Morgunblaðið - 09.12.1958, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.12.1958, Qupperneq 4
4 MOR GFNM'AÐIB Þriðjudagur 9. des. 1958 í dag er 143. dagur ársins. Þriðjudagur 9. deseinber. Árdegisflæði kl. 3,57. Síðdegisflæði kl. 16,13. Slysavarðstofa Reykjavikur I Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir viojanir) er á sama stað. frá kl. 18—8. — Sími 15030. ISæturvarzla vikuna 7. til 13. des. er í Ingólfs-apóteki, sími 11330. — Helgidagsvarzla er í Ingólfs- apóteki. Hafnarfjarðar-apótek er ipið alla virka daga kl. 9-21, iaugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkur-apóto' er opið alla virka daga kl. 9-lá, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23J00. I.O.O.F. Rb. 1 aa 1081298% — 9. III. □ EDDA 59581297 2 Atkv. %£% Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónahand af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Gerd Þórðar- son, Flókagötu 67 og Stefán Hlíð- berg, Leifsgötu 12. Heimili brúð- hjónanna er að Flókagötu 67. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Fríða Frí- mannsdóttir og Gunnar Sigurðs- son féhirðir. Heimili brúðhjón- anna er að Bugðulæk 14. IEBI Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss fer frá New York 12.— 13. þ.m. Fjallfoss kom til Rotter- dam 5. þ. m. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag. — Gullfoss kom til Reykjavíkur um kl. 20,00 í gærkveldi. Lagarfoss fór frá Haugesund 7. þ.m. Reykja foss fór frá Hamborg 5: þ. m. — Selfoss fór frá Reykjavík í gær. Jólabladid er Itomið út Efni meAsl aanarei VOOlfN vinnur — VOGUN Up»r Kr. KrístjánMon f Ai.DABSPEOU SKrGGAjn.ii) UNGLINGAVINNUNNAR MYNDASOGIKNAR FRÆGIJ DAGBÓK FRA LITLA-HRAUNI t nýjar framhaklssogur eftlr COLETTE o* SIMENON S SMASOGUR BARN ASÖOUB KVENNAStÐUR o. fl Tröllafoss kom til Reykjavíkur 4. þ. m. Tungufoss kom til Svend- borg í fyrradag. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum. Esja fór frá Reykjavík í gærkveldi. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Þyrill var á Rauf- arhöfn í gærkveldi. Skaftfeliing- ur fer frá Reykjavík í dag. Bald- u. er í Reykjavík. Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell lest ar á Vestfjar&ahöfnum. Dísarfell er í Leningrad. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell vænt anlegt til Reykjavíkur á morgun. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla er í Leningrad. — Askja er á leið til Grikklands. Flugvélar Flugfélag Íslands h.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Reykjavík ur kl. 16,35 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Glasgow. — Fer til Giasgow og Kaupmanna- bafnar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: — í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, — Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla cr væntanleg til Reykjavíkur kl. 7 frá New York, fer síðan til Glas- gow og London kl. 8,30. Félagsstörf Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund í kvöld í fundarsal kirkjunnar. Rædd verða félags- mál. Ólafur Ólafsson kristniboði flytur erindi. Sigurður Ólafsson syngur. Kvenfélag Langholtssóknar: — Fundur annað kvöld, miðvikud., kl. 8,30 í Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg. Kvenfélag Bústaðasóknar: — Fundur verður annað kvöld kl. 8,30 í Háagerðisskóla. — M. a. verður flutt ferðasaga, með skuggamyndum. Jólafundur Sjálfstæðiskvennafé- lagsins Hvatar er í Sjálfstæðishús- inu í kvöld og hefst kl. 8,30. — Prófessor Björn Magnússon flyt- ur erindi um jólin, Jóh-ann Sigur- jónsson sýnir gamlar og nýjar kvikmyndir frá Reykjavík og loks er kaffidrykkja. — Félagskonur, takið með ykkur gesti. — Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar með- an húsrúm leyfir. gpYmislegt Orð lífsins: — Því að þegar ég var sonur í föðurhúsum, viðlcvxmt einkaham heima hjá móður mmni, þá kenndi hann mér og sagði við mig: „Hjarta þitt haldi fast orð- um mínum, vcvrðveit þú boðorð mín, og muntu lifa!“ (Orðskv. 4, 3—4). — Munið jólasöfnun Maðrastvrks- nefndar. — Jólagjafir til blindra. — Jóla- Myndin er af Helgu Valtýsdóttur og Brynjólfi Jóhannessyni í hlutverkum Joes og Kate Kellers í leikritinu „Allir synir mínir“, eftir Arthur Miller. Leikfélag Rcykjavíkur hefur nú haft 14 sýningar á þessum leik, alltaf fyrir fullu húsi og verð- ur næsta sýning á morgun, miðvikudagskvöld. Leikrit þetta hefur fengið mjóg góða dóma. M. a. sagði Ieiklistargagnrýnandi Mbl. 29. okt.: „ . . . listrænn viðburður, sem lengi mun vitnað til, enda hef ég sjaldan verið í leikhúsi, þar sem hrifning áhorf- enda hefur verið jafnmikil og í Iðnó þetta kvöld“. gjöfum til blindra er veitt mót- taka í skrifstofu Blindravinafé- lags Islands, Ingólfsstræti 16. Teniplarar, Hafnarfirði: — Síð- asta kvöldið í 5 kvölda keppninni verður á morgun, miðvikudag. — Byrjað verður að nýju 7. jan. ’59. Hraunprýði, Hafnarfirði: — Afmælisfundur siysavarnadeildar- innar er í kvöld kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu. — Meðal dagskrár- atriða er upplestur Gunnars Ey- jólfssonar leikara. Kvenfélag Neskir'kju: — Höfum bazarmuni í félagsheimilinu. — Opið eftir klukkan 3 í dag. Félag austfirzkra kvenna held- ur skemmtifund fimmtudaginn 11. des. í Garðastræti 8. Fundurinn hefst kl. 8,30 síðdegis. Spiluð verð ur félagsvist. Mæðrafélagið: — Spiluð verður félagsvist í Tjarnar.götu 20 í kvöld kl. 8,30, — Þar verða veitt verðlaun. Jólasöfnun Mæðrastvrksnefndar er til húsa ..ð Laufásvegi 3. — Opið kl. 1,30—6 síðdegis alla virka daga. — Móttaka og úthlut- un fatnaðar fer fram að Túngötu 2. — Opið kl. 2—6 síðdegis. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — Mvndagátan í Reykjaiundi: — Ráðning myndagátunnar í Reykja lundi, sem út kom á berklavarna- daginn í haust, var: Friðrik varð fyrslur Islendinga stórmeislari í skák, hver fetar næstur í fótspor hans. — Fjölda margar ráðning- ar bárust, flestar réttar. Dregið var um verðlaunin og komu upp þessi nöfn: Ingimar Jónsson, Sunnuhlíð, Stöðvarfirði, Lúðvík Þóiarinsson, Ólafsvík, Ölafur Jónsson, Fagurgerði 5, Selfossi. Verðlaunin verða send í pósti. S. I. B. S. Læktiar fjarverandi: Alma Þórarinsson fjarver- andi til 1. desember. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óékveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl., Norðurlönd 20 — — 3,50 40 — — 6.50 Norð-vestur og 20 — — 3-50 .Íið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20-------->4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15-------5.40 20 — — 6.45 FERDINAND Óheppni á æfingu • Gengið • 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Gullverð ísL krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund .... Kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ...........— 431,10 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 315,50 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 100 tékkneskar kr. ..—226,67 100 finnsk mörk .... — 5,10 Söfn Listasafn Einar Jónsson í Hnit- * björgum er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Náttúrugrlpasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dog-um og fimmtudögum kl. 14—15 fJtibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. ÚtibúiS, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. ÚtibúiS, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Úaugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- skóla. Heillaráð Kjötfarsið verður létt í sér og gott, ef notað er haframjöl í það í staðinn fyrir hveiti. Séu grjónin fyrst hrist saman við mjólk í hristaranum eða sultukrukku með skrúfuðu loki, á að nægja að hræra farsið á eftir í hálftíma (ef það er hrært í höndunum). Inniskór karlmanna, kvenna og foarna Karlmannaskór nýtt úrval Kuldaskór karl- manna, kvenna og drengja úr gaber- dine með rennilás SKÓVERZLUNIN FRAMNESVEG í sími 13962 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.