Morgunblaðið - 09.12.1958, Síða 20
80
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 9. des. 1958
Yirosti til þeirra, þegar þeir
námu staðar og heilsuðu. Nú var
aðeins beygt einu sinni til hliðar
og þá sá hún hús föður síns. Það
var langt, lágt hús, með mjög
litlum rúðum í gluggunum og
svölum framan við aðaldyrnar.
Lág limgirðing var kringum
garðinn með aldintrjánum, rós-a-
runnunum og gömlu rólunni. Ann
ars fékk allt að vaxa vilt, því það
líkaði föður hennar bezt.
Nokkur hundruð metra frá hús
inu var minkabúið, sem hann var
sérlega hreykinn af og þar sem
allt var hreint og fallegt. Bæjar-
búar höfðu hrist höfuðin, þegar
það var stofnað, en nú voru mörg
önnur svipuð minkabú í nágrenn-
inu, og engum fannst lengur það
vera kynleg aðferð til að auka
tekjur sínar. Faðir hennar hirti
það sjálfur ásamt ungum nem-
anda, sem var hjá honum og fékk
þar fæði. En hvar var faðir henn-
ar?
Súsanna litaðist um. Hún hafði
að vísu ekki gkrifað nákvæmlega
um, hvénær hún væri væntanleg til
Norrákra, en samt hafði hún hálf
vegis búizt við og vonað, að fað-
ir hennar stæði í dyrunum og
breiddi faðminn máti henni, þeg-
ar hún beygði upp að húsinu. Hún
ók bílnum upp að bílskúrnum og
fór út. Hún læddist gætilega inn
um útidyrnar, sem voru ólæstar
eins og venjulega. Ef til vill sat
pabbi í uppáhalds hægindastóln-
um sínum og fékk sér bLund. 1 and
dyrinu var hann að minnsta kosti
ekki. Þar gekk stóra, gamla kLukk
an frá Dölunum, þunglamialeg og
einmana, og sólin skein inn á hvít
skúrað gólfið með bláfölduðu
tuskuábreiðunni. Hilda, konan frá
næsta bæ, sem hjálpaði til við
heimilisstörfin, var hreinasta fyr-
irmynd. Svei mér þá, ef Ijósu
Jólatrésseríur
- 17 Ijós -
☆
Jólatrésseríurnar
sem fást hjá okkur eru
með 17 Ijósum. Það hef-
ir komið í ljós að vegna
misjafnrar spennu sem
venjulega er um jólin,
endast 17 Ijósa-seríur
margfalt lengu»r en venju
Iegar 16 Ijósa.
— Þú þekkir mína skoðun, hélt Súsanna áfram ________ maður á
að vera reglulega ástfanginn ... .
Hekla
Auslurstræti 14
Sími 11687
fræði, um alþýðutryggingar og
um kvikfjárrækt. Þar voru lík-a
lögbækur og orðabækur frá starfs
árunum. Enn í dag höfðu bæjar-
félagið og ýmis félagsskapur not
af starfi hans, er þau þurftu á
duglegum endurskoðanda að
halda.
Hvar gat hann þó verið? Hann
var ekki heldur í hinu lítt búna
svefnherbergi. Köflótti sloppurinn
hans lá yfir fótagafl rúmsins og
í loftinu var dauf reykjarlykt af
góðum vindli. Súsanna gekk yfir
í stóru „stássstofuna“ hinum
megin við anddyrið. Þar sat hann
stundum og dró ýsur í hæginda-
stólnum framan við opnu kamín-
una. En þar var hann ekki held-
ur. Hvar í ósköpunum var pabbi?
Nú var ekki annað eftir en eld-
húsið, og heyrði hún ekki veikt
I skark þaðan? Hún opnaði hurð-
unnað sínum gamla föður þeirrar
ánægju, að eignast barnabörn?
Ert þú í rauninni ein af þessum
nýtízku, kaLdhömruðu atvinnu-
kvenmönnum —- eða læzt þú að-
eins vera það?“
„Það höfum við svo oft talað
um áður, pabbi, getum við ekki
fundið eitthvað annað umtalsefni
í dag?“ sagði Súsanna, því henni
fannst það ergja sig dálítið, að
faðir hennar vék talinu alltaf að
hjónabandi hennar, þegtar þau
hittust. Hann hafði aldrei tekið
starf hennar í fullri aivöru, enda
þótt hann hefði vissulega hjálpað
henni eins og hann gat. En henni
fannst hann vera hræðilega gam-
all í hugsunarhætti. — Heim-
ili og börn voru eina framtíðar-
hLutverkið, sem hann gat hugsað
sér handa ungri konu.
„Þú þekkir mína skoðun“, hélt
gluggasjöldin voru ekki ný-strok-
in!
Til vinstri var vinnustofa
pabba, þar sem hann var vanur
að sitja og halda reikningana við
stóra skrifborðið með gamla lag-
inu. Af hinum mörgu bókum í
bókahillun.ni mátti ráða, að hann
átti margs konar áhugamál. Þar
voru bækur um tónlist og læknis-
ir.a í hálfa gátt, og þá kom Hilda
einmitt inn úr dyrunum á móti
og bar heilmikið af bögglum.
„Nei, en hvað er þetta? Er
ungfrúin komin? Og endurskoð-
andinn bjóst ekki við ungfrúnni
fyrr en klukkan tvö. Hann er
núna úti hjá dýrunum. Á ég að
hita kaffi? Annars er morgunmat
urinn tilbúinn eftir klukkutíma,
ef ungfrúin vill heldur bíða“.
„Já, þá vil ég heldur bíða“, svar
aði Sús^nna og flýtti sér út til
föður síns.
„Jæja, hvenær á brúðkaupið að
fara fram?“ spurði Bergmann
endurskoðandi dóttur sína, þegar
þau höfðu fengið sér sæti á þægi-
legum hægindastólum eftir mat-
inn.
„Brúðkaupið? En ég verð þá
fyrst að eiga einhvenn til að gift-
ast, pabbi“, s>agði Súsanna.
„Og það átt þú ekki? Getur
einkadóttir mín ekki einu sinni
One day later, at the
MUSEUM OF NATURAL HISTORY
a
r
í
á
á
/' 1) Markús og lífeðlisfræðing-
urinn eru að rannsaka gorinn úr
inaga andarinnar með gullhring-
inn“. Það leikur enginn vafi á| 2) „Þá hefur hún sennilega
því að þessi önd hefur etið lax,. komið frá norðvesturhluta
Max'kús“. Kanada“.
‘| 3) Degi seinna, í Náttúrúgripa-
safninu. „Já, Markús, merkið á
þessum gullhring er indíána-
merki. Það á að tákna það, að
hinn mikli andi sé alls staðar“. '
hún áfrám, „að maður á að vera
reglulega ástfanginn áður en
maður giftist, — eins og þið
mamma voruð. Svo að maður sé
ekki eitt augnablik í vafa um, að
hafa valið hinn rétta“.
„En hvað um þennan unga
blaðamann, Kurt Alm, sem þú
varst svo mikið með? Sjáizt þið
ekki framar?"
„Jú, já, — við eruim — mjög
góðir vinir, eða vorum það að
minnsta kosti þangað til nú ný-
legta. Það er reyndar furðulegt
hve manni getur skjátlazt umx
fólk, sem maður hefur þekkt og
treyst í mörg ár“.
Áður en hún vissi af, var Sús-
anna búin að segja frá öldu því,
sem gexðist upp á síðkustið — að-
gerðinni á Tómasi, hinu óvænta
afturkasti, og hvernig Rurt bafði
þagað um hina áx-íðandi síma-
hringingu frá spítalanum. — Hún
hafði annars ætlað sér að talta
alls ekki um það við föður sinn,
en reyna að gleyma því og kyrra
hugann, á meðan hún dvaldi í
Norrákrra. En það fór fyrir henni
eins og þegar hún var lítil telpa,
að hún gat ekki leynt föður sinn
neinu. Hann spui'ði hana aldrei
ibeinlínis — það hafði hann aldi'ei
gert. Hann sat, kinkaði kolli og
brosti, og svo jókst orð af orði,
þangað til hún hafði létt á huga
sínum. Henni hefði alls ekki fund-
izt, að hún væri reglulega komin
heim, ef ekki hefði farið eins í
þetta skipti.
„Það er þá ekki eingöngu Kurt,
sem hefur valdið þér vonbi'igðum?
Þessi málafLutningsmaður virðist
líka vera mislyndur maður með
erfða skapsmuni. Það er gott, að
þú hefur vit á að líta hlutina raun
sýnum a-ugum, Súsanna. Ég get
skilið, að þetta hefur verið erfiður
tími fyrir þi.g. Ég man eftir því,
þegar móðir þín dó og ég stóð einn
uppi með ábyrgðina á þér, litla
stúlkan mín. Veturinn, sem þú
fékkst Lungnabólguna — ég befði
ekki orðið mönnum sinnandi, ef
ég hefði haldið, að þú fengir ekki
rétta hjúkrun og umönnun. Og ég
er þó fremur X’ólegur og skynsam-
ur að eðlisfai-i, er ekki svo?“
„Jú, áreiðanlega, pabbi“.
„Jæja, hvað sem öðru líður, þá
kemur bráðum að því, að þú þarft
ekki að hitta hinn erfiða mála-
færslumamn aftur, og svo gLeym-
ir þú þessu öllu vegna nýrra og
ailltvarpiö
ÞxiSjudagur 9. desember:
Fastir liðir eins og venjulega.
18,30 Bai'natími: Ömmusögui'. —
18,50 Framburðarkennsla í esper
anto. 19,05 Þingfréttir. — Tón-
leikai'. 20,30 Daglegt mál (Árni
Böðvarsson kand. mag.). 20,35
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit
ar Islands í Þjóðleikhúsinu; fyrri
hluti. Stjói'nandi: Dr. Páll Isólfs-
son. Einleikari á píanó: Jórunn
Viðar. 21,15 Erindi: Á alþjóða-
þingi kvenréttindafélaga í Aþenu
(Sigi'íður J. Magnússon). 21,45
Iþróttir (Sigurður Sigurðsson).
22,10 Upplestur: Frumort og
þýdd Ijóð eftir Magnús Ásgeii'S-
son (Andrés Björmsson). 22,30 Is-
lenzkar danshljómsveitir: Hljóm-
sveit Andrésar Ingólfssonar leik-
ur. Söngvari: Þórir Roff. 23,00
Dagskrárlok.
Miðvikudagur 10. desember:
Fastir liðir eins o.g venjulega.
12,50—14,00 Við vinnuna — tón-
leikar af plötum. 18,30 Útvaips-
saga bai'nanna: „Ævintýi'i Trít-
ils“ eftir Diok Laan; II. (Hildur
Kalman leikkona). 18,55 Fi*am-
burðarkennsla í ensku. 19,05 Þing
fréttir. — Tónleikar. 20,30 Lest-
ur fornrita: Mágus-saga jarls;
VII. (Andi'és Bjöi-nsson). 20,55
Einleikur. á píanó: Dinu Lipatti
leikur verk eftir Bach, Scarlatti
og Ravel (plötur). 21,25 Viðtal
vikunnar (Sigui-ður Benedikts-
son). 21,45 íslenzkt mál (Jón Að-
alsteinn Jónsson kand. mag.). —■
22,10 Upplestur: Kafli úr bókinni
„Islenzkt mannlíf“ eftir Jón Helga
son ritstjóra (Dr. Ki'istján Eld-
járn þjóðminjavöi'ður). — 22,30
Lög umga fólksins (Haukur
Hauksson). 23,25 Dagskrárlok.