Morgunblaðið - 13.11.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.11.1958, Blaðsíða 1
20 síður Bretar fallast á ráð- stefnu næsta ár En jbe/r vilja bráðabirgðalausn í deil- unni við Islendinga Ka.upmannahöfn, 12. nóv. Einkaskeyti til Mbl. — FRÉTTAMAÐUR danska útvarps ins í New York sagði í frétta- sendingu í dag, að brezka stjórn- in hefði fallizt á tilmæli Banda- ríkjastjórnar um að deildan um fiskveiðilandhelgina verði útkljáð á alþjóðlegri ráðstefnu, sem hald in verði á næsta ári í Genf eða New York — sennilega í júlimán- uði. Hafa Bretar fallið frá fyrri kröfu um aö ráðstefnan verði ekki boðuð fyrr en á árinu 1960 eða 1961. □ Selwyn Lloyd, utanríkisráð- Kommúnisfaforinginn leitaði í sendiráðið MANILA, 12. nóv. — Jesus Var- gas, varnarmálaráðherra Filipps- eyja, hefur krafizt þess, að indó- nesíski sendiherrann í Manila framselji kommúnistaforingjann Saulo, sem leitað hefur hælis í sendiráðinu. Saulo hefur farið huldu höfði í átta ár, og sem svar- ar 25,000 dollurum hefur hverj- um þeim verið heitið, sem komið gæti lögreglunni á sporið — að fylgsni hans. Saulo er ekki einungis sakað- ur um pólitíska glæpi, heldur einnig morð og rán. Indónesíski sendiherrann hef- ur neitað um sinn að láta mann- inn af hendi, en ráðgast við stjórn sína. Mikill lögregluvörð- ur er um sendiráðsbygginguna, því að Saulo er fyrsti Filipps- eyjamaðurinn, sem leitar hælis vegna pólitískra skoðana í er- lendu sendiráði á Filippseyjum. ! herra Breta, lagði fram skriflega greinargerð í neðri deild brezka þingsins í dag, þar sem sagði að brezka stjórnin væri fylgjandi því, að landhelgismálin yrðu leyst á sérlegri ráðstefnu, en unn ið yrði að því að leysa deiluna við Islendinga sem fyrst. Vildi brezka stjórnin ekki binda sig algerlega við hina væntanlegu ráðstefnu, leggja yrði áherzlu á að finna bráðabirgðalausn deil- unnar, því að of langt gæti reynzt að bíða eftir niðurstöðu ráðstefn unnar. Benti Lloyd á, að annað hvort yrði samningaleiðin farin eða að málið yrði lagt fyrir al- þjóðadómstólinn í Haag. Valtýr Stefánsson Ný bók eftir Valtý Stefánsson KOMIN er út ný bók eftir Valtý Stefánsson, aðalritstjóra, sem nefnist Myndir úr þjóðlífinu, og eru í henni 50 viðtöl. /Efla að knýja fram viðurkenningu á a-þýzku stjórninni bandi við málsins. Bonnstjórnina vegna Fyrir tveimur árum kom út bók Valtýs, „Þau gerðu garð- inn frægan“, sem naut óvenju- mikilla vinsælda. í bók þessari kennir mjög margra grasa, svo sem vænta mátti, og má búast*við að hún verði ekki síður vinsæl en hin fyrri. Er þarna margan fróðleik að finna, sem höfundurinn hefur Lungna- krabbi fer mjög í vöxt LONDON, 12. nóv. — Reuter — f greinargerð frá brezku stjórn- inni, sem gefin var út í dag, seg- ir, að á síðasta ári hafi mjög fjölgað dauðsföllum af völdum lungnakrabba. Talið er staðfest, að óhóflegar reykingar séu meginorsökin. Heilbrigðismólaráðuneytið upp lýsir, að á árinu 1957 hafi 16.430 karlmenn látizt í Bretlandi af völdum lungnakrabba. Er þar ura að ræða rúmlega 5% aukningu frá árinu áður. — Sama ár, 1957, varð lungnakrabbinn samtals 2.689 brezkum konum að bana, og er það rúmlega 4% meira en árið 1956. í skýrslu stjórnarinnar segir, að þrátt fyrir tilraunir ýmissa aðila til að vefengja þá staðhæf- ingu, að óhóflegar reykingar séu ein helzta orsök lungnakrabba, hafi alls ekki tekizt að afsanna það. Þvert á móti fáist æ fleiri og öruggari sannanir fyrir því, að reykingarnar séu einmitt ein af aðalorsökum þessa sjúkdóms. Loks segir í skýrslunni, að ura 70% dauðsfalla í Bretlandi árið 1957 hafi verið af völdum krabba og blóðsjúkdóma. bjargað frá glötun. I formála segir Valtýr að allar greinarnar séu „skrifaðar í miklum flýti, eins og tíðkast í nútíma blaða- mennsku", en það er raunar ekki á þeim að sjá. Valtýr Stefánsson hefur kunn- að manna bezt þá list að tala við menn, svo bæði skemmtun og fróðleikur sé að. Það mun tæplega þurfa að efa, að þetta verður ein af aðaljóla- bókunum í ár. Segja Hussein ekki hafa beðið leyfis Berlín, London og Washington, 12. nóv. GROTEWOHL, forsætisráðherra A-Þýzkalands, lét svo ummælt í ræðu í dag, að sennilega boðaði ákvörðun Rússa um að flytja herlið sitt og herstjórn frá A- Berlín það, að þeir mundu viija hverfa á brott með her sinn úr ÖJlu A-Þýzkalaridi — bó að því tiiskildu, að Vesíurveldin fiyttu herlið sitt úr öðrum hlutum Þýzkalands. Sem kunnugt er sagði Krúsjeff í ræðu, að Rússar n tmdu fara með her sinn úr A- Berlín og brjóta þar með Pots- dam-samþykktina sem hannkvað úrelta orðna. Ætia Rússar þannig að neyða herstórnir Vesturveld- anna á hernámssvæðum Frakka, Breta og Bandarikjamanna í Ber- *-------------★ Fimmtudagur 13. nóvember. Efni blaðsins er m.a. : Bls. 3: Dómar komi ekki í stað refs- ingar. — Góðar hafnir eru frumskilyrði fyrir öryggi og bættum hag fólksins (Frá Al- Þingi). — •: Leikhús í London. — Bridge. — Kvikmyndir. — S: Kristraann Guðmundsson skrif ar um „Virka daga“ Hagalíns. — 10: Kitstjórnargreinin nefnist: — Neyðarköllin af strandstaðn- um. Samningur Maríu Callas við Metropolitan ógiltur. — Syn- irnir snúa baki við feðrum sínum (Utan úr heimi). — 11: Um Vestfiröi: Blómlegt at- vinnulíf á Suðureyri. —* 12: Happdrætti Háskólans, vinn- ingaskrá. *--------------------------* lín til að skipta við a-þýzku stjórnarvöldin í stað rússnesku herstjórnarinnar í A-Berlín — og þvinga Vesturveldin þannig til þess að viðurkenna óformlega a-þýzku stjórnina. Frá London berast þær fregnir, að Bretar séu þess nú hvetjandi, að fulltrúar Frakka, Breta og Bandaríkjamanna komi saman til þess að ræða málið til hlítar — og samræma afstöðu sina. Hafa stjórnir landanna og staðið í sam- ÞEIR, sem hlýddu á umræð- urnar á Alþingi sl. mánu- dag, komust ekki hjá að veita því eftirtekt, hversu aðþrengdur Lúðvík Jósefs- son var, þegar Ólafur Thors deildi á hann fyrir að hafa látið nægja að færa út land- helgina í 12 mílur, en van- rækt að færa út grunn- línurnar, sem bæði átti meira fylgi að fagna á Genfarráðstefnunni og jafn- framt var íslendingum ekki Þykir yfirlýsing Krúsjeffs hafa síður en svo orðið tii þess að bæta ástandið á alþjóðavettvangi — og í yfirlýsingu frá bandarísku utanríkisráðuneytinu segir, að enn hafi Rússar reynt að spilla fyrir sameiningu Þýzkalands og auka viðsjárnar á alþjóðavett- vangi. síður mikils virði. Aðrir geta áttað sig á hugarástandi Lúðvíks og kommúnistanna, ef þeir lesa það, sem Þjóð- viljinn hefur um þetta sagt síðustu daganna. Á Alþingi lét Lúðvík nægja að bera fram hæpnar fullyrðingar og raunar þó annað veifið bein ósannindi. í blaðinu hefir honum síðan þótt bezt á fara að verja sig með fúkyrðum og beinum á- lygum. Þannig er síðast í gær deilt hart á Ólaf Thors og sagt, að hann sé „einangraður forustu- maður“ í landhelgismálinu Hann hafi alla tíð verið undansláttar- AMMAN, 12. nóv. — Samkvæmt upplýsingum indonesiska sendi- ráðsins í Amman, sem gætir hagsmuna Arabíska sambands- útfœrslu maður í því máli, en flokks- bræður hans, eins og Sigurður Bjarnason og Jóhann Jósefsson, hafi tekið af honum völdin. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Ólafur Thors hefir frá öndverðu verið í fylkingar- brjósti í baráttunni fyrir réttind- um íslendinga í þessu máli og jafnan meðal hinna allra kröfu- hörðustu, enda hlotið traust og þakkir alþjóðar fyrir. Nú leyfir Þjóðviljinn sér að segja, að efnis- ágreiningurinn miili Ólafs Thors og Sjálfstæðisflokksins annars vegar og Lúðvíks Jósefssonar hins vegar hafi verið sá, að Ólaf- ur hafi verið „andvígur því, að landhelgin yrði stækkuð í 12 mílur og allir vissu að hann hafði 6 mílur í huga“. Hér nægir enn að minnast á það, sem marg- oft hefir verið birt í blöðunum, að hinn 21. maí sl., þ. e. a. s. Frh. á bls. 18. við sendiráðið um að flugvél Husseins konungs fengi að fljúga yfir sýrlenzkt landsvæði á leið- inni til Rómaborgar. Segir ennfremur í upplýsing- um sendiráðsfulltrúans, að ein- ungis ein beiðni um fararleyfi jórdanskrar flugvélar yfir Sýr- land hafi komið fram. Hafi hér verið um að ræða herflugvél, sem fara átti til Kýpur. Leyfið var veitt, fór flugvélin til Kýp- ur — og kom aftur. Samkv. upplýsingum í aðal- stöðvum S. Þ. barst Hammar- skjöld engin beiðni um að sjá til þess að Hussein konungur fengi að fljúga yfir Sýrland — og þeg- ar síðast fréttist hafði kæra hans vegna árásar orrustuþota Ara- bíska sambandslýðveldisins ekki borizt Hammarskjöld. • Sýrlenzkt blað sagði í dag, að i gær hefði komið til vopnavið- skipta milli Jórdana og Sýrlend- inga. Hefðu hinir fyrrnefndu átt upptökin. BUENOS AIRES, 12. nóv. ______ Frondizi Argentínuforseti og her hans hafði á prjónunum róttækar ráðstafanir til að binda endi í verkfall starfsma»na olíuiðnað- arins, sem sagt er að Peronistar og kommúnistar standi á bak við. Samkv. s:ðari fregnurr, er talið, að Adenauer kansiari muni fara þess á leit við Vesturveidin, að I lýðveldisins í Jórdaníu, bar jór- þau mótmæli ráðstöfunum Rússa.' danska stjórnin ekki fram beiðni Lúðvík vanrœkti á grunnlínum Komið við kaunin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.