Morgunblaðið - 09.12.1958, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 09.12.1958, Qupperneq 14
14 MORGVyBLAÐlÐ Þriðjudagur 9. des. 1958 FÉLAG FRAMREIÐSLUMANNA Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Borg 21. des. n.k. kl. 5 e.h Fundarefn:: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál. Stjórnarkjör og Fulltrúakjör á Aðalfund S.M.F. stend- ur yfir og lýkur 18. des. Formaður kjörstjórnar er Sveinn Símonarson matreiðslumaður, sími 14390 og 16234 STJÓRNIN. Verndið fætur barnanna Látið börn yðar ganga í handsaumuðum skóm. Beztu skór sem fást. Uppreimaðir skór nr. 20—27 með inn- leggjum gegn ilsigi. Unglingarskór nr. 34—40 með mjó- um tám, nýtízku snið, í mörgum litum. Stuttur af- greiðslutími. Tek skó til viðgerðar, vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. SKÓVINNUSTOFAN, Stórholti 31, ALFRED RASSMUSSEN, skósmíðameistari. Uppboð Eftir kröfu bifreiðaverkstæðis Keflavíkur h.f. verður fólksbifreiðin H-193 Hudson 1949 seld á opinberu upp- boði, sem haldið verður í Bifreiðaverkstæði Keflavíkur við Vatnsnesveg föstudaginn 19. des. 1958 kl. 2 e.h. til lúkningar viðgerðarkostnaði kr. 6737,16 auk áfallins og áfallandi kostnaðar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavík 8. desember 1958 ALFREÐ GfSLASON. # jólamatinn t kæliskápnum er þægilegt að geyma matvöru í túpum. Gleymið því ekki að hafa eftirfarandi tegundir við hendina: Kryddsíld Sykursíld Mayonnese Sýróp Tómatsósa Fást í flestum matvöru- og kjötverzlunum. Heildsölubirgðir: Sími 2-3737 Starfsfólk óskast Viljum iráða eftirtalið starfsfólk um n.k. áramót. a) Tvær vélritunarstúkur, a. m .k. önnur þeirra þarf af hafa góða bókhaldsþekkingu. b) Símastúlku, sem einnig kann vélritun. c) Sölumann. Umsókniir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist í póst- hólf 180 fyrir 10. þ.m. Osta- og SmjÖrsalan s.f. Mm ... þetta er það sem kalla má rakstur. Hreinn og hressandi. Engin aðferð er auðveldari þegar notað er Blátt Gillett.e Blað í viðeigandi rakv^1 Látið nýtt blað í rakvélina í fyrramálið og kynnist árangrinum. lOblöðKr. 21/60 / dag er síðasti söludagur í 12. flokki. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.