Morgunblaðið - 13.01.1959, Side 4

Morgunblaðið - 13.01.1959, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðiudagnr 13. jan. 1959 Bit)agbók 1 dag er 13. dagur ársins. ÞriSjudagur 13. janúar. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirni er opin all- an só'.arhringinn. JLæicnavörður L. R. (fyrir viujanir) er á sama stað. frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holts-apótek og GarSs-apólek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðar-apótek er 'pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helridaga kl. 13-16. Næturvarzla vikuna 11. til 17. janúar er í Vesturbæjar-apóteki, Stmi 22290. - - Helgidapsvarzla er í Reykjavík- ur-apóteki, sími 11760. Keflavíkur-apóte’ er opið alla virka daga kl. 9-lá, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 1S—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—zC, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidnga kl. 13—16. — Sími 23J00. □ EDDA 595911317 — 1 Atkvgr. St. : St. . 59591147 — VII. Fyrl. I.O.O.F. Rb. 1 = 108113814 — RMR — Föstud. 16. HRS — Mt. — Htb. 1. 20. — |££] Brúökaup Kirkjubrúðkaup fór fram á Akranesi á föstudaginn. — Gefin voru saman af sóknarprestinum, séra Jóni M. Guðjónssyni, ungfrú Erna Svanhildur Ingólfsdóttir og óiafur Þór Kristjánsson frá Lund um í Stafholtsíungum. — Heimili ungu hjónanna er að Kirkjubr. 21. Á jóladag voru gefin .aman í hjónaband Helga Friðbjarnardótt ir, yerzlunarmær og Grétar Björns son, deildarstjóri, Hvolsvelli. — Faðir brúðgumans, Björn Björns- son_ sýslumaður, framkvæmdi hjónavígsluna. Gefin hafa verið saman í hjóna band uagfrú Sigurlaug S. Fjeld sted og Gunnar Gígja. — Heimili þeirra er a Brekku 2, Garðahr. Gefin voru saman í hjónaband þann 10. þ.m. Oddur Ólafsson og Ásta Garðarsdóttir. — Heimili þeirra er að Skúlagötu 74. 1551 Félagsstörf Bræðrafclag Laugarne9ssafnað- ar heldur fund í kvöld kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. Rædd verða félagsmál. Björn Pálsson segir frá ferðum sínum og Sigurður Ólafs- son syngur. Ungmennastúkan Hálogaland minnir á fundinn í kvöld. (Grímu- dans). — Slysavai nadeildin Hraunprýði, Ilafnarfirði: — Aðalfundurinn er í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst kl. S,30. — Venjuleg aðal- fundarstörf, en auk þess verða sungnar gamanvísur og fluttur frásöguþáttur. |Tmislegt Orð lífsins: — Eg var lýtalaus fyrir hormm og gætti mín við mis- gjörðum, fyrir því galt Drottinn mér eftir réttlæti mínu, eftir hrein leik handa minna fyrir augliti hans. (Sálm. 18). Neskirkja: — Fermingarbörn verða tekin til spurninga strax, þegar hitakerfi kirkjunnar er komið í lag. — Nánar síðar. Séra Jón Thoraiensen. Norrænar stúlkur: — KFUK Amtmannsstíg 2B, heldur jólatrés fagnað, miðvikudaginn 14. jan., k . 20,30 fyrir stúlkur frá hinum Norðurlöndunum, sem starfa hér í bænum. Þær mega bjóða með sér gesti, pilti eða stúlku. Þær hús- mæður og aðrir vinnuveitendur, sem hafa norrænar stúlkur í þjón- ustu sinni, eru vinsamlega beðnir að benda starfsstúlkum sínum á þetta. Skipin Eimskipafélag íslands. Detti- foss fór frá Reykjavík 8. þ. m. Fjallfoss kom til Hamborgar 11. þ. m. Goðafoss kom til Hamborg- ar 11. þ. m. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær. Reykjafoss kom til Hamborgar 8. þ. m. Sel- foss kom til Reykjavíkur 10. þ. m. Tröllafoss fór frá New York 6. þ. m. Tungufoss fór frá ísa- firði í gær. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykja- vík síðdegis í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skaftfelling ur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Gils- fjarðarhafna og Hellissands. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavíkur 15. þ. m. Arnarfell fer væntanlega frá Gdynia í dag. Jökulfell er á Hofs- ósi. Dísarfell er í Keflavík. Litla- fell er í olíuflutnir.gum í Faxa- flóa. Helgafell fór frá Caen 6. þ. m. Hamrafell fór frá Batumi 4. þ. m. — ESFlugvélar Flugfélag íslands. Millilanda- flug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16,35 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þing- ^ð¥cfiui(caffinit — Ætlið þér að fara frá okk- ur, María? spurði frú Ólína undr- andi. Hefur yður mislíkað eitthvað hjá okk ’r? — Já, frú svaraði María. Allir kjólamir yðar eru of víðir mér. ★ — Hvað ætlar þú að gefa kon- unni þinni í jólagjöf, Jói? — Ég hef ekki hugmynd um, hvað ég á að gefa henni. Hún á alla hluti: Pels, kæliskáp, þvotta- vél, sjónvarpstæki, bíl. — Ég veit sannarlega ekki, hvað ég á að gefa henni. Hvað ætlar þú að gefa kon- unni þinni? — Ég ætla að gefa henni bók. — Bók? Það er alveg stórkost- leg hugmynd — konan mín á nefnilega enga bók. ★ Það lá óvenjulega il la á frú Jónu, og hún hafði enga löngun til að spjalla friðsamlega við mann sinn. Eiginmaðurinn gerði sitt bezta til að eyða þrætugirn- inni: — Elskan mín. Einmitt í dag gekk ég fram hjá leðurvöruverzl- Ég held, að þér hefðuð gott af því að iðka mikiS sund. ★ uninni, þar sem þú keyptir einu sinni handa mér vindlingahylki. — Ég? Handa þér? Vindlinga- hylki? — Já, manstu ekki eftir því. —. Nafnið mitt var letrað öðru meg- in á hylkið. — Nei, ragði frúin ákveðið. —- Nafnið þitt var letrað hinum meg- in á það. Ég seldi veiðimanni nokkrum úlfinn og ákvað síðan að verja peningunum eins og aðalsmanni og heimsmanni scmdi bezt. Þannig er mál með vexti, að vegna vetrarhörkunnar er flaskan mjög í heiðri höfð í Rússlandi. Margir Rússar eru sann- kallaðir snillingar í þeirri göfugu íþrótt, sem kennd er við Bakkus. eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá New York kl. 7; fer áleiðis til Glasgow og London kl. 8,30. Pan-American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áfram til Norður- landanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. L æ k n a r fjarverandl: Árni Bjömsson frá 26. des. um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Haíldór Arinbjarnar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apóteki. Við- talstími virka daga kl. 1,30 til ?,50. Sími á lækningastofu 19690. Heimasími 35738 Gísli Ólafsson frá 11. jan. Stað- gengill Esi-a Pétursaon, Aðalstr. 18. Viðtalstínii 2—3 e.h. Guðmundur Benediktsson um ó- ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Kjartan R. Guðmundsson í ca. 4 mánuði. — StaðgengiM: Gunn- ar Guðmundsson_ Laugavegi 114. Viðtalstími 1—2,30, laugardaga 10—11. Sími 17550. Oddur Ólafsson 8. jan. til 18. jan. — Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Ólafur Þorstein<sson 5. þ.m. til 20. þ.m. — Staðgengill: Stefán Ólafsson. Söfn En enginn þeirra komst þó í hálfkvisti við gamlan hershöfðingja, sem gat tæmt nokkrar flöskur af brennivíni og koníaki án þess að nokkuð sæist á honum. Ég tók nú eftir því, að annað veifið tók hann ofan og sá ég þá, að smágufustrók lagði undan hattinum. Ég ákvað að leysa þessa gátu og gekk þess vegna aftur fyrir stól hershöfðingj- ans. Með pípuna mína í hendinni beið ég eftir, að hann ljfti hattinum einu sinni FERDIMAIMD Snúra’i hækkuð Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — ASalsafniS, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. ÚtibúiS, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæ j arskól a, Laugarnea. skóla, Melaskóla og Miðbæjar- akóla. Byggðasafn Reykjavtkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Júnssonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- inn tíma. — Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,80—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 ÞjóðminjasafniS er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. • Geiigtð • 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Gullverð isl. krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllíni .........—431,10 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......—315,50 1000 franskir frankar .. — 33,06 100 belgiskir frankar.. — 32.90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ..........— 26,02 100 tékknesknr kr. ..—276.67 100 ftnnsk n.örk .... — 5.10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.