Morgunblaðið - 08.01.1959, Qupperneq 15
Fimmtudaerur 8. ian. 1959
MORCUNBLAÐIÐ
15
JlEYKJAyÍKDIv
Sími 13191.
Allir synir mínir
S Aðg'öngumiðasala eftir kl.
; Blaðauinmœli um sýninguna: S
| i
S Inflrið' G. Þorsteinsson í Tím- j
j anum 28. okt. ’58: . . . Sýning- ^
S ar á þessu lei'kriti, er fyrsta j
i verkefni Leikfélagsins á þessu ^
t ári og um leið sýning, sem
' s
i markar
^ leikhúsi
tímamót
íslenzku
. Undirritaður vill S
S leyfa sér að halda því fram,j
j að með þessari sýningu hafi S
S íslenzkt leikhús að fullu kom-j
j ist úr því að veia meira og s
S minna ein tegund félagslífs, j
j yfir í að vera öguð og meitl- s
S
s
s
S uð list
s
J Ásgeir Hjartarson í Þjóðvilj- j
j anum 29. okt. ’58: . . . Hér er s
j slegið á marga strengi, stund- S
S um leiikið örveikt, stundum j
j mjög sterkt, 'kyrrð og stormar s
i skiptast á, en við heyrum ekki j
J hjáróma rödd, ekki svikinn s
j tón . . . j
S , j
S Sigurður Grímsson í Morgun ^
j blaðinu 29. okt. ’58: . . . Er S
S heildarsvipur leiksins óvenju- j
j lega góður og samleikurinn s
\ þannig að vart verður á betra j
'i kosið og eru þó hlutveUkin s
j allmörg og vandasöm . . . Lei'k- j
S sýning þessi er einhver sú \
j heilsteyptasta og áhrifamesta, j
S sem hér hefur sézt um langt ^
listrænn viðburður j
skeið
j i i
\ sem lengi mun vitnað til, enda ^
) hef ég sjaldan verið í Ieildhúsi S
J l
S þar sem hrifning áhorfenda j
j hefur verið jafn mikil og í S
’ - ..... L
j Iðnó þetta kvöld . . .
S
s
S nóv. ’58:
Gunnar Berginann í Vís! 5. S
En nú bafa
^ óvænt
og enn . meiri tíðindi j
S gerzt í Iðnó gömlu. „Hinir j
j ungu“ í Leikfélagi Eeykjavík-s
S ur hafa sett á svið og gefið j
j slíka túlkun á leikritinu ,5Ö11- i,
S um sonum mínum" eftir Art- J
j hur Miller, að sjónarspilinu á(
S hinu íslenzika leiksviði hefur j
j 'hefur verið lyft í æðra veldi j
S . . . Efni lei'ksins verður ann- S
j ars ekki rakið hér. Tæikifærið j
S skal hins vegar notað til að s
j hvetja sem flesta að sjá þenn-j
j an yfirburða leik, eignast ó- s
S gleymanlega kvöldstund.
j V.S.V. í Alþýðublaðinu 5. ^
S nóv. ’58: . . . Leiikritið er mikið S
j listaverk og boðsikapur þess ^
S sterkur. Afreik leikfélagsins er j
S { fullu samræmi við þetta. Ég •
^ get tekið undir við það fólk, ^
S sem ég heyrði segja að sýning- S
j unni á sunudagskvöld lokinni: j
S „Þetta er bezta leiksýning, sem S
j ég hef séð lengi“. f,Þetta er j
S eftirminnilegasta stund, sem ég s
^ hef átt í leikhúsi“. j
HLÉGARÐUB MOSFELLSSVEIT
Árshátíð
U.M.F. Aftureldingar verður haldin að Hlégarði 10.
janúar kl. 9 síðdegis.
STJÓRNIN.
Reglusöm stúlka
óskast til afgreiðslu við miðasölu í kvikmyndahúsi.
Þarf jafnframt að veita húshjálp barnlausu heimili
fyrri hluta dags. Gott kaup, sérherbergi, fullt fæði.
Upplýsingar Fjólugötu 19 kl. 4—7.
Atvinna
Ungur maður eða rösk stúlka geta fenglð
við afgreiðslustörf í bókaverzlun. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Gott starf
— 4159“.
Stúlkur óskast
til afgreiðslu- og framreiðslustarfa.
Uppl. í Adlonbar, Aðalstræti 10 frá kl. 2—5 í dag.
Atvinna
Vantar atvinnu nú þegar. Hefi lokið prófi frá véla-
og rafmagnsdeild Vélskólans. Hefi einnig vélvirkja-
réttindi. Tilboð merkt: „I landi — 5558“ sendist blað-
inu fyrir laugardagskvöld.
Sendisveinn
óskast
hálfan eða allan daginn.
Loftleiðir h.f.
4—5 herbergja
íbúð óskast
til leigu nú þegar, í austurhluta bæjarins. Tilboð ásamt
nauðsynlegum upplýsingum leggist inn á afgreiðslu blaðs
ins, merkt: „Góð íbúð •— 5560“, fyrir mánudagskvöld.
Aburðarverksmiðjan h.f.
Vélstjóri
með rafmagnsdeildarprófi hefir verið starfandi á milli-
landaskipum í nokkur ár óskar eftir starfi í Reykjavík
eða nágrenni. Margs konar störf gætu komið til greina.
Þeir, sem hefðu hug á þessu, geri svo vel að senda tilboð
merkt: „Vélstjóri“ í pósthólf 331, Reykjavík.
1. heftið er komið út og flytur fjölda af bráðsnjöllum
skrítlum, gamanvísum og smásögum. — f Glettum
eru milli 30 og 40 myndir.
Hláturinn lengir lífið. — Lesið G L E T T U R.
Ingólfskaffi
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari Þórir Roff.
Sími 12826.
Þórscafe
FIMMTUDAGUR
Brautarhoíti 20
Gömlu dansarnir
J. H. kvintettinn leikur.
Sigurður Ólafsson syngur
Dansstjóri Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 2-33-33.