Morgunblaðið - 16.11.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.11.1958, Blaðsíða 17
Sunnuclagur 16. nðv. 1958 MORnUWfíLAÐIÐ 17 Rafgeymar Þýzkir rafgeymar 6 og 12 volt. Garðar Glslason hf. bifreiðaverzlun. Aluminum Kaupum notaSar netakúlur, stimpla og plötuaffall úr hreinu aluminium. JÖTUNN H.F. Raf véla verksmið j an. Starfsstúlkur óskast á sjúkradeildir í eldhús og starfsmannabú- staði Vífilstaðahælis. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkon- an eða staðgengill hennar í síma 15611 og 32844. Sameignariéiagið Laugarás Bílstjórar MITTISBLÚSSAN, sem hentar ykkur er nýkomin- Fæst aðeins hjá okkur. Verzl. Stakkur Laugaveg 99. Áformað er að hefja byggingu annars 12 hæða fjölbýlishúss í Laugarási, við Austurbrún 4. Félagar sem e*ru á biðlista og aðrir, sem hafa áhuga á að gerast þátttakendur í bygging- unni, hafi samband við skrifstofuna að Austurbrún 2 kl. 1—6 eh. næstu daga, sími 34471. STJÓRNIN. Gunnar Jónsson Lögniaður við undirrétti o hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Simi 18259. Fallegt borð og fljótbreinsað er það sem nútímakonan vill. Og það getur hún fengið með því að kaupa þessi fögru og hentugu ávaxta- og ábætissett. Tízkuskraut þeirra er fagurt bæði í hreinum kristal og pastil- litum. Hagsýnar húsmæður munu fagna því að þessi sett er auðvelt að þvo. BÆHEIMSKT GLER ER AÐ- EINS FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU. Umboðsmenn: JÓN JÓHANNESSON & CO. Sími 15821 — Reykjavik. Kvenskor ítalskur leistur, ítölsk snið. Sendum í póstkröfu. HECTOR Laugaveg 11 — Laugaveg 81. Trollspil tvöfalt, compl. eða með eða án 100 ha. El-mótor til sölu. Þar að auki 1000 faðmar (20 mm þvermál) nýir vírar, með botnrúllum o.fl. Einnig mikið af nýju sisaltrolli.— Selst allt saman (kr. 25 þús.) eða sitt í hvoru lagi. Er til sýnis í Kaupmannahöfn. Tilboð sendist Skibsræder: VAGN P. S0KENSEN Akasievej 25 — Virum, Danmark.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.