Morgunblaðið - 13.11.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.11.1958, Blaðsíða 15
Fimmtuldagur 13. nóv. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 15 Félagslíf Fimleikadeild Armanns Vetrarstarfi, er hafið. Æfing ar hjá 1. fl. kvenna mánudaga kl. 8—9, fimmtudaga kl. 7—8. Kenn- ari: frú Guðrún Nielsen. Frúarfl. mánudaga kl. 9—10, gufubað á eftir; kennari: Kristín Helgad. Unglingafl. 12—16 mánud. kl. 7—8, kennari: Mínerva Jóns- dóttir. Ármenningar — Handknattleiksdeild Æfingar að Hálogalandi, í kvöld sem hér segir: kl. 6 3. fl. karla; kl. 6,50 meistara-, 1. og 2. fl. karla; kl. 7,40 kvennaflokk-ar. Mætið vel og stundvíslega. — Þjálfarinn. Knattspyrnufélagið Fram Knatspyrnuæfingar fyrir 4. og 5. fl. verða í íþróttahúsi Vals sem hér segir í vetur: 5. fl. sunnud. kl. 2,40—3,30; 4. fl. sunnud. kL 3,30—4,20. — Þjálfarinn. Knaltspyrnufélagið Þróttur Aðalfundur félagsins verður haldinn að Kaffi-Höll, fimmtudag inn 20. nóv. kl. 8 e.h. — 1. Venju- leg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyt ingar. 3. Önnur mál. — Stjórnin. Körfuknattleiksdeild K.R. Stúlkur: — Æfing í kvöld kl. 7 í Háskólanum. Áríðandi að all>- ar mæti. Munið eftir ársgjöldun- um. — Sumkomur z i o N Almei.n samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúhoð leikmanna. Fíladelfía — Biblíuskólinn: Biblíulestrar kl. 2 og kl. 5. — Vakningasamkoma kl. 8,30 alla daga vikunnar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 20,30: Samkoma. — Vitnisburðir, söngur og hljóðfæra leikur. — Velkomin! I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Dag- skrá: 1. Inntaka. 2. Kvikmynda- kvöld. Sýndar úrvals kvíkmyndir, bandarískar. — Endurupptöku- fundur verður kl. 8. -— Æ.t. Þingstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld, föstudag, kl. 8,30, í Templarahöllinni. Stig- veiting. Valgeir Gestsson flytur erindi með skuggamyndum frá heimssýningunni í Bruxelles. — Önnur mál. Kaffi eftir fund. — — Þ. t. 0ILWÆbí HRINOUNUM mmm G/ J HAFNARSTB.4 JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Laugavegi 10. Sími: 14934. ALLT í RAFKERFIÐ Bilaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20 — Simi 14775. Gólfslípunin Barmahlíð 33. — Simi 13657 Gis/i Einarsson héraðsdómslögtna JUr. Máifiutningsskrifstofa. I-augavegi 20B. — Sími 19631. Málflutningsskrifstofa Einai' B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Péti. rsson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. STEFÁN PÉTURSSON, hdl., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Sími 14416. Heima 13533. Hestomonnaiélagið Fúkur Heldur skemmtifund í Skátaheimilinu laugardag- inn 15. nóv. kl. 8 s.d. Til skemmtunar verður: Félagsvist. Kvikmynd frá landsmóti hestamanna á Þingvöllum 1950. Dans. Sigurður Ólafsson syngur. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gestl. SKEMMTINEFNDIN. Skylmingafélagið Gunniogi Vetrarstarfsemin er að hefjast. PILTAR! STÚLKUR! Kontið og iðkið þessa fögru íþrótt. Æfingar verða í fimleikasal Miðbæjar- barnaskólans mánudaga og fimmtu- daga kl. 8,45. STJÓRNIN. Ingólfskaffi DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari Þórir Roff. Sími 12826. Silfurtunglið og handsetjari Geta fengið atvinnu hjá okkur nú þegar orffunbladói-nS Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. 0 © ð cð 0 9 M Suðurnes — Suðurnes Revíettan 1 Rokk og Rómantík eð 53 Sýning í samkomuhúsi Njarð S víkur annað kvöld föstudag 1 kL9- Aðgöngumiðasala við innganginn Einasta sýningin á Suðurnesjum. F ramtíðarstarf Óskum eftir að ráða starfsmann við afgreiðslu milli- landaflugs félagsins í Lækjargötu 4 frá og með 1. des. n.k. Er hér um að ræða framtíðarstarf, er býður upp á mikla möguleika fyrir ungan og efnilegan mann. Kunn- átta í ensku og einu Norðurlandamálanna er áskilin. Einnig er æskilegt, að umsækjendur hafi einhverja þjálf- un í vélritun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu vorri, merktar: „Millilanda- flug“, sem allra fyrir. Ungling vantar til blaðaburða í eftirfalið hverfi Hlíðarveg JttofgtttiMnfrifr Aðalstræti 6 — Sími 22480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.