Morgunblaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 15
Míðvik'udagur 29. okt. 1958 MORCUISBLAÐIÐ 15 Kaupmenn! Kaupfélög! Við höfum jafnan fyrir- liggjandi frá KOYO Tékkóslóvakíu SJÓNAUKA ýmsar stærðir. Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. TIL LEIGU Stórt verzlunarhúsnæði. Feta verið 4 verzlanir. Til- valið fyrir kjörbúð. Uppl. gefur (ekki í síma) EIGINlAIVIflÐLUN Austurstræti 14, I. hæð. ÞAULVANUR Afgreiðslumaður sem einnig hefur fengizt við Útstillingar óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 10459, í dag og á morgun. KONÍEKTGERÐflR - DAMA óskast frá næstu mánaðamótum, til að standa fyrir lítilli konfekt- og súkkulaðigerð. Upplýsingar um menntun í iðninni, og kaupkröfu, sendist Morgunblaðinu merkt: „Konfektgerð — 7121“ fyrir fimmtudagskvöld. Vandað sófasett til sýnis og sölu Sætúni 8 (Kaffibætisverksmiðju O. Johnson & Kaaber h.f.) Upplýsingar gefur Hjalti Jónsson. SMÁSJÁR fyrir skóla og rannsóknarstofur. Einnig hin þekktu DOLONIT Og POLOX sólgleraugu. Ní SENDING Laugaveg 33. amerískir nœlongallar Allar mæður vita að nælongallar er það bezta, sem þær klæða barnið sitt í. Þeir eru fallegir, hlýir, léttir, sterkir og mjög auðvelt að þvo þá. Hjólbarðar 600x16 (jeppa-dekk) 710x15 560x15 Snjókeðjur 650x16 600x16 700x15 760x15 560x15 525x16 Frostlögur Shell Zone og Zerex AMCO þurrkuleinar og blöðkur Hamesanen olíufilterar, mjög ódýlir. Nýir litir — Nýjasta tízka. Nýkomið frá Margret Astor Make up í nælon túbuin. ☆ Varaliturinn og Naglalakkið Goya Rot — er óskalitur tízkudömunnair. Félag íslenzkra leikara: DAIMSLEIKUR A» ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.K.-sextettinn leikur Kagnar Bjarnason syngur Simi 2-33-33 Ahugusöm stúlku óskast í sérverzlun. Umsóknir ásamt meðmælum sendist blað- inu merkt: „Sérverzlun —= 7124“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.