Morgunblaðið - 13.11.1958, Blaðsíða 4
4
M O R G n N B L 4 Ð 1 Ð
Fimmtuldagur 13. nðv. 1958
I dag er 317. dagrur ársins.
Fimmtudagur 13. nóvember.
ÁrdegisfiæSi kl. 6.25.
Síðdegisflæði kl. 18.46.
Slysavarðstofa Reykjavíkur I
Heilsuverndarstöðirni er opin all-
an sólarhringinn. l.æKnavörður
L. R. (fyrir vivianir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Síxni 15030.
Næturvarzla vikuna 9. til 15. nóv.
er í Vesturbæjarapótek;, sími
22290.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er >pið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 1S—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—ZG, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
□ EDDA 595811137 = 2
I.O.O.F. 5 = 14011138% ==
Kvikns.
S Helgafell 595811147 IV/V — 2.
# Afmœli •>
80 ára er í dag Sigurður Sig-
mundsson, trésmiður, Fálkag. 13.
Brúókaup
Þann 14. þ.m. verða gefin sam-
an í hjónaband í Jacksonville í
Florida Kolbrún Halldórsdóttir,
flugfreyja, Víðimel 46, Reykjavík
og James Dandelake, jr., vice
president of Jacksonville Metel
& Plastic Co., sama stað. Heimili
brúðhjónanna verður að 1304
Morvenwood Road, Jacksonviile 7,
Florida.
S.l. laugardag voru gefin sam
an í hjónaband af séra Jóni M.
Guðjónssyni, Akranesi, ungfrú
Erla Sigurðardóttir, Bakkatúni
18, Akranesi og Gunnar Sigur-
jónsson, Hlíðarvegj 5, ísafirði. —
Heimili ungu hjónanna er að Hlíð
arvegi 3, ísafirði.
FfjjAheit&samskot
Lamaði íþróttamaðurinn. Áheit
frá konu í Vestmannaeyjum
krónur 100,00.
Sólheimadrengurinn: — Frá
þakklátri ömmu kr. 100,00.
Gjafir til Langholtskirkju: —
Áheit: — Guðm. Halldórsson,
Patreksfirði kr. 200,00; Guðríður
Guðl-augsd., Stykkishólmi 100,00;
þakklát móðir 100,00; S S 200,00;
Guðm., Langh.v. 60, 200,00; Guð-
ný Val., Akranesi 200,00; Guðm.
Svavarsson 100,00. — Gjöf frá
fermingarstúlku 1.000,00; áheit
frá sjúkri konu 200,00; gjöf frá
þakklátri fjölskyldu 1.000,00. —
Ennfremur hafa kirkjunni borizt
fagrir silfurkertastjakar frá frú
Elínu og Vilhjálmi Bjarnasyni
forstj. á Laufskálum. — Einnig
biblía, Nýja testamenti og 20
sálmabækur til barnastai sins til
minningar um Þorkel Kristmunds-
son á þrítugasta afmælisdegi
hans. — Hjartans þakkir. — Ár-
elíus Níelsson.
Æ.
Félagsstörf
Stjórn Óðins er til viðbals fyr-
ir félagsmenn á föstudagskvöld-
um frá kl. 8,30—10 í Sjálfstæðis-
húsinu (uppi).
Det Danske selskab heldur hið
árlega „Andespil" annað kvöld kl.
8 í Tjarnarcafé, og eru aðgöngu-
miðar seldir í Skermabúðinni,
Laugavegi 15. Meðal fjölda góðra
vinninga er ferð til og frá Kaup-
mannahöfn með Dr. Alexandrine.
SjQ Ymislegt
Orð lífsms: — Heyrið, bræður
mínir elslcaðir, hefur Guð elcki út-
valið hina fátæku fyrir heiminum,
til þess að þeir verði a/uðugir í trú
og erfingjar þess rikis, er hann
hefur heitið þeim, sem elska hann?
(áak. 2, 5).
Reykvíkingar! — Kvennadeild
Slysavarnafélagsins í Reykjavík
sendir öllum bæjarbúum, sem á
einn eða annan hátt lögðu jjjenni
lið við hlutaveltuna, sínar mni-
legustu þakkir og biður þeim
blessunar Guðs.
Kvenfélag Nes'kirkju. — Konur
í Nessókn og aðrir velunnarar,
hinn árlegi bazar verður fyrst í
desember.
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags
Kópavogs. — 1 frásögn af aðal-
fundi Sjálfstæðisfélags Kópavogs,
í blaðinu í gær, misritaðist nafn
eins af stjórnarmönnum félags-
ins, Axels Helgasonar, en föður-
nafn hans hafði misritazt, Ágústs
son, og er hann beðinn afsökunar
á mistökunum.
^Hjðnaeíni
Nýlega hafa opinberat trúlof-
un sína ungfrú Ingibjörg Gunn-
arsdóttir, frá Morastöðum í Kjós,
og Bjarni Gunnarsson, rennismið
ur, Efstasundi 73, Reykjavík.
BSj Skipin
Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell
fór frá Siglufirði 10. þ.m. áleið-
is til Finnlands. Arnarfell fer
væntanlega frá Sölvesborg 17. þ.
m. til Leningrad og Ventspils. —
Jökulfell lestar á Vestfjörðum.
Dísarfell losa: á Augtfjörðum. —
Litlafell losar á Vestfjörðum. —
Helgafell er í Leningrad. Hamra
fell fór frá Reykjavík 5. þ. m.
áleiðis til Batúm.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
FERDiNAftlD
Sumarleikhúsið sýnir „Sprettlilauparann“ eftir Agnar Þórðar-
son í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30, á vegum Fél. ísl. leikara.
Þessi sýning er sú síðasta, sem haldin er fyrir F.Í.L. að þessu
sinni. Myndin er af Gísla Halldórssyni í hlutverki hins spreng-
hlægílega „spretthiaupara“.
Katla lest-ar síld á Norðurlands-
höfnum. — Askja er væntanleg til
Kingston á morgun.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
kom tíl Reykjavíkur í gær. Esja
fer frá Akureyri í dag. Herðu-
breið kom til Reykjavíkur í gær
Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í
gær.. Þyrill var væntanlegur til
Reykjavíkur í morgun. Skaftfell-
ingur er í Reykjavík.
Flugvélar
Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt
anleg til Reykjavíkur frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Osló, kl.
18,30, fer síðan til New York kl.
20.00. —
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 1—1,30.
Gunnar Cortes óákveðið. Stað
gengill: Kristinn Björnsson.
Úlfar Þórðarson frá 15. sept.,
um óákveðinn tíma. Staðgenglar:
Heimilislæknir Björn Guðbrands
son og augnlæknir Skúli Thorodd-
sen. —
Þorbjörg Magnúhdóttir. Óákveð
ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason.
Hvað kostar undir bréfin.
Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00
- Innanl. og til útl.
(sjóleiðis) 20 — — 2.25
Flugb. til Norðurl.,
Norðurlönd 20 — — 3,50
40 — — 6.50
Norð-vestur og 20 — — 3.50
Jið-Evrópu 40 — — 6.10
Flugb. til Suður- 20 — — 4.00
og A-Evrópu 40 — — 7.10
Flugbréf til landa 5 — — 3.30
utan Evrópu 10 — — 4.35
15 — — 5.40
20 — — 6.45
Atb. Peninga má e kki senda f
almennum urefum.
Söfn
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánadeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. —
Lestrarsalur íyrir fullorðna. Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og 13
—19. Sunnudaga kl. 14—19.
Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána
deild fyrir fullorðna: Mánudaga
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugardaga, kl. 17—19. — Les-
stofa og útlánadeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19.
Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út-
lánadeild fyrir börn og fullorðna:
Alla virka daga nema laugardaga,
kl. 18—19.
Útibúið, Efstasundi 26. Útlána
deild fyrir börn og íullorðna: —
Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga, kl. 17—19.
Barnalesstofur eru starfræktar
í Austurbæjarskóla, Laugarnes-
skóla, Melaskóla og Miðbæjar-
skóla.
Listasafn Einar Jónsson í Hnit-
björgum er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1,30—3,30.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Byggðasafn Reykjavíkur að
Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla
daga nema mánudaga.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
ÖRN CLAUSEN
heraðsdómsiógmaður
Máif'utnmgsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Simi 13499.
• Gengið •
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Guilverð isL krónu:
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandarikjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 Gyllini ..........— 431,10
100 danskar kr......— 236,30
100 norskar kr......— 228,50
100 sænskar kr......—315,50
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 beigiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............— 26,02
100 tékkneskar kr. ..—226,67
100 finnsk mörk .... — 5,10
Læknar fjarverandi:
Alma Þórarinsson fjarver-
andi til 1. desember. Staðgengill:
Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50.
Eyþór Gunnarsson frá 13. þ.m.,
í hálfan mánuð. — Staðgengill:
Victor Gestsson.
Guðm. Benediktsson frá 20.
Áljánda fórnarlanibið í dag!
Eiginmaðurinn hefur sýnt frá-
bæra hjálpfýsi og baslað möglun-
ariaust við að gera við ryksuguna.
Eftir nokkurt þóf hefur honum
tekizt að koma ryksugunni í gang.
H-ann réttir úr sér, lítur sigri hrós
andi á konu sína og segir:
— Nú er allt í lagi. Þú getur
haldið áfram að ryksuga, en þú
mátt helzt ekki færa ryksuguna
úr st-að — þá getur sótt í sama
horfið aftur.
Húsfreyja var að búa til köku-
deig og tók út úr skápnum bréf-
poka með eggjum, sem fimm ára
sonur hennar hafði keypt fyrir
han-a um morguninn. Grunlaus tók
hún eggið í tvennt, en þá gaus
upp mikill óþefur.
— Heyrðu, Óli minn, sagði móð
irin við son sinn. — Sagði af-
greiðslumaðurinn að þessi egg
Truflaður yfir kaffinu
væru ný?
— Nei, hann sagði bara að ég
skyldi flýta mér heim meo þau.
Forstjórinn hafði auglýst eft-
ir nýjum skrifstofumanríi. Ung-
ur, strihærður maður kom á fund
hans.
— Haldið þér, að þér séuð
nógu þroskaður til að taka á yðar
herðar mikla ábyrgð?
— Ég skal segja yður, for-
stjóri, að alltaf þegar eitthvað
kom fyrir, þar sem ég hef áður
unnið, sögðu þeir, að ég bæri
ábyrgð á því.