Morgunblaðið - 09.01.1959, Qupperneq 5
Föstudagur 9. jan. 1959
MORGVJS BL AÐIk,
5
Hús og 'ibúðir
TIL SÖLU
2ja herb. ný íbúð á II hæð við
Granaskjól.
3ja herb. hæð við Hringbraut.
Snoturt einbýlishús um 100
ferm. að Borgarholtsbraut. f
húsinu er fjögra herb. íbúð.
2ja hæöa hús í Smáíbúðahverf
inu.
4ra herb. rishæð við Blöndu-
hlíð.
3ja herb. hæð í timburhúsi við
Njálsgötu.
3ja herb. hæð, nýmáluð, ásamt
2 herb. í risi við Efstasund.
Fokheldar íbúðir
4ra herb. fokheld hæð við
Melabraut, um 120 ferm.
Miðstöðvarketill kominn og
lagnir að nokkru.
4ra herb. fokheld hæð við Álf-
heima,
'4ra herb. íbúðir tilbúnar und-
ir tréverk, við Hvassaleiti.
4ra herb. kjallari við Rauða-
gerði, lítt niðurgrafinn. Full
lofthæð og gluggastærð. Sér
þvottahús. Hiti verður einn-
ig sér.
Rishæð við Rauðalæk tilbúin
undir tréverk.
Mnlflutningsskrifslofa
V4GNS E. JÖN. SONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
TIL SÖLU
4ra herb. ný íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
4ra herb. ný íbúð á 3. hæð við
Laugarnesveg.
5 hcrb. íbúð á 2. hæð við
Rauðalæk. Ekki alveg fuli-
gerð.
5 herb. ný íbúð á 3. hæð við
Rauðalæk fæst í skiptum
fyrir nýja eða nýlega 3ja
herb. íbúð í Vesturbænum.
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður R. Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. ísleifsson, hdl.
Björn Pétursson: fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78
Miðaldra kona
óskast til hjálpar á heimili í
Reykjavík. Engin ungbörn.
Getur fengið gott herbergi með
sér snyrtiherbergi. Öll heimil-
isþægindi. Til mála ktmur ró-
lynd kona, sem stundar aðra
vinnu að eimhverju leyti. Einn-
ig kona, sem vill litla vinnu og
minna kaup eða venjuleg hús-
Hús og ibúðir
til sölu í miklu úrvali. Eigna-
skipti oft möguleg.
Haraldur Guðniundsson
lögg fasteignasali Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
TIL SÖLU
2ja herb. góð kjallaraíbúð við
Skipasund.
2ja herb. ný íbúð á II hæð við
Granaskjól.
2ja herb. risíbúð við Miðtún.
Verð kr. 170 þús.
3ja herb. íbúð, á II hæð við
Ásvallagötu, ásamt 1 herb.
í risi.
3ja herb. risíbúð við Braga-
götu.
3ja herb. nýleg risíbúð við
Hraunbraut, útb. kr. 120
þúsund.
4ra herb. portbyggð risíbúð í
steinhúsi við Nökkvavog.
4ra herb. risíbúð í góðu standi
við Drápuhlíð.
4ra herb. íbúðir í nýlegum
fjölbýlishúsum við Klepps-
veg.
4ra herb. efri hæð við Þing-
holtsbraut.
5 herb. íbúð, hæð og ris í
Norðurmýri.
5 herb. íbúð, hæð og ris í
Kleppsholti.
G herb. íbúð, 160 ferm. á II
hæð við Rauðalæk.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, fok-
heldar og tilbúnar undir tré
verk og málningu í Háloga-
landshverfi, Rauðagerði,
Vesturbænum og víðar.
Ennfremur einbýlishús í flest-
um hverfum bæjarins.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729.
Svarr ". kvöldin í síma 15054.
TIL SÖLU
4ra herb. fokheld hæð á hita-
veitusvæðinu í Vesturbæn-
um.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729.
Svarað á kvöldin í síma 15054.
Handgerðir
KVENSKÓR
Skórinn h.f.
Ingólfsstræti — I.augavegi 7
Gegnt Gam.la Bíó).
hjálp og hátt kaup; allt eftir
samkomulagi.
Upplýsingar gefur
Ráðningaskrifstnfa
Reykjavíkurbæjar.
JARÐÝTA
fil leigu
BIARG h.f.
Sími 17184 og 14966
íbúðir til sölu
Einbýlishús 2ja herb. íbúð við
Sogaveg. Útb. kr. 60 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð í stein-
húsi á Seltjarnarnesi. Sölu-
verð kr. 130 þús.
Einbýlishús 2ja herb. íbúð við
Suðurlandsbraut.
2ja herb. risíbúð m.m. við Nes-
veg. Útb. helzt 150 þús.
3ja herb. íbúðarhæð með sér
hitaveitu í steinhúsi við Mið
bæinn. Útb. 130 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð með sér
inngangi og sér hita í Smá-
íbúðahverfinu.
4ra herb. íbúðarhæðir nýjar og
nýlegar í bænum. Lægstar
útborganir 165 þús.
Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð
í smíðum við Álfheima og
Ljósheima.
Húseignir af ýmsum stærðum
í bænum o. m. fl.
i\lýj» fasteignasalan
Bankast -æt; 7. — Sími 24300,
og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546.
7/7 sölu
Lítið steinhús á góðri lóð við
Víðihvamm.
Einbýiishús við Nýbýlaveg að
nokkru leyti í smíðum.
Raðhús við Álfhólsveg.
Einbýlishús við Borgarholts-
braut, hæð og ris. Á hæðinni
er fullgerð 3ja herb. íbúð,
en rishæðin er í smíðum. —
Tvöfalt gler í gluggum og
húsið fullbúið að utan.
3ja herb. íbúð ásamt einu
herb. í risi við Neðstutröð.
4ra herb. íbúð við Birki-
hvamm.
3ja herb. íbúð ásamt einu
herb. í risi á Melunum. —
Tvær geymslur, frystiklefi
o. fl. þægindi.
Raðhús í Vogunum.
Timburhús með þremur íbúð-
um við Grettisgötu.
Byggingarlóð og byrjunarfram
kvæmdir við iðnaðarhúsnæði
í Vogunum.
Allmargar fokheldar íbúðir í
Kópavogi.
]Vr'’",titnÍTigsskrifstofa og
fasteignasaía, Laugavegi 7.
Stefán Pétursson hdl.
Guðm. Þorsteinsson
sölumaður.
Símar 19545 og 19764.
(Fa tcignaskrifstofa).
Poplin efni
í skíðaúlpur
í mörgum litum.
Vesturgötu 3.
íbúðir til sölu
2ja herb. stór risíbúð í Skjól-
unum.
2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum.
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð við
Baldursgötu.
3ja herb. risíbúð við Skúlag.
3ja herb. kjallaraíbúð á hita-
veitusvæðinu í Vesturbæn-
um.
3ja herb. íbúð á hæð ásamt
einu herb. í risi við Hring-
braut.
4ra herb. íbúðarhæð við Leifs-
götu.
4ra herb. íbúð á fyrstu hæð í
Kleppsholti. Útb. kr. 165
þús.
4ra herb. risíbúð í Vogunum.
5 herb. íbúð hæð og ris í
Kleppsholti. Sér inngangur.
5 herb. íbúð á fyrstu hæð í
Skerjafirði. Útb. kr. 150
þús.
5 herb. einbýlishús ásamt 100
ferm. verkstæðis- eða
hænsnahúsi í Kópavogi.
Hús í Kleppsholti. í húsinu er
4ra herb. íbúð á hæð og iðn-
aðar- og verzlunarhúsnæði
í ofanjarðarkjallara
Einar Sigurússon hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
Einangrum
* V,slöðvarkalla og
lieitvatnsgeynia.
Sími 24400.
Miðstöðvarkatlar
fyrirliggjandi.
= H/F '1---7
Sími 24400.
tmm
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum frá öllum
augnlæknum. — Góð og fljót
atgrjíðsla.
TÝLI h.t
Austurstræti 20.
Loftpressur
til leigu. — Vanir fleygamenn
og sprengingarmenn.
LOFTFLEYGUR h.f.
Sími 10463.
Ödýru prjónavörurnar
seldar i dag eftir kl. 1.
Ulla**vörobiíðin
Þingholtsstræti 3.
Ibúð óskast
í Keflavík eða Njarðvík. Hring
ið í Derby, Keflavíkurflug-
velli og spyrjið um Sgt. Potter.
Lítill
sumarbúsfadur
sem má flytja, eða góður garð-
skúr óskast til kaups. Uppl. í
síma 11113.
Vantar nokkrar röskar
stúlkur
í Sælgætis- og efnagerðina
Freyju.
Nýkomið
Krepnælon-
sokkabuxur
svartar, rauðar og bláar.
Vesturgötu 17.
Þvottaherbergi
til leigu. Túnhvammi 5, Hafn-
arfirði.
Vinna
Stúlka óskast 1—2 mánuði.
Mætti hafa stálpað barn. öll
þægindi. Sér herbergi. Vinsam
lega hringið í síma 50008 eða
14263.
Kennaraskólanemi óskar að
taka
herbergi á leigu
sem næst Kennaraskólanum.
Æskilegt að fæði geti fylgt.
Upplýsingar í síma 50311.
Óskum eftir góðum
bilskúr
helzt í Austurbænum. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „Bílskúr
— 5564“.
Ung, barnlaus hjón óska eftir
1—2ja herb.
ibúð
í Reykjavík. Má vera með að-
gangi að eldhúsi. Uppl. í síma
332, Akranesi.
Gúmmistigvél
Gamla, góða merkið „Tre-
torn“, fullhá — álímd, lág. —
Skórinn hf.
Ingólfsstræti.
(Gegnt Gamla Bíó).
Skattaframtöl
Og
reikningsuppgjör
Fyrirgreiðsluskrifstofan
sími 12469
eftir kl. 5 daglega.
Laugardaga og sunnudaga
eftir kl. 1.