Morgunblaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 7
Töstudagur 9. jan. 1959
WORCVNBLAÐIÐ
7
Óska eftir
að gerast þátttakandi í rað-
húsabyggingu. Tilboð seudist
Mbl. merkt: „5572“.
Framreiðslustúlka
Til sölu
í Hafnarfirði 100—200, 7 mán-
aða hænur, og nokkrar árs-
gamlar. — Uppl. í síma 50670.
Eru ekki einhverjir sem kjósa
heldur að leigja
ibúbir
sínar á hóflegri leigu, gegn því
að fá 2 afar rólegar og reglu-
samar mæðgur. Tilboð merkt:
„Gagnkvæm ánægja — 5562“.
Sólon íslandus
Nokkrar teikningar eftir
Sölva Helgason til sölu. Tilboð
óskast send afgr. Mbl. fyrir
mánudag, merkt: „Sölvi —
5563“.
Dreg/ð í
happdrætti
Félagsheimilis Ytri-Torfastaða
hrepps.
Eftirtalin númer hlutu vinn
ing: 8537, 6332 og 400. Nánari
uppl. hjá Benedikt Guðmunds-
syni, Staðarbakka, Miðfirði.
/ Chevrolet
'49-52
bretti — hurðir o. fl.
BRIMNES HF.
Mjóstræti 3. — Sími 19194.
Tvískipt Hausing í
Ford vörubil
BRIMNES HF.
Mjóstræti 3. — Sími 19194.
/ Plymouth Dodge
'42—48
hurðir — bretti — kisiulok —
mælaborð — krómlistar o. fl.
BRIMNES HF.
Mjóstræti 3. — Sími 19194.
/ Kaiser
hurðir — kistulok — mæla-
borð — hausingar — fjaðrir
— öxlar — gírkassar o. fl.
BRIMNES HF.
Mjóstræti 3. — Sími 19194.
íbúð
3ja herb. íbúð til leigu í 10
mán. Tilboð sendist blaðinu
strax, merkt: „Nýtt — 5566“.
Litil ibúð óskast
til leigu fyrir tvennt fullorð-
ið, sem vinnur úti. Sími 10823.
Húsnæði
Þriggja herbergja íbúð óskast
strax. Tilboð merkt: „Strax —
5567“, óskast sent Mbl. fyrir
mánudagskvöld. — Fyrirfram
greiðsla.
Sími 15*0*14
M BÍLASALAN
Aðalstræti Jíí
4ra herb. risibúð
80 ferm við Nökkvavog er til
sölu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar.
Hörður Ólafsson hdl.
lögfræðiskrifstofa
Austurstræti 14 — Sími 10332
HJúkrunarkona
óskar eftir vinnu hálfan eða
allan daginn. Tilboð merkt:
„Dagvinna — 5568", leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir 14.
þ. m.
Fjögra manna
bill
ekki eldri en ’50, óskast keypt-
ur. Tilboð skilist á afgr. Mbl.
fyrir hádegi á laugardag,
merkt: „Bíll — 5569“.
Atvinna
Ungur maður óskar eftir þrifa
legri atvinnu. Hefur bílpróf og
verzlunarskólapróf. Tilboðum
sé skilað til Mbl. fyrir sunnu-
dagskvöld, merkt: „123 —
5570“.
Stúlka óskast
á sveitaheimili í Árnessýslu.
Tílboð merkt: „Stúlka — 5571“
sendist Mbl.
Luktir
í miklu úrvali ný&®nnar, m.
a. stefnuluktir, afturluktir
fyrir bíla og reiðhjól, blikkar-
ar 6 og 12 volta, útispeglar, og
margar gerðir af glitglerjum
(kattaraugum) fyrir bíla og
reiðhjól. Mjög hagstætt verð.
Haraldur Sveinbjarnarson
Snorrabraut 22. — Simí 11909.
Toppgrindur
nýkomnar fyrir allar gerðir
bifreiða, m.a. skíðagrindur,
bátagrindur og stórar grind-
ur fyrir station bíla.
Haraldur Sveinhjarnarson
Snorrabraut 22. — Sími 11909.
Hafnarfjörður
Starfsmaður
óskast
Vantar mann á skattstofu
Hafnarfjarðar um 4—5 mán-
aða tíma. Framtíðarstarf kem-
ur til greina. Kunnátta í vél-
ritun og bókhaldi æskileg.
Hafnarfirði, 8. janúar 1959.
Skattstjórinn.
Stórt
HERBERGI
við Hverfisgötu er til leigu,
gegn húshjálp. Sími 13087
milli kl. 6—8 e.h.
Stórbýli til sölu
Jörðin Kaupangur í Eyjafirði er til sölu og laus til
ábúðar í næstkomandi fardögum. Jörðin er mjög vel í
sveit sett og vel fallin bæði fyrir kjabú og sauðfjárbú,
einnig fyrir garðrækt. Einkarafstöð. Hýsing góð. —
Kauptilboð óskast send fyrir næstu mánaðamót til und-
irxitaðs, sem veitir nánari upplýsingar.
Björn Halldórsson, lögfræðingnr,
Knararbergi við Akureyri.
Sími 02 eða 1109, Akureyri.
stúlka
óskast allan daginn í mjólkutrbúðina
Langholtsvegi 49. Upplýsingar á
staðnum.
$illi allsUdi,
Athugið
símanúmer okkar er
1-85-14
Aðalstræti 8.
AMERÍSK EPLI
DELICIOUS
MCINTOSH
Vœntanleg með Tröllafossi 15 .jan.
BJORGVIN SCHRAM
UMBOÐS-OG HE/LDVERZLUN
Bilar til sölu
Skoda Station ’56, skipti hugs-
anleg.
Ford Junior ’47, í mjög góðu
lagi.
Lanchester ’46, ódýr.
Morris 10 ’46
Austin 12 ’46, skipti hugsanleg.
P-70 ’57, lítið keyrður. Skipti
hugsanleg.
Austin A-70 ’49, í mjög góðu
lagi.
Eifreiðasalan
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg. Sími 15812.
Leiðin liggur
til okkar
☆
Höfum kaupendur að eftir-
töldum bifreiðum:
Willy’s Station, með framhjóla
drifi.
Willy’s ’47
Chevrolet ’57
Chevrolet ’54, einkabíll.
Volkswagen ’59
Ford Taunus ’58 og ’55
Ford ’56, með 8 cyl. vél
Moskwitch ’59
Talið við ok'kur seni fyrst. —.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C.
"’mi 16289 og 23757.
BÍLLIIVIIM
Sími 18-8-33
Höfum kaupanda að:
Chevrolet 453 454
Talið við okkur sem fyi'st.
BÍLLIIMN
VARÐ.4RHVSWU
»i3 Kalkufnsvcg
Sími 18-8-33.
B ÍL LIIM l\l
Sími 18-8-33
TIL SÖLU
Opel Caravan 455
Volkswagen 450
'52 53 54 54
Moskwitch 455
457 458
Plymouth '54 ,55
Ford Taunus 454
Chevrolet 447
55 58
Skoda Station 456
Standard Vangard
451
Vauxhall '50 '55
'58
BÍLLINN
VARÐARHÚSINV
Sími 18-8-33.