Morgunblaðið - 08.01.1959, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtnrtaerur 8. lan. 1959
í dag er 8. dagur ársins.
Fimmtudagur 8. jar úur.
SlysavarSstofa Keykjavíkur í
Heilsuverndarstöðirni er opin all-
an sólarhringinn. Læanavörður
L. R. (fyrir vii.janir) er á sama
stað. frá kl. 18—8. — Simi 15030
Næturvarzla vikuna 4. til 10.
janúar er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 17011.
Holts-apótek o g Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðar-apótek er ‘pið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helridaga kl. 13-16.
Nælurlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkur-apóte' er opið alla
virka daga kl. 9-lá, laugardaga kl.
9-16. Heigidaga kl. 15— 16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—2C, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidnga
kl. 13—16. — Sími 23100.
0 Helgafell 5959197 IV/V — 2.
0 Helgafell 59591102 IV/V —
4. Aukafundur.
□ Gimli 5959187 — 2.
I.O.O.F. 5 eeee 140188ee»
LIONS-ÆGIR 1959 71 12
(J^| Brúðkaup
Á nýársdag voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Bjömssyn/ Birna Einarsdóttir
frá Seyðisfirði og Kristján Guð-
björn Jónsson, Hnífsdalsvegi 8,
ísafirði. Heimili þeirra er á
Baugsvegi 17 A, Reykjavík.
Hjónaefni
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Elsa Brynjólfs-
som (Magnúsar J. B<|njólfssonar
forstj.) og Skafti Benedi'ktsson,
héraðsráðunautur, Garði, Aðaldal.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ólöf Ester K.
Chelin, Sveinseyri, Tálknafirði, og
Bragi Friðfinnsson, rfvirkjanemi,
Bæ, Miðdölum, Dalasýslu.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Herdís Leopolds
dóttir, Hringbraut 88, og Guð-
mundur Jón Skúlason, stud. med.
Heiðárgerði 23, Reykjavík.
Þann 6. þ.m. opinberuðu trúlof-
un sína Anneliesi L. Pesohfel, síma
mær, Njörvasundi 4_ og Kristján
G. Tryggvason, bifvélaviitki, Loka-
stig 6.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Inga Halldórsdóttir,
Háteigsvegi 40, og Gunnar G.
Kvaran, Smáragötu 6.
Á aðfangadag opinberuðu trúlol
un sína Auður Friðfinnsdóttir,
Breiðholtsvegi 20, og Árni Schev-
ing, hljóðfæraleikari, Hrísateig
17.
Á aðfangadagskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Hafdís Jóns
dóttir, Minni-Bakka Sel'tjarnar-
nesi og Marinó P. Sigurpálsson,
Holtsgötu 13.
Þriðja í jólum opinb. trúlofun
sína ungfrú Guðný Kristjana Ei-
ríksdóttir, Kristjánssonar, véistj._
Lanfási, Vogum, og Björgvin
Ragnar Hjálmarsson, Jóhannsson-
ar, múrarameistara, Grænuhlíð 3,
Reykjavík.
Flugvélar
Flugfélag fslands hf.:
Millilandaflug: Hrímfaxi er
væntanlegur til Rvíkur kl. 16,35
í dag frá Kaupmannahöfn og
Glasgow. Flugvélin fer til Glas-
gow og Kaupmh. kl. 08,30 í fyrra-
málið. — Gullfaxi fer til Lundúna
kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aft-
ur til Rvíikur kl. 15,00 á morgun.
Innanlandsflug: 1 !ag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Bíldudals,
Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers_
Patreksf jarðar og Vestmannaeyja.
—r- Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Fagur-
hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Vestmannaeyja og Þórs
hafnar.
Skipin
Eimskipafélag íslands li.f.
Dettifoss er í Reykjavík. —
F.allfoss fór frá Vestm.eyjum í
fyrrad. Goðafoss fór frá Amster-
dam 5. þ.m. — Gullfoss fór frá
Kaupmh. í fyrradag. — Lagarfoss
fór frá Rostock í fyrradag. —
Reykjafoss fór frá Eskifirði 3. þ.
m. — Selfoss fór frá Hamborg í
gær. — Tröllafoss átti að fara frá
New York í gær. — Tungufoss er
í Reykjavík.
Skipadeild S.f.S.:
Hvassafell átti að fara frá
Gdynia 5. þ.m. -— Arnarfell fór
frá Helsingfors í gær. — Jökul-
fell er í Reykjavík. — D-ísarfell
er á Akranesi. — Litlafell losar
á Austfjörðum. — Helgafell fór
frá Caen 6. þ.m. — Hamrafell fór
frá Batumi 4. þ.m.
Eim.Jkipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla hefur væntanlega farið
frá Aarhus í gær. — Askja «r í
Keflavík.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavik. — Esja
fer frá Akureyri í dag. — Herðu-
breið fer frá Reykjavík á laugar-
dag. — Skjaldbreið er á Skaga-
firði. — Þyrill fór frá Reykjavík
í gær. — S'kaftfellingur fer frá
Reykjavíik á morgun. — Baldur
fer frá Reykjavík í dag.
Ymislegt
Orð lífsins: í angist minni kall-
aði ég á Drottin, og til Guðs míns
hrópaði ég. í höll sinni heyrði
Ég lagði upp í ferðalag mitt til Rúss-
lands um hávetur, þar sem lýsingar ferða-
manna bentu til þess, að vegirnir um
Þýzkaland, Pólland og Kúrland væru á
sumrin torfærari en hinn mjói vegur
dyggðarinnar.
Eg fór ríðandi alla leiðina, því að þægi-
legast er að ferðast þannig, þ. e. a. s. ef
riddarinn og klárinn eru engir aukvisar.
En hörkugaddurinn var slíkur, að minnstu
munaði, að maður og hestur frysu í hel.
Myndin hér að ofan er úr kvikmyndinni „Brúin yfir Kwai-
fljótið“, sem sýnd hefir verið í Stjörnubíói síðan á jólum.
Hún er gerð ettir sögunni, er birtist sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu, og hefir hlotið hvorki meira né minna en
sjöföld Oscar-verðlaun. Þau eru: 1) Bezta kvikmynd ársins,
2) Mynd með þezta leikara ársins (Alex Guinness), 3) Með
bezta leikstjóra ársins (David Lean), 4) Bezta handrit ársins,
5) Bezta tónlistin, 6) Bezt tekna myndin og 7) Bezt skeytta
mynd ársins. — Auk Guinness leika m. a. í myndinni William
Holden og Jack Hawkins.
hann rwust mína, og óp mitt bárst
til eyma honmn. Sálm. 18,7. ■
Félag anstfirzkra kvenna heldur |
skemmtifund í kvöld, kl. 8,30 í
Garðastræti 8.
Fermingarbórn í Háteigssókn á
þessu ári eru beðin að koma til
viðtals í hátíðasal Sjómannaskól-
ans í dag kl. 6:30 síðdegis. —
Sr. Jón Þorvarðsson.
Fermingarhörn Fríkirkjusafnað-
arins eru beðin að koma til við-
tals í kipkjuna á föstudaginn, kl.
6:30 e.h._ og nk. þriðjudag, kl.
6:30 e.h. — Sr. Þorsteinn Bjöims-
son.
P^jAheit&samskot
Lamaði íþróttamaðurinn: Dora
og Inga 120; —M.G. 250.
Lamaða stúlkán: Áheit fná S.
F. 50.
Myrkrið skall á. Ég var þreyttur og
slæptur og ákvað að stíga af haki. Ég
batt hestinn minn við eitthvert mjótt
prik, sem stóð upp úr snjónum og líktist
einna helzt mjórri trjágrein.
Til að vera við öllu búinn lagði ég
skammbyssuna mína við hlið mér, er
ég tók á mig náðir í snjónum. Ég teygði
makindalega úr mér í snjónum og var
von bráðar steinsofnaður.
Þér getið ímyndað yður, hversu undr-
andi ég var, er ég vaknaði næsta morgun
og sá, að ég var staddur í kirkjugarði.
Ég svipaðist um eftir hestinum mínum,
en gat hvergi komið auga á hann.
FERDINAND
Vopninu haldið eftir
Sólheímadrengurinn: N.N. 100,
Gama” 100.
Friðrikssjóður: Skákfélagið As-
garður Kjós kr. 150,00.
Gjafir og áheit til Garðakirkju
árið 1958: Pálmey Magnúsdóttir
100; Ir. 100; Guðbjörn Ásmunds-
son 250; NN 100; NN 100; Ingi-
björg Tómasdóttir 100; Helga 50;
Ónefnd 100; ÁB 50; NN 30; AB
500; Jón Halldórsson og frú 100;
Elín Vilmundard. 100; FH 100;
Ólafía Hallgrímsdóttir 800; NN
200; NN 150; KE 200; Sumarliði
Einarsson 100; Anna og Þorgeir
Þórðarson 500; Valgeir Eyjólfs-
son 500; Sumarliði Einarsson 500;
NN 25; GMG 50; Á og G 50; Jón
og Þórður 100; Ólafía Eyjólfsd. •
100; Þ. G. 200; Valgerður Dið-
riksdóttir 100; Kristján 100; Svein
björn Jóhannesson 300; Sigurlaug
Jakobsdóttir 100; Á og G 50; ÞG
50; ^Ásdís 50; ÚK 50; NN 100;
Guðjón Hallgrímsson 500; NN70;
Gísli Guðmundsson 300; Guðbjörn
Ásmundsson 100. — Með innilegu
þakildæti. F.h. Byggingarnefndar
Garðaikirkju: Úlfhildur Kristjáns
dóttir.
Læknar flarverandl*
Árni Bjömsson frá 26. des. um
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Halldór Árinbjamar. Lækninga-
stofa í Laugavegs-apóbeki. Við-
talstími virka daga kl. 1,30 til
2,30. Sími á lækningastofu 19690.
Heimasími 35738
Guðmundur Benediktsson um ó-
ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm-
as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50.
— Viðtalstími kl. 1—2, nema laug
ardaga, kl. 10—11. Sími 15521.
Kjartan R. Guðmundsson í ca.
4 mánuði. — Staðgengil'l: Gunn-
ar Guðmundsson_ Laugavegi 114.
Viðtalstími 1—2,30, laugardaga
10—11. Sími 17550.
Ólafur Þorsteinsson 5. þ.m. til
20. þ.m. — Staðgengill: Stefán
Ólafsson.
Magnús Thórlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflmningsskrifstola.
Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.
PILTAR
' ■>! þií f'lqfí (Ttfheíáfana'.
I pa í éq hrfnganai /
■ -;k. /4*é&fir#f/:.B V