Morgunblaðið - 13.01.1959, Page 15

Morgunblaðið - 13.01.1959, Page 15
Þrlðjudagur 13. jan. 1959 MORCVISBLAÐIÐ 15 — Ohuskip Framhald á bls. 6. Úti fyrir biðu fjöldi lítilla drátt arbáta, eins og maurar, tilbúnir að ráðast á bráð sína, hafandi það hlutverk að hindra þennan stjórnlausa skipsskrokk í að reka þvert yfir fjörðinn og stranda þar. í þessu sambandi má geta þess, að þegar orrustuskipinu GNEI- SENAU var hleypt af stokkun- um hér á stríðsárunum, þá skeði það, að öryggisútbúnaður sá er stjórna skyldi skipinu á skrifðn- um, bilaði, og skipið skreið þvert yfir fjörðinn, og hjó djúpt skarð í hafnargarðinn hinumegin. Komu þá í ljós ýmsir hættulegir gallar á byrðingnum, sem að sögn kunnugra, kostu nokkra hinna ábyrgu skipaverkfræðinga lífið. Allt heppnaðist að þessu sinni vel, og skipið lá tignarlegt á Kiel- arfirði. Howaldtskipasmíðastöðin í KIEL má með réttu vera stolt yfir þessu afreki. Hún hefir með byggingu þessa skips slegið öll xnet. Kjölur skipsins var lagður 6. júní 1958, vo að bygging þessa 65 þúsund tonna skips hefir var- að hálft ár. Tíma þennan hefir verið unnið úr 16 þús. tonna stáls, 14 mið- tankar skipsins eru hver um sig 17.3 m, á hæð, 12 m. langir og 16 m. breiðir, með öðrum orðum, í hverjum einstökum gæti sex hæða íbúðarhús staðið. Olíuskip- ið getur flutt sámtals 86 þúsund rúmmetra af olíu. Skrúfa skips- ins, sem var smíðuð í Liverpool og flutt hingað til Kielar, er 7,5 metra í þvermál og vegur jafn- mikið og 16 fílar, eða með öðrum orðum 31 tonn. Lengdin er 254,50 m. Breidd 32.90. Hæð upp á aðal- þilfar 17,40 m. og gangur 17 hnút- ar. I blaðaviðtali í ráðhúsi Kielar lét Onassis svo um mæft að fyrsta 100 þúsund tonna olíuskip sitt yrði hann að láta byggja í Ame- ríku enda þótt skilmálar væru þar ekki sem hagstæðastir, ella þyrfti hann að greiða sekt fyrir samningsrof. En Howaldt skipa- smíðastöðin er nú sem kunnugt er að undirbúa kví fyrir bygg- ingu 100 þús. smál. skipa og þar yfir. Kiel á jólunum 1958 Frosti Sigurjónsson. Auglýsingagildi blaða fer aðallega eftir les- endafjölda þeirra. Ekkert hérlent blaf kem- þar í námunda við Sandblásfurinn Hverfisgötu 93B. Alls konar sandblástur, í gler, tré, einnig múrhúðun á jámi. Reynslan hefur sýnt aó saruibl. og málmihúðun er öruggasta ryðvörnin. — Frá skrifstofu ríkisspítalanna Þeir viðskiptaaðilar við ríkisspítalana, sem ekki hafa lokið uppgjöri reikninga vegna viðskipta árið 1958, svo sem kaupmenn, kaupfélög og iðnaðar- menn, eru vinsamlegast beðnir um að framvísa öllum slíkum reikningum á skrifstofuna á Klappar- stíg 29 fyrir 25. janúar næstkomandi. SKRIFSTOFA RlKISSPfTALANNA VÖRUBÍLSTJÓRAFELAGIÐ ÞRÓTTUR Auglýsing eftir framboðslistum í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trúnaðarmanna og varamanna, skuli fara fram með allsherjar atkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðs- listum og skulu þeir hafa borist kjörstjórn í skrif- stofu félagsins, eigi síðar en kl. 5 e. h. miðvikudag- inn 14 þ.m. og er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 27 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin Hafnarfjörður STÓR ÚTSALA hefst í dag. Kveri- og barnafalnaður Töskur, veski, slæður, sokkar Ódýrir skartgripir Snyrtivörur fyrir dömur og herra. Notið tækifærið og gerið góð kaup. Verzl. Vegamót Reykjavíkurvegi 6 Glasgow—London frá REYKJAVÍK til GLASGOW og LONDON alla þriðjudaga til REYKJAVÍKUR frá GLASGOW og LONDON alla miðvikudaga Loftleiðis landa miiii L0FTLE10IR — Sími 18440 — Silfurtunglið GÖIVILU DANSARNIR » í kvöld kl. 9. Stjórnandi Ólafur Ingvarsson. Ókeypis aðgangur. — Sími 19611. Þórscafe ÞRIÐJUDAGUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Landsmálafélagið Vörður heldur fund í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 14. jan. n.k. kl. 8,30 e.h. Umræðuefni: Kosningur frnmundnn — Þáttnskil í íslenzknm stjónunálum Frummælandi: BJARNI BENEDIKTSSON, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Landsmálafélagið Vörður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.