Morgunblaðið - 13.01.1959, Page 17
ÞriSjudagur 13. jan. 1959
MORGUNBLAÐ1Ð
17
Félagslíl
KnattspyrnufélagiS Þróttur
Handknattleiksæfing í kvöld kl.
10,10—-11,00 í Valsheimilinu, hjá
meistara-, 1. og 2. fl. karl-a. Mætið
vel og stundvíslega. — Stjórnin.
Sunddeild Ármanns
Æfingar eru byrjaðar aftur í
Sundhöllinni. Fjölmenniö.
— Sljórnin.
Körfuknattleiksdeild K.R.
Piitar! — Munið æfinguna í
dag kl. 9 í Háskólanum.
— Stjórnin.
Samkomur
K.F.U.K. — Ad.
Fjölmennið á 1. fund ársins_ í
kvöld kl. 8,30. Séra Bjarni Jóns-
son, vígslubiskup talar. Ailt kven
fólk velkomið.
Fíladelfía
Alm. biblíulestur kl. 8,30. Allir
velkomnir.
LÚÐVÍK GIZURABSON
héraðsdómslögmaSur.
Klapparstíg 29. — Sími 17677.
I. O. G. T.
St. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí-
kirkjuvegi 11. — Fúndarefni: —
Kosning embættismanna. Guðgeir
Jónsson. Minnzt 75 ára afmælis
Keglunnar á íslandi. Skúli Skúla
son: Sögur og kvæði. — Kaffi á
eftir fund. — Æ.t.
, t
5KIPAUTGCRB RIKISINS
BALDUR
fer á miðvikudag til Króksfjarð
arness, S. ’thólmavíkur, Skarð-
stöðvar og Hellissands. — Vöru-
móttaka í dag.
A BEZT AB AVGEÝSA A
T 1 MORGVTSBLAÐIISV T
Óska eftir að kaupa
léttbyggt timburhús
15—20 ferm. sem hæft er til flutnings.
Upplýsingar í síma 15-2-93
Húsnæði
Fyrir skrifstofur eða léttan iðnað til leigu í 150
ferm. óinnréttaðri hæð.
Tilboð óskast send Morgunblaðinu auðkennd „hús-
næði—5628“ fyrir 16. þ. m.
íbúðir til sölu
Höfum til sölu rúmgóðar og skemmtilegar 3ja og
4ra herb. íbúðir í 4ra hæða sambyggingu í hinu nýja
Háaleitishverfi. íbúðirnar eru seldar fokheldar eða
lengra komnar. Gott skipulag. Hagstætt verð.
Fasteigna & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314
íbúðir óskast
HÖFUM KAUPENDUR
að 2, 3, 4, 5 og 6 herbergja íbúðum.
að 2ja til 6 herbergja íbúðum í smíðum, fokheldum
eða lengra komnum.
að einbýlishúsum 3ja til 7 herbergja fullgerðum og
í smíðum.
KÓPAVOGUR: — HÖFUM KAUPENDUR
að fullgerðum íbúðum og íbúðum og einbýlishúsum
í smíðum.
FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl.
Björn Pétursson: Fasteignasali
Austurstrææti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78
Prentmót
I
Sími
10-2-65
I
hefur keypt vélar Prentmyndastofunnar Litrófs, og mun frá
1. janúar 1959 reka prentmyndagerð í sömu húsakynnum og
Litróf var í.
Hverfisg itu 116 IV. hæð. Sími fyrirtækisins er 10-2-65.
Vér mvnum leggja áherzlu á 1. fl. vinnu og fljóta afgreiðslu.
R E Y NIÐ VIÐSKIPTIN
Hafnarfjórður
Dansskóli Jóns
Valgeirs Stefánssonar
Tekur aftur til starfa fimmtud.
15. janúar. Kennt verður ballet,
barnadans og samkvæmisdans-
ar fyrir börn, unglinga og full-
orðna. Uppl. og innritun í síma
50945.
Útsala
Kápur kjólar
peysur pils o. fL
Kápu og dömubúðin
Laugavegi 15
Beitingamenn
vantar á bát frá Hafnarfirði, sem síðar
veiða svo í þorskanet. Upplýsingar í
síma 50565.
Nemi
Unglingspiltur getur komist að sem nemi á skó-
vinnustofu minni.
HELGI ÞORVALDSSON
Barónstíg 18.
íbúBir til sölu
Höfum til sölu tvær 2ja herbergja íbúðir í húsi við
Álfheima. íbúðirnar eru tilbúnar undir tréverk, með
tvöföldu gleri, húsið múrhúðað að utan og sameign
inni í húsinu múrhúðuð. Herbergi eru öll móti suðri.
Verð mjög hagstætt.
Fasteigna & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. Símar : 13294 og 14314
íbúBir til sölu
Höfum til sölu í 3ja hæða húsi á bezta stað í Kópa-
vogi (við Hafnarfjarðarveg) íbúðir, sem eru 1 her-
bergi, 2 herbergi og 4 herbergi auk eldhúss, baðs,
forstofu og annars tilheyrandi. Ibúðirnar eru seldar
fokheldar með fullgerðri miðstöð, öll sameign inni
í húsinu múrhúðuð og húsið múrhúðað að utan.
Hægt er að fá íbúðirnar lengra koranar. Verðið er
mjög hagstætt. Minnstu íbúðirnar eru mjög hag-
kvaemar einstaklingsíbúðir.
Fasteigna & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314
Happdrœtti Háskóla Islands
Dregið verður á fimmtudag 15. jb.m. Hæsti virmingur: Hálf milljón kr.
Nýju númerin eru á þrotum.
Frestið bví ekki að kaupa miða oe endurnýja, á morgun getur það verið of seint.
Happdrætti Háskóia íslands