Morgunblaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 4
4
MORCVNfíLAÐtÐ
Föstudagur 9. jan. 1959
I dag er 9. dagur ársins.
Föstudagur 9. janúar.
INýtl tungl (Þorratung-1).
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðirni er opm all-
an sólarhringinn. Læanavörður
L. R. (fyrir vii,ianir) er á sama
stað. frá kl. 18—8. — Simi 15030
Næturvarzla vikuna 4. til 10.
janúar er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 17911.
Holts-apótek og GarSs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1-—4
eftir hádegi.
HafnarfjarSar-apótek er 'pið alla
virica daga kl. 9-21, iaugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helr-idaga kl. 13-16.
Næturlækni^ í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Ki'flavikur-apótiv' er opið alla
virka daga kl. 9-1», iaugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsregi 9
er opið daglega kl. 9—ZG, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidnga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
0 Helgafell 5959197 IV/V — 2.
0 Helgafeli 59591102 IV/V —
4. Aukafundur.
I.O.O.F. 3 192)4 t Dómk.
I.O.O.F. 1 = 140198%
9 O.
Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, Margrét Jónsdóttir
f rá Gjögri í Strandasýslu og Ein-
ar Guðmundsson, múrari_ Kópa-
vogsbraut 10. Heimili þeirra verð-
ur að Kópavogsbraut 10.
Laugardaginn 27. des. voru gef
in saman af séra Guðmundi Þor-
steinssyni, ungfrú Júlíana Hrafn-
hildur Sveinsdóttir, Norðtungu og
íSigurður Magnússon, Snældubeins
stöðum, Reyholtsdal..
EHHjónaefni
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Þórunn Þor-
leifsdóttir, Suðurlandsbraut 40 H.,
og Jóhann L. Hjörleifsson, Vest-
urgötu 16B.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Erla Sveinbjörnsdótt-
ir, skrifstofustúlka, Holtsgötu 17,
Rvík og Ingólfur Jónsson_ renni-
smiður, Brávallagötu 48, Rvík.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðrún Hallfríð
ur Maack, símamær, Hverfisgötu
106 og Sverri/ Sveinsson, prent-
nemi, Hæðargarði 28.
18. des. opinberuðu trúlofun
sína Guðný Baldursdóttir frá
Kirkjuferju, Ölfusi og Jónas Þórð
arson, vélstjóri, Stóru-Vatnsleysu.
SBBI Skipin
Eimskipafclag íslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Reykjavík í gær-
kveldi. Fjallfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 6. þ.m. Goðafoss kom
til Rostock í fyrradag. Gullfoss fer
frá Leith í dag. Lagarfoss fór frá
Rostook 6. þ.m. Reykjafoss ’kom til
Hamborgar í gær. Selfoss fór frá
Hamborg í fyrradag. Tröllafoss
fór frá New Yonk 6. þ.m. Tungu-
foss fer frá Reykjavík á morgun.
Skipaúlgerð ríkisins: — Hekla
er í Reykjavík. Esja er á Aust-
fjörðum. Herðubreið fer frá Rvík
kl. 20 í kvöld. Skjaldbreið er á
Vestfjörðum. Þyrill er á leið frá
Akureyri. Skaftfellingur fe.r frá
Reykjavík £ dag. Baldur fór frá
Reykjavík . gær.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
á að fara frá Gdynia í dag. Am-
arfell væntanlegt til Gdynia í dag.
Jökulfell og Dísarfell eru í Rvík.
Litlafell losar á Austfjörðum. —
Helgafell fór frá Caen 6. þ.m. —
Hamrafell fór frá Batumi 4. þ.m.
g^Flugvélar*
Flugfélag íslands h.f.: — Hrím-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,30 I dag. —
Væntanlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 16,35 á morgun. — Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur á mið
nætti í nótt frá Lundúnum. Flug
vélin fer til Oslóar_ Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 08,30 í
fyrramálið. — Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr
ar, Hólmavíkur, Hornaf jarðar, Isa
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Þórsihafnar. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar, Blöndu
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja.
I.oftleiöir h.f.: — Saga er vænt-
anleg til Reykjavíikur- á laugar-
dagsmorgun kl. 7. Fer áleiðis til
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8_30.
Læknar fjarverandi-
Árni Bjömsson frá 26. des. um
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Halldór Arinbjamar. Lækninga-
stofa í Laugavegs-ítpóteki. Við-
taistími virka daga kl. 1,30 til
2,50. Sími á lækningastofu 19690.
Heimasími 35738
Guðmundur Benediktsson um ó-
ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm-
as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50.
— Viðtalstími kl. 1—2, nema laug
ardaga, kl. 10—11. Sími 15521.
Kjartan R. Guðmundseon í cá.
4 mánuði. — Staðgengil'l: Gunn-
ar Guðmundsson Laugavegi 114.
Viðtalstími 1—2,30, laugardaga
10—11. Sími 17550.
Oddur Ólafsson 8. jan. til 18.
jan. — Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
Ólafur Þorsteinsson 5. þ.m. til
20. þ.m. — Staðgengill: Stefán
Ólafsson.
O Félagsstörf
Frá Guðspekifélaginu: — Stúk-
an Septíma heldur fund í kvöld kl.
8,30. Séra Jakob Kristinsson flyt-
ur erindi: (<Eftir andlátið" (þýdd-
Allt í einu heyrði ég hnegg fyrir ofan
xnig. Ég leit upp og sá, að vesalings dýrið
hékk í beizlinu, sem bundið var Við vind-
hanann á kirkjuturninum.
Þá rann upp fyrir mér,-hvað hafði gerzt.
Kirkjan hafði verið á kafi í fönn, fen allt
1 einu hafði veðrið breytzt. Meðan ég svaf
vært, hafði snjórinn þiðnað og ég hafði
sigið niður á jörðina....
-mtÖ
rag rr-
mϴgMnKajjimi
Saga frá Kanada:
Framkvæmdastjóri umfangsmik
ils timburfyrirtaskis í Kanada var
að senda flokk skógarhöggsmanna
inn í skógana. í hópnum voru 50
karlmenn og 3 ráðskonur. Fram-
kvæmdastjórinn kvaddi fyrirliða
skógabhöggsmannanna með syo-
felldum orðum:
— í öllum bænum sendu nú
ekki langorðar skýrslur. Gefðu
mér bara vikulega upp ákveðnar
tölur, svo að ég viti, hvemig geng
ur.
Skýrsla* yfir framkvæmdir
fyrstu vikuna hljóðaði á þessa
leið:
„Tvö prósent af karlmönnun-
um hafa gengið að eiga 33%%
af konunum".
★
Forstjóri Jodrell Bank athug-
unarstöðvarinnar, A. C. B. Lowell,
komst nýlega svo að orði:
— Svo kann að fara, að örlög
siðmenningarinnar verði undir því
komin, hvort athugunartæki eða
vetnissprengjur verða flutt með
eldflaugum framtíðarinnar.
★
Gestur á veítingahúsi í París
var að greiða reikninginn og
spurði þjóninn:
— Er þjónustugjald innifalið?
— Já, en ekki þjórféð.
★
Kjarnorkufræðingurinn Edward
Teller lét nýlega í ljós akoðun
sína á því, hvers vegna hann tel-
Áhugamál manna eru misjöfn.
ur ekki ólíklegt, að Bandarikja-
menn tapi fyrir Rúsum í kapp-
hlaUpinu í kjarneðlisvísindunum:
— í Rússlandi dreymir unga
menn um að verða vísindamenn á
sama hátt og ungar stúlkur í
Bandaríkjunum dreymir um að
verða kvikmyndastjömur í Holly-
wood.
Enginn skyldi ímynda sér, að
ekki sé hægt að lifa ríkmannlega
í Varsjá í Póllandi. Á þakinu á
Grand hótel þar í borg hefir ný-
lega verið komið fyrir lendingar-
svæði fyrir þyrlur. Farþegunum,
sem koma með þyrlunum, er tekið
með kostum og kynjum. Hvítklædd
ir þjónar færa þeim á silfurböikk-
um franskt koníak eða banda-
rísk hanastél.
ur bóikarkafli). — Kaffiveitingar
í fundarlok. — Utanfélagsmenn
eru velkomnir á fundinn.
Snæfellingafél. heldur Skemmti-
fund í Tjarnar-café í kvöld.
Ymislegt
Orð lífsins: — Hann sveigði him
ininn og steig niðwr og sorti var
undir fótum iians....Frá Ijóm-
anum fyrir honum brutust hagl og
eldglæringar gegnum ský hans. . .
Hann seildist niðwr af hæðum,
greip mig, dró mig upp úr hinrnn
miklu vötnum. (Sálm. 18).
Karlakór Kjósverja minnist 20
ára afmælis síns að Félagsgarði á
morgun 10. jan. kl. 21,00.
Skátajól. — Þeir Skátar og Ijós-
álfar, sem geldu Skátajól, eru vin-
samlega beðnir um að gera s>kil í
Skátabúðina hið fyrsta.
Fermingarbörn: — Séra Ósikar
J. Þorláksson biður væntanleg
fermingarbörn gín að koma til við-
tals í Dómkirkjuna í dag kl. 6 e.h.
Uiigmennastúkan Hálogaland
minnir á fundinn næstkomandi
þriðjudagskvöld. (Grímudans).
Leiðrétting: — í trúlo.funar-
frétt í blaðinu í gær var skakkt
farið með nafn — stóö Auður
Friðfinnsdóttir í stað Sigfreðsdótt-
ir. ■—
Sjálfstæðiskvennafélagið Hviit
heldur nýjársfagnað sinn í Sjálf-
stæðishúsinu nk. mánudag kl. 8,30
e. h. Spila_ verður félagsvist og
dans til kl. 1 og geta konurnar
boðið mönnunum sínum með. Á-
varp flytur frú Ólöf Benedikts-
dóttir.
cit&samskot
I myrkrinu hafði ég bundið hestinn
minn við vindhanann. Umsvifalaust greip
ég til skammbyssunnar, miðaði á beizlis-
tauminn....
. ...oghitti í mark. Þannig tókst mér
að ná hestinum mínum niður aftur heilu
og höldnu.
Því næst hélt ég fram ferð minni til
Rússlands, þar sem ný ævintýri biðu mín
— ævintýri, sem enginn getur ratað í
nema Miinchhausen.
FERDINAINID
Boðið ■ mat
SóIIieiinadrengurinn: — Bogga
kr. 50,00; H H 50,00.
Lamaða stúlkan: Anna kr. 100.
Til Hallgríinskirkju í Reykja-
vík. — Áheit og gjafir: Afhent
af Ara Stefánssyni: Frá ónefnd-
um kr. 50; Til minningar um
Mörtu Jónsdóttur frá K A 50. —
Afhe.it af féhirði: 1 bréfi frá M.
Guðmundssyni kr. 100; frá G G
200; G Þ 150; S Þ 50. — Afhent
^f Ólafi Guðmundssyni: N N kr.
50; J. St. 100; ónefnd kona 100. —
Afhent af séra Sigurjóni Þ. Árna-
syni: P Þ kr. 500; T T 50. Afhent
af prófessor Sigurbirni Einars-
syni: Frá G J kr. 5000,00; J E 50;
K S G 100; J E 100,00. — Kærar
þakkir til gefenda. — G. J.
Áreit og gjafir til Barnaspítala-
sjóðs Hringsins: Aheit fl'á N N
kr. 1.000,00; Á M 100; B R 150;
S S 200,00. — Gjöf frá A Þ kr.
200; frá ónefndum 100,00. Áheit
frá N N 100; G R 200; frá Ingi-
björgu Jónsdóttur 25; frá Þor-
björgu Grímsdóttur 100; M S 10;
L og H 50; frá Ingibjörgu 100,00.
Guðlaug Jónsdóttir frá Skálmar-
bæ, sem andaðist 14. nóv. 1957
(fædd 29. ágúst 1881), ánafnaði
Barnaspítalasjóði Hringsins kr.
2000,00 til minningar um bræður
hennar tvo, sem dóu ungir (afh.
af séra Ósk-ari Þorlákssyni, syst-
ursyni hennar). Gjöf til minning-
ar um Magnús Má Héðinsson frá
föður hans kr. 100,00. Áheit frá
fjórum systkinum kr. 200/J0.
Áheit frá N N kr. 1140,00. Kven-
félagið Hringurinn þakkar gefend
unum hjartamega.