Morgunblaðið - 16.11.1958, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 16.11.1958, Qupperneq 19
Sunnudagur 16. nóv. 1958 MORCVISBL AÐ1Ð 19 I. O. G. T. Bazarinn verður n. k. fimmtudag, 20. þ. m. — Gjörið svo vel að koma munum í G.T.-húsið, eftir kl. 9 á fimmtudagsmorgum. — Nefndin. Ungniennastúkan Andvari nr. 9 Sameiginlegur fundur með ungm.st. Framtíðin annað kvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuvegi 11. Fram- tíðin annast skemmtiatriði. Fé- lagar, fjölmennið. — Umb.m. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 14 á Fríkirkju vegi 11. Fjölmennið. Gæzlumaður. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Félagsmál. Erindi: Hraunþúfuklaustur. Önn- ur mál. Fjölsækið stundvíslega. — Æ.t. Saankomur Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. — Brotning brauðsins kl. 4. — Al- menn samkoma kl. 8,30. — Ræðu- maður: Georg Jóhannsson. Allir velkomnir! Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Sam- koma kl. 8,30 e.h. — Hafnarfjörð- ur. Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. —■ Samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomn- ir. — Hjálpræðisherinn Kl. 1T: Helgunarsamkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli, á sama tíma í Kópavogi. Kl. 20,30: Samkema. Kapteinn Guðfinn-a Jóhannesdótt- ir og fleiri foringjar og hermenn taka pátt. Allir velkomnir._____ Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskólinn kl. 1. Sam- koma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins, Hörgshlíð í2, Reykjavík kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 í kvöld. Félagslíi Frá Guðspekifélaginu Reykj-avíkurstúkan heldur hinn árlega afmælisfund sinn mánu- daginn 17. þ.m. kl. 8,30 síðd., á venjulegum stað. — Fundarefni: 1. Grétar Fells flytur erindi er hann nefnir Helgitákn. 2. Gunnar Kristinsson syngur einsöng með undirleik Gunnars Sigurgeirsson- ar. — Veitt verður kaffi að Iok- um. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Knattspyrnufélagið Valur Æfingar í dag (sunnudag), að Hlíðarenda: kl. 10,20 kvennafk; kl. 11,10 3. flokkur, knattspyrna; kl. 1 5. flokkur; kl. 1,50 4. fl. Skemmtifundur fyrir 4. og 5. fl. kl. 3, m. a. kvikmyndasýning. — Fjölmennið. — Unglingaleiðtogi. Ármenningar — Ha nd'knattleiksdeild Æfingar að Hálogalandi um helgina verða sem hér segir: —- Sunnudag kl. 3, 3. flokkur karla. Mætið vel og stundvíslega. Æfing ar á mánudag falla niður vegna keppni í húsinu. — Þjálfarinn. Körfuknattleiksdeild K.R. Piltar: Æfing í dag kl. 3,30 I K.R.-heimilinu. Munið eftir árs- gjaldinu. Sundmót Ármanns! Auk áður auglýstra greina, verður keppt í 100 metra baksundi karla. Þátttökutilkynningum sé skilað Sóloni Sigurðssyni, Silfur- teig 5, í síðasta lagi 20. nóv. n.k. Sunddeild Ármanns. 1 CÖIU HIR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Hjónin BALDUR HÓLMGEIRSSON og VALGERÐUR BÁRA GUÐMUNDSDÓTTIR stjórna dansinum. Söngvari með hljómsveitinni verður okkar vinsæli SIGURÐUR ÓLAFSSON. Athugið að það ern GÖMLU dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 8 sími 1-33-55. NÝTT! NÍTT! Dansleikur CERÓ-Quartett skemmtir í Alþýðuhúsinu Hafnar- firði í kvöld kl. 9. Nýir dægurlagasöngvarar. — Húla Hopp-keppni o.fl. NEFNDIN. Urbancictónleikur í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 18. nóv. 1958 kl. 21. Verk eftir dr. Victor Urbancic. Sinfóníuhljómsveit íslands. Þjóðleikhúskórinn.. Stjórnandi dr. Páll ísólfsson. Einleikarar: Björn Ólafsson, Jórunn Viðar, Vilhjálmur Guðjónsson, Sveinn Ólafsson og Þorvaldur Steingrímsson. Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir. Miðasala í Þjóðleikhúsinu. Sjálfstæðiskvennafélagiti Hvot Heldur fund á morgun mánudag 17. þ.m. kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá •• Félagsmál. Frú Ragnhildur Helgadóttir þingmaður segir þingfréttir og svarar fyrirspurnum. Skemmtiatriði: Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adólfsson skemmta. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Móttaka nýrra félaga. — Kaffidrykkja. STJÓRNIN. 20 ára afmæli Breiðfirðingafélagsins verður haldið í samkomuhúsinu „Herðubreið" laugar- daginn 22. nóvember og hefst með borðhaldi kl. 7. Flutt verða stutt ávörp og ræður, en auk þess skemmtir hið víðfræga kalypso söngpar Nína og Friðrik, ásamt er- lendri kalypso hljómsveit. Að lokum verður stiginn dans. Dökk föt. Aðgöngumiðar verða afhentir á eftirtöldum stöðum: Verzlun Péturs Kristjánssonar, Ásvallagötu 19, sími 12078., Verzlun Ólafs Jóhannessonar, Grundarstíg 2, sími 14974., Verzlun Jóhannesar Jóhannessonar, Laufás- vegi 41, sími 13773. Verzlun Filippíu Blöndal, Lauga- vegi 10, sími 12123. Félagsmenn hafa forgangsrétt til kl. 6 miðvikudaginn 19. nóv. á meðan miðar endast. Undirbúningsnefndin. Ingólfscafé Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 Buoin SUNNUDAGUR GÖmlu dansarnir verða í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. Söngvari Haukur Morthens. Númi Þorbergsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, sími 17985. „ JAZZ ’58” 9 manna hljómsveit leikur kl. 3—5. Silfurtunglið Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9 Hljómsveit Aage Lorange. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. ÁSADDANS — Verðlaun. Garðar Fjóla Ólöf Sigrún Olly Erlendur Dansað frá kl. 3—5. — 6 nýir dægurlagasöngvarar. Komið tímanlega. Forðist þrengsli. SILFURTUN GLIÐ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.