Morgunblaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 13
Föstudagur 16. jan. 1959 MORGUNRLAÐIÐ 13 Húsmœður Hálogalands, Voga- og Langholtshverfi Þér fáið allt í matinn hjá okkur. Nýlenduvörur, kjöt, mjólk og brauð. Sendum heim. Matvælbúðin Efstasundi 99 — Sími 33880 Kópavogsbúar ÍTSALA M. a. drengjapeysur frá kr. 65j— Efni í morgun- kjólar frá kr. 27.— í kjólinn. 10% afsláttur gefinn af öllum vörum verzlunarínnar. Gerið góð kaup. Verzl. Miðstoð Digranesvegi 2. — Sími 10480 Eldfastur leir PLIBRICO eldfastur plast leir til innmúringar á olíu- kyntum miðstöðva»rkötlum, nýkominn Helgi Mognússon. & c.o. Hafnarstræti 19. — Símar: 13184 og 17227 IMÝKOMIÐ kúlur í eldhús og böð. Dragljós, gangaljós, veggljós Ljósakrónur 3 arma firá kr. 405.— Standlampar borðlampar Mikið úrval. — Gott verð. Skerma- og leikfangabúðin Laugaveg 7 Keflavík — Nágrenni Barátta við dýrtíðina í verzl. Faxaborg með því að hafa alltaf á boðstólum nýjan og saltaðan fisk, sem er og verður ódýrasta fæðan. Nýtt dilkakjöt 1. og 2. verðflokkur með lækkuðu verði. Hrossakjöt, reykt og saltað, beztu og ódýrustu kjöt- kaupin. Kjötfars og alls konar kjötvörur frá Tómasi. Úrvals kartöflur — niðurgreiddar. Allar nýlenduvörur og hreinlætisvörur með lægsta fáanlegu verði. Gott þvottaduft, sérstaklega ódýrt. Brauðdeildin selur ný brauð, kex, sælgæti, öl og gos- drykki o. fl. Verzlunin Faxaborg er næsta matarbúð við Mat- stofuna Vík og höfnina. Opið í matartímanum. Sendum á laugardögum. FAXABORG sími 737 Ódýr, þýzk dömunærföt OUfmpm FINNSKAR dömusportpeysur OUjmpia Dísafoss auglýsir Kjóla-, kápu- og dragtu-efni, 100% ull. — Kápu- og úlpu-poplin Ka'ki, margir litir. — MoIIskinn FínrifflaS flauel Mynstrað flauel Dún- og fiðurlielt lcreft Hvítt og mislilt sængurvera- damask. — Flúnel, léreft, hvít, rauð^ svört, gul, blá, bleik, græn. Salin vendar kjóla-poplin á 47,80 m. — Þykk gardínuefni frá kr. 19,50 •J í S A F O S S Grettisgötu 45. — Sími 17698. Loftpressur til leigu. — Vanir fleygamenn og sprengingarmenn. LOFTFLF.YGUR h.f. Sími 10463. Einangrum ‘^stöðvarkatla og lieitvatnsgeyma. CDI Sími 24400. Stúlka óskast á sveitaheimili í Árnessýslu Tilboð merkt: „Stúlka — 5571 sendist Mbl. JARÐYTA til leigu BTARG h.f. Sími 17184 og 14965. Miðstöðvarkatlar fyrirliggjandi. sTÁISMIÐJáji Sími 24400. Einbýlishús til sölu Húsið nr. 3 við A-götu i Blesu gróf, hér í bænum, er til sölu nú þegar. Húsið er laust til af nota 21. þ.m. Til sýnis í dag kl 15—18 og á morgun kl. 9—11 Tilboð sendist undirrituðum fyrir kl. 12 á hádegi laugardag inn 17. þ.m. Tekið verður hæsta tilboði, ef viðunandi tilboð ber ast, ella er réttur áskilinn til að hafna öllum. Þorvaldur Þórarinsson, lögfr Þórsgötu 1, Reykjavík. ATVINIMA Óskum eftir að ráða nú þegar tvær stúlkur til skrif- stofu- og afgreiðslustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu vora, Hafnar- stræti 1, fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Verzlunarsparisjóðurinn. Verksmiðjustarf Traustur og ábyggilegur maður á aldrinum 30—40 ára, getur fengið starf sem birgðavörður í verk- smlðju. Gott kaup. — Alger reglumaður kemur að- eins til greina. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „Birgðavörður—5669“ og skal tilgreina ald- ur og fyrri störf, ásamt meðmælum ef til eru. * IJtsala SLÉTTBOTNAÐIR KVENSKÓR Kvenskór með fleighælum — Karlmannaskór — Inniskór. Lágt verð. — Notið tækifærið. — Gerið góð kaup. HECTOR Laugavegi 81 Einbýlishús Höfum til sölu Einbýlishús á góðum stað í Smáíbúðahverfinu: Hús- ið er 80 ferm. hæð og ris, 3 herb., eldhús og bað niðri og 3 svefnherb., geymsla og WC. uppi. Steypt plata undir bílskúr. Lóðin girt og ræktuð. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Lögtaksiírskurðiir fyrir ógreiddum sjúkrasamlagsiðgjöldum í llafnar- firði. Samkvæmt kröfu forstjóra Sjúkrasamlags Hafnar- fjarðar, úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreidd- um iðgjöldum til samlagsins, sem fallin voru í gjald- daga í árslok 1958. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldunum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, verði ekki gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 13 janúar 1959. Þorgeir Þorsteinsson ftr. Handsetjari Getur fengið atvinnu hjá oss, við umbrot nú þegar J'rentMniÁf ruója r v lorcjanbladóins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.