Morgunblaðið - 06.11.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. nóv. 1958
MORCinSBLAÐIÐ
5
MiíITTSiíYRTUB
hvítar og mislitar.
Peysur
með V-hálsmáli, í mörgum,
fallegum litum.
Skinnhanzkar
fóðraðir.
Ullarsokkar
fallegir litir.
Nærföt
margar tegundir.
Kuldahúfur
á böm og fullorðna, sérstak
lega smekklegar.
Gaberdine-skyrtur
margir fallegir litir.
Apaskinns-blússur
allar stærðir, fallegir litir.
Kuldaúlpur
á börn, konur og karla.
Bomsur
fyrir börn — unglinga og
fuilorðna.
Vinnuf atnaður
alls konar.
Rykfrakkar
Gaberdine
Poplín
Gúmm íkápur
Plastikkápur
Vandaðar vörur!
Smekklegar vörur!
GEVSIH H.f.
Fatadeildin.
T>l sölu m. a.:
3ja herh. fokheldar íhúðir
á 1. hæð. Húsið múrað að ut
an. Verð aðeins kr. 175 þús.
5 herb. íhúð, tilbúin undir tré-
verk, ódýr.
Einbýlishús í Kópavogi, ekki
fullgert.
RúmgóS 4ra herb. íbúS í Kópa
vogi. Útb. kr. 250 þús.
Sérstaklega góS 4ra herb. íbúð
í Laugarneshverfi.
Höfum til leigu stórt verzlun-
aj'húsnæði.
Upplýsingar gefur:
EICN AMIÐLUN
Austurstræti 14. Sími 14600.
Kjallari til leigu
í nýju, fjölmennu hverfi. Gæti
verið hentugur fyrir skóverk-
stæði, lager eða einhvern létt-
an iðnað. Uppl. í sima 16453,
eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld.
5 herb. ibúö
á hitaveitusvæði, til sölu. —
Stærð 130 ferm.
H.irbldur GuSmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
OG FASTEIGNiR
LLiM.
TIL SÖLU
Nýtt steinhús, um 90 ferm., 2
hæðir og kjallari. 3ja herb.
íbúð á hvorri hæð og er efri
hæðin fullgerð, en neðri hæð-
in 'angt komin. Til greina
koma skipli á góðri 3ja herb.
íbúð.
Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð og
2 herb. £ risi, ásamt geymslu
Ibúðin er að öllu leyti sér.
Bílskúr. —
Fokheld 4ra herb. íbúð á hita-
veitusvæði í Vesturbænum.
Lítið einbýlishús við Sogaveg.
2ja--4ra herb. íbúðir við
Skerjafjörð.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða og einbýlis-
húsa. Ennfremur fokheldum
íbúðum.
Hús og fasfeignir
Miðstræti 3A. — Sími 14583.
íbúðir
Höfum m. a. til sölu:
íbúðarliús við Slélluveg, rétt
við Hafnarfjarðarveg. Stórt
ræktað land fylgir og tvö úti
hús, sem notuð eru fyrir
hænsnahús.
Ný 4ra herbergja íbúð í Lækjar
hverfi í Laugarnesi. íbúðin
er á II. hæð og er fullgerð.
Laus til íbúðar.
4ra herbergja íhúð með sér inn
gangi og sér hita, við Stól’-
holt.
3ja herbergja íbúð með bílskúr,
við Stórliolt.
4ra herbergja íbúð nieð tveim
herbergjum í risi og hálfri
kjallaraíbúð við Ljósvalla-
götu.
4ra herbergja ný, glæsileg hæð
við Þinghólshraut.
3ja herbergja íbúð á hæð og 2
herbergi í risi við Efstasund.
Laust strax.
3ja lierbergja íbúð í risl við
Reykjavíkurveg.
4ra lierbergja íbúð í risi við
Nökkvavog.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
fokheldar íbúðir í Háloga-
landi og í Kópavogi.
Einbýlishús á mörgum stöðuin
í Re/kjavík og í Kópavogi.
Málflutningsskrifstcfa
VAGNS E. JONSSONAR
Austurstr. 9. Sím. 14400.
Vaxdúkur
Gardíniibúiin
Laugavegi 28.
Fóðurbútar
Cariiínubúílin
Laugavegi 28.
TIL SÖLU:
Nýtizku hæö
150 ferm., 6 herb. íbúð með
sér þvottahúsi. Tilbúin und-
ir tréverk og málningu, við
Sólheima.
Nýtízku þriðja hæð, 110 ferm.,
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu, við Sólheima.
Fokheld hæð, um 100 ferm.,
með miðstöðvarlögn, við Sól-
heima. —
Fokhelt raðhús, 70 ferm. ,kjall
ari og tvær hæðir, með hita-
lögn, við Skeiðarvog.
Nýjar tilbúnar 4ra herb. íbúð-
arhæðir í bænum.
Fokheldur kjallari, um 90
ferm., lítið niðurgrafinn, á
góðum stað, á Seltjarnarnesi
2ja og 3ja herb. íbúðarhæðir,
kjallarar og rishæðir í bæn-
um. —
3ja herb. íbúðarhæð með svöl-
um, ásamt tveim herb. og
eldunarplássi í rishæð, í Mið
bæ. Laust strax. Söluverð
270 þús. Útb. 150 þús.
Einbýlishús og stærri húseignir
í bænum, o. m. fl.
IHýja fastesgnasalan
Bankastræti 7. Sími 24-300.
og kl. 7,30—8.30 e. h. 18546.
íbúöir til sölu
2ja og 3ja herh. íbúð í sama
steinhúsi, á hitaveitusvæði, í
Austurbænum.
3ja herb. einbýlishús í Blesu-
gróf. Útb. kr. 70 þús.
4ra herb. ný íbúð á 1. hæð, í
Hlíðunum.
5 herb. íbúð á 1. hæð, í Skerja-
firði. Útb. kr. 150 þús.
8 herb. íbúð, efri hæð og ris, í
Hlíðunum.
Einbýlishús í Kópavogi, 3 herb.
á hæð, fullgerð og 4ra herb.
ófullgert ris. Lítil útborgun.
cinar Sigurðsson hdl.
tngé’fsstræti 4. Sími 1-67-67.
TIL SÖLU
4ra herb. fokheld hæð, 106
ferm., á hitaveitusvæðinu í
Vesturbænum.
150 ferni. hæð með sér þvotta
húsi, í Hálogalandshverfinu.
Selst tilbúin undir tréverk
og málningu.
Fasteigna- og
lögtrceðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729.
Svarað á kvöldin í sima 15054,
Herbergi til leigu
á hitaveitusvæóinu í Vesturbæn
um. —
Siguröur Steindórsson
Bifrciðaslöð Steindors.
Sími 18585.
Silver-Cross
tviburavagn
til sölu á Klapparstíg 38, mið
hæð. — Sími 18649.
íbúðir til sölu
5 herbergja fokheld íbúðarhæð
með sér kyndingu og sér
þvottahúsi á hæðinni, í Vest-
urbænum. Miðstöðvarefni o.
fl. fylgir.
3ja herbergja íbúðarhæð, mjög
stór og vönduð, ás-amt 2ja
herbergja risi við Skipasund.
Sér inngangur. Bílskúrsrétt-
indi. Laus strax.
4ra herbergja íbúðarhæð ásamt
risi (1 íbúðarherbergi), á
Melunum. Skipti á 2ja—3ja
herbergja íbúð í Laugarnes-
hverfi æskileg.
2ja og 3ja herbergjr íbúðir, í
Norðurmýri, Melu.ium og
víðar.
2ja--4ra og 5 herh. íbúðir og
íbúðarhæðir í smíðum, í Há-
logalandshverfi og víðar.
Einbýlishús, fullsmíðuð og í
smíðum, víðsvegar um bæinn.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðiskr’fstofa — fast-
eignasala. — Kirkjuhvoli.
Simar 14951 og 19090. —
Mislit
TIL SOLU
Lítið steinhús í góðu standi, við
Kleppsveg.
Einbýlishús með þremur 2ja
herb. íbúðum, í Smáíbúðar-
hverfi.
Tvö lítil hús í góðu standi i
Blesugróf, annað með bíl-
skúr.
Stórt iðnaðarhúsnæði við Lága-
fell.
100 ferm. hús við Efstasund.
Neðri hæðin er iðnaðarpláss.
Einbýlishús hæð og ris við
Borgarholtsbraut.
Hús við Skólabraut, 3ja herb.
íbúð og 5 herb., í risi.
Gott hús með bílskúr við Suð-
urlandsbraut.
3ja herh. hús við Breiðholts-
veg. Útb. 50 þús.
5 herb. hús við Kaplaskjólsveg.
Útb. 80 þús.
Nýtt vatnsklæðningarhús við
Suðurlandsbraut, með sjálf-
virkri miðstöð. 1. fl. íbúð
niðri. Rishæð í smíðum.
2ja herb. einbýlislcús, forskall-
að, í Smáíbúðarhverfi.
Góð 3ja lierb. hæð í Garða
hreppi, við Hafnarfjarðar-
veg.
Lílið einbýlishús við Grettis-
götu. Ódýrt, ef allt er greitt.
Góð 2ja herh. jarðhæð við Berg
þórugötu. Verð og útb. eftir
samkomulagi.
Máiflutningsstofa
Guðl.-ugs & Einars Gunnars
Einarssona, — fasteignasala
Andrés Valberg, Aðalstræti 18.
Sín.ar 19740 — 16573
(eftir kl. 8 á kvöldin
simi 32100).
Hænsnahús
i Hafnarfirði
til sölu. — Húsið er 70 ferm.,
nýlegur braggi á Öldunum
með 2000 ferm. lóð. Einnig til
sölu fjárhús í smíðum. Hænur
ungar og kindur geta fylgt.
Ýrni Gunnlaugsson hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
sængurveraefni
Uerzi. Unqii
nýibjarcfcir
Lækjargötu 4,
nion
Ullarpeysur
og golftreyjur á börn.
Verzl. HELMA
Þérsgötu 14. Sími 11877.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við Njálsgötu.
Verð kr. 160 þús.
2ja herb. íbúðarhæð við Miklu-
braut, ásamt einu herbergi í
risi.
Ný standsett 3ja herb. ibúð við
Bragagötu.
3ja herb. íbúð við Njálsgötu.
Mjög hagstætt verð.
4ra herb. íbúð við Álfheima.
Selst tilbúin undir tréverk
og málningu.
5 herb. íbúð í Teigunum. Bíl-
skúr fylgir.
6 herb. íbúðarhæð við Sólheima
Selst tilbúin undir tréverk.
Húsið full frá gengið að
utan. —
IGNASALAN
• BEYKjl AV í K •
Ingðlfsrræti 9B— Sími 19540.
Opið alla daga frá kl. 9—7.
3/o herb. ibúð
Höfum til sölu góða 3ja her
bergja íbúð í Túnunum.
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður R. Pétursson, lirl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. Isleifsson, hdl.
Björn Pétursson: fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar: ° 28-70 og 1-94-78.
TIL SÖLU
5 herb. íbúðir í Hlíðum, Norð
urmýri, á Melum.
4ra herh. íbúðir við Njálsgötu
H’>ðum, Teigum, Kópavogi
Kleppsholti.
3ja herb. í Norðurmýri, Hlíð-
um, Nýlendugötu, Reykjavík
urvegi og Kleppsholti.
2ja herb. við Grettisgötu, S61-
vallagötu, Seltjarnarnesi.
Einbýlishús á Þórsgötu, Fram
nesveg, Sólvallagötu, Kapla
skjólsvegi, Kópavogi Soga-
mýri og Blesugróf.
4ra herh. einbýlishús við Soga
veg. Gott verð og skilmálar,
í smiðum
Fokhelt einbýlishús og ibúðir
af ýmsum stærðum, fokheld
og undir tréverk.
Margs konar skipti koma til
greina.
Skip til söh- af ýmsum stærð
um.
Ilef kaupanda að 10—12 tonna
bát.
Austurstræti 14. Sími 14120.