Morgunblaðið - 07.11.1958, Síða 15

Morgunblaðið - 07.11.1958, Síða 15
Föstudagur 7. nóv. 1958 MORGVNBLAÐ1Ð 15 Sýning á verkum sovézkra listamanna opnuð i Þjóðminja- safninu i gær SÍÐDEGIS í gær var opnuð í húsi Þjóðminjasafnsins sýning á verkum mýndlistarmanna frá Ráðstjórnarríkjunum. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, opnaði sýninguna, og auk hans fluttu ávörp við opnunina sendi- herra Sovétríkjanna á íslandi og Helgi Sæmundsson, formaður Menntamálaráðs. Á sýningunni eru 186 listaverk, er hér um að ræða myndskurð, steinprent og málmristu, og hefir listaverkunum verið komið fyrir Kvikmyndaklúbb- ar Æskulvðsráðs Reykjavíkur AÐSÓKN hefur verið mjög mikil að starfsemi Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Kvikmyndaklúbbur á vegum Æskulýðsráðsins heldur sýningar í Háaleitisskóla í ssm- vinnu við sóknarnefnd Búðstaða- sóknar á morgun kl. 4,30—5,45. Forsala aðgöngumiða, er gilda að sex sýningum, verður í dag kl. 5,30—6,30. — Þá verður sýn- ing í kvikmyndasal Austurbæjar skólans kl. 4 á sunnudag. Að- göngumiðar, sem gilda að sex sýningum, verða seldir við inn- ganginn. í Bogasalnum og í anddyri Lista- safnsins á annarri hæð. Sýning þessi er hingað komin í skiptum fyrir íslenzka listsýningu, sem fyrirhugað er að setja upp í Sovétríkjunum næsta vor. Átti menntamálaráðuneyti Sovétríkj- anna frumkvæðið að þessum skipum, og hafa fulltrúar þess, Natalia Sokolova listfræðingur og Orest Verejskíj, listmálari, dvalizt hér á landi undanfarið og unnið að því að koma verkum sovézku listamannanna fyrir á sýningunni. Á sýningu þessari gefur að líta nokkurn hluta þess, er sovézkir listamenn hafa látið frá sér fara síðustu 2—3 árin á sviði mynd- skurðar, steinprentunar og málm ristu. Hún mun veita yður nokkra hugmynd um eðli og sér- kenni þessarar tegundar sovézkr- ar listar, sagði sendiherra Sovét- ríkjanna í ávarpi sínu í gær. Sýningin verður opin til 19. nóv. n. k., en héðan verður farið með sýninguna til Sviss. JERÚSALEN, 6. nóv. — Skipzt var á skotum á landamærum ísraels og Sýrlands í dag. Stóð skothríðin í tvær stundir og var allsnörp og beittu báðir aðilar stórskotaliði. Eftirlitsmenn S. Þ. stöðvuðu skothriðina, sem Sýr- lendingar eru sagðir hafa átt upptök að. Skutu landamæra- verðir þeirra ísraelskan bónda, sem var að plægja á dráttarvél sinni í nánd við landamærin. £ 2 2. og 3. Hljómleikar F17 BA SEXTETT t\t\ í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15 og sunnudagskvöld klukkan 11,15 RAGNAR BJARIMASOIXI ELLY VILHJALIIiS KK sextett Þorvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustig 38 «/o Pdll Jóh-Jwrleltsson fl.t - Pósth 621 Sirnar IS4I6 og IS417 - Símnefni. 4»» Félagslíf Körfuknattleiksæfingar ÍKF. Körfuknattleiksæfingar í- þróttafélags Keflavíkurflug- vallar fyrir 2. flokk og byrjend- ur hefjast í íþróttahúsi barna- skólans í Keflavík föstudags- kvöldið 7. þ.m. kl. 19,10. Áríð- andi að allir sem ætla að æfa körfu með ÍKF í vetur mæti stundvíslega til innritunar. Stjórn iKF. Aðalfundur knaltspyrnudeildar K.R. verður í kvöld kl. 8,30 í félags- heimilinu. — Stjórnin. Ármenningar — Handknattleiksdeild, 4. flokkur Æfingar hefjast á laugardag kl. 8 í húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Innritun nýrra fé laga. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfarinn. Frjálsíþrótlanienn Ármanns Munið æfingar frjálsíþrótta- manna, sem eru á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 7—8 í stærri salnum í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. — Þjálfari er Hilm- ar Þorbjörnsson. Nýir félagar velkomnir. — Mætið vel. Stjórn deildarinnar. Saiiikomur Kristniboðsfélag kvenna, Rvík. —— Hefur hina árlegu fórnarsamkomu laugardaginn 8. nóv. kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betanía, Lauf- ásvegi 13. Dagskrá: Kristniboðs- þáttur, • Bjarni Eyjólfsson rit- stjóri, söngur, hugleiðing: Ól-afur Ólafsson kristniboði. Allur ágóð- inn rennur til kristniboðsins í Konsó. Verið velkomin. Styrkið gott málefni. — Stjórnin. PRENTNEMI * Reglusantur ungiir piltur, getur komist að sem nemi í handsetningu nú þegar. — Tilboð er greini aldur og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir nk. laugar- dag merkt: „Reglusemi — 4124“. VERZLUIV - VÖRUBIRGÐIR Verzlun í nágrenní Reykjavíkur — sem er að hætta starfrækslu — vill selja vörubirgðir og verzlunar- áhöld. Sala eða leiga á sölubúð og fl. húsum getur einnig komið til greina. MIKII.L tJTGERÐAR- OG FRAMTlÐARSTAÐUR Þeir, sem kynnu að vilja si’nna þessu leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12. nóv. n.k. merkt: „Verzlun og viðskipti 1958 — 7204.“ Skipstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN heldur aðalfund á morgun, laugard. 8. nóvember kl. 15 í Grófin 1. Stjórnin. ýe Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 8. nóvember 1958 klukkan 3 síðdegis. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. S.G.T. Félagsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. Ný 5 kvölda keppni. — Verið með frá byrjun. Heildarverðlaun kr. 1000,00 — og góð kvöld- verðlaun hverju sinni. — (jthlutað verðlaunum fyrir síðustu keppni. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar á kr. 30 frá kl. 8. — Sími 1-33-55. Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. z Q i Huta-hopp með 3 hringjum. í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! ASgöngumiSasala , í Illjóðfxrahús- inu, Hljóöfæraverzlun Sigr. Helgadóttur, Vestur- veri og í Austurbæjarbíói Ingólfscafé Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 Félag íslenzkra leikara: d o cr fl © <v © Revíettan s Rokkog Rómantik Sýning í Austurbæjar- bíói annað kvöld laug- ardag kl. 11,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 2 í dag, sími 11384. Næst síðasta sinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.