Morgunblaðið - 17.01.1959, Qupperneq 16
V EÐRID
NA-kaldi. — Skýjað. —
13. tbl. — Laugardagur 17. janúar 1959
Bókaþáttur
Sjá bls. 9.
Lýðtœðissinnar leggja
tram lista I Pagsbrún
LYÐRÆÐISSINNAR í Dagsbrún
lögðu í gær fram lista sinn til
stjórnarkjörs í félaginu, en kosn-
ingar eiga að fara fram um helg-
ina 24. og 25. þ.m. Listinn, sem
er B-listi, er skipaður eftirtöld-
um mönnum:
ASalstjórn:
Jón Hjálmarsson, form.,
Ingólfsstr. 21A.
Jóhann Sigurðsson, varaform.,
Ásgarði 19.
Kristiníus Arndal, ritari,
Heiðargerði 35.
Daníel Daníelsson, gjaldkeri,
Þingholtsbr. 31.
Magnús Hákonarson, fjárm.r.
Garðsenda 12.
Tryggvi Gunnlafugsson,
Digranesv. 35.
Gunnar Sigurðsson,
Bústaðavegi 105.
Varastjórn:
Guðm. Jónss., Bræðrab.st. 22.
Sigurður Þórðarson, Fossg. 14.
Karl Sigþórsson, Miðtúni 68.
Stjórn Vinnudeilusjóðs:
Sigurður Guðmundsson,
Freyjugötu 10A.
Guðm. Nikuláss., Háal.v. 26.
Sigurður Sæmundsson,
Laugarnescamp 30.
Varastjórn:
Þórður Gíslason, Meðalholti 10.
Hreiðar Guðlaugss., Ægiss. 107
Endurskoðendur:
Guðm. Kristinss., Sörlaskj. 17.
Guðm. Sigurjónss., Baldursg. 28
Til vara:
Jón Sigurðsson, Kársnesbr. 13
Dagsbrúnarstjórnin var
samþykk hrunstefnu
fyrrv. ríkisstjórnar
GREINILEGT var á Þjóðviljan-
um í gær, að kommúnistarnir í
Dagsbrún hafa orðið óttaslegnir,
er þeir vissu að andstæðingar
þeirra myndu bera fram lista til
stjórnarkjörsins. Bera þeir verka
mönnum þeim, sem að listanum
standa það á brýn, að þeir ætli
að beita sér fyrir stórfelldri kjara
íslendingur fœr náms-
styrk frá Rotary Inter-
national
NÝLEGA var úthlutað náms-
styrkjum til framhaldsnáms er-
lendis úr Rotary Foundation, sem
er sérstakur sjóður innan Rotary
International. Námsstyrkir þessir
eru ætlaðir til eins árs náms við
erlenda háskóla og eru með hæstu
styrkjum sem veittir eru eða að
meðaltali $ 2.600.
Meðal þeirra, sem hlutu þenn-
an styrk fyrir skólaárið 1959—
1960 er íslendingur, Jónas Hall-
grímsson, cand. med. Jónas er
Skaftfellingur að ætt, sonur Hall
gríms Jónssonar, húsvarðar hjá
Sláturfélagi Suðurlands og Þór-
önnu Magnúsdóttur konu hans.
Hann lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík
árið 1951 og læknisfræðiprófi frá
Háskóla ísland* sl. vor með einni
hæstu einkunna, sem teknar
hafa verið í þeirri deild. Síðan
Tilboð LÍÍJ sent
færeyska útvarp-
inu
í GÆR sendi Landssamband ísl.
útvegsmanna útvarpinu í Fær-
eyjum, greinargerð, um ráðning-
arkjör þau, sem boðin hafa verið
færeyskum sjómönnum, er til ís-
lands vilja koma.
1 gærkvöldi var ekki vitað
hvaða undirtektir þessi orðsend-
ing LÍÚ hlaut hjá forráðamönn-
um færeyzka útvarpsins.
Með þessu vildi LÍÚ reyna að
tryggja það, að sjómennirnir, sem
nú ganga atvinnulausir þar í stór
hópum, fái rétta mynd af tilboði
íslenzkra útvegsmanna til þeirra.
Varðarkaffi í Valhöll
í dag kl. 3-5 s.d.
SPILAKVÖLD Á AKRANESI
Sjálfstæðisfélögin Akranesi
halda spilakvöld í Hótel Akranes
Sjálfstæðishúsinu á sunnudags-
L kvöldið kl. 8,30.
í vor hefur hann starfað á Rann-
sóknarstofu Háskólans.
Jónas hyggst nota styrkinn til
framhaldsnáms í lyflæknisfræði
við Minnesotaháskóla í Banda-
ríkjunum, en þar er talin vera
mjög góð læknadeild. Er gert
ráð fyrir að styrkur þessi dugi
fyrir ferðakostnaði, uppihaldi og
öðru sem nauðsynlegt er til eins
árs námsdvalar.
Styrkveitingar Rotary Inter-
national eru einn þáttur í því
starfi Rotary að auka kynni þjóða
á milli og skilning á alþjóða
vandamálum. Styrkirnir eru ein-
göngu veittir stúdentum, sem
sýnt hafa sérstaka hæfileika og
skarað fram úr við nám. Ræður
styrþeginn því sjálfur hvar hann
stundar námið. þau Jón Bergs,
stundar námið. Áður hafa þrír
íslendingar hlotið slíka styrki,
þau Jón Bergs, Jón Tómasson og
María Sigurðardóttir. — Af þess-
um fjórum styrkþegum hefur
einn stundað nám í Þýzkalandi,
hinir í Bandaríkjunum.
Jóns Magnússonar
minnzt á Alþingi
FUNDIR voru séttir í báðum
deildum Alþingis á venjulegum
tíma í gær. í upphafi fundar
minntust deildarforsetar þess, að
hundrað ár voru liðin frá fæð-
ingu Jóns Magnússonar forsætis
ráðherra og risu þingmenn úr sæt
um sínum til virðingar við minn.
ingu hans.
Eitt mál var á dagskrá efri
deildar, frumvarp til laga um
breytingu á lögum um dýra-
lækna. Var það til þriðju umræðu
og samþykkt, en verður sent aft-
ur til neðri deildar vegna breyt-
inga, sem gerðar voru á því í efri
deild.
Tvö mál voru á dagskrá neðri
deildar. Frv. um skipulagningu
samgangna var tekið út af dag-
skrá, en frv. um breyting á lögum
um bæjarstjórn í Hafnarfirði var
til fyrstu umræðu og samþykkt
samhljóða til annarrar umræðu
og vísað til allsherjarnefndar. Er
efni þess frumvarps á þá leið, að
breyta takmörkum lögsagnarum-
dæmis Hafnarfjarðar, en bærinn
hefur á síðustu árum vaxið út
fyrir kaupstaðatakmörkin
skerðingu. Jafnframt ráðast þeir
að ákveðnum andstæðingum sín-
um í félaginu á sinn venjulega
hátt: með persónulegum svívirð-
ingum.
Öðrum ferst en ekki þeim, sem
hafa á undanförnum árum staðið
fyrir stórfelldari kjaraskerðingu
heldur en áður hefur þekkst með
vísitölubindingu, víitölufölsun,
stórfelldri skattpíningu, gengis-
lækkun, hækkimum á neyzluvarn
ingi og stórlega minnkandi kaup
mætti launa. Allt þetta gerðist í
tíð fyrrverandi ríkisstjórnar, en
þar fóru kommúnistar með stjórn
efnahagsmálanna sem kunnugt
er og forystulið Dagsbrúnar
studdi stefnuna í efnahagsmálun-
um eftir megni.
Þegar svo stjórn hinna „vinn-
andi stétta“ loks féll eftir að ráðu
nautar hennar í efnahagsm.álum
höfðu lýst yfir því, að nú væri'
aðeins eftir, að ganga fram af
brúninni, voru kommúnistar —
og þá auðvitað stjórn Dagsbrún-
ar einnig — reiðubúnir þess að
framkvæma enn stórkostlegri
kjaraskerðingu en áður hafði
verið gerð, til þess að tryggja
Hannibal og Lúðvík áframhald-
andi setu í ríkisstjórninni í skjóli
Framsóknar.
Verkamenn þekkja þessa sögu
vel og munu þess vegna dæma
kommúnista eftir verkum þeirra
er þeir greiða atkvæði við þær
stjórnarkosningar sem framund-
an eru.
Vatnið í vatnsból-
inu þverr óðurn
AKRANESI, 16. jan. — Vatnið
í Seleyrargili undir Hafnarfjalli
sem er vatnsból Borgnesinga
þverr nú óðum, vegna mikilla
og langvinnra frosta. Munu Borg-
nesingar óttast að svo geti farið
sem fór hér fyrir nokkrum ár-
um, að vatnið fraus í leiðslunni,
og senda varð bíla til að flytja
vatnið að í tunnum og tönkum.
Vestur á Valhúsahæð er byrjað að hengja upp keilu og löngu
til herzlu, á fisktrönum, sem Ingvar Vilhjálmsson útgerðar-
maður á þar. Tók ljósmyndari Mbi. þessa mynd þar vesturfrá
I gærdag, er strákarnir voru í bezta veðri að hengja upp
stærðar keilur.
I
Bátur
eldi
stórskemmdist
Njarðvíkum
i
EldsupptÖk líklega frá ljósaperu, sem sprakk
KEFLAVÍK, 16. jan. — Um klukk
an 4 í dag kom upp mikill eldur
í vélskipinu Braga frá Reykja-
vík, sem er til viðgerðar í drátt-
arbraut Njarðvíkur. Þegar eldur-
inn brauzt út, var verið að vinna
við að koma fyrir stefnisröri. Var
verið að renna niður sjóðandi
stálbiki með rörinu til þéttingar
og lagði allmikinn reyk frá því.
Er maðurinn, sem vann þetta
verk, hafði hellt bikinu, brá hann
sér upp á þilfar, en ekki var
neinn eldur óbirgður niðri, er
orsakað gat íkveikju. Maðurinn
var rétt kominn upp, er hann
varð var við að eldur var laus
niðri. Kallaði hann til manna,
sem hann vissi að voru í brúnni
og aðvaraði þá. Voru þrír menn
í skipstjóraklefanum og sluppu
þeir ,þaðan nauðuglega út. Svo
ört breiddist eldurinn um brúna,
að hún var alelda á svipstundu.
Geta menn sér til að orðið hafi
sprenging frá færiljósi (hundí)
er fallið hafði en rafmagnsperan
sprungið. Loftið var mettað bráð
eldfimum stálbiks reyk.
Slökkvilið Keflavkur og flug-
vallarins komu þegar á vettvang.
Mjög erfitt var að komast að eld-
inum þar sem brú skipsins er úr
Stálu brétum úr póstbox-
um og hirtu frimerkin
KOMIZT hefur upp um póstþjófn
að hér í Reykjavík. Hafa verið
hér að verki tveir drengir, 14
ára, sem farið hafa í eitt og sama
póstboxið síðan fyrir jól.
Drengir þessir voru staddir í
boxaherberginu. Fundup þeir þar
á gólfinu póstboxalykil.
Þeir tóku lykilinn og reyndu
hann í öllum boxum unz þeir
hittu á það rétta. Síðan fóru þeir
alloft í boxið, og tóku þar bréf,
póstkröfur og alls konar póst,
sem frímerki voru á. Báðir voru
drengirnir miklir áhugamenn um
Er | ífimerkjasöfnun,
frumvarpið flutt samkv. ósk bæj-
arstjórnar Hafnarfjarðar.
Svo var það nú fyrir nokkrum
dögum, að þeir komu niður í póst
hús, í póstboxaafgreisðluna, að
þeir komu að boxi, sem lykillinn
hafði gleymzt í. Þeir tóku hann
líka. Hugðust þeir hafa þetta
póstbox undir líka við frímerkja-
söfnun sína.
Ekki hafði rannsóknarlögregl-
unni verið tilkynnt um að póst-
boxlyklar þessir væru horfnir. í
gær fékk lögreglan ábendingu
um þetta og var þá brugðið skjótt
við og drengirnir teknir til yfir-
heyrzlu.
Þeir skiluðu aftur þó nokkru af
póstkröfum og öðrum pósti, sem
viðtakandi hafði átt að senda
svar við. Einnig báðum póstbox-
lyktlunum.
stáli og eldtungur léku þar um og
niðri í skipinu var allt alelda.
Varð að rjúfa tvö göt á brúna
með logsuðutækjum. Eftir nærri
3 klst. tókst loks að ráða niður-
lögum eldsins. Höfðu þá orðið
miklar skemmdir á skipinu. Inn.
rétting öll í brúnni er gerónýt
svo og káeta skipsins. Þá er aftur-
þilfar skipsins að mestu ónýtt og
mikið af innviðum aftur í mikið
brunnir. Verið var einnig að
koma fyrir nýrri vél í skipinu.
Var hún niðri í lest. Ekki er vitað
hvort hún skemmdist mikið, en
yfirbreiðsla var yfir henni, og
brann hún ekki.
Mb. Bragi er tréskip smíðað
í Ameríku og er um 90 tonn. Eig-
andi skipsins er Valdimar Björns
son í Njarðvíkum og fleiri.
Meðan slökkviliðsmenn voru
að berjast við eldinn í skipinu
kom brunakall um að eldur væri
í íbúðarhúsi einu við Holtgötu í
Njarðvík. Voru sendir þangað
tveir slökkviliðsbílar. Var eldur
þar ekki mikill aðeins í mið-
stöðvarklefa og var slökktur á
augabragði. — Ingvar.
Ekki annað eins
veður síðan 1895
ÓLAFSVÍK, 16. jan. — Einn elzti
íbúi Ólafsvíkur, Magnús Krist-
jánssón smiður og meðhjálpari,
sem nú er kominn yfir áttrætt og
haldið hefur dagbók yfir veðrið
hér í þorpinu síðan hann var 12
ára gamall ,sagði mér í dag, að
síðan í janúar 1895, hefði ekki
komið svo langur stillukafli sem
nú. Undanfarna viku hefir verið
hér slíkt fádæma logn að ekki
hefur hár bærzt á höfði.
Sjómennirnir hafa líka sótt
sjóinn af kappi dag hvern síðan
róðrar hófust 8. þ.m. Er heildar-
aflinn nú orðinn rúmlega 320
tonn og meðalafli á bát tæplega
6 tonn í róðri. Aflahæstur er Jök-
ull með 54,3 tonn í 7 róðrum.
Héðan stunda nú 10 bátar róðra.
— B.