Morgunblaðið - 04.01.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.01.1959, Blaðsíða 17
Sunnudagur 4. jan. 1959 MORGVNBLAÐIÐ 17 fHAheit&samskot Hallgrímskirkja i Saurbæ: — Ingibjörg kr. 50,00. Sólheimadrcngurinn: Ragna kr. 60,00; Dóra kr. 50,00. I.amaÓi íþrótlamaðurinn: Lena kr. 200,00; N N 100,00. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. Magnús Viglundsson, heildveral., kr. 750; frú Sveinsson 100; Lög- reglustöðin 500; Ingvar Vil- hjálmsson 1.000,00; Ólafur J. 01- afsson 100; Guðmundur Péturs- son 50; Alþýðubrauðgerðin 500; Davíð S. Jónsson & Co. 2.000,00; Egill Skallagrímsson, ölgerð og starfsf., 825; J M 100; S J 200; P V 25; K E 300; M G 100; Stef- án Eggertsson 25; Vigfús Ingv- arsson 100; Elías Líndal 100; S R 100; Ásthildur og Óli 100; B T 100; Sveinn Björnsson og Ásigeirs son 500; K. Berndsen 100; fjórar systur 100; Ólafur Einareson, Festi h.f., fatnaður; N N 300; Sölumiðstöð hraðfrystiihúsanna kr. 500 og starfsfólk kr. 880; Ólafur Sigurðsson 50; þrjú systkin 50; Þ. Þorgiámsson & Co. 300; Ó og S 100; Ríkisútvarpið, starfsfólk 840; L S 100; B B 100; N N 100; N N 1.000 00; N N 100; L F 200; N N 300; N N 100; N N 100; Kgs. 200; N N 300; D B 200; Álfheiður og Sigrún, fatnaður og — Utan úr heimi Framh. af bls. 10. um óbjöguðum tón er orðinn dáð- ur söngvari beggja vegna Atlants hafsins! Og síðan hann tók við hlutverki Higgins prófessors, hef ir rignt yfir hann hvers konar tilboðum frá kvikmyndafélögum og leikhúsum um að taka að sér hin og þessi hlutverk. Laun hans eru hreint ekkert smáræði — 1.785 dalir í viku. Og þegar hætt verður sýningum á óperettunni á Broadway — ef það þá verður ein hvern tíma — er hann ráðinn til að leika í kvikmynd, sem gerð verður um sama efni. Leikkonan, sem fer með hlut- verk Elísu Doolittle, blómasölu- stúlkunnar, sem prófessor Higg- ins gerir að sannri hefðarkonu, er Julie Andrews, 23 ára gömul. Áður en hún tók við hlutverkinu í „My Fair Lady“, sem gerði hana fræga á svipstundu, var hún nær óþekkt, lék ýmis smáhlutverk í lé legum leikritum í Engiandi. Á þeim tíma munu fáir hafa spáð henni þeim frama, sem hún nú hefir hlotið. Hún fær nú 500 dali á viku fyrir leik sinn í óperett- .j unni. Aðrir „aðstandendur" óperett- unnar eru líka flestir á grænni grein. — Höfundarnir, Lerner og Loewe, þurfa varla að kviða fjár- skorti næstu árin. Maðurinn, sem gerði búninga leikaranna hefir hlotið margvíslegan heiður fyrir verk sitt, sem þykir óvenjuvel unnið. Meðal annars hefir Elísa- bet drottning útnefnt hann „Con mander of the British Empire“. Moss Hart, einn af þeim, sem sáu um „uppfærslu" óperettunn- ar, sagði nýlega í blaðaviðtali, að hann yrði eiginlega að fara huldu höfði, því hann hefði skyndilega eignazt fjölda nýrra vina, sem krefðust þess, að hann útvegaði þeim aðgöngumiða að „My Fair Lady“. — Eftirfarandi saga er einnig höfð eftir Ilart. Hún er að vísu nokkuð yfirdrifin, en í henni mun þó felast nokkurt sannleikskorn um þá ofurhrifn- ingu, sem gripið hefir um sig meðal fólks í sambandi við þessa einstæðu óperettu, sem engan á sinn líka að vinsældum. — „Kvöld nokkurt", segir Moss Hart, „tók ég eftir konu, sem sat ein sér á næstfremsta bekk, og hafði lagt samkvæmisveskið sitt á auða sætið við hlið sér. Ég sneri mér að henni og spurði, hvort hún hefði ekki getað fengið neinn vin sinn til að koma með sér. Ja — sjáið þér til, maðurinn minn keypti tvo aðgöngumiða fyrir mörgum mánuðum. Svo dó hann fyrir nokkrum dögum „og nú er fjölskyldan og allir nánustu vinir við jarðarförina". * kr. 100; N N 500; H L H 300; Pétur Snæland h.f. 500 og starfsf., 850; Biliðjan h.f. 225; J G 500; J Á 200; K X 50; Verklegar fram- kvæmdir 560; N N 500; N N 50; Á S 200; Jóhanna Sigurðardóttir 50; Björg Guðmundsdóttir 100; N N 100; Ó H 200; Svava Jóns- dóttir, safnaði 400; Helga Guð- mundsdóttir, fatnaður; H J 100; ónefnd 300; J H 100; Magga og Siiggi 200; N N 100; S E 100; frá konu 100; N N 100; Kalla og Óla 200; M. Jónsson 100; Þ Þ 500; N N 300; Anna 300; E og H B 200; Auður, Eygló, Erla 250; Sigurður Waage 500; N N 50; J H 500; S Ó 500; L Á 50; Guðjón Jónsson 30; H D 100; Daníel 50; KRON 200,00. — Með beztu þöikkum. — Mæðrastyrks- nefnd. — Frá Vetrarlijálpinni í Rvík. — Gjafir, sem borizt hafa frá 22. des. til 29 des. 1958: I peningum: Bókaverzl. Sigf. Eymundss., kr. 350; Olíuverzl. íslands h.f. 500; N N 100; N N 60; Árni Jónsson 1.000,00; Jón Jónsson 500; Pétur Björnsson 100; Dóra 50; Margrét Magnúsdóttir 50; Kristín Jóhann- esdóttir 50; N N 300; Guðiún Jónsdóttir 100; E K 100; Ólafur 100; F 200; Paul Hólm 50; Sig- riður 100; N N 500; Vátrygging- arfélaigið h.f., 500; Sigurjón Jóns- son 100; L 150; Á B 200; Ingi- björg og Helga 100; Ólafur Stein þórsson 50; N N 50; H. Ólafsson og Bernhöft 500; I. Brynjólfsson og Kvaran 500; Kristján G. Gísla-. sion 500; Blikksmiðjan Grettir h.f. 1.000,00; Kr. Kristjánsson h. f. 500; frú Anna Johnsen 50; Alli- ance h.f. 500; Ólafur J. Ólafsson 100; Nói h.f. 250; Hreinn h.f. 250. S G B 100; Siríus h.f. 250; H. Toft 300; N N- 60; Magnea og Guðrún 200; Reykjavíkur Apótek 1.000,00; Bernhard Petersen 500; G og J 500; J Á 200; K X 50; Málarinn h.f. 500; Björgvin Schram 500; I M 100; Almennar Tryggingar h.f. 500; Magga Jg Nanna 100; N N 100; N N 100; Guðmundur Pétursson 50; Ólafur Gíslason & Co. h.f. 500; Slátur- félag Suðurlands 500; Guðmundur Guðmundsson & Co. 300; Mæðtgur 100; E S 100; B V 1.000,00; N N 100; G. Helgason & Melsbed h.f. 1.000,00; G B 50; N N 50; J G 100; Þ. Þorgrímsson & Co. 300; O J 50; Reynir G. 50; Ágústa Steinþórsdóttir 100; N N 100; H L H 300; N N 100; N N 500; N N 3.000,00; Joh. H. 100; Dýrfinna Guðjónsdóttir 100; N N 50; N N 100; Þ J 50; E H 50; Halli 100; Þ og S 500; G J 250; Sæmundur 100; M K 100; N N 500; P U 100; N N 1.000,00; J 100, Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson 1.000,00; Verzl. Skúla- skeið 500; Heildverzlun Haraldar Árnasonar 1.000,00. — Borizt heif- ur fatnaður frá Vinnufatagerð- inni, Tómasi Árnasyni o. fl. — Vetrarhjálpin þakkar öllum þeim, sem gjafir hafa gefið. Balletskóli Snjólaugar Eiriksdóttur tekur til starfa fimmtudaginn 8. janúar í Vonarstræti 4. — Uppiýsingar í síma 16427 frá kl. 1—6 e.h. Beitningamenn vantar á báta frá Hafnarfirði.-Upplýsingar í síma 50565. Atvinna Opinber stofnun vill ráða nú þegar ungan mann eða unga stúlku til skrifstofustarfa. Tilboð auðkennd: Skrifstofustörf — með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ósk- ast send í pósthólf 1405 fyrir 10. janúar n.k. Annan vélstjóra og beitningamenn vantar á m.s. Hafn- firðing. Uppl. hjá skipstjóranum í síma 50757. Til leigu 50 tonna vélbátur í fyrsta flokks standi. Saia kemur einnig til greina. — Semja ber við: IGNASALAN • PEYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B, sími 19540 Opið alla daga frá kl. 9—7 e.h. Jólaskemmtun fyrir eldri börnin verður í GT-húsinu sunnudag- inn 4. janúar klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2—5 og við innganginn. Nefndin. Styrktarfélag Lamaðra og Fatlaðra óskar eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð með húsgögnum hið fyrsta, helzt í Hlíðunum. Tilboð sendist skrifstofu félagsins, Sjafnargötu 14. Okkur vantar sendisvein nu þegar. Vinnutími kl. 10-6 Sími 22480 16 tonna vélbátur til sölu, 16 tonna bátur með 100 ha. vél, bátnum fylg- ir trollspil og allur trollútbúnaður. Báturinn verður tilbúinn til veiða í byrjun marz. Uppl. ekki gefnar í síma. Ingólfsstræti 9B EIGNASALA • BEYKdAVÍK • FYRST UM SINN VERÐUR lœkningastofan opin kl. 9—10 f.h. virka daga og 1.30—3.30. Enginn viðtalstími laugardagseftirmiðdögum. Símar 11368 og 19995. BJÖRN GUÐBRANDSSON, læknir. Atv in n a Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Ennfremutr vantar stúlku eða eldri mann til afgreiðslustarfa annað hvert kvöld. Upplýsingar í síma 19118. Freyjugötu 41 (Inngangur frá Mímisvegi) Kennsia er að hef jast í eftirtöldum deildum: Málaradeild (Kennari Hörður Ágústsson, listmálari). Myndhöggvaradeild (kennari Ásmundur Sveinsson, myndhögg vari). Teiknideild (Kennari Ragnar Kjartansson). Teikni- og föndurdeildir barna (Kennari Sigríður Guðjónsdóttir). Innritun morgun (mánudag) kl. 6—7 e.h. í skólan- um, sími 1 19 90.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.