Morgunblaðið - 08.01.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.01.1959, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 8. jan. 1959 MORCUNRT. AÐIÐ 17 Samkomur K.F.U.K. — U.d. Fundurinn £ kvöld hefs. kl. 8. Fjölbreytt dagskrá. Framhaids- sagan. Hugleiðing: Benedikt Arn- kelsson. — Ailar un.gar stúlkur velkomnar. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu menn Jónas Jakobsson c ; Guðiún Jónsdóttir. I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20.30: 1. Inntaika nýliða. 2. Kosning embættismanna. 3. Valgeir Gestsson kennari flyt erindi og sýnir skuggamynd- ir frá heimssýningunni í Briisse.l. 4. Upplestur og kveðskapur. Kaffi eftir fund. — Mætum öll á fyrsta íundi ársins — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Dagskrá 1. Inntaka. 2. Kosning og innsetning em- bættismanna. 3. Minnst "5 ára afmælis Regl- unnar. Endurupptökufundui kl. 8. — Æ.t. Vinna Látið dætur yðar læra að sauma. i) og 6 mán. námsk. byrja 4. maí og 4. nóv. Leitað eftir ríkisstyrk. Atvinnunám 2 ára kennslukonu- nám. Biðjið um skrá. 4 mán. námsk. 4. jan. 3 mán. 4. ág. C. Hargböl Hansen, Sími 851084 Sy- og Tilskærerskolen, Nyköbing F. Ms. TUNGUFOSS fer frá Reykjavík laugardaginn 10. þ.m. til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: ísafjörður Sauðár-ki'ók'ur Siglufjörður Akureyri Húsavík Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag. H.f. Eimskipafélag íslands. Kenni tungumál og reikning Bjön-n O. Björnsson. Verkamannafélagið Hlíf Sjómannafélag Hafnarfjarðar Að gefnu tilefni tilkynnist að eftirfarandi TAXTI félaganna er í gildi við áhnýtingu, uppsetningu línu og fl. samkvæmt samþykkt félaganna: 1. Fyrir að hnýta tauma úr hampi á öngla pr. þúsundið (Grunnl. 16,71) 33,75 kr. 2. Fyrir að hnýta tauma úr nylon á öngla pr. þúsundið ( .— 20,61) 41,63 — 3. Fyrir uppsetn. á línu hvítri með áhnýtingu tauma .... ( —- 30,61) 61,83 — 4. Fyrir uppsetn. á línu tjarg- aðri með áhnýtingu tauma eða með áhnýtingu tauma úr nælon............... ( — 36,09) 72,90 — 5. Fyrir að hnýta steina- lykkjur pr. 100 st..... ( — 13,00) 26,26 — 6. Fyrir að hnýta kúluhánka pr. 100 stk........... ( — 10,00) 20,20 — 7. Fyrir að splæsa kúluhánka pr. 100 stk........... ( — 15,00) 20,30 — 8. Fyrir að hnýta spyrðubönd pr. kg................ ( — 10,00) 20,20 — Félagsmönnum V.m.f. Hlífar og Sjómannafélags Hafn- arfjarðar, er óheimilt að vinna ofangreinda ákvæðis- vinnu fyrir lægra gjald en taxti sá er birtur er í aug- lýsingu þessari segir fyrir um. Hafnarfirði 1. jan. 1959 Stjórnir V.m.f. Hlífar og Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Skrifstofuhúsnælli Hæð í húsi, rétt við miðbæinn, er til leigu sem skrif- stofuhúsnæði. Uplýsingar í síma 13190 milli kl. 2 og 6 e.h. MAMUBURINN Laugaveg 89. A KVEIMSKÓM hefst ■ dag, verð frá 50,00 kr. Mjö'g fjölbreytt úrval Austurstræti 10 Matsvein og beitingaimenn vantar á báta frá Hafnarfirði sem síðar veiða svo í þorskanet. Upplýsingar í síma 50565 og 19012 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifreið til sölu Plymouth Belvedere árg. 1957 er tii sölu nú þegar. Bifreiðin er nýkomin til landsins og hefir aðeins verið ekið 18 þús. mílur í U.S.A. Bifreiðin verður til sýnis hjá Ræsir h.f. Skúlagötu 59. Sími 19550. Nánari upp- lýsingar gefur Oddgeir Bárðarson. Fískbúð til sölu í stóru verzlunarhúsi í nýju f jölmennu bæjar- hverfi. Húsið er í smíðum, búðin selst fokheld. Upp- lýsingar á skrifstofu EINARS SIGURÐSSONAR Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Matsvein og beitningamenn vantar á báta frá Hafnarfirði. Upplýs- ingar í síma 50565 og 19012 eftir kl. 7 á kvöldin. Útgerðarmenn Rétt stilling á dieselolíuverki og toppum tryggir öruggan gang bátsins. Önnumt við- gerðirnar með fullkomnustu tækjum og af æfðum fag- mönnum. BOSCH umboðið á Islandi. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Vesturgötu 3. — Sími 11467. Nesvegi 33 — Sími 19925. KarEmannabomsur með rennilás stærðir 39—46 DREN G J ABOMSUR með spennu stærðir 34—40. Sendum í póstkröfu. HECTOR Laugav. 11 — Laugav. 81.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.