Morgunblaðið - 09.12.1958, Page 21

Morgunblaðið - 09.12.1958, Page 21
Þriðjudagur 9. des. 1958 MORCUHBLAÐIÐ 21 PHMRHR ^on ^)u<h unó Jólabœkur , ísafoldar, eftir Jón Auðuns Bókin er tæpl. 240 bls., vönduð að frágangi. Verð bókarinnar er kr. 165. — - -v m-M 1 y#. m í dag kemur í bókaverzl- anir ný bók, þessi bók mun standa ein sér og upp úr öðrum bókum á jólamarkaðinum í áa:. KIRKJAN oq skýiakliúfurinn AHtafsavni stribrinn Gndurminningar danska rithöfundarins og ævintýramannsins PETER TUTEIN eru óvenjuskemmtilega ritaðar og lausar við hátíðleik flestra ævisagnahöfunda, en leiftr- andi af fjöri og hreinskilni. Peter Tutein hafði opin augun fyrir hinu skoplega í fari sjálfs sín og samferðamanna sinna, og lífs- ferill hans, sem var ríkari af ævin- týrum og fjölþættari en ævi flestra annarra manna, gerði honum kleift að ausa af ótæmandi brunni ævin- týra og skoplegra atvika, jafnt frá áralangri dvöl á Grænlandi, sel- veiðum í Norðurhöfum, langferða- lögum um Suður-Ameríku, Banda- ríkin, Alaska og Kanada, auks alls þess, sem fyrir hann kom heima í Danmörku. Og frá öllu segir hann af sömu hreinskilninni, ástarævin- týrum sínum og heimskupörum. Átta hinna fremstu teiknara Danmerk. ur tóku höndum sa man um að mynd- skreyta bókina. Alltaf sami strákurinn er skemmti lestur frá uphafi ti lenda og á eft- ir að stytta skammdegið fyrir ung- um sem gömlum. löurtrt Skc^gjagötu 1 Simi12923 Ódýtrar Eldhúsklukkur Garðar Ólafsson, úrsmiður Lækjartorgi — Sími 10081. Miðhæðin í húsinu Austurstrœfi 8 er til leigu frá 1. janúar n.k. Hæðin leigist öll í einu. lagi. Vinsamlegast talið við forstjóra ísafoldar- prentsmiðju h.f. er góð jólagjöf MARKAÐURiItlitl Hafnarstræti 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.