Morgunblaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 18
18 íuoRnr \nr. 4 Sunnudagur 14. des. 1958. Barnabækur Lilju hafa náð miklum vinsældum og eru sígildar gjafabækur handa bc»rnum. Til leiðbeining- ar skal nokkurra getið hér: Drengjabækur Lilli lávarSurinn eftir F. A. Burnett, þýdd af síra Frið- rik Friðrikssyni, er einhver kunnasta drengjabck, sem völ er á. Verð kr. 38 innb. Hcrmundur jarUson, eftir síra Friðrik Friðriksson, kr. 38 innbundin. Drengurinn frá Sken:, eftir síra Friðrik Friðriksson. Kr. 55 ib. Flemmingbækur, þrjú bindi eru til og kosta 19 og 22 kr. ib. hvsr bók. Kalli skipsdrengur, kr. 25 ib. Vinir frelsisins, kr. 25 ib. Þórir Tvrastarson, kr. 25 ib. Þrír vinir, kr. 20 ib. Telpnabækur Gerða, kr. 25 í bandi. <11 Inga Lísa, kr. 20 ib. ^ Jessika, kr. 15 ib. X Kr'stín í Mýrarkoti, kr. 18 ib. x I otta, kr. 25 ib. x Drengurinn frá Galileu, er X jafnt fyrir telpur og drengi. |> Hefir farið sigurför um é kristinn heim sem ein bezta barnabók, sem látin er ger- ^ ast á dögum Krists. Hliðstæð x og Ben Húr fyrir fullorðna. & Kostar aðeins kr. 23 í bandi. X Aðrar -telpubækui Lilju eru uppseldar. Fást hjá bóksölum og í húsi K.F.U.M. Bókagerðin Lilja 8RRuD Hinar nýju endurbættu rafmagnsrakvélar með aukakambi fyrir háls- og bartasnyrtingu. Smyrlil húsi Sameinaða, sími 12260. Heklu-frakkinn er öndvegisflík sem sameinar alla kosti úlpu «g frakka. Fœst i Vefnaðarvörubúð Skólavörðnstíg 12. NÝ FÖGUR OG FRÓÐLEG MYNDABÓK TÖFRALANDIÐ f SLAIM D EK KOMIN ÚX 1 bókinni er mikill fjöldi gullfallegra mynda, sem ekki hafa birzt áður, eftir beztu ljósmyndara landsins. Formála skrifar Sigurður Þórarinsson jarðfræðing- ur og myndatextar eru eftir Árna Óla ritstjóra, fróðlegir og ýtarlegir. Hér er á ferðinni bók, sem mun færa lesandann nær töfrum og mikilleik ís- lenzkrar náttúru. Töfralandið ísland mun færa giftudrjúga þekkingu á landi og þjóð vítt um heiminn. —- Bókin er á íslenzku, ensku, dönsku og þýzku. Töfralandið Island verður kærkomin gjöf til vina yðar erlendis og hún mun einnig auðfúsugestur á hverju heimili til sjávar og sveita. Töfralandið ísland etr jólabók íslendinga 1958 Myndabókaútgáfan Jómfrúrnar i Reykjavík Jón Helgason: íslenzkt mannlíf Frásagnir af íslenzkum örlögum og eftir- minnilegum atburðum. — f bókinni e«ru m. a. eftirtaldir þættir: Þar segir frá ástum og örlögum blómarósanna i Reykjavík á dögum Jónasar Hallgrímssonar. „Margir hafa fengizt við að rita um sögu Reykjavíkur, en kafla á borð vlð þennan er hvergi að finna — . , ." (Ólafur Hansson). Þegar Salómon snjókóngur fæddist á Hnjúkshlaði Líkið, sem reis upp í Svefn- eyjasketnmu. Oddrúnarmál Ógnvaldur á Kjalarnesi Frásaga af svarfdælsku stúlkunni, sem ól barn sitt í ^tór- hríð á Hnjúkshlaði og fór dauðadæmd til kóngsins Kaup- mannahafnar, en átti þó afturkvæmt. Lík var lagt til úti í kaldri skemmu, en daginn eftir var það risið upp á líkfjölunum, sat þar og studdi hendi undir kinn. „ . Iýsingin á því, þegar líkið reis upp i Svefneyja- skemmu og tók að mæla, (er) harla söguleg“. (Ólafur Hansson). Saga vandræðastúlkunnar úr barnaskóla Reykjavíkur, sem varð miðdepill í ævintýralegu og landskunnu sakamáli. „Það sakamál jafnast við mögnuðustu sögur Agötu Christie . .. .“. (Ólafur Hansson). Allt komst í uppnám á Kjalarnesi veturinn 1828, og boðið var út þrjátíu manna liði til að leita útilegumanns, en þjóf- urinn var nær en menn grunaði. Þorgríms þáttur Her- maiinssouar. Sigríðaskipti í Laugarnesi. Sunnan Líkárvatns upp af Berufirði fundust bein, sem álitin voru leifar ógæfumannsins Þorgríms Hermannssonar, hins óforbetranlega lygalaups og flakkara. Önnur eins tíðindi höfðu aldrei spurzt: Þorsteinn Helga- son frá Móeiðarhvoli, sem heitbundinn var Sigríði, biskups- dóttur í Laugarnesi, tók þjónustustúlkuna á biskupssetrinu fram yfir biskupsdótturina. IÐUNN Skeggjagötu 1, sími 12923.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.