Morgunblaðið - 07.11.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.11.1958, Blaðsíða 1
20 siður Myndin er tekin á þeirri hátíðlegu stundn, er Jóhannes páfi XXIII. var krýndur í Rómaborg. Heppnast tunglferðin í fjórðu tilraun? Demokratar rába lög- um og lofum á þingi Krefjast Jbe/r Jbjóbaratkvæðagreiðslu á Formósu um framtið eyjarinnar ? 1 WASHINGTON, 6. nóv. — Engum blöðum er um það að fletta, að demókratar ráða lögum og lofum á Bandaríkjaþingi eftir hinn glæsilega sigur þeirra í kosningunum. Fullvíst er talið, að þeir muni fyrst og fremst leggja áherzlu á það að framkvæma stefnu- skrá sína í utanríkismálum landsins, en sú stefna er opinberlega studd bæði af Stevenson, fyrrum frambjóðanda þeirra til forseta- kosninga og Truman, fyrrum forseta. SAMKVÆMT tilkynningu frá Washington í gærkveldi ætluðu Bandaríkjamenn að gera fjórðu tilraunina til þess að skjóta eld- flaug til tunglsins í dögum í morg un. I þessari eldflaug er full- kominn tækniútbúnaður til að leiðrétta stefnuskekkjur, sem kollvörpuðu síðustu tilraun að nokkru leyti, því að sú eldflaug komst ekki nema 128,000 km frá jörðu, en snéri þá við. Ef allt gengur nú að óskum verður eld- fiaugin, eða síðasta þrep hennar, í 320,000 km fjarlægð frá jörðu eftir tvo sólarhringa og 16 stund- Pasternak yfirbót MOSKVU, 6. nóv. — Pravda birti í dag opið bréf frá Nóbels- verðlaunahöfundinum Boris Past ernak, þar sem hann gerir grein fyrir því hvers vegna hann hef- ★------------★ Föstudagur, 7. nóvember. Efni blaðsins er m.a.: Bls. 2: Aldurshámark tekur ekki til hinna virðulegustu embætta. Biskupsfrumvarpið afgreitt til 3. umr. á Alþingi. «— 3: Ríkisstjórnin vill hafa hervarn- ir, en engar varnir til öryggis almennum borgurum. Frá bæj- arstjórnarfundi í gær. — 8: Adlai E. Stevenson: Járntjalds- löndin eru ekki öll eins. — 9: Rafmagnsmálið mesta hags- munamál Breiðdælinga. Rætt við Pál á Gilsárstekk. — 10: Ritstjórnargreinin nefnist: — Spilaborg blekkinganna er hrunin til grunna. Við hvað voru þeir hræddir? Crankshaw skrifar um Paster- nak-málið. — 11: Ég hefi reynt allt mitt líf að gera öllum hið bezta. Samtal við Vilhjálm Finsen 75 ára. Boris Pasternak, ljóð eftir Matthías Johannessen. ★---------------------------★ ir, en þá hefur hún hringferð sína umhverfis tunglið. Hámarkshrað inn á þessari ferð á að verða 28,400 km. Eldflaugin er fjögurra þrepa, af gerðinni Thor-Able — og er í allri sinni lengd 26,4 m. Sjálft gervitunglið vegur 38,25 kg. þar af vega mælitæki alls konar 25. kg. Ætlunin er m.a. sú eins og kunnugt er, að gervitungl ið sendi sjónvarpsmyndir af fjar lægari hlið tunglsins til jarðar. Vísindamenn segja, að líkindin til þess að tilraunin heppnist sé látinn gera | ur hafnað Nóbelsverðlaununum. Segist Pasternak hafa verið ! hrifinn og hrærður yfir verð- launaveitingunni, en síðar hafi orðið Ijóst, að þau hafi verið veitt af pólitískum ástæðum. — Fyrstu viðbrögð hans hefðu þvi verið mistök. Síðar hafi verðlaunin valdið miklum úlfaþyt. Hafi hann þá af frjálsum vilja hafnað þeim. Hafi honum aldrei komið til hugar að skaða þjóð sína. Getur hann þess að lokum, að ritstjóri bókmenntatímaritsins Novy Mir, sem ekki vildi gefa út „Zhivago lækni“, hafi varað hann við því að bókin yrði mis- skilin sem árás á októberbylt- inguna og sovétskipulagið. Loks tekur Pasternak það fram, að hann hafi ekki verið neyddur til þess að taka ókvarð- anir sínar. Ræða fríverlzim LONDON, 6. nóv. — Fulltrúar iðnaðarins í Skandinavisku lönd unum, Sviss, Austurríki og Bret- landi koma saman í London í næstu viku til þess að ræða vandamálin í sambandi við frí- verzlunarsvæðið fyrirhugaða. Situr við það sama í Genf GENF, 6. nóv. — Enn er sömu sögu að segja af fundum fulltrúa þríveldanna um bann við kjarn- orkutilraunum. Sátu fulltrúarnir stuttan fund í dag og ræddu dag skrártillögu Vesturveldana svo og tillögu Rússa um eilífðarbann við tilraunum. Aðeins eitt nýtt atriði kom fram á þessum fundi: Skjöl, sem brezki fulltrúinn lagði fram, um sérstaka tæknilega örð- ugleika á stofnsetningu alþjóð- legs eftiriitskerfis með því að til raunabann yrði haldið. Bent er á í fréttaskeytum, að I utanríkismálanefnd öldunga- deildarinnar, sem hefur mjög mikil áhrif á mótun utanríkis- stefnunnar, verði nú algerlega í höndum demókrata. Að undan- förnu hafa 8 demókratar og 7 repúblikanar setið í nefndinni, en búizt er við því að demókrat- arnir verði nú jafnvel 10. Talar það sínu máli um vaxandi óhrif þeirra. Þrátt fyrir að Eisenhower hafi lýst því yfir í gær, að utanríkis- stefnan yrði hin sama þrátt fyrir sigur demókrata, er fastlega bú- izt við því, að demókratar reyni að knýja fram hið bráðasta ætl- anir sínar um lausn ýmissa vandamála — m. a. Formósu- málsins. Yfirlýst stefna þeirra í því máli er sú, að S. Þ. beri að fjalla um málið og tryggja, — sagði Mikoyan MOSKVU 6. nóv. — Hátíðahöldin í tilefni byltingarafmælisins hóf ust í Moskvu í dag rneð útisam- að vopnaðir landvinningar eigi sér aldrei stað á Formósusundi. Hins vegar skuli S. Þ. sjá um, að Formósubúar fái sjálfir a3 ákveða framtíð sína. Hafa demókratar gagnrýnt stefnu Dullesar á mörgum svið- um og kvartað undan því að hann skelli allt of oft skollaeyr- um við áliti utanríkismálanefnd- arinnar. Vafalaust munu þeir krefjast nánari samvinnu nefnd- arinnar ög utanríkisráðherrans. PARÍS, 6. nóv. — Indverski full- trúinn á fundi UNESCO lagði i dag til, að aðild kínverskra kommúnista að samtökunum yrði lögð fyrir Alþjóðadómstól- inn. Áður hafði fundurinn fellt tillögu Rússa um að kínverskum kommúnistum yrði heimiluð þátttaka. komu á íþróttaleikvangi í Moskvu — og þar flutti Mikoyan, aðstoð- arforsætisráðherra, ræðu. Ræddi hann fyrst um tækniaf- rek Rússa, Spútnik og kjarnork- una, en sagði síðan, að Rússar væru þeir einu, sem berðust hinni raunverulegu friðarbaráttu. kapi talisku ríkin væru sífellt að kveikja eld, sem Kússar hefðu ekki við að slökkva — og vitnaði hann í því sambandi í Líbanons- málin. Bann við kjarnorkutilraun um væri líka mál Rússa. Vestur- veldin sýndu þar aðeins þver- móðsku. Sagði hann og, að Banda ríkin væru lögregluríki, þar sem jafnvel þingmenn þyrðu ekki að kalla Dulles utanr.ráðh. hrein hreinræktað fífl. Mikojan sagði, að sú stefna Dullesar, að ramba á barmi styrjaldar, væri hötuð af Banda- ríkjamönnum sjálfum, — og úr- slitin í þingkosningunum væru yfirlýsing um vantraust á stefnu Eisenhowers og Dullesar. Þá sagði hann, að framleiðsla Rússa færi sífellt vaxandi, en efnahagsþróun kapitalisku ríkj- anna væri neikvæð. Þá gat hann þess, að Rússar framleiddu ekki nægilega mikið af ýmsum nauð- synjum svo sem lyfjum — og kvartaði jafnframt yfir drykkju- skap og afbrotahneigð unglinga. Þó voru þeir verstir, sem svikið höfðu flokkinn, eins og t. d. Mal- enkov, Molotov, Kaganovitj og Shepilov. Búizt er við, að mikið verði um dýrðir í Moskvu á morgun — hersýningar munu þó aðallega setja hátíðarsvip á borgina. BRUSSEL, 6. nóv. — Eyskens, forsætisráðherra Belgíu, birti í dag ráðherralista sinn. Eiga 12 kaþólskir og 7 frjálslyndir sæti í samsteypustjórninni. Eyskens er sjálfur kaþólskur og utan- ríkisráðherra hans, Pierre Wigny, er líka kaþólskur. Myndin var tekin nokkrum dögum eftir byltinguna í írak í sumar. Þá sátu þeir hlið við hlið Aref (t. v.) og Kassem (t. h.) foringjar byltingarinnar. Ljóst var frá upphafi, að þeir mundu berjast um völdin. Aref er æstur Nassersinni og boðaði inn- göngu fraks í ríki hans, Arabiska sambandslýðveldið. Kassem virtist hins vegar standa stuggur af valdagræðgi Nassers — og vildi halda honum í hæfilegri fjarlægð. Fyrst eftir bylting- una fóru þeir Aref og Kassem með æðstu völd. Síðan náði Kassem undirtökunum, Aref var sendur í „útlegð“, skipaður sendiherra í V-Þýzkalandi, En svo kom hann heim í „óleyfi“ og var þá þegar handtekinn — og verður síðar dreginn fyrir rétt. 1:25. Rússar björguðu friðinum í Líbanon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.