Morgunblaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 24. des. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 57 o&œaradvaíi . > • >/ vaur a jolum HER á eftir koma nokkrar spurn- ingar, sem þú hefur ef til vill gaman af að spreyta þig á. En láttu þér ekki detta í hug að þetta sé neitt landspróf, þó að þær séu sitt úr hverri áttinni og ekki nein lífsnauðsyn að vita svör við þeim öllum. En það gæti samt verið nógu gaman. Svörin eru annars staðar í blaðinu. Og auðvitað byrjar þú á því að glugga í svörin, því að það gerir allt miklu léttara, það þýðir því ekki að banna þér það, þó að hitt væri miklu skemmtilegra, að ráða svörin á eigin spýtur. Og við byrjum á því, að sýna þér nokkrar teiknaðar myndir af hlutum, sem þú hlýtur að þekkja og vita nöfn á. Upphafsstafur allra þeirra hluta myndar eitt orð, og það orð heyrir þú og sérð á hverjum degi, nema kannske i sumarfríinu ef þú klífur fjalls- tinda og veður jökulelfur uppi á reginfjöllum. Sá er einn galli við þetta tólf- stafa orð, að í því er bókstafur- inn ð og vegna þess, að við þekkj um ekki neinn hlut, sem byrjar á ð, verðum við að nota bókstaf- inn d í staðinn. 17. f hvaða íþrótt eru notuð allt að 14 mismunandi áhöld? 18. Hvaða frægur málari var allt í senn: myndhöggvari, húsa- teiknari (arkitekt), verkfræðing- ur, heimspekingur og eðlifræðing ur? 19. Árið 1783 var mikið hörm- ungarár hér á landi. Hvað var það kallað? 20. Sama ár (1783) lauk 7 ára styrjöld úti í heimi. Hvaða styrj- öld var það? Hvað ertu vel að þér í Biblí- unni, geturðu nefnt 7 mæður? 21. Hvað hét móðir Ismales? 22. Hvað hét móðir Rúbens? 23. Hvað hét móðir Sets? 24. Hvað hét móðir Jóhannesar skírara. 25. Hvað hét móðir Jósefs? 26. Hvað hét móðir fsaks? 27. Hvað hét móðir Esaú? Og mannstu hver át eftirtaldar fæðutegundir? 28. Hver bað um rauðan rétt? 29. Hver át epli? 30. Hver bakaði hveitikökur og að hvers boði? 31. Hver át engisprettur og villihunang? 32. Hver át manna? 1. Hvaða orð myndast af upp- hafsstöfum allra þessara hluta? 2. Er það satt, að sum dýr geti séð í algjöru myrkri? 3. Hvaða spendýr er það, sem ekkert hljóð getur gefið frá sér? 4. Verpir leðurblakan eggjum? 5. Hvað er „Iglo“? 6. Hvað er pagoda? 7. Hvað er Pantheon og hvar? 8. Hvaða borg er að hálfu í Evrópu og hálfu í Asíu? 9. Hvaða borg liggur hæst í heimi? 10. Hvaða smáríki liggur milli Frakklands og Spánar? 11. Hvaða merking er í vega- lengdinni 26 mílur og 385 yards? 12. Hvað samdi Beethoven margar óperur? 13. Hvaða nöfn tveggja frægra franskra málara eru skrifuð eins — að undanteknum einum bók- staf? 14. Hver er höfundur óperunn- ar um „Kamilíufrúna“ eftir Alex ander Dumas, og hvað hvað heit- ir óperan? 15. Nefndu sinn kraftakarlinn úr hvorri goðairæðinni, norrænni og grískri? 16. Hvað eru margir menn í fullskipaðri „Rugby“-sveit? 33. Hver át brauð? 34. Hver át alikálf? 35. Var María Stúart drottning Englands? 36. Hverrar þjóðar var Hanni- bal? 37. Hvort er eldra „Magna Charta" eða Gamli sáttmáli? 38. Hvernig geturðu fengið töl- una 1000 út úr 8x8? 39. Hvað hét fyrsta talmynd Chaplins? af kostulegri skepnu, en þið mun- uð fljótt komast að raun um, að slík skepna er ekki til, því að þetta er samsetningur úr mörg- um dýrum, en hvað mörgum og hverjum? 42. Fjórir menn á hvalveiði- skipi skemmtu sér á kvöldin við að spila bridge. Einn þeirra byrj- aði að gefa, eins og lög gera ráð fyrir, en hann gaf öfugt við það sem klukkan gengur. Þá segir einn hinna: „Hvað eru að gera maður, þú átt að gefa sólarsinn- is“. „Já, það er einmitt það, sem ég geri“ svaraði gjafarinn. Hvor hafði rétt fyrir sér? 43. Lestu úr þessu: Tell él egta ÐG eta hvor Kile sið Úr lín Unni nés var Aðfjórð Ungi spur Ning Anna. 44. Hér fara á eftir nokkrar ljóðlínur íslenzkra skálda, og síð an koma nöfn höfundanna í staf- rófsröð. Vandinn er ekki annar, en að setja rétta bókstafi við höf- undana, t.d. a við höfund fyr.stu ljóðlínanna b við höfund þeirra næstu o.s.frv. a) Farið nú vel, Von og ástir,/ með lífsgleði liðinna daga! b) f dreggjunum drekk ég hljóður/ dauðans og þína skál. — Eldur í öskunni leynist/og ást í þöglri sál. c) Kom hin haustkalda hélu- gríma,/ skalf þá veikstilka vin- ur: „Svikið mig hefur sól í tryggð um./ Nú mun ég bana bíða“. d) Köld er tunga, kalt er stél- ið,/ kellu loppin mælskutól, e) Margir ei spara við meyj- anna skara/ mjúk orð og gjafir, en hvöt sem þeir fara sig við því ei vara,/sem við þær æ lafir, . . . f) Nú rekur að því sem reynd- ist fyrr,/ og raun er að geta ekki varast það. — Ég eitra sjálfur mitt andrúmsloft, ef ég er lengi á sama stað. g) Og Ijúft sem liðinn draum- ur/ ein löngun vitjar mín. að krjúpa á hjarnið kalda/ og kyssa sporin þín. h) Treystu ei kvenna tryggð- lyndi,/ þær tala oft af fláræði; í sonarins nafni sjá að þér,/ meðan setttur náðartíminn er. 1) Þótt eilífðin mér yrði að nótt,/ augnasteina mína/ gefa skyldi ég fús og fljótt/ fyrir ná- vist þína. k) Þú, vesalings Hallur á Hamri,/hræðilegt naut er þú, að j þú skuldir þjást svona mikið/ og það fyrir eina kú. Andrés Björnsson Bjarni Thorarensen Davíð Stefánsson Grímur Thomsen Hannes Hafstein Hjálmar frá Bólu Jóhann Sigurjónsson Matthías Jochumsson Páll Ólafsson Tómas Guðmundsson. Hefur þú nokkurn tíma tekið töluna 3367 og margfaldað hana engum manni fært að komast inn í það nema gegnum dyrnar eða gluggana. Nú . vildi svo til eitt laugar- dagskvöld, að maðurinn fór út á vatn að veiða. Áður en hann fór, fullvissaði hann sig um, að eng- in lifandi sál væri inni í húsinu. En þegar hann kemur aftur eftir 2—3 klukkutíma, kemst hann að raun um, að innbrotsþjófur hefur verið á ferð og stolið bankabók, sem geymd var undir koddanum í svefnherberginu. En hið ótrúlega við þetta allt var það, að allir gluggar voru kræktir að innan og læsingin á dyrunum virtist vera óskemmd. Og þegar rannsóknarlögreglan kom, sannfærðist hún um, að úti- hurðin hafði hvorki verið opnuð með dirkara né með fölskum lykli Og skorsteinninn var alltof þröngur til þess að nokkur mað- ur kæmist niður um hann. Hvernig í ósköpunum hafði þjófurinn komizt inn? 46. Misheppnuð veiðiför íslenzkur ævintýramaður, sem ekki vill láta nafns síns getið, fór eitt sinn suður til Afríku ásamt dönskum kunningja sín- um. Þeir fóru þar á tígrisdýraveið- ar, en þeir veiddu aldrei neitt tígrisdýr og fslendingurnn stað- hæfði, að þetta væri Dananum að kenna, því að sá síðarnefndi hefði gleymt að taka með sér frá Kaupmannahöfn, það sem nauðsynlegt hefði verið til þess að geta veitt nokkuð Hvað var það, sem Daninn hafði gleymt? 47. Snjall tollvörður Þessi saga er útlend. Maður nokkur ferðaðist mjög oft fram og aftur yfir landamærin. Hverju sinni hafði hann falið kókain- hylki inni 1 stórri tannkrems- túbu, sem hann með sérstakri lagni hafði opnað að aftan og smeygt hyklinu inn. Hann hafði búið svo vel um þetta, að engan gat grunað, að túban hafði verið opnuð. En samt sem áður datt tollverðinum allt í einu í hug, að kókain væri falið í tannkreminu, og fann það þar. Hvers vegna grunaði tollvörð- inn sérstaklega þessa tannkrems túbu innan um allt hafurtaskið þar sem hið litla hykli gat víða verið falið? 48. Umsókn um stöðu Þrír ungir menn og mynd- arlegir sóttu um sömu stöð- una. Þeir höfðu allir svipaða undirbúningsmenntun og virt- ust vera jafnhæfir til starfs- ins. Forstjórinn vildi gjarna fá þann, sem fljótastur væri að hugsa og ákvað því að gera á þeim sérstæða tilraun. „Hérna hef ég þrjá seðla“, sagði hann. „Seðlarnir eru merktir annað hvort með hring eða krossi. Nú læt ég líma á enni hvers ykkar einn seðil, án þess að hinir sjái, en um leið og það er búið, skuluð þið horfa hver á annan. Sá, sem með 9 mismunandi tölum og séð sér kross á enni einhvers hinna, útkomuna? Sjáðu! á strax að rétta upp hendina. En 33x3367 111111 um leið og einhver ykkar, getur 66x3367 222222 reiknað út, hvort merkið hann 99x3367 333333 sjálfur hefur á enninu, skal hann 132x3367 444444 láta hendi síga“. 165x3367 555555 Nú voru seðlar með krossi 198x3367 666666 límdir á enni þeirra allra. Og 231x3367 # 777777 strax réttu þeir allir upp hönd, þegar þeir höfðu séð hvern ann- an. Og eftir andartaks umhugs- un lét einn þeirra hendi síga. morðingjann eftir þeim fátæk- legu gögnum, sem fyrir liggjæ í klúbbnum voru saman komnir 8 menn, þegar þetta skeði og við vitum, hvað hver og einn hafði fyrir stafni. 1) Herra Smith dobblar hjarta- sögn prófessorsins og spilar út hjarta. 2) Læknirinn verður að gefa bæði drottninguna og gosann L 3) „Blindur (sá, sem situr yfir í bridge) er í einkennisklæðum. 4) Biskupinn snýr baki að herra Miller. 5) Herra Jones hefur fengið meðmæli til upptöku í klúbbinn frá tilvonandi tengdaföður sín- um, hershöfðingjanum, og frá herra Burnes. 6) Herra Grey leikur hvítu. 7) Herra Graham leggur kabal. 8) Herra Oxford á engin börn. 9) Prófessorinn er bindindis- maður, málflutningsmaðurinn mjög staðfastur maður, sem drekkur aldrei milli máltíða, og aldrei léti sig dreyma um, að sækja ráð til nokkurs annars manns, nema ef vera skyldi til læknis síns. 10) Laganeminn hefur alltaf sagt pass. 11) Málaflutningsmaðurinn segir við herra Miller: „Finnst yður, að ég ætti að fara heim í háttinn nú þegar?“ 12) Þjónninn er á leiðinni að ná í þriðja wiskíglasið til herra Jones. 13) Liðsforinginn situr rétt fyr ir aftan sinn gamla skólafélaga, og snýr raunar baki í alla aðra í salnum. 14) Herra Miller snýr baki I biskupinn. 15) Morðinginn spilar ekki bridge, og þegar herra Burnes lítur til vinstri, tekur hann eftir því, að morðinginn sendir hinum meðseka þýðingarmikið augnatil lit, en sá meðseki situr hægra megin við herra Burnes. Og nú liggur ljóst fyrir, hver er morðinginn, ekki satt? 40. Hvaða ár tók Þjóðleikhúsið til starfa? Gaman væri að sjá framan i þann, sem getur svarað öllum þessum spurningum rétt, án þess að líta fyrst í svörin og án þess að líta í nokkra bók? 41. Og þá kemur hér teikning 263x3367 297x3367 888888 999999 45. Einkennilegf innbro* N.N. átti sumarbústað austur einar dyr og fjórir gluggar — við Þingvallavatn. Á húsinu voru mjög venjulegt og einfalt hús, og „Eg hef kross á enninu“, sagði hann. „Já, það er rétt“, sagði for- j stjórinn, „en hvernig komust þér að því?“. Já, hvernig? 49. Morðið í klúbbnum f einum hinna nafntoguðu ensku klúbba, hafði verið framið morð. Kínverski matreiðslumað- urinn, Wang, sem í mörg ár hafði þjónað þessum klúbb, hafði ver- ið myrtur af einhverjum þeirra, er eftirfarandi saga greinir frá. Við skulum ekki hugsa um, hver ástæðan hafi verið til þessa ódæð isverks, heldur reyna að finna a e Lqg e® "50. Þá kemur þessi gamalkunna kúluvigtun, þar sem ekki má vigta nema í örfá skipti. Á mynd- inni sérðu metaskálar og 12 kúl- ur á borði. Kúlurnar sýnast allar eins, en þó er ein þeirra „fölsk“, þ.e.a.s. ein er annað hvort léttari eða þyngri en hinar ellefu, sem eru allar jafnþungar. Við vitum ekkert fyrirfram, hvort heldur hún er léttari eða þyngri, en við eigum að komast að raun um það. Það má alls ekki vega kúiurn- ar oftar en í þrjú skipti, og þess á heldur ekki að þurfa. En hvernig á að fara að því? 51. Og þá kemur hér léttara hjal. Það eru 15 mjög þekktar dömur á dansleik, og það færi bezt á því að hver þeirra fengi sinn rétta herra. Dömurnar eru tölusettar og nú skaltu númera herrana á viðeigandi hátt. Nöfnin eru: 1) Beatrice Zola 2) Madame Bovary Shakespear* 3) Madame Tellier Prévost 4) Anna Karenina Flaubert 5) Gretchen Lord Peter Wimsley 6) Kamilíufrúin Tistran 7) Júlía Guy de " Maupasant 8) Manon Poirot 9) Nana Dumas 10) Esmeralda Tolstoj 11) Sally frænka Mark Twain 12) ísól Dante 13) Helga fagra Kjartan ÓlafsfOM 14) Agatha Christie Göethe 15) Dorothy Sayers Hugo Svör á bls. 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.