All-
church frá Swansea fyrir 27 þús.
pund. Newcastle borgaði 15 þús.
og leikmann í milli, Reg Davies,
sem er metinn á 12 þús. pund.
Allchurch, sem er talinn einn
bezti knattspyrnumaður Bret-
lands var bezti maðurinn á vell-
inum og skoraði tvö mörk fyrir
sitt nýja lið. Hann leikur í lands
liði Wales og lék m.a. í heims-
meiatarakeppninni í Svíþjóð í
sumar.
í 2. deild hefur Sheffield Wed
nesday tekið við forystunni af
Fulham. Wednesday sigraði í
Brighton 3:1. Fulham gekk aftur
á móti illa í Grimsby og var
heppið að fá stig. Grimsby hafði
tvö mörk yfir í hálfleik. John
Ateyo skoraði 3 mörk fyrir
Bristol City gegn Swansea. Röð
efstu liðanna í 3. deild er óbreytt
Plymouth er efst með 23 stig,
Reading hefur 21 og Swindon 18.
í 4. deild er York City enn
efst með 22 stig, næst koma
Coventry, Port Vale og Gilling-
ham með 19 stig hvert.
1. deild
Bolton 1 12 6 4 2 22:16 16
Preston 13 6 4 3 24:18 16
Arsenal 12 7 1 4 36:18 15
Wolverhamton 12 T 1 4 27:17 15
Luton Town .... 12 4 6 2 22:15 14
West. Brom 12 4 5 3 32:20 13
Manchester U. 13 4 5 4 27:21 13
Blackpool 12 4 5 3 14:12 13
Burnley 12 5 3 4 23:20 13
Newcastle 12 6 1 5 23:22 13
West Ham Utd. 12 6 1 5 28:27 13
Chelsea 12 6 1 5 30:32 13
Nottm. Forest .... 12 5 2 5 23:21 12
Blackburn 12 4 3 5 29:23 11
IR vann lirað
keppni í hancl-
knattleik
UM helgina efndu Fram og Vík-
ingur til afmælismóts í hand-
knattleik. Var þar um að ræða
hraðkeppni í meistaraflokki
karla og ýmsa leiki í öðrum
fiokkum.
í hraðkeppni meistaraflokks
sigraði ÍR, vann alla sína leiki.
Léku þeir á laugardag gegn Aft-
ureldingu og unnu .með 9:6, en þá
tryggðu FH, KR og Þróttur sér
einnig rétt til úrslitakeppninnar
með því að vinna Fram, Ármann
og Víking (í sömu röð). ÍR mætti
síðan Þrótti og vann auðveldlega
en KR vann FH í allhörðum leik.
í úrslitaleik mótsins vann ÍR
verðskuldaðan sigur yfir KR, en
KR-ingar höfðu barizt harðri
baráttu til úrslitanna og bar leik
ur þeirra þess nokkur merki.
í öðrum leikjum urðu úrslit
þau að Fram vann Þrótt í meist
araflokki kvenna með 5:4, Fram
vann ÍR í 2. fl. karla með 12:9,
Ármann vann Víking með 5:3 í
2. fl. kvenna og Ármann vann
Víking í 3. fl. karla með 8:5. —
Mótið fór hið bezta fram og var
íæstum húsfyllir bæði kvöldin.
Hvað verður um íshúsið
í Kópavogi?
ISHÚSIÐ í Kópavogi hefur nú
staðið að mestu ónotað um lang-
an tíma. Full-starfrækt mundi
íshúsið þó vera langmesti atvinnu
veitandi í hinum atvinnusnauða
Kópavogsbæ, þar sem yfir 90%
af vinnandi fólki þarf að sækja
atvinnu sína í önnur sveitafélög
og þá vitanlega að langmestu
leyti til Reykjavíkur. Þannig má
segja að Kópavogskaupstaður sé
og hafi verið ómagi á Reykjavik
atvinnulega séð.
Þrátt fyrir þetta verður stjórn
bæjarfélagsins að láta sér það í
léttu rúmi liggja, þótt slíkt at-
vinnutæki, sem íshúsið er, sé ó-
starfsrækt og að þeir Kópavogs-
búar sem atvinnu hafa haft í ís-
húsinu, þegar það var starfrækt,
þurfi að eltast við snapvinnu í
Reykjavík í stað þess að vinna
hagkvæmari vinnu í .byggðarlagi
sínu.
Það hefur ó undanförnum ár-
um oltið á ýmsu um starfrækslu
þessa íshúss, og hefur um það
ráðið, ýmist fjárskortur eða hrá-
efnaskortur og líklega stundum
hvort tveggja. Nú er talið að ís-
húsið þurfi nokkurra endurbóta
við til þess að verða fullkomlega
starfhæft, og er áætlaður kostn-
aður við það talinn vera um V2
milljón króna.
Það má að vísu segja, að ís-
húsið sé merkilega staðsett, svo
langt frá sjó. En kunnugir segja,
að það sé bitamunur en ekki fjár,
ef á annað borð þarf að setja
hráefnið á bíl við skipshlið. Hvað
sem um það er, stendur nú ís-
húsið með verðmætum vélum
algerlega óstarfrækt, en þeir sem
haft hafa vinnu við það þurfa nú
að sækjast eftir atvinnu annars
staðar.
Hinn þekkti athafnamaður á
sviði sjávarútvegs, Steingrímur
Árnason, tók fyrir nokkrum ár-
um íshúsið í Kópavogi á leigu og
rak það um tveggja ára skeið
með þeim ágætum, að það hefur
aldrei fyrr eða seinna verið betur
rekið. Steingrímur endurnýjaði
þá að einhverju leyti vélakost
frystihússins.
Annað árið, sem hann rak ís-
húsið, framleiddi hann yfir 60.000
kassa af fiskflökum, en það
mundi gera í vinnulaun með nú-
verandi verðlagi yfir 2 millj. kr.
Afkastageta frystihússins mun
hins vegar vera um 100 þús. kass-
ar á ári. Með fullum afköstum
gæfi frystihúsið því af sér árlega
um 3,5 millj. kr. í vinnulaun, sem
að mestu eða öllu leyti gætu
runnið til þeirra Kópavogsbúa,
sem ella þurfa að leita sér at-
vinnu í öðrum byggðarlögum.
Sem dæmi um það hvað slík
atvinnuaukning í Kópavogi hefði
að segja gagnvart íbúunum, má
geta þess, að tvö stærstu atvinnu-
fyrirtækin sem nú starfa í Kópa-
vogi greiða til samans um 2 millj.
kr. á ári í vinnulaun og eru þau
einustu, sem eitthvað munar um
á þessu sviði. Má því sjá, að hér
er ekki um litla búbót að ræða
fyrir svo atvinnurýrt bæjarfélag
sem Kópavogur er, enda lætur
það nærri að frystihúsið fullnýtt
mundi tvöfalda greidd vinnu-
laun frá framleiðslufyrirtækjum
hér.
Það er vitað að áhugamenn um
fiskframleiðslu hafa leitað eftir
fyrirgreiðslu hjá bæjarfélaginu
til starfrækslu frystihússins, en
litlar eða engar undirtektir feng-
ið. Væri þó eðlilegt að bæjarfé-
lagið léti í té þá aðstoð, sem því
er fært að veita þessu viðvíkj-
andi, svo aumlega sem það er
statt atvinnulega.
Nú hefur heyrzt að nokkrir að-
ilar, sem hafa tryggt sér hráefni
tveggja togara til úrvinnslu, óski
eftir að taka frystihúsið á leigu
til tveggja ára til að byrja með.
í venjulegu fiskári ætti afli
tveggja togara að geta tryggt
því nær fullkomin eðlileg afköst
frystihússins. Er því hér um stór-
kostlega atvinnu að ræða fyrir
Kópavogsbúa.
Lítið mun bera á milli með
leigukjör á frystihúsinu, en aftur
á móti mun útvegun fjár til nauð
synlegra endurbóta ekki liggja
laus fyrir. Hér er um % millj.
kr. að ræða og eftir því sem bezt
er vitað eru nægar tryggingar
fyrir hendi.
Hér er skylduverkefni, sem
bæjarfélag Kópavogs þarf að
leysa og má á engan hátt koma
fyrir að bæjarfélagið láti þetta
óathugað fara fram hjá sér, án
þess að gera tilraun til að úr
atvinnurekstrinum geti orðið.
Það eru ekki margir sem geta
tryggt nægilegt hráefni til rekstr-
ar frystihússins hér í Kópavogi,
og er því nauðsynlegt að bæjar-
félagið geri það sem ó vantar að
reksturinn hefjist sem fyrst.
Heyrzt hefur, að ef umræddir
samningar ta.kast ekki, muni eig-
andi frystihússins athuga mögu-
leika á því að selja úr frystihús-
inu allar vélar og nota bygging-
arnar til annarrar starfsemi, sem
litla eða enga atvinnu veitti er
nokkru næmi, og þa að öllum lík-
indum ekki Kópavogsbúum.
Væn bæjarfélaginu lítill sómi
sýndur, ef forráðamenn þess,
vegna andvaraleysis, létu leggja
niður atvinnufyrirtæki, sem gæti
greitt milljónir króna í vinnu-
laun innan bæjarfélagsins. Von-
andi kemur það ekki fyrir.
J. G.
— Happdrættið
Framh. af bls. 8
35927 35966 35969 36069 36110
36135 36219 36230 36242 36244
36256 36317 36400 36401 36462
36508 36510 36529 36561 36578
36587 36641 36699 36748 36905
36949 36974 36983 37159 37234
37358 37374 3T411 37414 37440
37474 37541 37579 37699 37715
37716 37755 37763 37816 37858
37949 37953 37963 38054 38078
38085 38170 38248 38274 38289
38345 38390 38483 38486 38489
38537 38568 38573 38587 38607
38651 38670 38684 38697 38703
38797 38809 38858 38867 38909
38970 38998 39055 39095 39107
39144 39206 39253 39291 39306
39334 39382 39467 39550 39591
39604 39674 39685 39706 39831
39871 39888 39899 39933 39964
39993 40124 40183 40204 40271
40282 40323 40421 40435 40477
40501 40522 40557 40565 40581
40630 40657 40671 40714 40719
40774 40783 40794 40802 40877
40894 40896 40898 40960 41519
41593 41641 41677 41762 41774
41785 41843 41846 41896 41978
41986 42022 42044 42098 42110
42112 42166 42195 42236 42250
42263 42386 42525 42609 42650
42835 42839 42852 42857 42928
42940 42951 42956 42963 42978
42991 43037 43094 43114 43273
43475 43489 43491 43507 43522
43604 43608 43654 43659 43733
43792 43884 43900 43947 44096
44102 44107 44110 44177 44229
44291 44318 44342 44370 '44395
44475 44533 44591 44609 44668
44752 44831 44834 44836 44872
44897 44913 44934 44948 44951